Tíminn - 13.08.1994, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.08.1994, Blaðsíða 2
2 WmmWtU Laugardagur 13. ágúst 1994 Matvœlagaröur ennþá inni í myndinni í Reykjavík. Formabur atvinnumálanefndar: Akureyringar skrefi á undan í atvinnumálum Hinrik Bragason og Eitill sigruöu bœöi 250 m. skeiö og gæöingaskeiö í gær og má því sem næst fullyröa aö þessi árangur nægi þeim til þess aö sigra einnig í samanlögöu. nmamynd. Ác Okkar mönnum gengur vel á Noröurlandamóti ís- lenskra hesta í Fmnlandi: Stefnir í stór- sigur íslenskra Frá Kára Arnórssyni í Ypájá í Finnlandi. Pétur Jónsson, formabur at- vinnumálanefndar Reykjavík- urborgar hefur ekki áhyggjur af því ab Eyfirbingar verbi á undan Reykvíkingum ab koma upp matvælagarbi, sem yrbi mibstöb þróunar og ný- sköpunar í greininni. Hann segir Akureyringa samt vera komna skrefi á undan Reyk- víkingum í atvinnumálum. Halldór Blöndal landbúnabar- rábherra hefur lagt til ab mat- vælaibnabur í Eyjafirbi verbi efldur. í greinargerb meb tillög- unni segir hann m.a. ab hugsan- legt sé ab fyrirtæki og stofnanir geti sameinast um ab koma á fót matvælastofnum til að ýta und- ir nýsköpun og þróunarstarf. Þessi sama hugmynd kom fram Fœöingarheimiliö: Opnaö í haust Framkvæmdir eru hafnar við efri hæðir húss Fæðingarheimilisins við Eiríksgötu í Reykjavík og von- ast Davíð Á. Gunnarsson, for- stjóri Ríkisspítalanna, til að starf- semi geti hafist þar í haust. Davíb segir að stefnt hafi verib ab því ab opna 18 rúma fæbingar- deild í húsinu 1. september nk. en hann á von á að þab muni dragast eitthvað fram eftir hausti. Hann segir aö hluti starfsfólks fæðingardeildar Landspítalans muni færa sig yfir á Fæðingar- heimilib. „Það er ekki gert ráð fyr- ir að fjölga starfsfólki sem neinu nemur enda verður starfsemin áfram sú sama, þótt verið sé að rýmka um hana." Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvaba starfsemi verbur á nebri hæbum hússins en ljóst er að glasafrjóvgunardeildin mun ekki flytjast þangab. ■ í kosningabaráttu Reykjavíkurl- istans í vor. Hjá Rannsóknar- stofnun fiskibnaðarins og Há- skóla íslands hafa menn haft áhuga á að hrinda hugmynd- inni í framkvæmd og hefur þeg- ar verib unnin skýrsla um út- færslu hennar og kostnaö við framkvæmdina. Grímur Valdi- marsson forstjóri RF hefur lýst því yfir að hann telji að full- komið þróunarsetur af þeirri stærðargráðu sem hann sér fyrir sér eigi aðeins heima í Reykja- vík. Pétur Jónsson segist ekki hafa áhyggjur af því að Eyfirðingar verbi fyrri til að byggja slíkan matvælagarð. Hann segir tilval- ið ab efla matvælaiðnað á tveimur stöbum á landinu og jafnvel að koma upp verkaskipt- ingu á milli þeirra. „Matvæla- garbur er ennþá inni í mynd- inni í Reykjavík ásamt ýmsu öðru til uppbyggingar atvinnu- vegunum. Það stendur til að ráða atvinnuráögjafa, jafnvel í Fram hefur komib að nokkur brögb séu að því ab konur fram- lengi sex mánaða fæðingarorlof- ið meb atvinnuleysisbótum. Að sögn Margrétar Oddsdóttur hjá Atvinnuleysistryggingasjóbi hafa jafnan verib brögð ab þessu án þess að um greinilega aukn- ingu hafi orðiö að ræða síðustu tvö árin, eftir að atvinnuleysi fór ab aukast til muna. „Við getum tekiö sem dæmi konu sem hættir störfum á með- göngu af einhverjum ástæðum lok þessa mánaöar, sem fá það hlutverk að vinna betur úr þeim hugmyndum sem hafa komið fram í atvinnumálum og leggja til hvernig best sé að fram- kvæma þær. Matvælagarður er ein af þeim hugmyndum." Pét- ur segir að ráðningu ráögjaf- anna hafi verið frestað vegna beiðni Sjálfstæðismanna í at- vinnumálanefnd en hann muni leggja tillöguna aftur fram á næsta fundi. „Sjálfstæðismenn sjá ekki ljósib í þessu máli. Við höfum viljað ná samkomulagi í málinu við minnihlutann og þess vegna létum við gott heita þótt það frestaðist um einn fund. Eyfiröingar standa sig hins vegar ágætlega og eru komnir skrefi á undan okkur með því ab auglýsa eftir at- vinnufulltrúa og stofna sérstaka atvinnumáladeild á vegum bæj- arins. Þetta er einmitt það sem við ætlum að gera. Ég mun beita mér fyrir því að fá heimild til þess í næstu fjárhagsáætlun." ■ og sækir þá um atvinnuleysis- bætur. Þær fær hún þangað til hún fer í fæöingarorlof, og sé hún enn atvinnulaus eftir að því lýkur getur hún á ný látiö skrá sig atvinnulausa og sótt um at- vinnuleysisbætur. Þá fer hún á svokallaða 40 daga bið en fær síðan greiddar atvinnuleysisbæt- ur," segir Margrét. Ekki er vitab hversu mikil brögð eru ab þessu þar sem engar hag- tölur eru til um það enn sem komið er. ■ Islendingar hafa raðað sér í efstu sætin þab sem af er keppni á Norðurlandamótinu í hesta- íþróttum í Ypájá í Finnlandi. Allt stefnir í stórsigur íslendinga á mótinu, en takist ab slá Svíann Magnús Lin- quist út í aðalkeppni í fimmgangi er sigurinn næsta vís í öllum helstu greinum. Hinrik Bragason var tvímæla- laust maður dagsins hér á mótinu á föstudag, en hann sigraði bæði 250 m. skeiðið og gæðingaskeiðið á Eitli frá Akureyri. Eitill var ábur í eigu Hinriks en hann var seldur eftir heimsmeistaramótib í Hol- landi í fyrra. Sigurbjörn Bárðarson er eini keppandinn sem skráður er í hlýðnikeppni, en hann keppir þar á Brjáni, sínum gamla heims- meistara frá því á HM í Austurríki 1987. Sigurbjörn og Brjánn eru jafnframt efstir í töltinu. Ung- lingarnir frá Íslandi hafa staðið sig verulega vel og raðað sér í efstu stætin í töltkeppninni. Guð- mar Þór Pétursson er þar í fyrsta sæti, en næstur honum kemur hinn ungi, en bráðefnilegi hesta- maður Davíð Matthíasson. Mót- inu lýkur á morgun, en úrslit gær- dagsins eru eftirfarandi. 250 metra skeib l.Hinrik Bragason/íslandi á Eitli 22,32 sek. 2.Samantra Leidesdorff/Danmörku á Sputnik 23,21 3. Caroline Rewers/Danmörku á Yngri 25,28 4. Pia Kaberg/Svíþjóð á Krumma 25,82 S.Herbert Ólafsson/íslandi á Nunnu 26,05 ó.Jóhann G. Jóhannsson/fslandi á Galsa 28,12 Fæbingarorlof lengt í bába enda með atvinnuleysisbótum Samiv&mt r&piuaef'ö sm v/Ö v-orm aö Ua tiifrsiar í norsiuM sjó/ Durt/ Akkoss sijótum u-iö/ y—^ Gæbingaskeið l.Hinrik Bragason/íslandi á Eitli 2.Magnús Lindqust/Svíþjób á Söndru 3.Jóhann G. Jóhannsson/ísl. á Galsa Forkeppni í tölti fuilorbinna l.Sigurbjörn. Bárbarss./ísl.á Brjáni 2.Sveinn Ragnarsson/íslandi á Fleyg 3.Gylfi Garðarsson/Noregi á Hébni 4.Jón Steinbjörnsson/íslandi á Mekki 5.Einar ö. Magnúss./íslandi á Háfeta 6.1a Lindholm/Svíþjób á Týru Forkeppni í tölti 2 (tölt vib lausan taum) l.Jóhann G. Jóhannsson/ísl. á Galsa 2.Satu Paul/Finnlandi á Eitli 3.Magnus Lindquist/Svíþjób á Söndru ‘ 4.Pia Kaberg/Svíþjób á Krumma 5.Metta-Line Larsen/Danmörku á Létti 6.Herbert Ólafsson/íslandi á Nunnu Forkeppni í tölti unglinga 1. Gubmar Þór Pétursson/Isl. á Ottó 2. Davíð Matthíasson/Íslandi á Kóral 3.Sanda Karlsdóttir/íslandi á Blakk 4. Coarolin Dreijer/Svíþj. á Sókrates 5. Maja-Lina Serner/Svíþjób á ögra 6-Síri Seim/Noregi á Ljúf Hlýbnikeppi, frjáls abferb l.Satu Paul/Finnlandi á Eitli 2. Emil Olsen/Danmörku á Rúnu 3. Nina Keskitalo/Svíþjób á Skjóna 4.Sigurbjörn Bárbarson/ísl. á Brjáni 5.Susanne Wennerström/Svíþj. á Varg 6-Ulrika H: Eklund/Svíþjóð á Stíg- "aTTttar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.