Tíminn - 17.06.1994, Side 20

Tíminn - 17.06.1994, Side 20
\ . éi,: mmm- I Vlð eigum því láni að fagna að geta aflað raforku með vatnsafli. Það veldur ekki loftmengun og eyðist ekki þó af sé tekið. Landsvirkjun kappkostar að vinna að nýtingu þessarar auðlindar í sátt við umhverfið þjóðinni til heilla. ✓ Obeisluð umhverfisvæn orka Islands er meira en tíföld sú orka sem Islendingar nýta nú til raforkuvinnslu og eru orku- lindirnar stærsta ónýtta auðlind landsins. Odýr um- hverfisvæn orka verður hér eftir sem hingað til undir- staða góðra lífskjara og * framfara á öllum sviðum. Landsvirkjun hefur haft forystu um að st að aukinni nýtingu orkulinda landsins jafht til almennra nota sem orkufreks iðnaðar. Fyrirtækið framleiðir nú rúmlega 90% alls rafmagns á Islandi og flytur það og selur í heildsölu til almenningsrafreitna á sama verði um land allt. Það er metnaður Landsvirkjunar að sjá landsmönnum öllum fyrir sem bestri þjónustu á sem hagkvæmastan hátt.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.