Tíminn - 06.08.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 06.08.1994, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 6. ágúst 1994 JONA RUNA á mannlegum nótum: Þvaöur Oheppilegur söguburbur getur orkab tvímælis og vissulega valdib okkur, sem fyrir verbum, verulegum óþægindum. Hvers kyns bolla- fleipur getur margfaldast og tek- ib á sig ólík og óvibkunnanleg huglæg gervi í umfjöllun vib- komandi sögusmettu. Einstaka okkar höfum orbib bitbein þvættings sem enga stob á í veruleikanum, en hefur samt fengib líf og dafnab bæbi býsna vel og lengi í mebförum vib- komandi málskjóbu. Afleibing- ar óvibkunnanlegs og neikvæbs söguburbar eru oftar en ekki meibandi og sorglegar fyrir þann, sem ab ósekju verbur fórnarlamb þannig umfjöllun- ar. Þab er ákjósanlegt ab taka ekki þátt í kjaftaþvabri og slúbri til- komnu af órökstuddum ástæb- um um okkur ókunnuga, ekki síst sökum þess ab þess konar umfjöllunarefni er ekki vel meint, sibfágab eba sæmandi. Ekkert okkar getur verib ná- kvæmlega eins og abrir vilja. Þab er eitthvab afbrigbilegt vib þab sjónarmib okkar sumra, ab þab sé allt í lagi ab láta hvaba þvabur sem er eftir sér í umræb- um um menn og málefni. Vib getum í raun varla af viti rætt þá sem vib þekkjum ekki fyllilega, þó þab vilji brenna vib, ab vib tökum allt of stórt upp í okkur á stundum af ýmsum ástæbum. Markleysuhjal, sem byggist upp á því ab grafa undan öbrum eba gera lítib úr persónu þeirra sem vib þekkjum ekki, en vekja samt neikvæban áhuga okkar, er óréttlætanlegt atferli. Vib vilj- um nefnilega fæst láta vega ómaklega ab manngildi okkar og persónu og ættum því ab eiga aubvelt meb þab flest, ab láta þab ósagt um abra, sem ekki byggist á sannindum og heil- indum í garb vibkomandi. Blabur um náungann er ekki eftirsóknarvert umfjöllunarefni, m.a. vegna þess ab þab er ekki lyftistöng fyrir okkar eigin per- sónu. Vib vitum þab líka ab allt málæbi, sem tengist einni per- sónu, tengist jafnframt öllum þeim sem elska vibkomandi, eins og t.d. maka, börnum og öbrum ástvinum. Þessir abilar líba oft vítiskvalir vandræba, vegna þess ab sá sem þau unna er bitbein fólks sem flytur þvætting og þvabur um vib- komandi til annarra. Einhver sagbi: „Abgát skal höfb í nærveru sálar!" Þessi ábending er íhugunarverb fyrir þau okkar, sem höfum vanib okkur á ab bera neikvætt og ræt- ib japl á milli manna um abra og fjarstadda. Vib ættum framar öllu, þegar vib gerum abra og ókunnuga ab umræbuefni manna á mebal, ab vera þab heibarleg, ab láta aldrei fara frá okkur ósæmilega umfjöllun um þá sem ekki geta brugbist sam- stundis vib frásögn okkar. Hvert og eitt okkar á rétt á því ab verba aldrei leiksoppar mál- semdar, sem er þvættingsleg og glósukennd. Neikvæbar málskjóbur ættu fremur ab velja ab fjalla um eig- ib manngildi en annarra og ókunnugra. Vib ættum ab vera jákvæb og uppörvandi í sam- skiptum, en ekki neikvæb og öf- ugsnúin. Best er jafnframt ab temja sér ab vera orbvar og ab- gætin, þegar abrir og ókunnugir fléttast inn í umfjöllun okkar um menn og málefni, en ekki öfugt. ■ ÍMfElt KROSSGÁTAN NR. 28 MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Stöðupróf í framhaldsskólum Stöðupróf í framhaldsskólum í byrjun haust- annar 1994 verða sem hér segir: enska þýska, spænska norska, sænska franska, ítalska, stærðfræði mánudaginn 22. ágúst þriðjudaginn 23. ágúst miðvikudaginn 24. ágúst fimmtudaginn 25. ágúst kl. 18.00 kl. 18.00 kl. 18.00 kl. 18.00 Stöðuprófin eru opin öllum framhaldsskóla- nemendum sem orðið hafa sér úti um ein- hverja þekkingu umfram grunnskóla. Tilkynna skal þátttöku símleiðis til skrifstofu Menntaskól- ans við Hamrahlíð fyrir 20. ágúst í síma 685140. LAUSN GATU NR. 27 ,tfuY FR'A 'A F* mr- m- ’iÍLA V HÆ-TTu H'AA r 'A K A* SÖríd- AoOD & —> L I & G- U R —> !lc!í 7 L 'A y//A- HófM I Fírí T L K.TT T tJA- m '4 5 E r Æ fíSTASI SlíLA L í£ 5 Æ 5 r cteioi ’S k R K GALLA V/ð- KViíAu L £ s r L KULOU/Í NlCA u A? L ST/A MArírí K R '0 ríVríríKi V ID L y fil ö 1 HKILLA TÓhT A n G R Æ ALCíM.1 b Htlirí- iríOI H E I L L / K 3 'A Æ G- i9“ A CLÓÍAAK OL'irr K Æ S K Æ R AKALL gló- IL'oNUt B /E H ,K 0 i SKÓU FL'iK A* Æ Tjórí W-iríiZ U s> L Æ F'lfLA SKiF r 'A L Aarí D L A & A DliLDuh. r,M te iríD ~ K, 1 h u A? S r ír^c/oc- ÚWW iríG J U K u M iÓLuríD AA HbruJ E Y D t ’Æ Ð MAifA A CiAúf- li frí)0 / 'E r T íl 70 A R rvlrfóK f'lLACA H- 1 K f ÓTTI B JL L 5 r L /1 L MJÓG MAjJM- /1 F A L nuT LOK V Æ Gr r sss> HTT A R i' ' ■ r flAS UMD/lnn S TAM A H Mimo nimrí- muri b L r HðUJuG tfríOl h E 1 T SfrríJA LÓCLfC, i H Æ ’hl H kVríCi) SÁlToh K G AhACO 0 L ÚKA HHKurírí L 1 H H / G krí/ÍTA STArííiA Æ G- G "0 si y Y £ L & R ih N tJ foóO D A 1 R FLÖKT VlDuK- 1 70 „F K r Glílu- NAfrí £ e> 6 } L % r ti 1 GóríS G L 'A P S IÉ Lf.yfi LiOioT n L A G- vuvro 1 6 A d I b*ÍlOA L á1 TÖf 0 'A r T Tí Y' í xx-xýx-:::- u ■> PKF.STA-^ KALL * HFjhiU TOTTum SLurtpA Þ 'AKAFuR, BAftA 'T LYKT r'* SuAP- F/ERt mssm bfzKG'MRLA 'U&iSi 'MALF- AtilST *—w / i .•>»*.■.•.•.•• • • .• y H0PAR SKAÐI ÞVOTFaR sKÁM SPRÆHA SAM- TALAK 5 KÞPPS /ÍUOOA ORKA POKA SVELGilR ATHVGU STOK mKHlR mOLO KAHtiA TRE Fl'ÓKTA Fluqa kRjósm TEYGÐAP OVILD tHRílrí- Iríoi KLATTI ‘ÍSPIL Beirn SKILYAÓIS- LAUSAR Fugl MULDRAR VIK 8 RoK FR'A- BRUoQu/ HESTA- HLJÓB EKKI & 'ÞRÆ.LL 'AríOiR ÍBUTI % GALAUS IAIKLA STurT fuglihh Ge'ARI BfíSLAR MÆLIR- ItYN EKKju- MAK/V GALÉVSI SJ'AÐ U CtTLIríl SL'IT StlflKutl HRÚQA HVAB GAGH- LECrAH * iRugguh RoLT FóríN MYNtVl Bfímai LIÐuR HLÝdu EYJA- KLASI UMRÓT ÆSA 'mexiR KVElKUfi, HLdÓB LDKKA ÞP-QAR H/ETTA SYtVJA 'MÖmp SKJoL :i ‘aformar HPSTUR J0KLLLL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.