Tíminn - 21.09.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 21.09.1994, Blaðsíða 16
Vebrfb í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland, Faxaflói, Subvesturmib og Faxaflóamib: Allhvöss subvestanátt og vestanátt meb skúrum. Lægir heldur síbdegis. • Breibafjörbur og Breibafjarbarmib: Subvestan og vestan stinn- ingskaldi eba allhvasst og skúrir. • Vestfirbir, Strandir og Norburland vestra, Vestfjarbamib og Norbvesturmib: Hvöss suovestanátt meb skúrum og stormur um tíma. Lítib eitt hægari síbdegis. • Norburland eystra til Austfjarba, Norbausturmib og Austurmib: Vestan og subvestan kaldi og ab mestu þurrt. • Subausturland, Austfjarbamib og Subausturmib: Vestan kaldi eba stinningskaldi og ab mestu úrkomuíaust. Sauöfjárslátrun á Suöur- landi: -Mebal- þyngdin meiri en í fyrra Mikiö var aö gera á sláturhúsi Sláturfélags Suöurlands í gær, en sauöfjárslátrun haustsins hófst í fyrradag. Um 100 manns starfa viö slátrunina á Selfossi. Aö sögn Sævars Larsen stööv- arstjóra er áætlað aö slátra um 41 þúsund fjár á Selfossi í haust og kemur það fé úr Árnes-, Rangárvalla og Kjósarsýslum. í hinum sláturhúsum félagsins; í Vík, Kirkjubæjarklaustri og að Laxá, er áætlaö að slátra um og yfir 20 þúsund fjár í hverju húsi. Sævar segir aö vænleiki fjárins á Selfossi sé allgóöur. Meðalþyngdin í fyrradag hefði t.d. verið 15,1 kg en í fyrra var hún hinsvegar ekki nema 14,3 kg. SBS, Selfossi Unnib í Sláturhúsi SS á Selfossi í gœr. Tímamynd SBS Jjjj •• r. 1H1 ■H '' '4 -V x í\ jJS > ■H • m llp w?. . ví y Viöhorf Islendinga til afbrota hafa breyst á fimm árum: Telja afbrot meira vandamál en áður íslendingar hafa meiri áhyggj- ur af afbrotum í dag en þeir höföu fyrir fimm árum þótt giæpum hafi ekki fjölgaö á þeim tíma. Á sama tíma hefur fjöldi þeirra ísiendinga aukist sem telur refsingar vera of vægar. Þetta er m.a. niðurstaöa rann- sóknar dr. Helga Gunnlaugsson- ar, lektors í félagsfræði, á við- horfum íslendinga til afbrota 1989-1994. Helgi byggir niðurstöður sínar á tveimur viðhorfakönnunum sem hann gerði árin 1989 og 1994. í þeim var úrtak íslend- inga spurt um ýmis mál sem snerta afbrot á íslandi. Helgi segir megin niöurstöðu sína vera þá að viðhorf íslendinga til afbrota hafi breyst mikið á þess- um fimm árum. „Menn telja að afbrot séu mun alvarlegri og meira vandamál hjá okkur í dag en þau voru 1989. Menn em líka refsiglaðari í dag. Það var áberandi 1989 að menn teldu refsingar of vægar en það eru enn fleiri á þeirri skoðun í dag. Þaö sem hefur ekki breyst er hins vegar viðhorf til dauðarefs- inga og orsakir glæpa en þar nefna flestir vímuefnaneyslu og heimilisvandræði. Yfir 80% eru á móti dauðarefsingum í báöum könnunum. Þannig aö þótt menn telji refsingar of vægar vilja þeir ekki taka upp dauða- refsingar." Helgi bar niðurstöður við- iiorfakannananna saman við þróun mála hjá RLR á þessum fimm árum og komst af því að lítil breyting hefur orðið á mála- fjölda þar.' „Það varð einhver fjölgun á innbrotum en ekki hvað varðar ofbeldismál eða helstu auögunarglæpi. Fjöldi þeirra er nokkuð stöðugur ár eft- ir ár. Ég tók líka fyrir afbrota- fréttir í Morgunblaðinu árin 1989 og 1993. Fyrra árið voru þær um 280 en þær eru á „Þorskurinn er ab ganga hefö- bundna leib inn í Smuguna, eins og hann geröi í fyrra. Þannig aö menn eru ab teygja sig aöeins vestur yfir á móti honum. Eftir nokkra daga verbur þorskurinn væntanlega kominn í Smuguna og þá færa menn sig aftur," segir Jóhann A. Jónsson, framkvæmdastjóri Hrabfrystistöbvar Þórshafnar hf. Síðustu daga hafa nokkur ís- lensk skip fært sig úr Smugunni og yfir á Svalbarðasvæðið og hef- ur afli þeirra verið meö ágætum. Enn sem komið er hefur norska strandgæslan látið sér nægja að aðvara skipin, en ekki látið til skarar skríöa. Hinsvegar mun gæslan hafa skotið púöurskoti fimmta hundrað árið 1993. Þá kemur upp sú spurning hvort auknar áhyggjur íslendinga af afbrotum séu búnar til af fjöl- miðlum. Ég álykta sem svo að sambandiö sé ekki einhliða þar á milli heldur geti fleiri orsakir spilað þar inn í. Einnig getur verið víxlverkan milli fjölmiðla að bandarískum togara sem svar- aði ekki kalli hennar. Viðbúið er að norska strandgæslan muni reyna að stöðva veiðar togar- anna á Svalbarðasvæðinu með öllum tiltækum ráðum, ef hún telur að þau ætli sér aö veröa þar í einhvern tíma. Aftur á móti kann það að vefj- ast eitthvað fyrir norskum stjórnvöldum að grípa til harka- legra abgeröa gegn íslensku skip- unum í ljósi þess aö embættis- menn landanna munu hefja við- ræöur um sameiginleg hags- munamál þjóðanna á sviði sjávarútvegs og fiskveiða í Osló þann 11. október n.k. Jóhann A. segir að ákvörðun um þennan viöræðufund sé hálfur sigur í ljósi þess að Norð- og almennings þannig að við- horf almennings hafi áhrif á fjölmiðla ekki síður en fjölmiðl- ar hafa áhrif á almenning." Helgi mun greina ítarlegar frá rannsókn sinni á ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum sem hefst nk. föstudag. menn hafa ætíð hafnað öllum viðræðum um veiðar í Barents- hafi. Hann býst hinsvegar við að viðræður þjóöanna um fiskveiö- ar í Barentshafi muni taka tölu- verðan tíma, auk þess sem á þessum fundi verði einnig rætt um norsk-íslenska síldarstofn- inn og rækjuveiða. Auk þess sé viðbúið að mótun reglna um út- hafsveiðar á samnefndri ráð- stefnu SÞ komi þar við sögu. Þótt Jóhann telji ekki tímabært að setja fram kröfur um veiði- heimildir í Barentshafi á fyrsta fundinum þá telur hann einsýnt að menn muni stefna aö því aö fá einhverja hlutdeild í veiöun- um. Ennfremur hljóta atriði eins og fiskveiðistjórnun í Barents- hafi að koma til umræðu. ■ Vibrcebur embœttismanna í Osló eru hálfur sigur fyrir íslendinga. Þórshöfn: Taugatitringur á Svalbarbasvæbinu Ríkisstjórnin samþykkir nýtt 3,7 milljarba kr. útbob í hús- bréfakerfinu: Biðröö afstýrt í kerfinu Ríkisstjórnin samþykkti útgáfu á nýjum flokki húsbréfa á þessu ári upp á 3,7 milljaröa króna. Þetta er gert til ab koma í veg fyrir ab bibrabir myndist í hús- bréfakerfinu, en eftirspurn hef- ur veriö meiri en gert var ráb fyrir á árinu. Ríkisstjórnin samþykkti útgáfu á nýjum flokki, en staðfestingar með frumvarpi um viðbótarláns- fjárlög frá Alþingi þegar það kem- ur saman í október. Upphæð til húsbréfakerfisins á lánsfjárlögum þessa árs dugar ekki til. „Ástæðan er ákaflega einföld," sagði Guðmundur Árni Stefáns- son félagsmálaráðherra í gær. „Hún er vaxtalækkunin, sem hef- ur sem betur fer verið viðvarandi og aukið hreyfingu í húsnæðis- kerfinu. „Það er mjög mikilvægt að ekki komi stífla í þetta hús- bréfakerfi," sagöi Guðmundur Árni. „...Aö það verði ekki upp- söfnun og biðlistar, sem síöan einhverntímann á nýju ári kynnu að leysast úr læðingi og of- framboð húsbréfa leiði til auk- inna affalla." ■ BEINN SIMI AFGREIÐSLU TÍMANS ER 631 • 631

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.