Tíminn - 21.09.1994, Blaðsíða 3
Mi&vikudagur 21. september 1994
3
Siguröur Pétursson segir samhljóm meö Jafnaöarmannafélagi Islands og Framsýn og Regnboganum:
Rætt um að breyta
félaginu í flokk
Sigurbur Pétursson, oddviti
framkvæmdaráös Jafnaöar-
mannafélags íslands, segir aö
vissulega sé Jafnaöarmanna-
félagiö pólitískur vettvangur
fyrir Jóhönnu Siguröardóttur.
„Jóhanna er meðlimur í félag-
inu og þaö viröist vera eina
stjórnmálafélagiö sem hún er í
núna. Þaö kemur auðvitað af
sjálfu sér að hennar helsta
stuðningsfólk er í Jafnaðar-
mannafélaginu. Þar eru tugir
manna, sem gengu úr Alþýðu-
flokknum með Jafnaðar-
mannafélaginu fyrir stuttu síð-
an," segir Sigurður.
Hann var spurður hvort ein-
hverjar breytingar yrðu gerðar
á félaginu, frá því að vera pólit-
ískt félag í það að verða pólit-
ískur flokkur.
„Það mun koma í ljós fljótlega
og það er á dagskrá að ræða
hvort og með hvaða hætti það
verður gert."
Er alveg ljóst enn að þið mun-
ið ekki sitja hjá í næstu alþing-
iskosningum?
„Ég hef ekki trú á því að Jó-
hanna og þab fólk, sem stendur
að Jafnaðarmannafélaginu,
muni sitja hjá. Það mun að öll-
um líkindum bjóða fram, ef að
líkum lætur. Það er bara spurn-
Siguröur Pétursson, oddviti jafnaö-
armannafélags íslands, segir félag-
iö vissulega vettvang fyrir jóhönnu
Siguröardóttur og aö veriö sé aö
skoöa möguleikann á aö stofna
formlega stjórnmálaflokk, hugsan-
lega íeinhvers konar samstarfi viö
Framsýn.
ing um undir hvaða formerkj-
um og í hvaða formi það verð-
ur," segir oddviti Jafnaðar-
mannafélagsins.
En er einhver samhljómur
milli ykkar og annarra félaga,
s.s. Framsýnar í Alþýðubanda-
laginu og Regnbogans, félags
stuðningsmanna Reykjavíkurl-
istans?
„Þarna er verið að slá svipaðar
nótur. Hvort þær ná ab hljóma
saman, er ekki alveg ljóst enn-
þá. En það er fullur vilji fyrir
því í Jafnabarmannafélaginu að
ná sem breiðastri samstöðu
meðal jafnaðarmanna fyrir
næstu alþingiskosningar. Það
hafa heyrst raddir, bæbi í Fram-
sýn og víöar, að vilji sé fyrir
einhvers konar samstarfi og hjá
okkur er áhugi á að kanna
það," sagði Sigurður Pétursson
að lokum. ■
Ný stjórn
Málrækt-
arsjóös
Ný stjórn Málræktarsjóðs var
kosin á aðalfundi sjóðsins í lok
júní sl. Nýr stjórnarformaður er
Guðmundur Magnússon prófess-
or, en Baldur Jónsson, sem verið
hefur stjórnarformabur frá því
sjóðurinn var stofnaður, baðst
undan endurkjöri. Abrir í stjórn
eru Gunnlaugur Ingólfsson oröa-
bókarritstjóri, Heimir Pálsson
cand. mag., Kristján Árnason
prófessor og Sigrún Helgadóttir
reiknifræðingur. Varamenn eru
Bergur Jónsson verkfræðingur og
Ólöf Kr. Pétursdóttir þýðandi.
Kári Kaaber er framkvæmdastjóri
sjóðsins.
Tímamót urðu í sögu sjóðsins
17. júní sl., þegar Alþingi sam-
þykkti að efla hann þannig, að í
honum verði minnst 100 millj-
ónir að fimm árum liðnum. Út-
hlutun úr sjóðnum mun hefjast,
þegar féð tekur aö berast honum.
Athygli er vakin á því aö Mál-
ræktarsjóður selur minningar-
spjöld og barmnælu með merki
íslenskrar málræktar. Hvort
tveggja fæst í íslenskri málstöð,
Aragötu 9. ■
Niöurstööur fjölbreyttra rannsókna kynntar á ráö-
stefnu um rannsóknir í félagsvísindum:
Frá galdrasögum til
Hvalfjarðarganga
Ráöstefna um rannsóknir í fé-
lagsvísindum veröur haldin í
Odda á vegum Félagsvísinda-
deildar og Viöskipta- og hag-
fræöideildar Háskóla íslands
nk. föstudag og laugardag.
Markmiö ráöstefnunnar er aö
efla stööu þessara fræöigreina
hér á landi og kynna almenn-
ingi þaö rannsóknarstarf, sem
á sér staö innan þeirra.
Á ráðstefnunni munu fræði-
menn hverrar fræðigreinar
kynna niðurstöður nýlegra
rannsókna með fyrirlestrum og
veggspjöldum. Einnig verba
umræður um rannsóknir og
tengsl þeirra viö íslenskt at-
vinnulíf. Rannsóknir á ýmsum
hliðum íslensks þjóðfélags
verða áberandi á ráðstefnunni,
en annars verbur víba komið
við og m.a. fjallað um íslenskar
galdrasögur, samskipti skóla-
barna, Hvalfjarbargöng og verð-
bólguspár.
Á föstudeginum verða kynntar
rannsóknir í viðskiptafræbi, fé-
lagsfræði, bókasafns- og upplýs-
ingafræbi, námsráðgjöf, upp-
eldis- og menntunarfræði, að-
ferðafræði, stjórnmálafræði og
þjóðfræði. Einnig munu hag-
fræðingar hjá Hagfræðistofnun
gera grein fyrir rannsóknum
stofnunarinnar. Á laugardegin-
um verða kynntar rannsóknir í
hagfræði, félagsrábgjöf, sálar-
fræöi og mannfræbi auk rann-
sókna á vegum Félagsvísinda-
stofnunar.
Ráöstefnan er öllum opin og
vonast aðstandendur hennar til
að áhugasamir nýti tækifærið til
að kynnast starfi þessara deilda
og aðstöðunni í Odda. ■
Aöalsöngvararnir í Valdi örlaganna, Kristján jóhannsson og Elín Ósk Ósk-
arsdóttir. TímamyndGTK
Syngur átta sinnum
Gengið hefur verið frá því milli
Þjóbleikhússins og Kristjáns Jó-
hannssonar að hann komi aftur
til landsins síðar í haust og
syngi þá í átta sýningum af
„Valdi örlaganna" eftir Verdi.
Þegar liggja fyrír samningar Um í
að hann syngi í átta sýningum
og er nú uppselt á þær allar.
Síðari átta sýningarnar verða á
tímabilinu frá 25. nóvember til
10. desember og er sala ab-
göngumiða á þær þegar hafin.
Leikkonurnar Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Cuörún S. Císladóttir í hlutverkum sínum í Sönnum sögum af
sálarlífi systra.
Sálarlíf systra á
Smíðaverkstæðinu
Leikritiö Sannar sögur af sál-
arlífi systra veröur frumsýnt á
Smíöaverkstæöi Þjóöleikhúss-
ins á morgun, fimmtudag.
Leikritiö byggir á þremur
skáldsögum Guöbergs Bergs-
sonar, en leikgeröin er eftir
Viöar Eggertsson.
Leikritiö gerist á Tanga, sem er
samnefnari þeirra íslensku sjáv-
arþorpa sem urðu til í skjóli
stríðs og hermangs á eftirstríðs-
árunum. Lýst er rammíslensku
mannlífi í öllum sínum furöu-
myndum og eru persónur verks-
ins hver annarri kostulegri. Að-
alpersónurnar eru þær Anna og
Katrín, sem togast á um athygli
leikhúsgesta.
Skáldsögurnar, sem leikritið
byggir.á, eru: Hermann og.Dídír.
Þab sefur í djúpinu og Það rísúr
djúpinu, sem saman ganga und-
ir nafninu Tangasögurnar. Viö-
ar Eggertsson er leikstjóri verks-
ins og aðstoðarleikstjóri er Ásdís
Með tilvísun til 39. gr. laga nr.
14/1979 og reglugerðar nr.
18/1989 hefur Seðlabankinn
reiknað út lánskjaravísitölu fyrir
október 1994. Breyting vísitöl-
unnar irá mánubinum á undán '
Þórhallsdóttir. Meðal leikenda
eru Gubrún S. Gísladóttir, Stein-
unn Ólína Þorsteinsdóttir, Krist-
björg Kjeld og Valdimar Örn
Flygenring. ■
varb 0,15%. Umreiknuð til árs-
hreyfimngar hefur breytingin
verið 1,8% síðasta mánuð, 2,4%
síöustu þrjá mánuði, 1,9% síð-
ustu sex mánuði og 1,2% síð-
ustu 12 mánuði. t : ■
Lánskjaravísi-
talan hækkaði