Tíminn - 21.09.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.09.1994, Blaðsíða 12
12 mre—t._ wwmw Miövikudagur 21. september 1994 Stjörnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Þér er ekki skemmt núna. Leiðinlegt í vinnunni og krakkarnir með flensu. Lífið er stundum erfitt og ýmis- legt á mannskepnuna lagt. Til að mynda varð hann Jón á Rana fyrir miklu áfalli þeg- ar Sóla frá Hæli fótbrotnaði í sumar. Allt tengist þetta þó í órofa heild og myrkviðum mannlegrar endurnýjunar. Því segja stjörnurnar: Pass. tó'. Vatnsberinn 'iL/J&' 20. jan.-18. febr. Þú verður í nokkuð góðu tempói í dag og ekki skyggir á þegar þú mætir Rúnari Júl. á Laugaveginum. Hann veröur hreint dásamlega karlmannlegur með bringu- hárin flaksandi niður á hné. Annars bara rólegt. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Fiskarnir fengu sína lexíu í gær. Látum þaö duga að sinni. h. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Steingeitin stal svo miklu plássi að þú færð ekkert að vita um framtíðina. Nautið 20. apríl-20. maí Nautið er klikkað um þessar mundir og fátt til ráða. Reyndu að lyfta þér upp í kvöld og slaka á. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú verður skurölæknir í dag. Snjallt. HSg Krabbinn 22. júni-22. júlí Dagurinn er sérlega heppi- legur fyrir atvinnulausa. Njóttu þess að gera ekki neitt. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Afstaöa himintunglanna veldur því að kynhvöt ljóns- ins er hættulega mikil um þessar mundir. Viðhöldin njóta góbs af en makinn veröur svibinn sem endra- nær. M'y)an 23. ágúst-23. sept. Þú verður afslappaöur og jafnvæginn i dag. Tilvalið ab semja fjárlög næsta árs. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Þú finnur ný grá hár í dag og ferö sálförum. Athugaðu að betra er grátt í hendi en svart í skógi. Sporbdrekinn 24. okt.-24.nóv. Sporðdrekinn verður greind- ur og upplýstur í dag og finnur lykt af auðfengnum gróða. Ekki bíða kvefsins. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaðurinn í bakslagi meö allt niðrum sig enn eina ferðina. Nú er það búið. LE REYKJAl ATH. Sölu aögangskorta lýkur um helgina. 6 sýningar aöeins kr. 6400. Litla svib kl. 20.00 Óskin (Galdra-Loftur) eftir jóhann Sigurjónsson í kvöld 21. sept. Uppselt Föstud. 23. sept. Uppselt Laugard. 24. sept. Örfa saeti laus Sunnud. 25. sept. Uppselt Mibvikud. 28. sept. Fimmtud. 29. sept. Föstud. 30. sept. Örfá sæti laus Laugard. 1. okt. Örfá sæti laus Sunnud. 2/10. Örfá sæti laus Stóra svib kl. 20.00 Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage Leikmynd: jón Þórisson Búningar: Þórunn Elísabet Sveinsdóttir Lýsing: Ögmundur Þór jóhannesson Leikstjóri: Ásdís Skúladóttir Leikarar: Gublaug E. Ólafsdóttir, Gub- mundur Ólafsson, Gubrún Ásmundsdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Jakob Þór Elnars- son, Jón Hjartarson, Karl Gubmundsson, Katnn Þorkelsdóttir, Magnús Jónsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Sigurbur Karlsson, Þórey Sigþórsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. Böm: Eyjólfur Kári Fribþjófsson, Karen Þórhallsdóttir, Kári Ragnarsson, Tinna Marína jónsdóttir. Frumsýning á morgun 22. sept. Uppselt 2. sýn. föstud. 23. sept. Grá kort gilda Örfá sæti laus 3. sýn. laugard. 24. sept. Raub kort gilda Örfá sæti laus 4. sýn. sunnud. 25. sept. Blá kort gilda Uppselt Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meban kortasalan stendur yfir. Tekib á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10. Sími 680680. Munib gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓDLEIKHÚSID Sfmi11200 Sala áskriftarkorta stendur yfir til 25. sept. Stóra svibib kl. 20:00 Óperan Vald örlaganna eftir Giuseppe Verdi Hljómsveitarstjóm: Maurizio Barbadni/Rico Saccani Kórstjóri: Gunnsteinn Ólafsson Æfingastjóri: Peter Locke Lýsing: Björn Bergsteinn Gubmundsson Svibshreyfingar: Ástrós Gunnarsdóttir Leikmynd og búningar: Hlín Gunnarsdóttir Leikstjórn: Sveinn Einarsson Helstu hlutverk: Kristján jóhannsson, Elín Ósk Óskarsdóttir, Trond Halstein Moe/Keith Reed, Vibar Gunnarsson/Magnús Baldvinsson, Elsa Waage/lngveldur Ýr Jónsdóttir, Bergþór Páls- son, Tómas Tómasson, Sigurbur Björnsson, Ragnar Davíbsson, Stefán Arngrímsson, Gub- rún Jónsdóttir, ásamt Þjóbleikhúskórnum. 3. sýn. sunnud. 25/9. Uppselt 4. sýn. þribjud. 27/9. Uppselt 5. sýn. föstud. 30/9. Uppselt 6. sýn. laugard. 8/10. Uppselt 7. sýn. mánud. 10/10. Uppselt 8. sýn miövikud. 12/10. Uppselt Ósóttar pantanir seldar daglega. Næsta sýningartímabil - mibasala hefst í dag. Föstud. 25/11 Fáein sæti laus sunnud. 27/11 Cauraqangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Föstud. 23/9 - Laugard. 24/9 Fimmtud. 29/9 Gaukshreiðrið eftir Dale Wasserman Laugard. 1/10 - föstud. 7/10 Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Sannar sögur af sálarlífi systra Höfundur: Gubbergur Bergsson Leikgerb: Vibar Eggertsson Frumsýning á morgun 22/9 kl. 20:30 Örfá sæti laus 2. sýn. sunnud. 25/9. Uppselt 3. sýn. föstud. 30/9. Uppselt 4. laugard. 1/10 Sala áskriftarkorta stendur yfir til 25. sept. Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-20 meban á kortasölu stendur. Tekib á móti símapöntunum virka daqa frá kl. 10:00. Grænatínan: 99-6160 G reibslukortaþjónusta EINSTÆDA MAMMAN MMAMMA, ÞETTA ttJA/CDB \ t DYRAGARÐURINN D E N N & I DÆMALAUSI „Þaö er greinilega enginn skyndibitastaður sem þið er- uð að fara á, eins og sést á seinaganginum í mömmu." KROSSGATA 159. Lárétt 1 þjark 5 lán 7 kerra 9 hrybja 10 tafla 12 eirbu 14 rösk 16 tann- stæöi 17 starfib 18 sjó 19 þrep Lóðrétt 1 kauptún 2 mann 3 hljóðfæri 4 steig 6 rúlluðum 8 líka 11 greinar 13 ruddi 15 hvíldi Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 gaum 5 randa 7 ólgu 9 ól 10 páska 12 slái 14 ósk 16 enn 17 öndin 18 smá 19 nit Lóðrétt 1 glóp 2 urgs 3 mauks 4 ódó 6 aldin 8 lánsöm 11 alein 13 ánni 15 kná /zoqAFMmtt, E/vmmM EREmSAMAMMMtm? (D'atWILMSÍ, RA.YMAKetrt * Bvin 1515 KUBBUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.