Tíminn - 13.08.1994, Blaðsíða 17

Tíminn - 13.08.1994, Blaðsíða 17
Laugardagur 13. ágúst 1994 17 t ANPLAT Guörún Ólafsdóttir, frá Kiðafelli, Freyjugötu 30, Reykjavík, lést á Borgarspít- alanum 7. ágúst. Gunnar Haraldsson, Laugavegi 82, lést á Land- spítalanum 7. ágúst. Kristján Magnússon, fyrrv. bóndi á Ferjubakka, Mýrarholti 14, Ólafsvík, lést á Sjúkrahúsi Akraness 7. ág- úst sl. Eiríkur B. Jónsson, Vallargötu 24, Keflavík, andaðist 5. ágúst sl. Haraldur Ágústsson, skipstjóri, Háaleitisbraut 143, Reykjavík, lést af slys- förum 7. ágúst. Arnfríður Jóna Sveinsdóttir, Dalbraut 27, lést á heimili sínu 8. ágúst. Margrét Lilja Rut Andrésdóttir, Fífuseli 14, lést 14. ágúst. Þorkell Björnsson frá Hnefilsdal, Lönguhlíð 3, Reykjavík, andaðist á Borg- arspítalanum 8. ágúst. Jón Ársæll Jónsson, Grensásvegi 56, andaðist á Elliheimilinu Grund 9. ág- úst. Karítas I. Rósinkarsdóttir, Túngötu 20, ísafirði, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á ísafirði 9. ágúst. Ólafur Skaftason, Hátúni 12, Reykjavík, and- aðist á Landspítalanum 9. ágúst. Valgeröur Ingibergsdóttir andaðist á dvalar- og hjúkr- unarheimilinu Klausturhól- um, Kirkjubæjarklaustri 8. ágúst. Kristín Valgerður Briem lést þann 3. ágúst. Útförin fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þóra Valdimarsdóttir frá Kirkjubóli, Vestmanna- eyjum, lést 10. ágúst á hjúkrunarheimilinu Sunnu- hlíð, Kópavogi. Guöbrandur Guðbjartsson, fyrrv. hreppstjóri í Ólafsvík, lést á elli- og hjúkrunar-. heimilinu Grund 10. ágúst. /-----------------------------------------------------\ ií Ástkær móðir okkar Valgerður Ingibergsdóttir Teygingalæk, sem lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Klausturhólum, Kirkjubæjar- klaustri, mánudaginn 8. ágúst, verður jarðsungin frá Prestbakkakirkju á Síðu, laugardaginn 13. ágúst kl. 17.00 Guðjón Ingimundarson Sveinbjörg Ingimundardóttir Árni Ingimundarson Bergur Ingimundarson Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða leikskólakennara eða annað uppeldis- menntað starfsfólk í störf í neðangreinda leikskóla: Arnarborg v/Maríubakka, s. 73090 Fálkaborg v/Fálkabakka, s. 78230 Foldakot v/Logafold, s. 873077 Hagaborg v/Fornhaga, s. 10268 Heiðarborg v/Selásbraut, s. 77350 Klettaborg v/Dyrhamra, s. 675970 Njálsborg v/Njálsgötu, s. 14860 Sólborg v/Vesturhlíð, s. 15380 Stakkaborg v/Bólstaðarhlfð, s. 39070 Steinahlíð v/Suðurlandsbraut, s. 33280 Sunnuborg v/Sólheima, s. 36385 Tjarnarborg v/Tjarnargötu, s. 15798 Ægisborg v/Ægissíðu, s. 14810 Ösp v/lðufell, s. 76989 í 50% starf e.h.: Grandaborg v/Boðagranda, s. 621855 Þá vantar matráðsmann í leikskólann Njálsborg v/Njálsgötu, s. 14860. Einnig vantar leikskólakennara eða þroskaþjálfa í stuðn- ingsstarf í leikskólann Heiðarborg v/Selásbraut, s. 77350. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277 „ÉghelJ éggangi heim“ Eftir einn -ei aki neinn yUMFERÐAR RÁÐ Dóttir Billys Joel er mibur sín eftir skilnaöinn: Stórpopparinn kominn með nýja vinkonu Tónlistarmaðurinn vinsæli hef- ur náð sér í nýja kæmstu eftir sársaukafullan skilnað við fyrir- sætuna Christie Brinkley. Kær- astan heitir Carolyn Beegan, 28 ára gömul listakona, og er 12 árum yngri en eiginkonan fyrr- verandi. Einn skugga ber þó á. Dóttir rokksöngvarans, hin 8 ára gamla Alexa, hefur verið bitbein kringumstæðna. Billy Joel segir sjálfur að hann hafi ekki verib hamingjusamari mánubum saman. „Eg var al- gjörlega innantómur eftir skilnaðinn en nú hef ég aftur öðlast fyllingu í lífinu og mér þykir verulega vænt um Caro- lyn. Hin fertuga forsíðustúlka Christie hefur fundið hamingj- una með auðmanninum Ricky Taub, eins og kunnugt er, en sameiginlegir vinir þeirra segja að Alexa hafi ekki öðlast neina hamingju í kjölfar skilnabarins og henni sé þeytt á milli for- eldra sinna eins og bolta og sé alveg ringluð um framhaldiö. Ennþá hefur ekki verið um eiginlega forræbisdeilu ab ræða Á meban allt lék í lyndi. Alexa meb móbur sinni. Febginin Billy joel og Alexa. en Christie ver meiri tíma hjá móður sinni. „Hún virðist full sektarkenndar og kennir sér um skilnaðinn sem eru dæmi- gerð viöbrögö fyrir barn á hennar aldri. Hún skilur ekki af hverju foreldrar hennar geta ekki lengur búiö saman og á erfitt með að yfirgefa það þeirra sem hún er hjá í hvert skiptið. Við höfum verulegar áhyggjur af henni," segir sameiginlegur vinur Billys og Christie og bæt- ir því við að þab sé sorglegt að börnin komi ávallt verst út úr skilnuðum. Þá hafa sálfræðingar bent á að það geti verið litlu stúlkunni mjög erfitt að sjá ný andlit koma inn í sína veröld, andlit sem hún hefur aldrei þekkt og er þá átt viö Taubman og Caro- lyn sem hafa komið á leiftur- hraða inn í líf foreldra Alexu. Samt sem áður eru Christie og Billy ákveðin í að gera sitt besta til að leysa úr vandamálum Al- exu. „Ég hef horft upp á fjölda barna sem hafa farið illa út úr skilnuðum foreldra sinna og ég er ákveðinn í að Alexa lendi ekki í þeirra hópi," segir Billy Joel. Viö munum fyrst og fremst hugsa um hennar hag og sundurlyndi okkar mun aldrei koma nibur á henni ef ég fæ nokkru þar um ráöið." Nýi kcerastinn Rick Taubman og Christie Brinkley... ...og nýja konan ílífi söngvarans, Carolyn Beegan.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.