Tíminn - 06.08.1994, Blaðsíða 16
16
Laugardagur 6. ágúst 1994
Stjörnnspá
fíL Steingeitin
/yO 22. des.-19. jan.
Frestaöu öllu sem þú getur
frestaö í dag, sérstaklega
mikilvægustu ákvöröunum.
&
Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Vegna óviöráöanlegra aö-
stæöna frestast helgarferöa-
lagiö þangaö til á morgun.
Faröu bara út að skemmta
þér í kvöld í staðinn.
fc<2i
Fiskarnir
<04 19. febr.-20. mars
Láttu eins og þú sért ekki til
í dag. Mikilvægur aðili lætur
blekkjast af því, a.m.k. ef þér
tekst vel upp.
h.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Þér áskotnast feykimikill
hattur núna síödegis. Not-
aðu hann eins mikið og þú
getur. Hann veröur þér til
gæfu síöar meir.
Nautiö
20. apríl-20. maí
Nú ríður á því aö þú sýnir
hugkvæmni og hyggjuvit í
senn. Ef vel er á spilunum
haldið gætirðu afrekað ein-
hverju sem máli skiptir.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Undarlegir erfiöleikar koma
upp í dag. Þér gengur þó
betur ef þú færö aöra í lið
meö þér. En ekki mega þaö
vera menntamenn.
's Krabbinn
22. júní-22. júlí
Svarinn óvinur þinn strýkur
af Litla Hrauni í dag. Best
væri ef þú reyndir aö kom-
ast í ferðalag, þótt ekki sé
nema í nokkra daga.
Ljóniö
23. júIí-22. ágúst
Geröu nú ekki út af viö þig í
sumarfríinu. Þaö er alveg
óþarfi að efna öll loforðin.
& Meyian
23. ágúst-23. sept.
Nú er kominn tími á þaö að
þú farir aö taka upp hollari
lífsvenjur. Dagurinn í dag er
einstaklega góöur til aö
byrja á því.
Vogin
24. sept.-23. okt.
Þaö er vafasamt hvort það
hefur nokkurn tilgang aö
vera að gefa þér einhver ráð
í dag. Þú ert í þannig ástandi
aö þú tekur ekki mark á því
hvort sem er.
Sporbdrekinn
24. okt.-24.nóv.
Ef þú ætlar í ferðalag í dag
skaltu a.m.k. ekki fara of
langt. En ef þú skyldir nú
vera kominn of langt, er
best aö snúa viö sem fyrst
og vona hib besta.
Bogmaöurinn
22. nóv.-21. des.
Þótt lífib sé stutt getur þessi
dagur orðið hreint andskoti
langur. Þraukaöu samt, hon-
um lýkur á endanum.
Sumarspaug
m r,
. ’• k!F. ,.<h
Samkvæmt eignarréttarlögum átt þú hana núna.
Orðsending til áskrifenda og
utsölustaða Tímans
Afgreiðsla blaðsins er opin frá kl. 8-14 á
laugardögum en þjónustusíminn er 631-631.
Ef blaðið berst ekki til ykkar, þá vinsamlegast
hringið í ofangreint símanúmer:
Geymið auglýsinguna.
Afgreiðsla Tímans.
DENNI DÆMALAUSI
KROSSGÁTA
1— Z— n
■ 5
7 8 ■ ’
Ið ■
P ■
m u
m „ 5
r m w
129. Lárétt
1 dugleg 5 svipað 7 rúlluðu 9
sting 10 spil 12 flötur 14 ótta
16 vafi 17 hóp 18 veggur 19 tók
Lóörétt
1 söngur 2 heysæti 3 hnaus 4
kúga 6 gamli 8 hávaxinni 11 yf-
irgefin 13 veiöa 15 gljúfur
Lausn á síöustu krossgátu
Lárétt
1 vald 5 úrill 7 reka 9 mý 10
klauf 12 pútu 14 hef 16 lár 17
rangt 18 átt 19 auð
Lóbrétt
1 verk 2 lúka 3 draup 4 ólm 6
lýkur 8 Ellert 11 fúlga 13 tátu
15 fat
EINSTÆDA MAMMAN
LAPPAHUFAH HAHS
PiPPAOqAFtyW-
PFlSmMMCAM/l
\
r
p/pp/m/zmAc/s
FFFfmFPSÆ/T7i -
Mf/VfÞFSSHMFÖFUM
rr
BiFSS/Ntí SKRFPP
FqÁFDPFLDPAFMD
Bulls
FWFAPA/
O
/r
DYRAGARDURINN