Tíminn - 13.08.1994, Blaðsíða 7

Tíminn - 13.08.1994, Blaðsíða 7
Laugardagur 13. ágúst 1994 7 Leiga barnabílstóla hjá VÍS: Um 1200 bílstól- ar þegar verib leigöir út Ragnheiöur Davíbsdóttir, forvarna- og öryggisfulltrúi VÍS, stendur hér viö þær þrjár geröir barnabílstóla sem fyrirtœkiö leigir út. Stólarnir tveir fyrir framan eru fyrir 0-3 ára ára börn og eru báöir bakvísandi í bifreiöum, en þaö þykir auka öryggi ungra barna til mikilla muna. TímamyndiAK Þa& framtak Vátryggingafé- lags íslands, VÍS, aö leigja út barnabílstóla hefur vakib at- hygli og hafa undirtektir vib- skiptavina VÍS og annarra verib mjög góbar. Ab sögn Ragnheibar Davíbsdóttur, forvarna- og öryggisfulltrúa VIS, hafa nú þegar verib leigb- ir út um 1200 stólar og er eft- irspurnin enn mikil. Hún seg- ir almenna ánægju ríkja meb nýju bílstólana mebal not- enda þeirra hér á landi. Tvær gerbir af þremur, þ.e.a.s. stól- arnir fyrir yngri börnin, eru bakvísandi og snúa því öfugt í bifreibunum og er þab libur fyrirtæksins í ab breyta hug- arfari almennings. „Þetta hefur farib fram úr okk- ar björtustu vonum. Við höfum þegar leigt út um 1200 stóla frá því um 20.júní síöastliöinn. Viö renndum blint í sjóinn og töld- um okkur góö ef viö næöum aö leigja fyrstu sendinguna í sum- ar, en nú eigum eigum viö von á þriöju sendingunni í næstu viku," segir Ragnheiöur Davíös- dóttir. Hún segir ekki gott aö segja til um hversu þörfin sé mikil, en hér á landi fæöast um fjögur þúsund börn á ári hverju auk þess sem talsvert sé til af barnabílstólum í Iandinu. „Margir eiga stóla, sem gengiö hafa á milli innan fjölskyldna og milli þeirra, og í framtíöinni eigi eftir aö komast jafnvægi á eftirspurnina." Til aö nálgast barnabílstólana þarf aö setja sig í samband viö næsta umboösmann VÍS, en þeir eru um allt land. Til aö geta fengiö tvo stærri stólana, þarf viökomandi aö vera meö ábyrgöartryggingu ökutækis hjá VÍS, en til aö fá stólinn fyrir yngstu börnin er ekkert slíkt skilyröi sett. Leigan á stólunum er frá 250 kr. á mánuði, fyrir stólinn sem passar yngstu böm- unum, upp í 650 kr. fyrir stól til handa elstu börnunum. Kostn- aðurinn við leigu á stól þar til barnið er orðið sex ára, en þá hætta flest börn að nota bílstól, er um 27.900 krónur. Hægt er þó aö nota stólana upp aö tíu ára aldri, en þaö fer þó aö sjálf- sögðu eftir stærð barnsins. Ragnheiður segir þjónustu þessa tvímælalaust vera komna til að vera, eöa í þaö minnsta sýni undirtektir að full þörf var á þessari þjónustu. Hún nefnir aö til dæmis í Svíþjóö, þar sem þjónusta sem þessi er fyrir hendi, þá nýti almenningur sér aö leigja bílstóla. Reyndar niö- urgreiði sænska ríkið leiguna á bílstólnum til aö gera sem flest- um kleift að nota þessa stóla. Eins og áöur sagöi eru stólarn- ir fyrir yngri börnin bakvísandi. „Tilgangurinn, meðal annars með því aö leigja slíka stóla, er aö innleiða breyttan hugsunar- hátt hjá almenningi gagnvart bakvísandi stólum. Um 80% allra bílstóla í Svíþjóö fyrir börn 0-3 ára eru bakvísandi í bílun- um. Hér á landi er hins vegar al- gengast aö stólarnir snúi fram." Hugmyndin á bak við að hafa bakvísandi stóla fyrir börn 0-3 ára er að höfuð barna á þeim aldri er mjög stórt miðað viö búkinn og þegar barn á þeim aldri, sitjandi í framvísandi bíl- stól þegar bifreið lendir í árekstri, kastast höfuðið fram af miklu afli. Vegna mikillar þyngdar höfuös miöaö við stærö búksins, getur það valdið mun alvarlegri höfuö- og háls- meiðslum en hjá stærri börn- um, en hjá þeim er höfuöiö orðið í réttu hlutfalli viö búkinn. I bakvísandi stólum leggst höfuöiö hins vegar að stólnum við högg. „Við leggj- um því mikla áherslu á að kynna fyrir íslenskum foreldr- um gildi þess aö láta lítil börn sitja í stólum sem snúa baki í aksturstefnu." Ekki skiptir máli hvort stólarn- ir sem eru bakvísandi eru í fram- eöa aftursæti. Auðvelt er Árlegir kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri í ágúst- mánuöi, sem Edda Erlends- dóttir hefur veg og vanda af ásamt menningarmálanefnd Skaftárhrepps, veröa haldnir í fjóröa sinn um næstu helgi, 19., 20. og 21. ágúst í Félags- heimilinu Kirkjuhvoli. í Ijósi þess aö aöeins 140 manns búa á Klaustri og um 620 í Skaftár- hreppi öllum var Edda spurö hvort grundvöllur væri fyrir því aö halda þar þrenna kammertónleika sömu helg- ina. „Já, þaö er hreint ótúlegt, en þetta byrjaöi svona vel. Þá var ekki vitaö hvort grund- völlur væri fyrir þrennum tónleikum, en þaö hefur bara sýnt sig aö þaö gengur. Viö höldum því ótrauö áfram", sagöi Edda. Tónleikarnir eru nú haldnir í fjóröa sinn og Edda segir allt út- lit fyrir aö þeir haldi áfram aö veröa árlegur viöburður. „Eg finn þaö líka á staðnum aö þaö er mikill áhugi fyrir því". Flytjendur aö þessu sinni, auk Eddu, eru Bryndís Halla Gylfa- dóttir selló, Einar Jóhannesson klarinetta, Helga Þórarinsdóttir víóla, Þóra Einarsdóttir sópran og Norbmennirnir Geir Ingi Lotsberg, sem er bráöungur fiöluleikari og Einar Steen Nökleberg, sem aö sögn Eddu er einn fremsti píanóleikari Norð- urlanda. Hann spilar á konsert- um út um allan heim og hefur m.a. gefiö út meira en 20 geisla- diska. Hópurinn er saman í viku á Kirkjubæjarklaustri og æfir þar á hinum ýmsu stöðum í þorp- inu. Vikan endar síöan meö að festa þá, en vegna þess hve vandaðir þeir eru, eru þeir þyngri og fyrirferðarmeiri, en jafnframt sterkari. „Tölur í Sví- þjóð segja að talið sé aö stólar sem þessir hafi bjargaö um 300 börnum frá bráðum bana á síð- astliðnum 25 árum. Þrátt fyrir aö þetta sé dýrt fyrir Vátrygg- ingarfélagið, þá teljum viö aö þaö skili sér tvímælalaust í fækkun á slysum og þar með lækkuöum útgjöldum vegna slysabóta. Umferöarslysin kosta samfélagið gríbarlegar fjárhæð- ir á ári hverju og á síðustu tíu árum hafa slasast um 1400 börn í umferðinni hér á landi og þar af 29 látist. Auk þess vitum við um mikinn fjölda slysa, sem aldrei koma til kasta lögreglu, þar sem börn kastast til í bílum, en eru ekki tryggingarmál. Þess- ar tölur koma fram á slysadeild- um. Hversu oft sjáum viö ekki þrennum tónleikum með mis- munandi efnisskrám. Athygli vekur ab Edda segir hljómburð mjög góöan í Kirkjuhvoli. "Sem er auövitaö þaö mikilvægasta af öllu í sambandi við tónleikahús og kannski það sem einna mest ýtti undir aö byrja meö þessa tónleika. Söfnun fyrir konsert- flygli hófst hér fyrir um sex ár- um og hann var síðan vígöur ár- iö 1990. Síöan var ákveðiö aö efna til þessara kammertón- leika". Edda segir tónleikagesti koma víða að. „Ég veit t.d. um fólk sem komið hefur alla leiö frá Akureyri og ísafiröi. Þetta er fólk sem hefur áhuga á tónlist og langar aö skoöa þennan hluta landsins og stillir þessu tvennu saman". Það hafi líka veriö hugmyndin frá upphafi, börn standandi á milli fram- sæta og það sem hryggilegast viö þaö er aö kannski er bílstóll- að tónleikarnir gætu orðið til- breyting fyrir feröafólk. Þaö gæti þannig sameinaö tónlistar- ferö og skoöunarferö. „Fólkiö á Klaustri hefur sýnt þessu gífur- legan áhuga og sótt tónleikana mjög vel, enda því aö þakka aö þetta hefur veriö hægt. En ég hef verið aö vonast eftir að sjá heldur fleira fólki úr sveitunum í kring", segir Edda. Tónleikarnir 19. ágúst hefjast kl. 21.00. Þá leika norsku lista- mennirnir m.a. sónötu í B-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Mozart. Þóra syngur ljóö eftir Jómnni Viöar, Jón Þórarinsson og Schu- bert við undirleik Eddu, Einars Jóhannessonar og Einars Steens. Þá er tríó fyrir klarinettu, víólu og píanó eftir Schumann og sónata fyrir selló og inn við hliðina, ónotaður í sæt- inu," segir Ragnheiöur að lok- píanó eftir Klodaly. Laugardagstónleikarnir eru kl. 17.00 og hefjast meö Partitu nr. 1 eftir Bach. Næst er sónata nr. 2 fyrir fiblu og píanó eftir Schnittke. Síöan klarenettu- kvartett eftir Hummel. Þóra syngur sex ljóö eftir Paulenc og tónleikunum lýkur meb sónötu fyrir klarinettu og píanó eftir sama höfund. Tríó fyrir klarinettu, víólu og píanó eftir Mozart er upphafsat- riöi sunnudagstónleikanna sem eru kl. 15.00. Þá syngur Þóra ljóð eftir Hugo Wolf og Þórarin Guömundsson viö undirleik Eddu. Tónleikunum lýkur meö píanókvartett nr. 1 í g moll eftir Brahms sem Einar Steen Nökle- berg flytur ásamt strengjaleikur- um. ■ um. Hefö komin á kammertónleika á Kirkjubœjarklaustri í ágústmánubi, nú í fjóröa sinn: Þrennir kammertónleikar í 620 manna byggöarlagi Crundvöllur fyrir þrennum kammertónleikum í 620 manna byggö Tónlistarkonurnar í hópnum sjást hér í œf- ingahléi. F.v. Þóra Ein- arsdóttir, Bryndís Halla Gylfadóttir, Helga Þór- arinsdóttir og Edda Er- lendsdóttir. Tímamynd: JAK.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.