Tíminn - 21.09.1994, Blaðsíða 9

Tíminn - 21.09.1994, Blaðsíða 9
Mibvikudagur 21. september 1994 9 UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . . Reuter DunuunKlaner stendur nú íþeim stórrœbum ab flytja 15 þúsund manna lib til Haiti og var myndþessi tekin þegar fyrstu þyrlurnar voru ao búast til lendingar á flugvellinum vib Port-au-Prince. Þótt vibbúnaburinn sé óneitanlega tilkomumikill er þab ekki í samrœmi vib tilefnib, því herforingjaklíkan sem er ab hrekjast frá völdum hefur einungis yfir ab rába sjö þúsund mönnum, illa þjálfub- um, auk þess sem vopn þeirra eru sögb úrelt brak. Viöbrögö í Evrópu: Carter hælt en Clinton ekki Lundúnum - Reuter Þótt lausn hafi veriö fundin á Haítí-deilunni ábur en allt fór í bál og brand er ekki þar meb sagt ab Clinton Bandaríkjafor- seti hafi þar meö aflað sér trausts meöal bandamanna sinna í Evrópu. Flestir líta svo á ab þab sé snarræbi Jimmy Cart- ers, fyrrum forseta Bandaríkj- anna, aö þakka ab ekki varb af innrás, en Clinton þykir nú standa uppi sem ímynd hins óreynda og hikandi stjórnmála- leiðtoga. Því er haldið fram ab Haítí-máliö sýni þab fyrst og fremst hve Clinton á mikiö ólært í utanríkismálum. Stjómir NATO-ríkjanna hafa fagnab þeirri lausn sem Carter átti mestan þátt í og hæla hon- um fyrir þolinmæði, útsjónar- Óreiba í öskubing Brussel - Reuter semi og skörungsskap í þessu máli. Oneitanlega er þó viss kaldhæðni í því fólgin ab reynsluleysi og hik var einkum það sem Carter var brugbið um í' forsetatíb sinni og almælt var ab einmitt þetta hefbi oröið hon- um ab falli er hann leitabi eftir endurkjöri áriö 1981. Virtustu blöð í Evrópu ljúka lofsorði á Carter fyrir fram- göngu hans í Haítí-málinu. Frankfurter Allgemeine segir ab Carter hafi tekist það á tveimur dögum sem Clinton og ráðgjöf- um hans, sem alltof oft minni helst á leikmenn, hafi ekki enst tvö ár til að koma í kring. Le Figaro segir ab Clinton hafi verið það mest í mun aö sagan frá Sómalíú í fyrra endurtæki sig ekki, en blaðiö bendir á að enn geti Bandaríkjastjórn lent í verulegum vandræbum í Haítí, um leið og minnt er á hiö forn- kvebna ab leibin til glötunar sé oftar en ekki vörbub góbum ásetningi. E1 pais segir aö Clinton geti dregiö þann lærdóm af Haítí- málinu aö hikib og tvístígand- inn sem hafi sett mark sitt á öll hans afskipti af utanríkismálum síban hann tók við forsetaemb- ættinu geri ekki annað en ab ala á valdagræögi hvers konar ein- ræöisafla. í E1 Mundo kveður við annan tón. Þar er Clinton hælt fyrir ab hafa tekist ab ná fram lausn án þess ab til innrásar kæmi. Bresk blöb eru líka flest á þeirri skob- un ab lausnin hafi fyrst og fremst verið Clinton aö þakka, um leið og bent er á að enn sé langur vegur frá því að hættan á Haítí sé liðin hjá. Enn kunni ab koma til blóðsúthellinga og mikiö starf sé framundan við að koma á skipulegum stjórnar- háttum og lýðræöi í landinu. ■ Þingkosningar í Danmörku: Vinstri flokkun- um spáb sigri Kaupmannahöfn - Reuter Svo virbist sem helmingur danskra kjósenda kæri sig koll- óttan um þaö hvort sú stjórn sem tekur viö aö loknum þing- kosningunum í dag veröi meb rauðum eða bláum stimpli. Við- horfskönnun, þar sem spurt var hvort menn teldu lífskjörum sínum betur borgiö undir vinstri eða hægri stjórn, bendir til þess að 50% telji þab ekki hafa úrslitaáhrif á lífskjörin hvorn kostinn þeir kjósi. Gall- up-könnun sem fram fór aö loknum sjónvarpsumræðum flokksleiðtoga á mánudags- kvöld gefur til kynna 53.2% fylgi við jafnaðarmenn og þá vinstri flokka sem styðja stjórn þeirra, á meðan 44.1% lýstu yfir stuðningi við þá þrjá flokka sem hafa myndað stjórnarandstöð- una. í sjónvarpsumræðunum skor- aði Paul Nyrup Rasmussen á kjósendur aö leyfa jafnaðar- mönnum aö halda verki sínu áfram og bæta lífskjör almenn- ings í landinu. í umræðunum bar mest á Uffe Elleman-Jensen af hálfu stjórnarandstæbinga, en hann sagði ab þótt jafnaðar- menn hefðu nú efnt til átveislu væri blákaldur veruleikinn sá aö þjóbin þyrfti ab borga reikning- inn. Kosningafræöingar telja líklegt að Rasmussen muni ekki eiga um marga kosti ab velja eftir kosningar. Þeir leiða rök að því að hann muni mynda minni- hlutastjórn, sem sennilega þurfi að reiða sig á vinstri flokkana til að halda völdum en sækja stuðning til borgaralegu flokk- anna til ab koma mikilvægum efnahags- og utanríkismálum í gegnum þingið. Enginn danskur stjórnmála- flokkur hefur náð meirihluta á þingi síðan 1914. Löng hefð er því fyrir málamiðlunarlausnum á vettvangi stjórnmálanna en þar hafa þrír miöjuflokkar löng- um rábið úrslitum. Á kjörskrá í samtals 103 kjör- dæmum eru rétt tæpar 4 millj- ónir Dana, en þingmenn á danska þjóðþinginu eru 179 að tölu. Italía: Fyrrum dómsmálaráðherra handtekinn fyrir meint tengsl Einkarekin bálfararstofnun í Belgíu liggur undir grun um að henda ekki reiður á jarðneskum leifum þeirra sem fyrirtækið tekur að sér að brenna, að því er opinber saksóknari. í Brussel upplýsti í dag. Rannsókn á starfseminni hófst eftir að þrá- látur orðrómur hafði verið á kreiki alllengi og eftir að fyrr- verandi starfsmaöur hjá bálfar- arstofnuninni hafði létt á hjarta sínu hjá lögreglunni. „Það lítur út fyrir ab líkin séu sett í ofnin eitt af öðru," segir talsmaður saksóknarans í sam- tali við fréttamann Reuters og staðfestir að síðan sé öskunni safnað saman og tekið af henni af handahófi ábur en leifar séu afhentar ættingjum eða fyrir- tækjum sem annast útfarir. ■ Antonio Gava, fyrrum dóms- málaráðherra og einn áhrifa- mesti stjórnmálaráðherra á Ítalíu, var handtekinn í gær, grunaöur um tengsl við mafí- una í Napólí. Lögreglan segir að Gava, sem er 64 ára kristi- legur demókrati, hafi veriö sóttur í hús sitt í Róm fyrir sól- arupprás og sé nú í haldi í her- fangelsi þar í borg. Með tilliti til glæpastarfsemi gegndi Gava lykilhlutverki í stjórn landsins á árunum 1988-91, en hann er áhrifa- mestur þeirra stjórnmála- manna sem hafa verið teknir höndum í herferð þeirra sem nú fara með völd í landinu gegn spillingu og glæpum. Tugir annarra manna sem til skamms tíma höfðu mikil völd í þjóðfélaginu hafa verið handteknir. í þeim hópi er fyrrverandi varaformaður dómsmálanefndar ítalska þingsins, sósíalistinn Raffaele Mastrantuono, auk ýmissa þekktra kaupsýslumanna og meintra leiðtoga mafíunnar í Napólí og nágrenni. í tilkynn- ingu frá saksóknara í Napólí segir að 98 handtökuskipanir hafi verið gefnar út og and- virði mörg hundruð milljóna íslenskra króna hafi veriö gert upptækt. Þessi nýja sókn á hendur spill- ingaröflum á Ítalíu kemur í kjölfar vitnisburðar Alfieris nokkurs sem um tíu ára skeiö var óumdeildur leiðtogi Ca- morra-deildar mafíunnar, en áhrifasvæbi hennar er Napólí og nágrenni. Alfieri var hand- tekinn 1992 ásamt helsta handbendi sínu, Gallasso að nafni. Hvorugur hafði á sér orð fyrir ab vera sómakær. í mars sl. rauf Alfieri þagnarheit mafíunnar og lét lögreglunni í té ýmsar upplýsingar. Hann kvað ástæðuna þá ab hann vildi færast nær guði sínum. Antonio Gava var ekki í fram- boöi þegar kosið var til þings á Ítalíu í vor, en margir líta svo á að í þeim kosningum hafi ör- lög gömlu flokkanna og spill- ingaraflanna í landinu verið ráðin. Annar fyrrverandi stjórnmálaskörungur frá Na- pólí, sem situr í fangelsi sakað- ur um spillingu, er Francesco De Lorenzo, fyrrverandi heil- brigðisráðherra. Gava var dómsmálaráðherra í stjórn Andreottis, sem varð sjö sinn- um forsætisráðherra. Hann hefur verib ákærður um aðild að mafíunni á Sikiley. Úr- skurðar um það hvort mál hans kemur fyrir rétt er að vænta í desember. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.