Tíminn - 21.09.1994, Qupperneq 13

Tíminn - 21.09.1994, Qupperneq 13
fflvaxím 13 Mi&vikudagur 21. september 1994 (||j FRAMSÓKNARFLOKKURINN FUF í Reykjavík A&alfundur Félags ungra framsóknarmanna í Reykjavlk ver&ur haldinn þri&judag- inn 4. október n.k. a& Hafnarstræti 20, 3. hæ&, kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg a&alfundarstörf, auk þess sem sta&a íslands gagnvart ESB ver&ur tíl um- ræ&u. Félagar eru hvattir til a& fjölmenna á fundinn og taka me& sér gesti. Stjórnin Breyttur opnunartími skrif- stofu Framsóknarflokksins Frá 19. september ver&ur skrifstofa Framsóknarflokksins í Hafnarstræti 20, III. hæ&, opin frá kl. 9.00-17.00 mánudaga-föstudaga. Veri& velkomin. Framsóknarflokkurinn Keflavík — jpi Njarbvík — 1 Hafnir wk Æ liliil jóhann Halidór Almennur stjórnmálafundur ver&ur haldinn í Framsóknarhúsinu í Keflavík mi&viku- daginn 21. september n.k. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Stjórnmálavi&horfi&. Framsögumenn: Halldór Ásgrímsson, forma&ur Framsóknar- flokksins, og jóhann Einvar&sson alþingisma&ur. 2. Önnur mál. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin Flugradíómaður Flugmálastjórn óskar eftir ab rába flugradíómann í flug- turninn á ísafjarbarflugvelli. Vibkomandi starfsmabur mun einnig ab hluta annast vibhald á fjarskiptabúnabi Flugmálastjórnar. Menntun á svibi rafeindavirkjunar eba sambærileg menntun er æskileg. Umsóknareybublöb fást hjá umdæmisstjóra Flugmála- stjórnar á ísafjarbarflugvelli eba á skrifstofu Flugmála- stjórnar á Reykjavíkurflugvelli. Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Umsóknum skal skilab á annan hvorn ofangreindra staba fyrir 1. október. Flugmálastjórn. Absendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í bla&inu þufa a& hafa borist ritstjórn bla&sins, Stakkholti 4, gengi& inn frá Brautaholti, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vista& í hinum •ýmsu ritvinnsluforritum''sem texti, e&a vélrita&ar. sími (91) 631600 LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! uæ Innilegar þakkir færum viö öllum þeim er sýndu okkur samúö og vinarhug vit> andlát og útför jóhanns Péturs Sveinssonar hérabsdómslögmanns Sérstakar þakkir til þeirra fjölmörgu sem hafa minnst hans me& framlagi í minningarsjóö í hans nafni hjá Sjálfsbjörgu, landssambandi fatlaöra. Harpa Ingólfsdóttir Herdís Björnsdóttir Lovísa Sveinsdóttir Björn Sveinsson Císli Sveinsson Sigríöur Sveinsdóttir Ólafur Stefán Sveinsson Sólveig S. Einarsdóttir Ásta Begga Ólafsdóttir Smári Borgarsson Imynd valdamesta manns veraldarinnar Bill Clinton, forseti Bandaríkj- anna, hefur ekki veriö vinsæll meb þjóö sinni upp á síökastib, skv. skobanakönnunum. Verk hans hafa verið umdeild, en tök hans á Haítídeilunni verða þó væntanlega til að bæta hag hans. Annars hefur því verið haldið fram aö áróðurs- og ímyndarma- skína valdamikilla manna í vest- rænum samfélögum vegi fullt eins þungt og verk þeirra. Clinton hefur skorið sig nokkuð úr hópi forvera sinna hvað þetta varbar. Hann þykir að vissu leyti mann- legri, en sumum þykir hann skorta röggsamara og virðulegra yfirbragð. Clinton reynir hvað hann getur til að sanna að hann sé maður al- þýðunnar. Hann hjólar á reiðhjól- inu sínu, skokkar í garðinum, fell- ir tár á opinberum vettvangi og í SPEGLI TÍIVIANS Clintonhjónin á vistvœnum farkosti. Clinton ígóbri sveiflu meb sax- ófóninn. grípur í saxófóninn á góðri stundu. Þetta þykir mörgum gott og blessað, en aðrir telja að valda- mesti maður heims eigi ab temja sér ábyrgara yfirbragð. Þegar forsetinn fari að skæla, sýni það veikleika í skapgerð hans. Hvað um það, þetta er sú ímynd sem Clinton og Hillary konan hans hafa ákveðið ab fara eftir, en enginn veit í raun hvern mann forsetinn hefur að'geyma. Mynd- irnar á síðunni sýna forsetann eins og hann kemur bandarísku þjóðinni fyrir sjónir utan embættisins. ■ Frjálsleg, afslöppub og mannleg: ímynd sem vekur spurningar. Tennisstjarnan Björn Borg: Loksins bjart framundan Lífið hefur ekki verið neinn dans á rósum fyrir tennisleikar- ann Björn Borg upp á síðkastið. Ýmis vandamál hafa komib upp í einkalífinu eftir ab hann lagði spaðann á hilluna, en loks virö- ist sem rofað hafi til. Borg er enn eina ferðina kom- inn með gullfallega stúlku upp á arminn, Kari Bernhardt að þessu sinni. Þau hafa ákveöiö að stofna til sambúbar á búgaröi í Bandaríkjunum. Vonandi gengur sambúðin upp hjá Borg í þetta skiptiö, en ab baki eru vond mál sem hafa höggvið nærri honum sjálfum og hans nánustu. Þar má nefna erfitt uppgjör hans viö barns- móður sína, Jannike Björling, og tilraun eiginkonunnar, Lored- ana Berte, til sjálfsmorðs J^egar Borg ákvað að fá skilnaö. I kjöl- Björn Borg og nýja vinkonan Kari Bernhardt. farið blandaði Borg sjálfur sam- an áfengi og svefntöflum með þeim afleiðingum að flytja þurfti hann í skyndingu á spít- ala og dæla upp úr honum. Síð- ar fylgdu erfiðir tímar og mikiö þunglyndi, en kannski kemur nýja vinkonan honum á kjölinn aftur.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.