Tíminn - 06.08.1994, Blaðsíða 20

Tíminn - 06.08.1994, Blaðsíða 20
Ve&riö í dag (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Brei&afjarbar og Subvesturmib til Brei&afjarb- armi&a: Vestan kaldi. Þokuloft a& næturlagi, einkum viö strendur en annars bjart me& köflum. • Vestfir&ir, Vestfjarbamib og Nor&vesturmi&: Su&vestan stinn- ingskaldi e&a allhvast. Þokuloft. • Strandir og Nor&urland vestra og Nor&urland eystra og Nor&austurmib: Kaldi. Þokubakkar á mi&um og annesjum en skýjab me& köflum til landsins. • Austurland a& Clettingi og Austfir&ir, Austurmib og Aust- fjarbamib: Su&vestan gola e&a kaldi og léttir heldurtil/ • Su&austurland og Su&austurmib: Kaldi. Ví&a bjart ve&ur til landsins a& deginum en annars þokuloft. Hœkka verbur laun þeirra lcegstlaunubu, hœkka skatt- leysismörk og koma böndum á lánskjaravísitöluna: Samstarf vib ASÍ svo til útilokab Rjúpnaveibin er ekki svipur hjá sjón. Árni G. Pétursson, ráöunautur á Langanesi, segir nánast ekkert hafa sést afrjúpu á Noröausturlandi í sumar: Fálkinn og refurinn marktækari en fræbingar Gu&mundur J. Gu&mundsson, forma&ur Verkamannafélags- ins, segir aö þa& sé svo mikil óánægja meöal félagsmanna Dagsbrúnar út í ASÍ a& þa& sé nánast útilokaö a& menn muni samþykkja a& næstu kjara- samningar félagsins ver&i gerö- ir undir forystu Alþý&usam- bandsins. Hinsvegar hefur eng- Borgarlögmabur um HM-höll: Bíðum svara „Ég held ab boltinn sé hjá El- etrolux núna. Við bí&um eftir svörum frá þeim, sem ég á ekki von á að komi fyrr en á mánu- daginn," sagöi Hjörleifur Kvar- an borgarlögmaður í gær, varð- andi byggingu HM-hallar. „Fulltrúar Electrolux eru komn- ir með allar upplýsingar um kostnað við húsið og þær kröf- ur sem gerðar eru. Nú þurfa þeir að taka afstöðu til þess hvort þeir eru tilbúnir til að byggja hús sem uppfylla þessar kröfur. Við höfum líka sett fram nokkra kosti varðandi rekstur hússins og bíðum eftir við- brögðum viö þeim." Sautján ára piltur lést af slys- förum vi& bæinn Efri-Núp í Vestur- Húnavatnssýslu sí&- degis á miövikudag. Hann hét Björgvin Örnólfsson og átti heima á Efri- Núpi. Björgvin var að hlaða heyrúll- um með ámokstursvél á drátt- in ákvöröun veriö tekin um úr- sögn félagsins úr ASÍ. Innan Dagsbrúnar er þegar hafin vinna fyrir gerð næstu kjara- samninga en gildandi samningur rennur út um áramótin. Guð- mundur J. segir að Dagsbrún muni leitast við af öllum mætti aö ná samstarfi við sem flest al- menn verkalýðsfélög við gerð næstu kjarasamninga. En nokkur félög hafa þegar haft samband við Dagsbrún vegna þessa. Hann segir forystu ASI vera daufa og kraftlausa og ekki til þess fallna að leiða næstu samningagerð. Þá sé sambúðin á milli félagsins og ASÍ vægast sagt mjög köld og for- usta þess ræöi nánast ekkert við Dagsbrún. Guðmundur J. segir að það sé mjög þungt í fólki sem er með 40 - 50 þúsund krónur á mánuði fyr- ir fulla vinnu. Þá séu þeir skatt- lagðir sem rétt skríða yfir 60 þús- und króna laun á mánuði og þessi atriði þurfi lagfæringar við þegar sest verður við samnings- borðið í vetur. Jafnframt sé afar brýnt að koma böndum á láns- kjaravísitöluna og nauðsynlegt að semja um lengingu lána og einhverja abstoð við íbúðaeig- endur í næstu samningum. arvagn þegar slysið varð. Eng- inn sjónarvottur varb að slys- inu en ein heyrúllan hefur fall- ið af lyftitækjum vélarinnar á Björgvin þar sem hann sat í ökumannssætinu. Hann var látinn þegar komið var að hon- um. ■ Þaö er lítiö gagn í þessum fræ&imönnum okkar ef ma&ur veröur mest a& byggja á fálka og ref," segir Árni G. Pétursson rá&unaut- ur og hlunnindabóndi á Vatnsenda á Langanesi, en hann segir a& óvenju líti& hafi sést af rjúpu á Noröaust- urlandi í sumar. Árni er einn af mörgum á Norðuausturlandi sem hafa áhyggjur af því að gríðarlegri frækkun rjúpunnar frá því sem var og hann kvebst ósam- mála fuglafræðingum sem halda því fram að veiðar hafi ekki áhrif á stofnstærðina. „Fálkinn og refurinn eru búnir að segja til um þróun tegundanna löngu áður en stofnanir sem að eiga að fylgj- ast með þessu taka við sér. Mér finnst ástæða til að umhverfis- málayfirvöld fari að huga að lífríkinu áður en það er búib að vera. Ólafur Nílsen, fugla- fræðingur, hefur undanfarið fengib einhvern styrk, til þess að kynna sér hvað hefur orðið um flórgobann, þegar allur flórgoði er að verða útdauður í landinu." Árni segir ab fálkavarpið hafi minnkað á Norðausturlandi. Ástæðuna segir hann minna æti vegna ofveiði á rjúpu. Rjúpan er aðalfæða fálkans, en þegar hún er ekki til staðar verður hann ab leita annað. „í fyrra fór hann strax að reyna við sjófuglinn á svæðinu í kringum Kópasker," segir Árni. Árni segir einnig áberandi að tófan hafi flúið af heiðargrenj- um og niður í byggð vegna fuglaleysis inn til heiða. Á svæðum þar sem menn hafi fyrir nokkrum áratugum skot- ið rjúpur í tugatali sést nú varla fugl. ■ Tvær sýningar á sama tíma ■ Lést af slysförum Sparnaöur í heilbrigöiskerfinu getur reynst dýrkeyptur. Tilviljun bjargaöi lífi 7 9 ára pilts á Selfossi. Var svo „heppinn" að slasast á réttum degi Bandarísk myndlistarkona, Ol- ivia Petrides, hefur opnað sýn- ingu á kola- og krítarteikning- um í Menningarstofnun Banda- ríkjanna að Laugavegi 26 í Reykjavík. Sýningin stendur til 25. ágúst og er opin kl. 9-17 alla virka daga. Listakonan hefur hlotið Fulb- right- Hayes styrk til að vinna að list sinni hér á landi, en sýn- ing er jafnframt haldin á mynd- um hennar í Hafnarborg og lýk- ur henni 22. ágúst. ■ Kjöti&na&arnemi, sem skarst lífshættulega á Selfossi í fyrra- dag, má þakka líf sitt því a& sá dagur var annar af tveimur a&- ger&adögum mána&arins á Sjúkrahúsi Suöurlands. Þórir Njálsson, læknir á Sjúkrahús- inu og sta&gengill yfirlæknis, segir a& ef slysiö hef&i or&iö einhvern annan dag hef&i þurft a& flytja piltinn til Reykjavíkur og ekki sé víst a& hann hef&i lifaö þá för af. Vegna sparnaðar í heilbrigbis- kerfinu er helmingur legudeildar Sjúkrahússins á Selfossi, eða fimmtán rúmum, lokað yfir sumartímann. Þab þýðir ab ekki er hægt ab nýta skurðstofuna nema ab takmörkuðu leyti því það er ekki hægt ab leggja fólk inn eftir a&ger&ir. „Þetta er stór- kostlegt vandamál sem starfs- fólkið hér er alltaf ab berjast við. Það er alltaf verið ab skera okkur niður án þess að vib fáum nokk- urn tímann að vita hvab sparast með því," segir Þórir Njálsson læknir. „Venjulega eru tveir að- gerðadagar í viku á sjúkrahús- inu. Á sumrin er hins vegar skor- ið niður og þá er talað um a& það sé einn aðgerðadagur á viku. Nú í sumar var síðan ákveðib að hafa abeins einn abgerðadag í mánuði en þeir hafa þó oröib tveir í ágúst." Þórir segir að í ljósi þessa hafi pilturinn sem lenti í slysinu í fyrradag og starfsfólk sjúkra- hússins veriö sérlega heppiö þegar slysiö varb. „Það vildi svo vel til ab það var nægilegur mannskapur á skurðstofunni. Svæfingarlæknirinn, sem átti í raun að vera í fríi, var hérna af því að það átti að framkvæma keisaraskurð þennan dag. í mörgum tilfellum er hins vegar abeins einn læknir á vakt á sjúkrahúsinu. í tilvikum eins og þessu hefði læknir sem væri einn á vakt þurft ab fara með sjúklingnum í bæinn í sjúkrabíl og þab hefði getab reynst of dýrt." Þórir segir að abstaðan á Sjúkra- húsi Selfoss sé að mörgu leyti góö. „Hér er allt sem til þarf. Góð skurðstofa, legudeild, rann- sóknarstofa og röntgendeild. Þab er hins vegar alltaf verib að spara í launakostnaði og því er ekki hægt a& nota þessa aðstö&u nema vissa daga í viku eða mán- uði. Á vetuma er ástandiö betra því þá eru abgerðadagar fleiri og auðveldara að kalla út auka- mannskap ef það verða slys á öbrum dögum. Á sumrin eru hins vegar margir í sumarfríum og við höfum ekki önnur ráð en að senda alvarlega slasað fólk til Reykjavíkur, sem eins og áður segir getur reynst dýrkeypt." Kjötiðnabarneminn, sem lenti í slysinu umrædda, vann í kjöt- vinnslu Hafnar-Þríhyrnings á Selfossi. Hann var að vinna við kjötskurð þegar hnífurinn hrökk af beini og stakkst neöarlega í kvið hans. Hann missti strax mikið blób og var fluttur í snatri á Sjúkrahúsið þar sem hann gekkst undir aðgerö. Þórir segir ab pilturinn, sem er nítján ára gamall, muni ná sér ab fullu. ■ BEINN SIMI AfCREIÐSLU TIMANS ER 631*631 ÞREFALDUR 1. VINNINGUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.