Tíminn - 13.08.1994, Blaðsíða 20

Tíminn - 13.08.1994, Blaðsíða 20
Laugardagur 13. ágúst 1994 Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland, Faxaflói, Subvesturmib og Faxaflóamib: Sunnan kaldi síbdegis og þykknar upp og fer ab rigna í kvöld. • Breibafjörbur til Stranda og Norburlands Vestra, Breiba- fjarbamib til Norbvesturmiba: Subvestan og vestan gola, en á stöku stab kaldi, ab mestu bjart vebur. • Norburland eystra og Norbausturmib: Sublæg eba breytileg átt, gola eba kaldi í dag. Léttskýjab. • Austurland ab Glettingi, Austfirbir, Austurmib oq Austfjarba- mib: Subvestlæg eba breýtileg átt, gola eba kaldi og lettskýjab í dag. • Subausturiand og Subausturmib: Vestan og subvestan gola eba kaldi. Léttskýjab en þykknar upp í kvöld meb sunnan káída. Niöurstööur lyfjasýna frá slysinu á landsmótinu á Gaddstaöaflötum: Gýmir var deyfóur innan við 10 klst. fyrir keppni Vib rannsóknir á sýnum sem nú liggja fyrir úr hestinum Gými frá Vindheimum, sem var felldur eftir slys í úrslita- keppni í A-flokki gæbinga á landsmótinu á Gaddstaba- flötum 3. júlí, hefur fundist stabdeyfilyfib Lydokain. Jafnframt er stabfest ab hest- inum hafi verib gefib þetta lyf vib innstungu í vinstri framfót og ab öllum líkind- um innan 10 klukkustunda ábur en hann var felldur. Þessar niburstöbur gefa til kynna, ab Gýmir hafi verið staðdeyfður fyrir úrslitakeppn- ina. Að sögn Gísla Pálssonar, lögreglufulltrúa hjá Rannsókn- arlögreglu ríkisins, miðar rann- sókn málsins annars vegar að því að upplýsa hvort hesturinn hafi verið haltur þegar hann fór í keppni og hins vegar hvort hann hafi veriö dofinn þegar hann tók þátt í keppn- inni. Rannsóknin beindist að því hvort brotib hafi veriö gegn 6. grein dýraverndunar- laganna frá 1. júlí sl., en refsing varðar sektum eða varðhaldi. Skýrslugerð vegna málsins er ekki lokið, en m.a. er búið að taka skýrslur af eigendum hestsins, Hinrik Bragasyni og Huldu Gústafsdóttur, og Helga Sigurðssyni dýralækni sem annaðist Gými í gegn um tíð- ina. Lydokain er stungulyf sem er töluvert mikið notað af dýra- læknum. Þetta er staðdeyfilyf sem hindrar sársaukaboð og oft notab við minniháttar skurðaðgerðir. ■ Bœndur bjóöa landsmönnum heim í sveitina á sunnudaginn: Allir velkomnir í sveitasæluna Fjölskyldan á Cljúfri heldur hér á merki íslensks landbúnabar. rímamynd hei Krístján og Sigurjóna, brosandi og hamingjusöm. vmamynd, iak Afmælisgjöf ársins „Þetta er besti Golf á íslandi og þó víðar væri leitað, sagði Kristán Jóhannsson, stórsöngvari, en hann færöi konu sinni Sigurjónu Sverrisdóttur eyrnalokka og nýja sportútgáfu af Volkswagen Golf í 35 ára afmælisgjöf í gær. Afmælið var reyndar í maí og er nokkurs konar yfirskin. Golfinn er ekki tollaöur hér á landi, með tollum kostar hann rúm- ar 3 milljónir króna. Bíllinn er með 150 hestafla vél, leöurinnrétt- ingu og öðrum tilheyrandi aukabúnaði. Eyrnalokkarnir eru glæsi- legir en nánar um þá vitum við ekki. ■ Skoöanakönnun Skáís um fylgi stjórnmálaflokkanna náöi aöeins yfir Reykjavíkursvceöiö. Halldór Ásgrímsson: Túlkuö fyrir landið Fréttamenn fengu heldur bet- ur forskot á sæluna er þeir þábu heimbob sunnienskrar bændafjölskyldu í sól og sum- aryl í gær. Fjölskyldan á Gljúfri í Ólfusi tekur hjartan- lega á móti gestum sínum. Á morgun eru allir velkomnir ab Gljúfri og 42 öbrum bæj- um víbs vegar um landib. Bændurnir vonast til ab sem allra flestir notfæri sér bob um ab heimsækja þá milli klukkan 13 og 20 á sunnu- daginn. Gljúfur stendur hátt í fögru umhverfi og dregur nafn sitt af stórbrotnu gljúfri rétt vestan við bæinn. Þau Rósa og Jón Hólm, sem búiö hafa á Gljúfri í 11 ár, stunda fyrst og fremst kúabúskap. En gestir þeirra geta líka heilsað upp á kálfa kindur og hross, hundar og hvolpar Vatnafræbingar búast vib ab Skaftárhlaupib, sem hófst í fyrradag, nái hámarki í dag. Ain var í örum vexti síbdegis í gær og voru starfsmenn Vega- gerbarinnar í Vík í vibbragbs- stöbu vib Fjallabaksleib nyrbri. heilsa öllum sem koma í hlað, kettir og kettlingar sýna sig og snúa upp á stýrið og montinn hani og frjálslegar hænur vappa um. Rósa hefur „græna fingur" og kann að gefa gestum Skaftá hleypur að meðaltali á tveggja ára fresti en núna em þrjú ár síöan hún hljóp síðast. Yfirleitt þarf að loka Fjallabaks- leið nyrðri þegar hlaupin ná há- marki en þá getur áin runnið yf- ir veginn á tveggja kílómetra kafla. ■ sínum góð ráð, auk þess sem þeir geta t.d. fengið að smakka „ekta sveitamjólk" úr kælitank- inum og jafnvel fleiri afurðir búsins. Með þessari nýbreytni gefa bændur þéttbýlisbúum t.d. kjörið tækifæri til að sýna börn- um sínum húsdýrin í sínu eðli- lega og venjulega umhverfi. Þetta er sömuleiðis kjörið tæki- færi fyrir brottflutta úr sveit- inni til að rifja upp sveitaróm- antíkina, fjósalyktina og fugla- sönginn og sjá þær miklu breyt- ingar sem orðið hafa í sveitum á undanförnum ámm. Og vita- skuld gráupplagt tækifæri fyrir borgarbúa að heilsa nú upp á bændur landsins og spyrja þá hreint út úr um hlutina. ■ Nýjasta skobanakönnun Ská- ís um fylgi stjórnmálaflokk- anna hefur fengib talsverba umfjöllun síbustu daga. Eitt grundvallaratribi í sambandi vib þessa könnun hefur þó gleymst og þab er ab könnun- in var abeins tekin á Stór- Reykjavíkursvæbinu en fjall- ab hefur verib um hana eins og um landskönnun hafi ver- ib ab ræba, Halldór Ásgríms- son formabur Framsóknar- flokksins segir ab þessi könn- un Skáís dæmi sig sjálf. „Þarna er farið út í takmarkaða könnun á afmörkuöu svæði og það svo kynnt skipti eftir skipti án þess að það sé leiörétt að um landsúrtak sé að ræða. Ég held að það þurfi ekkert að gera veð- ur út af þessu, þessi könnun dæmir sig sjálf. Fram að þessu hafa verið efasemdir um áreiö- anleika skoðanakannana Skáís og ég tel að þessi síðasta sé sú versta hingað til," segir Halldór Ásgrímsson. ■ y s Arni Þór og Svavar sammála um aö flýta landsfundi, en Olafur Ragnar og Guörún Helga- dóttir telja þaö ástœöulaust: Stórt hlaup í Skaftá: Nær hámarki í dag Koma formannsskipti í ves fyrir landsfund í janúar? Svavar Gestsson, alþingis- mabur og fyrrverandi for- mabur Alþýbubandalagsins, segir ab þab geti alveg komib til greina ab flýta landsfundi. Ólafur Ragnar og Gubrún Helgadóttir telja þab hins vegar ástæbulaust. „Það sem að vakir fyrir Árna er auðvitað fyrst og fremst sú staöreynd að ef á að taka á samstarfsmálum í öllum kjör- dæmum við aöra aðila, þá er auðvitað eðlilegt að flokkurinn geri það hjá sinni æbstu stofn- un. Mér finnst þetta eðlilegt sjónarmið, það er spurning hvort hægt er að koma því við að flýta landsfundi og það er mál sem menn þurfa að ræða," segir Svavar, eftir að hafa verið spurbur hvort hann væri sam- mála Árna Þór Sigurðssyni um að flýta bæri landsfundi Al- þýðubandalagsins. Ólafur Ragnar Grímsson telur hins vegar að miðstjórn Al- þýðubandalagsins í júní s.l. hafi gefið forystu flokksins skýrt umboð um ab leita leiða til sameiningar félagshyggju- flokkanna og Guðrún Helga- dóttir segir á öbrum stað í Tím- anum í dag ab hún sjái ekki ástæðu til þess ab flýta flokks- þingi. Samkvæmt kvótareglu Al- þýðubandalagsins lýkur for- mannsferli Ólafs Ragnars Grimssonar á næsta lands- fundi flokksins. Ef landsfundur verður haldinn í janúar eða febrúar er ljóst að Ólafur Ragn- ar Grímsson verður ekki for- mabur í komandi Alþingis- kosningum. Hins vegar ef landsfundur verður næsta haust, eins og ráð var fyrir gert þá stýrir hann flokki sínum í kosningabaráttunni og vænt- anlegum stjórnarmyndunar- viðræbum eftir kosningar. ■ Hagblikk hf. Kristján P. Ingimundarson S: 91-642211 Fax: 91-642213 LOFTRÆSTIBÚNAÐUR RÁÐGJÖF ÞAKRENNUR ÚR ÁLI LITAÐAR OG ÓLITAÐAR FJÓRFALDUR 1. YINNINGUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.