Tíminn - 31.05.1994, Blaðsíða 20

Tíminn - 31.05.1994, Blaðsíða 20
iswifiro Vebrlb í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Austurland ab Glettingi oq Austurmib: Minnkandi norö- vestanátt og gola eoa kaldi síodegis. Skúrir. Austfirbir og Austfjaroamio: Minnkandi nobvestanátt og gola Þribjudagur 31. maí 1994 • Suburland, Faxaflói, Subvesturmib og Faxaflóamib: Nor&an og norbaustan gola eba kaldi og síbdegisskúrir. • Breibafjjörbur og Breibafjarbarmib: Norbaustan gola eba kaldi ^deais og skúrir, einkum síbdegis. aoaegis. • Subausturland og Subausturmib: Léttir til meb norbvestan • Vestfirbir og Vestfjarbamib: Norbaustan gola eba kaldi og skúrir. kalda. Fremur hæg og breytileg átt Skúrir. Svört skýrsla um þorsk og karfa en góöar horfur \ lobnu, síld og úthafskarfa. Hafrannsóknastofnun: Þorskafli takmarkaður við 130 þúsund tonn Hafrannsóknastofmin hefur lagt til ab þorskafli á næsta flskiveibiári verbi takmarkab- ur vib 130 þúsund tonn og samanlagbur afli gullkarfa og djúpkarfa verbi ekki meiri en sem nemur 65 þúsund tonn- um. Verbi farib eitir þessum tillögum stofnunarinnar er hér um umtaisverba skerb- ingu ab ræba frá afla yiir- standandi árs, en þorskafíinn stefnir í ab verba 190- 200 þúsund tonn og á síbasta ári voru veidd samtals tæp 97 þúsund tonn af gull- og djúpkarfa. Tillögur stofhunarinnar hafa þegar veriö kynntar ríkisstjórn og hagsmunaabilum í sjávarút- vegi. Þá mun Alþjó&a hafrann- sóknaráöib vera sammála tillög- um Hafrannsóknastofnunar, en eins og kunnugt er þá hafa þorskárgangar verib lélegir eba undir meballagi allar götur frá árinu 1985. Aftur á móti er talib ab umhverfisabstæbur í sjónum séugóbar. A blabamannafundi í gær sagbi Jakob Jakobsson, forstjóri Hafró, ab í ljósi reynslunnar væri þab ólíklegt ab stjórnvöld myndu fara ab þessum tillög- um. En á síbasta ári lagbi stofn- unin til ab hámarksafli þorsks yrbi 150 þúsund tonn en stjórnvöld ákvábu kvótann 165 þúsund tonn. Hinsvegar bendir margt til þess ab hægt verbi ab veiba um 1.4 milljónir tonna af lobnu á vertíbinni '94-'95 og er lagt til ab upphafskvótinn í júlí til nóvember í ár verbi 950 þúsund tonn. Sömuleibis mun síldar- stofninn vera sterkur og er lagt til ab kvótinn verbi 120 þúsund tonn á næstu vertíb. Þá telur stofnunin óhætt ab veiba allt ab 150 þúsund tonn af úthaf- skarfa, en á síbasta ári voru veidd um 87 þúsund tonn af út- hafskarfa. Aftur á móti leggur stofnunin til ab ýsuafli á næsta fiskveibiári verbi svipabur og síbast, eba 65 þúsund tonn og ab hámarksafli í ufsa verbi skorinn nibur um 15 þúsund tonn, eba úr 85 þús- und tonnum nibur í 70 þúsund tonn. Ennfremur er lagt til ab grálúbuaflinn verbi takmarkab- ur vib 25 þúsund tonn, stein- bítsafli um 14 þúsund tonn, skarkoli vib 10 þúsund tonn og keila um 6 þúsund tonn. Þá gerir stofnunin tillögur um ab heildarafli á úthafsrækju á öbrum mibum en Dohrnbanka verbi 45 þúsund tonn. Vel lítur út meb rækjuveibi innfjarba á næstunni og er lagt til ab há- marksafli til brábabirgba verbi 5.750 tonn og hörpudiskur um 10.200 tonn. Jafnframt er talib ab langreyb- arstofninn þoli umtalsverbar veibar, eba 100-200 hvali á ári og sömuleibis er talib óhætt ab veiba allt ab 200 hrefnur árlega næstu fimm árin. En sem kunn- ugt er þá stefna stjórnvöld ab því ab heimila hrefnuveibar á næsta ári. ¦ AlþjóÖa tóbaksvarnadagurinn er í dag: Lítið er íeykt á íslenskum leikskólum Alþjóblegi tóbaksvarnadagurinn er í dag, 31. maí. Alþjóba heil- brigbisstofnunin og abiidarríki hennar hafa tileinkab þennan dag málstabnum ab tryggja tób- akslaust samfélag. Stofhunin skorar á alla þá sem rcykja eba nota tóbak ab hætta þeim skab- lega ávana. í tileíni dagsins birta norrænu krabbameinsfélögin niburstöbur úr könnun á reyking- um á leikskólum. Á þessu ári snýst alþjóblegi tóbaks- vamadagurinn um hlutverk fjöl- mibla í baráttunni fyrir heilbrigbu lífi og hreinu lofti, ómengubu af tóbaksreyk. Hiroshi Nakajima, abal- forstjóri Alþjóba heilbrigbisstofn- unar, hefur sent frá sér ávarp í til- efni dagsins þar sem hann bendir á ab í löndum þar sem menn hafa gert sér grein fyrir mikilvægi al- menningsfræbslu í þessari baráttu hafi þegar dregib úr tóbaksneyslu og tíbni nokkurra sjúkdóma sem reykingar valda. Hann skorar á fjöl- mibla ab láta til sín taka og eins á leibandi aöila á svibi félagsmála ab bregbast eins vel og unnt er vib væntingum í þessu efni. Könnun norcænu krabbameinsfé- laganna um reykingar mebál starfs- fólks í leikskólum var gerb í septem- ber á síbasta ári. Hún nær til sam- tals 1845 leikskóla í Danmörku, Finnlandi, íslandi, Noregi og Sví- þjób. Hér á landi voru sendir spum- ingalistar til rúmlega tvö hundrub leikskóla og bárust svör frá 162. Niburstaban var sú ab í þremur af hverjum fjórum íslenskum leikskól- um eru reykingar bannabar innan- húss. Þab er svipab hlutfall og í Finnlandi, Noregi og Svíþjób en í Danmörku á þab abeins vib um sjö- unda hvem leikskóla. Á islandi hafast böm vib á svæb- um þar sem starfsfólkib reykir, úti eba inni, í abeins 4% leikskólanna. Þetta hlutfall er svipab í Finnlandi en hæna í hinum löndunum. í ís- lenskum leikskólum eru þeir starfs- menn hlutfallslega fleiri en annars stabar sem telja ab starfsfólk leik- skóla eigi alls ekki ab reykja í vinn- unni. Þó reykja fleiri leikskólastarfs- menn á íslandi en bæbi í Finnlandi og í Svíþjób. Flestir reykja hins veg- ar í Noregi og Danmörku. ¦t ¦** Æm ¦r— — V / W'(-' .^¦::- 1(1 . ¦¦'.¦¦¦¦: ¦'¦¦: :. ¦ . ¦ k i W §S:XM''. °™$m á mm i4á i 1 Ci |gá;:,; ¦ V "•'" ' *&Wm '^ ¦¦^v Hinn glabbeittí Neslisti. Talib frá vinstrí, Stefán Bergmann lektor, formabur bœjarmálafélags Seltjarnarness, Katr- ín Pálsdóttír hjúkrunarfrœbingur, 3. bcejarfulltrúi, Högni Óskarsson lœknir, 1. varabcejarfulltrúi, Eggert Eggertsson lyfjafrœbingur, 2. bœjarfulltrúi, Siv Fribleifsdóttir, sjúkraþjálfarí 7. bœjarfulltrúi op Sverrir Ólafsson rafmagnsverk- frœbingur sem skipar 7. scetíb á Neslistanum. Lélegasta útkoma Sjálfstœbisflokksins á Seltjarnarnesi í 32 ár. Siv Friöleifsdóttir: Söguleg úrslit Framsóknarmenn og allaballar í Mosfellsbœ: Ræba um myndun meirihluta Fulltrúar Framsóknarflokks og Alþýbubandalags hófu vibræb- ur um myndun meirihluta í bæjarstjórn Mosfellsbæjar strax á sunnudag og verbur vibræb- um haldib áfram í kvöld. Þröstur Karlsson, efsti mabur á lista Framsóknar, segir ab vibræb- ur flokkanna lofl góbu um fram- haldib. Hann segir ab þab sé vilji kjósenda ab þessir flokkar stjómi bænum næsta kjörtímabil, enda hafi samvinna þeina verib meb ágætum. Sem kunnugt er hafa sjálfstæbismenn verib einrábir í meirihluta Mosfellssveitar og síb- ar Mosfellsbæjar í tvo áratugi. Tíminn hafbi samband vib Siv Fribleifsdóttur og spurbi hana hver baráttumál Neslistans hefbu helst verib og hverju hún þakkabi hinn góba ár- angur í kosningunum? „Vib vorum meb mjög skýra stefnu og fylgdum henni vel eft- ir. Vib lögbum mikla áherslu á ab ná þribja manninum inn til þess ab veita Sjálfstæbisflokkn- um meira abhald á næsta kjör- tímabili, auk þess sem vib kom- um meira inn í nefndarstörf í bænum í krafti þess umbobs sem vib höfum fengib hjá bæj- arbúum og ég vil nota tækifærib til ab þakka þab traust sem kjós- endur hér á Nesinu hafa sýnt okkur. Vib höfum lagt á þab áherslu ab þab verbi leitab eftir vilja fjöldans í öllum meirihátt- ar ákvarbanatökum eins og vib gerbum þegar vestur-svæbib svokallaba var til umfjöllunar í bæjarstjórn. Sá fundur var mik- ill vendipunktur í allri umföll- un um þab mál og þab er meb þessum hætti sem vib viljum ab bæjarbúar hafi möguleika á ab hafa áhrif í sínu bæjarfélagi en ekki bara á fjögurra ára fresti," sagbi Siv Fribleifsdóttir. Siv vildi bæta vib ab Seltjarnar- nes hefbi sérstöbu umfr am önn- ur sveitarfélög. „Sérstaba okkar felst í því ab Nesib er orbib land- laust og hér verbur ekki byggt meira. Vib höfum því lagt á þab áherslu í okkar kosningabaráttu og dregib þab fram, hvab þab sé mikilvægt ab hér muni kraftur- inn fara í þessa innri uppbygg- ingu, s.s. félagsmál og skólamál og hin innri mál sveitarfélags- ins. Þar viljum vib sjá mikla framþróun og ætlum okkur ab vinna markvisst ab því á kom- andi kjörtímabili," sagbi Siv Fribleifsdóttir ab lokum. BEINN SIMI AfCREIÐSLU TIMANS ER 631*631

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.