Tíminn - 21.09.1994, Blaðsíða 10
10
Mibvikudagur 21. sépterhber 1994 ’
Sigríbur Valdís Elíasdóttir
frá Neöri-Raubsdal
Fædd 16. september 1909
Dáin 2. ágúst 1994
Valdís var fædd aö Efri-Rauðs-
dal á Barbaströnd. Foreldrar
hennar voru hjónin Elín Einars-
dóttir og Elías Bjarnason, sem
þá bjuggu í Efri-Rauösdal, en
þau flytja aö Neöri-Vaöli í sömu
sveit áriö eftir og bjuggu þar síö-
an allan sinn búskap.
Valdís var elst af fimm alsystk-
inum, en þau voru auk hennar
Sumarrós á Patreksfirði, Jón á
Vaðli, Kristjana í Hafnarfiröi og
Helgi í Tálknafirði og víöar. Auk
þess átti hún fjórar hálfsystur,
þær Margréti, Bjarnfríöi, Ás-
laugu og Unu.
Valdís ólst upp á Neöri-Vaðli
og vandist snemma á aö vinna
öll þau störf sem til féllu á
sveitaheimilum þess tíma, bæði
utan húss sem innan. Heima á
Vaðli dvaldist hún öll sín æsku-
og unglingsár, ef frá eru talin
tímabil sem hún var í vist á
nokkrum bæjum skamman
tíma sem unglingur.
Haustiö 1928 ræöst Valdís sem
vinnukona að Haga á Baröa-
strönd til hjónanna Bjargar Ein-
arsdóttur og Hákonar Kristófers-
sonar. Þar er, ásamt öðrum,
einnig á heimilinu unnusti
Valdísar, Bjarni Ólafsson, sem
þar haföi alist upp. Annan mars
1929 ganga þau svo í hjóna-
band, Valdís og Bjarni, og
stofna sitt heimili í Haga voriö
eftir og eru þar í húsmennsku í
eitt ár. Þegar þau ungu hjónin
hefja sinn búskap í Haga, kemur
til þeirra Sigríöur, amma Valdís-
ar, og dvaldi hún hjá þeim
hjónum allt þar til hún lést í
janúar 1952. Mjög náiö og kært
fyrrverandi rektor
Ég, sem þessar línur rita, var
nemandi Brodda í Kennaraskóla
íslands í fjóra vetur. Ekki fer hjá
því, að margt rifjist upp, þegar
virtur og velmetinn kennari
manns um þaö langa hríb
hverfur af sjónarsviöinu. Aö
vísu hafði Broddi mjög hægt
um sig árin síðan hann kvaddi
Kennaraháskóla íslands, þá
tæpt sextugur. Sumum fannst
hann draga sig í hlé allt of
snemma, slíkur áhrifamabur
sem hann var og átti svo auð-
velt meö aö blanda geði viö fólk
og miðla málum.
Broddi kom til starfa óvenju
samband var meö þeim Sigríði
og Valdísi alla tíð. Einnig kemur
þá til þeirra frænka Valdísar,
Sigríöur Hjartardóttir, 8 ára, og
ala þau hana upp sem sitt barn
og er hún hjá þeim til tvítugs-
aldurs. Eftir eins árs hús-
mennsku í Haga flytja þau að
Neöri-Vaöli til foreldra Valdísar
og eru þar í húsmennsku næsta
áriö, en þá fá þau ábúö á Efri-
Vaöli og búa þar næstu sex árin.
Áriö 1938 þurfa þau enn að
flytja og nú að Moshlíö, bæ inn-
ar á ströndinni, og búa þar
næstu 8 árin, en þá flytja þau aö
Neðri-Rauösdal og búa þar sam-
fellt í 40 ár, þau síöustu ásamt
Elíasi syni sínum. Þegar hér er
komið sögu hafa þau eignast 8
börn, en þau eru: Svanhvít,
fædd 8. desember 1929, gift Sig-
urjóni Árnasyni. Ólafur Gunn-
ar, fæddur 10. desember 1930,
kvæntur Arndísi Siguröardótt-
ur. Elías Kjartan, fæddur 26. ág-
úst 1933, dáinn 23. júlí 1985,
kvæntur Bjarnheibi Ragnars-
dóttur. Ásgeir, fæddur 22. maí
1935, dáinn 11. nóvember
1941. Björg, fædd 25. júlí 1937,
gift Karli Höfðdal. Samúel,
fæddur 11. maí 1939, kvæntur
Sigurlaugu Gunnarsdóttur; þau
skildu; sambýliskona Kolbrún
Ingólfsdóttir. Elsa, fædd 11.
september 1941, gift Sigurði
Jónssyni. Sigfríöur, fædd 6.
september 1945, dáin 22. nóv-
ember 1951.
Með flutningnum aö Rauösdal
voru þau Valdís og Bjarni loks-
ins komin á viöunandi jarb-
næbi til búskapar og framtíöin
brosti viö. Eldri börnin voru far-
in ab hjálpa til og verkefni næg
t MINNING
ungur. Hann hafði lokib dokt-
orsprófi í sálarfræði í Munchen,
Þýskalandi, 1940, ári eftir aö
heimsstyrjöldin hófst. Hann var
heppinn aö komast heim til
síns kæra fööurlands haustiö
sama ár og geta hafið störf fljót-
lega, í staö þess aö þurfa að bíöa
af sér tímann ytra allt til stríös-
loka. Fyrst eftir heimkomuna
var Broddi um skeiö þulur viö
Ríkisútvarpið, en snéri sér að
kennslu viö Kennaraskóla ís-
t MINNING
sem fyrr, enda hafist handa viö
aö bæta jöröina og stækka búiö,
sem jafnan hafði verið lítið, svo
sem algengt var á þeim tíma. Á
fyrstu búskaparárum þeirra
hafði Valdís oft þurft að annast
um búiö, þegar Bjarni var að
heiman viö róöra til aö afla
heimilinu tekna.
Þó Valdís og Bjarni ættu stóran
barnahóp, þá kom þaö ekki í
veg fyrir aö þau tækju önnur
börn á heimilið til lengri og
skemmri dvalar. í þeim hópi var
meöal annarra Oddbjörn Stef-
ánsson, sem kom til þeirra aö
Raubsdal 10 ára og dvaldi þar og
átti heimili fram yfir tvítugt.
Auk þessara tveggja, sem nafn-
greind eru hér aö framan,
dvaldi ótalinn fjöldi barna og
ungmenna á heimili Valdísar og
Bjarna bæöi sumarlangt og
lands 1941, aðeins 25 ára aö
aldri. Munu margir nemenda
hans þar fyrstu starfsárin hafa
átt aö baki fleiri æviár en hann.
Haustið 1945. Þá settust fáein-
ir nemendur í fyrsta bekk Kenn-
araskólans, eftir inntökupróf
sem fariö hafði fram. Sá sem
þetta ritar var einn af þeim. Elst-
ur kennaranna var sjálfur skóla-
stjórinn, Freysteinn Gunnars-
son, cand. theol., rúmlega
fimmtugur. Okkur fannst hann
vera þá þegar oröinn nokkuö
roskinn maöur. Einn kennar-
anna var áberandi yngstur,
enda unglegur, hann dr.
einnig heilu árin. Var hér um að
ræöa bæöi skyldmenni, svo sem
barnabörn, og einnig vanda-
laus, til dæmis börn sem vistuð
voru á vegum barnaverndar.
Geta má nærri hversu gífurleg
vinna þaö hefur verið aö annast
um svo mannmargt heimili,
sem oftast var í Rauösdal, viö
lítil þægindi og þröngan húsa-
kost, en þó varö þess aldrei vart
aö ekki væri nóg pláss fyrir alla
þá fjölmörgu gesti sem að garði
bar. Marga hef ég heyrt minnast
þess hvað gott var aö koma aö
Rauðsdal og hversu fljót Valdís
var að bera fram mat eöa kaffi
eftir því sem þeir helst kusu. Eitt
af því, sem einkenndi Valdísi,
var hversu jákvæö hún var og
hvaö hún var alltaf tilbúin aö
rétta þeim hjálparhönd, sem
þess þurftu við, og nutu þess
bæöi nágrannar og einnig þeir
sem fjær bjuggu.
Valdís var aö eölisfari mjög fé-
lagslynd og starfaöi hún að fé-
lagsmálum í kvenfélaginu á
Barðaströndinni og var þar í
stjórn um árabil. Kom þaö oft í
hennar hlut aö standa fýrir veit-
ingum á vegum kvenfélagsins,
bæöi á fundum og skemmtun-
um. Valdís hafði mjög gaman af
því aö ferðast og átti hún þess
oft kost hin síöari ár að fara í
lengri og skemmri ferðir, bæöi
bændaferðir, orlofsferöir hús-
mæöra og ferðir aldraðra á veg-
um Rauða krossins. Þessar ferðir
voru henni gleöigjafi, sem oft
var minnst á og hlakkað til.
Kynni okkar Valdísar hófust
þegar ég kom fyrst að Rauðsdal
voriö 1971, og er mér ofarlega í
huga hversu vel hún tók á móti
Broddi, þá tæplega þrítugur.
Ljóshæröur, hressilegur náungi,
sem geislaði af hreysti og lífs-
þrótti. En það var ekki þetta,
sem mest vakti athygli okkar á
þessum unga lærdómsmanni,
heldur sjálf framkoman, per-
sónan sem birtist okkur. Ekki
bar hann þab utan á sér aö hafa
setiö viö lærdómsbrunna er-
lendis um árabil. Hann var enn
látlaus sveitamaður og félagi
okkar. Ekki þéraöi hann nem-
endur sína, en sagöi jafnan
„viö", þegar hann tók fólk upp í
tímum. Það, sem einkenndi
Brodda ööru fremur, var látleys-
ið, mennskan. Hann sagöi okkur
oft frá Sigurði skólameistara,
þeim djúpvitra manni, sem var
lærifaöir hans í Menntaskólan-
um á Akureyri. Hann lagði
áherslu á þetta orö, sem ekki er
oft á vörum manna, miklu
fremur andstæöa þess. Broddi
var mannlegur í öllum samskipt-
um viö nemendur sína; ég held
að honum hafi verið annaö
óeölilegt.
Um Brodda rita vafalaust
margir, þann merka skólamann
og rithöfund, en margt liggur
eftir hann í rituöu máli. Hann
tók við skólastjóraembætti við
Kennaraskóla Islands haustiö
1962, í sama mund og stofnun-
in fluttist úr gamla skólahúsinu
viö Laufásveg í núverandi húsa-
kynni viö Stakkahlíð. Á næstu
árum jókst aösókn að skólanum
mjög, og hefur vafalaust veriö
býsna erfitt aö stýra stofnun-
inni, þar til hún var gerö aö há-
mér í þaö skipti og jafnan síöan.
Ef litið er til baka, er eins og
Valdís hafi fagnað mér sem einu
barna sinna þegar ég kom í
heimsóknir, sem voru fjölda-
margar, en þó of fáar í gegnum
árin. Stundirnar í Rauösdal eru
ljúfar minningar um þaö sem
einu sinni var.
Áriö 1986, eftir 40 ára búskap í
Rauðsdal, aö Elíasi syni þeirra
látnum, neyddust Valdís og
Bjarni til að flytja burt og sett-
ust þá aö í Sigtúni 29, Patreks-
firði, í íbúö sem þau festu kaup
á. Þar var þeirra heimili þar til
fyrir ári síðan aö þau keyptu
íbúö í húsi fyrir aldraöa að
Kambi 1. Eftir að fé á Baröa-
strönd var skoriö niöur vegna
riöuveiki 1984, komu þau Val-
dís og Bjarni á meðan heilsan
leyföi á hverju vori til okkar
Elsu aö Stóra- Fjarðarhorni og
hjálpuðu til um sauðburðinn.
Valdís sá þá aö mestu um eld-
hússtörfin, en Bjarni var meö
okkur viö húsaverkin. Þetta var
mjög góöur tími. Bæði var gam-
an aö fá þau hingað og einnig
var hjálpin, sem þau veittu okk-
ur, ómetanleg og verður aldrei
þökkuð sem skyldi. Síöast komu
þau hingað voriö 1992, en þá
veiktist Valdís og var flutt á
sjúkrahús. Eftir þaö var heilsan
þaö tæp að hún gat ekki farið aö
heiman, eins og hugurinn stóð
þó til. Valdís lést á sjúkrahúsinu
á Patreksfiröi eftir stutta legu.
Um leið og ég þakka Valdísi fyr-
ir allt, bið ég Guö aö veita
Bjarna eiginmanni hennar
huggun og styrk.
Guð blessi minningu Valdísar
Elíasdóttur.
Og nú fór sól að nálgast ceginn
og nú vargott að hvíla sig,
og vakna upp ungur einhvem
daginn,
með eilífð glaða kringum þig.
(Þ.E.)
Sigurður fónsson
um vik aö stýra inngöngu fólks
í þessa lærdómsstofnun. Broddi
var síðan rektor Kennaraháskól-
ans til ársins 1975. Ég furöaöi
mig nokkuð á þeirri ráðstöfun
hans aö hverfa þar af vettvangi
og setjast í helgan stein, maður
á góðum aldri. Vafalaust hafa
árin, sem hann átti eftir, verið
honum gób og gjöful í öllu til-
liti. Broddi hefur eflaust skrifað
ýmislegt á þeim tíma sem hann
var embættislaus. Ekki kæmi
mér þab á óvart. Kemur ef til vill
í ljós síðar..
Um svipað leyti útskrifuöust
þrír menn frá M.A., sem settu
mjög svip sinn á andlegt líf hér-
lendis á þessari öld. Tveir eru nú
látnir, Kristján Eldjárn og
Broddi. Einn er enn á meðal
okkar: Andrés Björnsson, fyrr-
um útvarpsstjóri. Allir voru þeir
andans menn. Mikils viröi er
einni þjóð að eiga sér slíka leiö-
toga.
Viö, sem nutum kennslu
Brodda og andlegrar leiösagnar,
þökkum fyrir okkur. Blessuö sé
minning hans.
Auðunn Bragi Sveinsson
2.350 ráö vib heilsuleysi
Lœknabókin, heilsugœsla heimilanna
gefur ráð vib fjölda kvilla og sjúk-
dóma og ráöleggur fólki, sem eitt-
hvaö amar ab, hvaö þaö getur gert
fyrir sig sjálft og hvenær ástæöa er
til ab fara til læknis.
Bókin er bandarísk og er leitað í
smiöju fjölda lækna og sérfræöinga
til aö fá góð ráð. Kvab bók þessi vera
gefin út í mörgum milljónum ein-
taka vestra og koma að góöu gagni
aö mati útgefanda.
í formála segir aö bókin sé einstak-
lega fjölbreytt og gagnleg og geti
hjálpab fólki aö endurheimta heilsu
sína á ný. Byggt er á reynslu og
þekkingu hundruba lækna og sér-
fræbinga, sem skýra frá lækninga-
aðferðum við kvillum og sjúkdóm-
um. Abferöirnar, sem ráðlagðar eru
Fréttir af bókum
af læknunum, eru einfaldar og þeim
fylgir ekki áhætta, ef rétt er ab fariö.
Lesendur geta flett upp á sínum
kvillum og sjúkdómum og þegið
ráð um hvernig þeir geta tekið á
þeim sjálfir. Sérfræbingarnir segja
m.a. frá 27 abferðum til að draga úr
kólesteróli, 18 til ab lækna gyllinæð
og 14 ráðum til að deyfa ristilbólgu,
svo að dæmi séu tekin.
Ráb eru gefin við þunglyndi, timb-
urmönnum, getuleysi, táfýlu, vind-
gangi, magasári og hverju einu sem
hrjáir mannskepnuna.
Bókin er hátt á sjöunda hundrað
blaðsíður aö stærð og kostar 6.200
kr., en hægt er ab fá hana með
kynningarafslætti hjá útgefanda,
sem er Sérútgáfan. ■
Dr. Broddi Jóhannesson