Tíminn - 06.08.1994, Blaðsíða 8
8
Wfm99IU
Laugardagur 6. ágúst 1994
Síöasta dauöarefsingin á Noröur-írlandi:
Morðingi
hengdur
Föstudagskvöldib 27. janúar
1961 var haldinn dansleik-
ur í bænum Newry á Norö-
ur-írlandi. Meðal þeirra sem
fóru á dansleikinn var Pearl
Gamble, 19 ára stúlka frá Upper
Damolly, litlu þorpi ekki langt
frá Newry. Þær fóru þrjár saman
gangandi, hún og vinkonur
hennar tvær, Rachel Boyd og
Evelyn Gamble, sem báðar voru
18 ára. Eftir u.þ.b. þriggja kort-
era labb voru þær komnar á
leiðarenda og höfbu haldið á
dansskónum sínum á leiðinni.
Þá var klukkan orðin hálf- ell-
efu.
Þegar inn var komið skemmtu
þær sér vel, eftir því sem best er
vitað. Pearl dansabi mest við
kærastann sinn, Joy Clydesdale,
en líka við fjarskyldan frænda
sinn nokkurn, Robert McGladd-
ery, 25 ára atvinulaúsan verka-
mann.
Ballinu lauk kl. tvö um nótt-
ina. Þá kvaddi Pearl kærastann
sinn með kossi og hélt heim-
leiðis ásamt vinkonum sínum. í
þetta sinn voru þær ekki gang-
andi, því vinur þeirra Derek
Shanks gaf þeim far meö sér í bíl
sem hann átti. Fimmti maður-
inn í bílnum var svo Billy Mor-
ton, annar vinur þeirra.
Þegar komið var að afleggjar-
anum heim til Pearl sagði hún:
„Hleypið mér bara út hér, það
verður allt í lagi með mig." Hún
bað vinkonurnar um að hitta
sig í hádeginu daginn eftir, rétt
svona til að kjafta svolítið. En
þær áttu aldrei eftir að sjást aft-
ur.
Þaö var ekki fyrr en morgun-
inn eftir að hennar var saknað
þegar móðir hennar, Margaret
Gamble, tók eftir að hún var
ekki í rúminu sínu. í fyrstu
hafbi hún þó ekki áhyggjur af
því, hélt að hún hefði sofið
heima hjá einhverri vinkonu
sinni. En um níuleytib bankaði
maður aö nafni Robert
McCullough á útidyrnar. Hann
var smiður sem var að vinna í
nágrenninu. Til hans hafði
komið 16 ára drengur, Charles
Ashe, sem sagðist hafa séð ein-
hver föt liggja í reiðileysi vib
vegamót u.þ.b. 240 metra frá
heimili Gamble fjölskyldunnar.
Fyrst hafði hann rekist á svartan
háhælaðan skó á veginum, síð-
an tvo brúna skó, og loks annan
svartan. Einnig hafði hann séð
tvo hálsklúta og hanska í skurði
og reiðhjól ekki langt undan,
sem virtist hafa verib yfirgefið.
McCullough tók eftir blóð-
blettum á öbrum hálsklútnum
og hélt að kannski hefbi ein-
hver orðið fyrir slysi um nótt-
ina. Hann flýtti sér því að næsta
húsi, sem var heimili Gamble
fjölskyldunnar.
Þegar frú Gamble sá ab þetta
voru hálsklútar og skór dóttur
sinnar fór hún að svipast um
eftir henni og fann þá fljótlega
blóbi drifna kápu hennar sam-
ankuðlaða í trjágerði, skömmu
síðar pilsib, vasaklút og óopn-
aða handtöskuna ekki langt frá
ijeibHjólinu.
V-rr-rr r tt T'^-t n vw" ~i**>•
SAKAMÁL
Skelfingu lostin rauk hún inn
og hringdi á lögregluna. Skipu-
lögð leit hófst skömmu fyrir kl.
10. Líkið af Pearl Gamble fannst
svo um kl. 16.50 í rjóðri sem var
falið á bak við runnagróbur.
Hún lá á grúfu, nakin að mestu,
í sokkum einum fata, en svört
peysan, hvít blússan, nærskyrta
og brjóstahaldari höfðu verib
dregin upp að haus.
inu, en sagði að því hlyti aö
hafa verið stolið, því það var
horfiö þegar hann ætlaði heim
til sín.
Meöal þeirra sem voru yfir-
heyröir var Robert McGladdery,
sá sem Pearl hafði dansab vib
kvöldið áður. Par nokkurt hafði
séð hann yfirgefa ballið kl. 1.45.
Skömmu síðar sáu þau mann
þjóta hjá á reiðhjóli, en ekki
gátu þau fullyrt að það hefði
verið McGladdery.
Hann virtist í fyrstu ekki hafa
miklar áhyggjur af yfirheyrsl-
unni. Þegar hann var spurður
hverju hann hefði klæbst á
Robert McCladdery, sibasti maðurinn sem hengdur var á Norbur-lrlandi.
Annar úlnliður stúlkunnar var
brotin, sömuleiðis nefið. Var-
irnar og tungan voru bólgnar og
þaktar storknuðu blóöi. Nokkur
stungusár voru á henni, eitt í
hjartastab, annað á bak við eyr-
ab og hin í brjóstin. Vib rann-
sókn kom þó,í ljós að dánaror-
sökin var kyrking. Og henni
hafði ekki verið nauðgað, þrátt
fyrir ab öll aðkoman hafi bent
til þess.
Fyrsta verk lögreglunnar var að
yfirheyra þá sem höfbu veriö á
dansleiknum kvöldið ábur.
Fljótlega kom í ljós að reiðhjólib
reyndist vera í eigu Johns
McLenaghan. Hann var á ball-
inu bg'hafðí fárið'þangáð á h’jól-'
dansleiknum sagðist hann hafa
verið í dökkbláum jakkafötum,
ullarfrakka og töffaraskóm eins
og þá voru í tísku. Öðrum vitn-
um bar hins vegar saman um ab
hann hefbi verið í ljósbláum
jakkafötum, ljósbrúnum frakka
og hefðbundnum leburskóm.
Þegar hann var spurður um
skrámur og áverka, sem voru á
andlitinu á honum, sagbist
hann hafa meitt sig á æfinga-
tækjum áður en hann hélt á
dansleikinn. Önnur vitni héldu
því hins vegar fram að ekkert
hefði séð á honum á dansleikn-
um.
Viö húsleit heima hjá honum
fannst' ekkérf grúnsámlégf sefn'
Curran dómari. Níu árum ábur var
19 ára dóttir hans einnig myrt á
hrobaiegan hátt í naubgunarárás.
A *** ■
Hin 19 ára Pearl Gamble.
réttlætti handtöku, en leitar-
menn tóku þó eftir því að á
annan koddann í rúminu hans
vantaöi koddaverib.
Lögreglunni fannst engu að
síður ástæða til ab fylgjast vel
með honum og næstu tvær vik-
urnar veittu tveir menn honum
eftirför hvert sem hann fór. Svo
virðist sem eftirförin hafi vilj-
andi verið gerð eins áberandi og
hægt var og á stundum voru allt
að hundrab manns sem eltu
þremenningana. McGladdery
mótmælti þessum ofsóknum
lögreglunnar, sagbist vera sak-
laus og stillti sér upp fyrir
myndavélarnar með bros á vör
og í ögrandi stellingum. Hann
reyndi einnig að hrista af sér eft-
irförina, m.a. með því að fá eig-
anda kaffihúss til að hleypa sér
út bakdyrameginn og vaða yfir
á sem náði honum upp ab öxl-
um. Þetta varð þó aðeins til þess
ab hann var færður á lögreglu-
stöbina þar sem honum voru
fengin þurr föt á meðan hann
beið eftir að sín þornubu.
10 febrúar var hins vegar ekki
annað að sjá en að eftirförinni
væri hætt. Samdægurs gerir
McGladdery þau mistök að fara
út í skóglendi rétt hjá heimili
sínu. Lögreglan hefur þó fylgst
með honum úr fjarlægb, því
daginn eftir var leitað á svæðinu
og þá fannst þar gömul ónotub
rotþró og í henni koddaver
troðfullt af fötum. í þessu
koddaveri voru jakki og ljós-
brúnn frakki, báðir með blób-
blettum, og auk þess blóbugur
vasaklútur. Ennfremur svartir
leburskór, mjótt bindi, sem
hugsanlega var notað til ab
kyrkja -Péarh og-eitthvað-af-hár-
um sem gætu hafa verið af
henni.
Síðar um daginn var McGladd-
ery handtekinn og ákærður fyrir
morðið á Pearl Gamble. Múgur
og margmenni fylgdist með
þegar hann var leiddur inn á
lögreglustöðina og lét háðsglós-
urnar dynja á honum. Þab virt-
ist ekki fá mikið á hann. Hann
rétti fram höndina með þumal-
inn upp í loft.
Réttarhöldin fóru fram í októ-
ber 1961. Dómarinn, Curran að
nafni, var í þeirri undarlegu að-
stöðu ab 19 ára dóttir hans sjálfs
hafði verið myrt eftir kynferðis-
lega árás 9 árum áður.
Hinn ákærði mætti í réttar-
höldin flott klæddur með
penna, blýanta og skrifpappír
og lýsti ákvebib yfir sakleysi
sínu.
Að vitnaleiðslum loknum tók
þab kvibdóminn ekki nema 40
mínútur ab komast að þeirri
niðurstöðu að McGladdery væri
sekur. Þegar hann var spurður
hvort hann vildi segja eitthvaö
áður en hann yrði dæmdur til
dauöa, stóð hann upp, brosti og
sagði við dómarann: „Ja, herra
dómari, það er margt sem ég
gæti sagt, en ég held að þab
myndi ekki breyta miklu úr
þessu. Ég skil þab ósköp vel að
þér hafið vissum skyldum ab
gegna gagnvart ríkinu. En ekki
einn einasti maöur í þessum
rétti getur sagt ab ég hafi drepið
Pearl Gamble, því ég gerði það
ekki."
Það var ekki fyrr en kvöldið áö-
ur en hann var líflátinn að
McGladdery játabi sig sekan um
morðið á Pearl Gamble. Hann
lýsti þá nákvæmlega öllu sem
geröist og sagðist vilja að al-
menningur vissi sannleikann í
málinu.
Snemma morguns þann 10
desember 1961 var dómi full-
nægt með því að Robert
McGladdery var hengdur. Þetta
varð sögulegur atburður því
þetta var í síbasta sinn sem líf-
látsdómi var fullnægt á Norður-
írlandi. Dauðarefsing var þó
ekki afnumin úr lögum þar fyrr
en 1973.