Tíminn - 13.08.1994, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.08.1994, Blaðsíða 10
10 VKkAMukiMbMr i<pnOTmnnnn UrTWfirww Laugardagur 13. ágúst Áhugi á lífrænum landbúnaöi fer sívax- andiog að undan- förnu hefur fjör verið að færast í umræður um slíka búskapar- hætti. En í hverju er lífrænn landbúnaður fólginn og er hann raunhæfur kostur fyr- ir bændur hér á landi? Svara við þessu var leitað hjá Kristjáni Oddssyni bónda á Neðra-Hálsi í Kjós, en nú styttist óðum í það að telja megi bú- skapinn hjá honum fullkomlega lífrænan. ✓ Eg hef stefnt markvisst ah þessu frá 1983 eba 1984, segir Kristján. „og hef ver- ib ab gera þetta smátt og smátt. Svona breyting á sér ekki stab meb neinni byltingu. Fyrir- hyggjan skiptir miklu máli, en þab hefur líka haldib aftur af mér og gert þab ab verkum ab þróunin hefur orbib hægari en hún gæti verib ab markaburinn hefur ekki verib tilbúinn ab taka vib afurbunum á þeim for- sendum sem naubsynlegar eru. Þab hefur til dæmis ekkert ab segja ab einhver bóndi sé ab bauka vib þab ab framleiba mjólk þar sem engin tilbúin efni koma vib sögu ef mjólkin fer síban í samlagib og er sett þar saman vib abra mjólk. Þab þarf ab framleiba hana meb líf- rænum abferbum, sýna fram á þab ab hún verbi til meb þeim hætti og fá marktækan stimpil upp á þab og síban þarf ab full- vinna hana og koma henni til Hér má sjá hvar Kristján snýr viö safnhaug meb sérsmíbubu heimahönnubu tœki. Lífrænt er lausnarorðib neytandans þannig ab hann viti nákvæmlega hvab hann er ab kaupa. — En nú eiga samlögin etv. langt í land með að geta tekið við slíkri vöm og komið henni til neytand- ans. Hvaða leiðir eru bónda eins og þér fœrar til að koma þessari sérstöku vöm á framfceri? Ég hef hug á því ab framleiba sjálfur jógúrt og koma henni á markab án þess ab hún blandist öbrum mjólkurafurbum ábur en neytandinn fær hana í hendur. Ég held ab þetta geti verib fær leib eins og sakir standa, þe. ab framleiba eina tegund sem hefur vissa sér- stöbu, en þetta er þó ekki lengra á veg komib en svo ab þab er ómögulegt ab segja til um þab fyrr en á reynir hvernig þab mun ganga. — Geturðu lýst hugsanlegu fram- leiðsluferli þessarar hugsanlegu lífrœnu jógúrtar? Þetta er hringrás. Kýrin fær einungis fóbur sem framleitt er meb lífrænum áburbi, þe. mykju sem kemur úr henni sjálfri, og sama er ab segja um allar afurbir búsins. Þá fyrst er hægt ab tala um Iífræna fram- leibslu þegar tilbúin efni koma hvergi nálægt. í sjálfu sér gæti ég nú þegar selt vistvænar af- urbir, eba amk. afurbir sem eru vistvænni en sú framleibsla sem verbur til meb hefbbundn- um hætti þar sem tilbúinn áburbur er ómissandi til ab framleiba fóbrib handa skepn- unum, en mér finnst ekki taka því ab eiga vib þetta og leggja í alla þessa fyrirhöfn án þess ab fylgja málinu eftir út í æsar. Mér fyndist þab vera hálfkarab verk ab skila afurbum sem væru bara vistvænar, eba vistvænni en eitthvab annab, og ekki líf- ræn framleibsla. í því sambandi fer ab vanta tilfinnanlega stabla og gæbamerkingar til þess ab hægt sé ab selja lífræna fram- leibslu undir réttum formerkj- um. — Sumir óttast að lífrœnn land- búnaður gefi minna af sér en hefðbundinn. Já, hann gerir þab í kíló- grömmum taliö, en ég gæti trú- ab ab þegar upp er stabib verbi þab svipaö sem bóndinn fær í sinn hlut. í sambandi viö líf- rænan landbúnab er óhjá- kvæmilegt ab hafa þaö í huga ab megináherzlan er lögb á gæbi vörunnar. Ab sumu leyti er meira fyrir þessu haft en þeg- ar beitt er heföbundnum ab- ferbum en svo er líka ýmislegt sem vegur upp á móti. Sem dæmi get ég nefnt áburöarkaup. í fyrra keypti ég átta tonn af til- búnum áburöi. Af honum á ég nú eftir eitt og hálft tonn, en lífræna framleibslu tel ég mig ekki geta selt fyrr en ég er alveg hættur aö nota hann. Nú spara ég alveg áburöarkaupin, en ætli Vikulegur bridgeþáttur Tímans hefur nú aftur göngu sína eft- ir sumarfrí og er meiningin ab þátturinn verbi framvegis á laugardögum. Umsjónarmabur ítrekar enn ab lesendur hafi samband vib blabib ef þeir luma á skemmtilegum spilum eba öbru sem gæti nýst á síbu þáttarins. Bikarkeppni BSÍ Nú er aöeins hálfur mánuöur þangab til 3. umferö Bikar- keppni BSÍ lýkur. Enn hafa úr- slit ekki borist úr leikjum en eftirtaldar sveitir eru komnar áfram: 1. Kjöt og fiskur, Hafnarfirbi- Halldór Már Sverrisson, Reykjavík 2. Sigmundur Stefánsson, Reykjavík-Sparisjóöur Keflavík- ur, Keflavík 3. Esther Jakobsdóttir, Reykja- vík-Landsbréf 4. Tryggingamiöstöbin, R.vík- Hjólbarbahöllin, Reykjavík 5. S. Ármann Magnússon, Reykjavík-VÍB, Reykjavík 6. Ragnar T. Jónasson, ísafiröi- Georg Sverrisson, Reykjavík 7. Ólafur Steinason, Selfossi- Glitnir, Reykjavík 8. Halldór Svanbergsson, Reykjavík-Magnús Magnús- son, Akureyri Þær sveitir sem vilja spila leik- inn í Þönglabakka 1, nýju hús- næöi Bridgesambands íslands, eru bebnar um ab hafa sam- band viö skrifstofu BSÍ sem fyrst, svo hægt sé aö auglýsa leikdaga. Fremur lítiö hefur enn sem komib er verib um óvænt úrslit í Bikarkeppninni en þó má sem dæmi nefna ósigur libsmanna Jósefs smiös sem töpuöu fyrir sveit Sigmundar Stefánssonar. Libsmenn Jósefs eru allir stiga- háir og þrautreyndir bridge- spilarar og þ.á m. Siguröur Vil- hjálmsson sem beitti skemmti- legri blekkingu í sögnum sem heppnaöist fullkomlega í þribju lotu leiksins. Norbur gefur; NS á hættu 4 ÁKD7 V G9 ♦ D6S 4 G6S2 4 GT543 ¥ 7652 4 92 4 89 N V A S 4 2 ¥ 43 4 ÁKT9873 4 D43 4 986 y ÁKDT8 ♦ 2 4 ÁKT7 Noröur opnaöi á laufi og Sig- uröur hélt á tveimur efstu sjö- undu í tígli á hagstæbum hætt- um. Hvaö myndi lesandinn segja? Flestir myndu sennilega segja 3 tígla en Sigurbur laum- aöi grandi á boröib, ískaldur. Eftir þaö þróuöust sagnir þann- ig: Norbur Austur Suöur Vestur 1* 1 grand! dobl 2* dobl 3» 3* pass pass pass Eftir ab suöur doblaöi, kom Rúnar Magnússon inn á á tveimur spöbum og noröur do- blaöi eölilega til sektar. Þá fyrst var kominn tími fyrir Sigurö aö „leiörétta" í 3 tígla og noröur misskildi hjartasögn suburs sem meint var sem krafa. Af- raksturinn 12 slagir, 230 í dálk NS. Á hinu boröinu valdi austur ab koma inn á grand Ragnars Magnússonar (13-15) á hinum hefbbundnu þremur tíglum. Þaö nægbi ekki til ab slá Ragn- ar og Pál út af laginu. Norbur Austur Subur Vestur 1 grand 34 3¥ pass 3* pass 4+ pass 4* pass 6¥ allir pass Páll vissi ab eftir grandopnun- ina átti noröur a.m.k. tvílit í hjarta og því tók hann af skar- iö þótt laufslemma sé reyndar betri á spil NS. Afraksturinn 1430 eba 15 impar sem fyrst og fremst má þakka hugmynda- ríkri grandsögn Sigurbar. Útspil eru til alls fyrst Þátttaka hefur heldur veriö ab aukast í sumarbridge sem spil- aöur er öll kvöld vikunnar í Sigtúni 9 nema laugardags- kvöld. Gamla kempan Lárus Hermannsson hefur nokkra forustu í bronsstigakeppninni en spilaö verbur fram til 10. september þegar eiginleg starf- semi bridgefélaganna hefst. Sl. miövikudagskvöld höföu sumir á oröi aö gengiö hefbi fyrst og fremst oltiö á útspilinu og hafa þeir nokkuö til síns máls. Tökum eina tveggja spila setu sem dæmi: Settu þig í sæti suöurs og spilaöu út gegn sex gröndum meb 4987 VÁT9 ♦ 7524D764. Hverju myndi lesandinn spila út eftir þessar sagnir? Suður Vcstur Norbur Austur pass 1« pass 2» pass 3* pass 4 grönd pass 5» pass 6 grönd allir pass Hjartaásinn er öruggur slagur eftir sagnir og þýöingarmikil innkoma. Þaö er því helst ab reyna aö brjóta slag fyrir vörn- ina meb útspilinu og þá kemur lauf eba spabi helst til greina. Þeir sem völdu lauf böröu sér á brjóst þegar upp var stabib. Allt spilib: 4 ÁD652 ¥ D652 ♦ K 4 953 4 T43 V 74 ♦ G9643 4 KT2 N V A S 4 KC ¥ KG83 ♦ ÁDT8 4 ÁC8 4 987 V ÁT9 ♦ 752 4 D764 Sagnhafi á 5 slagi á spaöa, þrjá á hjarta, þrjá á tígul og 1 á lauf, 12 slagi, ef eitthvaö annab en lauf kemur út. Grandgræögin varb reyndar austri aö falli í þessu spili en 6 hjörtu eru óhnekkjandi eins og spiliö liggur. Þó voru þrjú pör sem sögöu 6 grönd og unnu þau. í næsta spili varö vestur fyrir því óláni ab koma meb eina spiliö út sem gaf vonlausa slemmu. Aftur getur Iesandinn sett sig í spor þess sem á út. Vestur Norbur Austur Subur pass U pass 2» pass 3 v pass 4* pass 4« pass 4grönd pass 5» pass 6* dobl allir pass Vestur á: 4Á854 ¥Á74G98 4D986 Hverju skal spila út? Doblib er vissulega vafasamt en vestur hefbi þó skoriö upp hreinan topp ef hann heföi spilab hlutlaust út. Allt spilib: 4 Á854 ¥ Á7 ♦ G98 4 D986 4 KDT93 ¥ K54 ♦ Á76 4 T7 N V A S 4 C763 ¥ 63 ♦ T543 4 K54 4 - y DCT982 + KD2 4 ÁG32 Hann valdi spaöaásinn og þar sem spaöinn lá 4-4 var lítiö mál fyrir sagnhafa ab trompa heima, taka trompin, trompa fjóröa spabann og kasta laufi í spabaníuna. AV fóru ekki bros- andi út í kvöldkyrröina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.