Tíminn - 31.05.1994, Qupperneq 7

Tíminn - 31.05.1994, Qupperneq 7
Þriöjudagur 31. maí 1994 7 SVEITARSTJORNAKOSNINCAR 1994 GARÐABÆR Úrslit A 11,6% B 16,7% D 53,9% G 17,8% KOPAVOGUR Úrslit A A 15,9% B 14,4% D 38,2% G 20,0% V 11,3% SELTJARNARNES Úrslit D 54,3% N 45,7% MOSFELLSBÆR Úrslit A 9,1% B 26,2% D 42,6% G 22,1% Alþýöuflokkur fékk 3724 tkvæöi og 38,9%, Framsóknarflokkur fékk 653 atkvæöi og 6,6%, Sjálf- stæöisflokkur 3413 atkvæöi og 34,7%, Alþýöubandalagiö 1489 atkvæöi og 15,2% og Kvennalisti 547 atkvæöi eöa 5,6%. Nýja bæjarstjórn skipa: Ingvar Viktorsson (A), Valgerður Guö- mundsdóttir (A), Tryggvi Harðar- son (A), Ámi Hjörleifsson (A), Ómar Smári Ármannsson (A), Magnús Gunnarsson (D), Ellert Borgar Þorvaldsson (D), Valgerð- ur Siguröardóttir (D), Magnús Jón Ámason (G) og Lúövík Geirs- son (G). í fráfarandi bæjarstjóm vom kosin: Guömundur Árni Stefáns- son (A), Jóna Ósk Guöjónsdóttir (A), Ingvar Viktorsson (A), Tryggvi Haröarson (A), Árni Hjörleifsson (A), Jóhann G. Berg- þórsson (D), Ellert B. Þorvaldsson (D), Þorgils Óttar Mathiesen (D), Hjördís Guðbjörnsdóttir (D) og Magnús Jón Ámason (G). A-listi Alþýðuflokksins fékk 499 atkvæði, eða 11,6 prósent, og mann kjörinn, B-listinn fékk 714 atkvæði, eöa 16,7 prósent, D-listinn fékk 2309 atkvæði, eöa 53,9 prósent, og G-listinn fékk 764 atkvæði, eöa 17,8 pró- sent. í nýrri bæjarstjórn eiga sæti: Gizur Gottskálksson (A), Einar Sveinbjömsson (B), Benedikt Sveinsson (D), Laufey Jóhanns- dóttir (D), Erling Ásgeirsson (D), Sigrún Gísladóttir (D) og Hilmar Ingólfsson (G). í fráfarandi bæjarstjórn vom: Gizur Gottskálksson (A), Bene- dikt Sveinsson (D), Laufey Jó- hannsdóttir (D), Erling Ásgeirs- son (D), Sigrún Gísladóttir (D), Andrés B. Sigurðsson (D) og Valgerður Jónsdóttir (E). Alþýöuflokkur fékk 1580 at- kvæöi, 16%, Framsóknarflokk- ur 1428 atkvæöi, 14,4%, Sjálf- stæðisflokkur 3787 atkvæöi, 38,2%, Alþýðubandalag 1993 atkvæöi, 20,1%, og Kvennalisti lllóatkvæöi, 11,3%. Nýja bæjarstjórn skipa: Guö- mundur Oddsson (A), Kristján Guömundsson (A), Sigurður Geirdal (B), Gunnar I. Birgisson (D), Bragi Mikaelsson (D), Arn- ór L. Pálsson (D), Guöni Stef- ánsson (D), Halla Halldórsdótt- ir (D), Valþór Hlööversson (G), Birna Bjarnadóttir (G) og Helga Sigurjónsdóttir (V). Fráfarandi bæjarstjórn skip- uðu: Guðmundur Oddsson (A), Sigríöur Einarsdóttir (A), Helga E. Jónsdóttir (A), Sigurður Geir- dal (B), Gunnar I. Birgisson (D), Guöni Stefánsson (D), Bima G. Friðriksdóttir (D), Arnór L. Páls- son (D), Bragi Mikaelsson (D), Valþór Hlööversson (G) og Elsa S. Þorkelsdóttir (G). Sjálfstæðisflokkur fékk 1381 atkvæði og 54,3% en N-listi Bæjarmálafélagsins fékk 1164 atkvæöi og 45,7%. Nýja bæjarstjóm skipa: Sig- urgeir Sigurðsson (D), Jón Há- kon Magnússon (D), Erna Niel- sen (D), Petrea I. Jónsdóttir (D), Siv Friðleifsdóttir (N), Eggert Eggertsson (N) og Katrín Páls- dóttir (N). í fráfarandi bæjarstjórn vom: Sigurgeir Sigurðsson (D), Ema Nielsen (D), Ásgeir S. Ásgeirs- son (D), Petrea I. Jónsdóttir (D), Björg Sigurðardóttir (D), Siv Friöleifsdóttir (N) og Guðrún K. Þorbergsdóttir (N). Kosningamar fóm annars á þann veg aö A-listinn fékk 222 atkvæði, eöa 9,1 prósent, B-list- inn fékk 638 atkvæði, eöa 26,2 prósent, D-listinn fékk 1039 at- kvæði, eða 42,6 prósent, og G- listinn fékk 538 atkvæði, eöa 22,1 prósent. I nýrri bæjarstjórn eiga sæti: Þröstur Karlsson (B), Helga Thoroddsen (B), Róbert B. Agn- arsson (D), Helga A. Richter (D), Valgerður Siguröardóttir (D), Jónas Sigurösson (G) og Guðný Halldórsdóttir (G). í fráfarandi bæjarstjóm áttu sæti: Magnús Sigsteinsson (D), Helga A. Richter (D), Hilmar Sigurösson (D), Þengill Odds- son (D), Guöbjörg Pétursdóttir (D), Halla Jömndsdóttir (E) og Oddur Gústafsson (E). g«Í1iW SVEITARSTJORNAKOSNINCAR 1994 AKRANES Úrslit A 12,1% D 33,9% B 25,7% Q 28,3% Úrslit kosninganna urðu þessi: A-listinn fékk 362 atkvæöi, eöa 12,1 prósent, og einn mann kjör- inn, B-listinn fékk 767 atkvæði, eöa 25,7 prósent, og tvo menn, D-listinn fékk 1014 atkvæði, eöa 33,9 prósent, og þrjá menn og G- listinn fékk 847 atkvæði, eöa 28,3 prósent, og þrjá menn kjöma. í nýrri bæjarstjórn eiga sæti sex karlar og þrjár konur. Þau era: Ingvar Ingvarsson (A), Guð- mundur Páll Jónsson (B), Sigríöur Gróa Kristjánsdóttir (B), Gunnar Sigurðsson (D), Pétur Ottesen (D), Elínbjörg Magnúsdóttir (D), Guöbjartur Hannesson (G), Sveinn Kristinsson (G) og Ingunn Anna Jónasdóttir (G). í fráfarandi bæjarstjóm áttu sæti: Gísli S. Einarsson (A), Ingvar Ingvarsson (A), Hervar Guð- mundsson (A), Ingibjörg Pálma- dóttir (B), Steinunn Siguröardótt- ir (B), Jón Hálfdánarson (B), Benedikt Jónmundsson (D), Sig- urbjörg Ragnarsdóttir (D) og Guöbjartur Hannesson (G). B0RGARNES Úrslit A 17,2% D 28,5% B 41,8% G 12,4% Þegar taliö hafði veriö upp úr kjörkössunum kom í ljós aö B- listi Framsóknarflokks hafði fengið 510 atkvæði, eöa 41,8 prósent, og fjóra menn kjörna. A-listi Alþýöuflokks fékk 210 atkvæði, eða 17,2 prósent, og einn mann kjörinn. D-listi Sjálfstæöisflokks fékk 348 at- kvæði, eða 28,5 prósent, og þrjá menn kjöma. G-Iisti Alþýðu- bandalags fékk 151 atkvæði, eða 12,4 prósent, og einn mann. í nýrri bæjarstjóm sitja: Sig- urður Már Einarsson (A), Guö- mundur Guömarsson (B), Jón Þór Jónasson (B), Finnbogi Leifsson (B), Eygló Lind Egils- dóttir (B), Sigrún Símonardóttir (D), Bjami Helgason (D), Skúli Bjamason (D) og Jenni Ólason (G). SNÆFELLSBÆR Úrslit A 21,6% D 36,5% B 24,7% G 17,1% í Snæfellsbæ, áöur Ólafsvík, Hellissandi, Rifi, Breiöuvík og Staöarsveit á utanverðu Snæ- fellsnesi, var í fyrsta sinn kosiö í sameinuöu sveitarfélagi. AI- þýöuflokkur fékk 217 atkvæöi og 21,6%, Framsóknarflokkur 248 atkvæöi og 24,7%, Sjálf- stæöisflokkur 366 atkvæði og 36,5% og Alþýðubandalag 172 atkvæði og 17,1%. Nýja sveitarstjóm í Snæfells- bæ skipa: Sveinn Þór Elínbergs- son (A), Gunnar Már Kristófers- son (A), Atli Alexandersson (B), Guömundur Þórðarson (B), Páll Ingólfsson (D), Ásbjöm Óttars- son (D), Pétur Pétursson (D), Ó- lafur Rögnvaldsson (D) og Drífa Skúladóttir (G). STYKKISHÓLMUR Úrslit B 23,4% D 56,3% H 20,3% Sjálfstæöismenn fengu fjóra menn kjörna. Fengu 419 at- kvæöi, eða 56,3 prósent. Fram- sóknarflokkurinn fékk tvo menn kjörna og 174 atkvæði, eða 23,4 prósent. H-listi Vett- vangs, sem borinn er fram af Alþýðuflokki, Alþýöubandalgi og lista félagshyggjufólks, fékk einn mann kjörinn, 151 at- kvæöi, eöa 20,3 prósent. Nýkjörna bæjarstjórn skipa: Guöbrandur Björgvinsson og Hilmar Hallvarösson fyrir Framsóknarflokk, Ellert Krist- insson, Bæring Guömundsson, Guörún A. Gunnarsdóttir og Rúnar Gíslason fyrir Sjálfstæð- isflokk og Davíö Sveinsson fyrir Vettvang. í fráfarandi bæjarstjóm vom kjömir: Sturla Böövarsson, Bæring Guömundsson, Auöur Stefnisdóttir, Ellert Kristinsson og Gunnar Svanlaugsson fyrir Sjálfstæðisflokkinn og Davíö Sveinsson og ína H. Jónsdóttir B0LUNGARVÍK Úrslit Alþýöuflokkur fékk 74 at- kvæöi og 11,7%, Framsóknar- flokkur fékk 138 atkvæði og 21,9%, Sjálfstæðisflokkur 287 atkvæöi og 45,5% og Alþýðu- bandalag 132 atkvæöi og 20,9%. Nýja bæjarstjóm skipa: Rún- ar Vífllsson (A), Valdemar Guö- mundsson (B), Ólafur Kristjáns- son (D), Ásgeir Þór Jónsson (D), Öm Jóhannsson (D), Ágúst Oddsson (D) og Kristinn H. Gunnarsson (G). Fráfarandi bæjarstjóm skip- uðu Ólafur Þór Benediktsson (A), Ólafur Kristjánsson (D), Anna G. Edvardsdóttir (D), A- gúst Oddsson (D), Kristinn H. Gunnarsson (F), Jón Guðbjarts- son (F) og Valdemar Guð- mundsson (F).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.