Tíminn - 21.09.1994, Blaðsíða 2
2
Miðvikudagur 21. september 1994
Líkur á aö samningar séu aö nást milli fjármálaráöuneytisins og Miöbœjar Hafnarfjaröar hf.
um aö vínbúö veröi staösett í byggingunni:
ÁTVR a6 flytja úr eigin
Núverandi húsnœöi ÁTVR í Hafnarfiröi. Til stendur aö flytja úr húsnœöinu og leigja í hinum umdeilda Miöbœ
Hafnarfjaröar. Tímamynd cs
Reykjavíkurborg:
Húsaleigu-
bætur sam-
þykktar
Reykjavíkurborg mun greiba
húsaleigubætur á næsta ári
samkvæmt lögum sem sam-
þykkt voru á Alþingi sl. vor.
Borgarráb samþykkti á fundi
sínum í gær tillögu félags-
málarábs þess efnis.
í greinargerb Láru Björnsdóttur
félagsmálastjóra til borgarstjóra
kemur fram ab gera megi ráð
fyrir ab um 2800 leiguíbúðir séu
í Reykjavík sem er meira en
helmingur allra leiguíbúða á
landinu. Gert er ráð fyrir að um
helmingur endurgreibslu ríkis-
ins vegna húsaleigubóta fari til
Reykjavíkur, eöa um 200 millj-
ónir. Kostnaður Reykjavíkur-
borgar sjálfrar verbi 125 millj-
ónir sem er nokkuð lægri upp-
hæð en notuð var árib 1993 til
húsaleigustyrkja. Lára reiknar
með að rekstrarkostnaður skrif-
stofu sem sæi um afgreiðslu
húsaleigubóta geti verið um
þrjár milljónir á ári en stofn-
kostnaöur um tvær milljónir.
Samkvæmt mati Þjóðhags-
stofnunar er fjöldi bótaþega
húsaleigubóta á landinu öllu
áætlabur 5500 manns. ■
Sá
Veibibók og sjónvarps-
þcettir vœntanlegir frá
Eggert Skúlasyni:
Eggert í vib-
ræoum vib út-
varpsfélagib
Eggert Skúlason fréttamabur
hefur undanfariö átt viðræbur
við forsvarsmenn íslenska út-
varpsfélagsins um að koma þar
aftur til starfa. Eggert segir enga
niðurstööu komna úr þessum
viðræðum og algerlega óvíst
hvort af samningum verður.
Eins og kunnugt er var Eggert
rekinn af fréttastofu Stöðvar 2 í
sumar eftir ab hann tók sæti í
stjórn íslenska útvarpsfélagsins
fyrir hönd starfsmanna. Ýmsir,
bæði innan Stöðvar 2 og utan,
töldu uppsögnina óþarfa. Eggert
segir vibræburnar aö frumkvæði
forsvarsmanna íslenska útvarps-
félagsins. Engin niðurstaða hef-
ur enn náðst, en með uppsagn-
arfresti og uppsöfnuðu sumarfríi
verbur hann á launaskrá hjá fyr-
irtækinu fram í desember.
Þá er þessa dagana að koma út
veibibókin „Dásamleg veibi-
della" eftir Eggert Skúlason,
fréttamann á Stöb 2. Eggert er
þessa dagana ab vinna að tökum
á sjónvarpsþáttum um rjúpuna.
Hann segist þó ekki vera ab gera
þættina fyrir Stöb 2. Stefnt er ab
því ab þættirnir um rjúpuna
verbi tveir og verbi tilbúnir
næsta haust. ■
Ab undanförnu hafa stabib yf-
ir samningar milli Miðbæjar
Hafnarfjarðar hf. og fjármála-
rábuneytisins um kaup eba
leigu ÁTVR á húsnæði í hinu
nýja verslunar- og þjónustu-
húsnæði sem risiö er í bæn-
um.
Snorri Olsen, deildarstjóri í
fjármálaráðuneytinu, segir að
ráðuneytinu hafi boðist þetta
húsnæði undir vínbúð og það sé
búið að vera í skoðun.
„Hvort það nást samningar um
þennan flutning þori ég ekki að
segja. Það getur vel verið að það
skýrist í þessari viku. Þetta er til
skoðunar í ráðuneytinu en eng-
in ákvörbun hefur verið tekin
um þetta að svo stöddu," segir
Snorri.
Hann segir ab ekki sé verið ab
tala um kaup á húsnæöi heldur
leigu. „Þetta er auðvitað spurn-
ing um aö fara úr eigin húsnæði
yfir í leiguhúsnæði og ákvörð-
unin hlýtur að byggjast á því
hvort slíkt teljist skynsamlegt út
frá þeim leigukjörum sem eru
boðin og það er ákvörðun sem
ráöuneytið tekur. Það er ekkert
sem segir að áfengisverslanir
verði að vera í húsnæði sem er í
eigu ríkissjóbs, enda er það alls
ekki alls staöar," segir Snorri Ol-
sen.
Höskuldur Jónsson, forstjóri
ÁTVR, segir að ákveðið hafi ver-
ið að reyna samninga við eig-
endur Mibbæjar Hafnarfjarbar
hf. um leigu fyrir áfengisversl-
unina á fyrstu hæð hússins.
Hann var spurbur hvort það
hefði verið pólitísk ákvörbun að
reyna að ná samkomulagi við
Miðbæ Hafnarfjarðar hf.
„Maður veit nú aldrei hvað
flokkast undir pólitískar ákvarð-
anir. Það held ég að sé nokkuð
ljóst að þaö mun fara vel um
verslunina í þessu húsnæði. Svo
er hitt alltaf matsatriði hvaba
verði menn eru tilbúnir að
kaupa slík gæbi. Ég hugsa að
búðin taki sig betur út þarna en
á hinum staðnum þó að ég sé
alls ekki aö kvarta undan hon-
um. En ég get ómöglega tjáð
mig um hvort þetta heitir pólit-
ísk ákvörðun eða eitthvað ann-
að," segir forstjóri ÁTVR.
Höskuldur var spurður hvort
það væri viðtekin venja ab
verslanir ÁTVR færu úr eigin
húsnæbi yfir í leiguhúsnæbi.
Ibnnemasamband íslands fagnar
50 ára afmæli n.k. föstudag, 23.
september og verbur tímamótanna
minnst á ýmsan hátt um helgina.
Á afmælisdaginn munu þing-
menn, sveitarstjórnarmenn og jafn-
vel einhverjir ráðherrar skoba verk-
námsaðstöbu ibnnema meb því ab
heimsækja ibnmenntaskóla lands-
„Nei, það veröur nú ekki flokk-
ab undir viðtekna venju. Hinu
er ekki að leyna ab það hefur
svolítið borib á kvörtunum
vegna skorts á bílastæðum
þarna viö lækinn. Reyndar var
nú umsagnar bæjaryfirvalda og
lögreglu leitað á sínum tíma og
þetta var þá talið í lagi. Það er
ins. Um kvöldið verbur svo haldinn
sérstakur hátíbarfundur sambands-
stjórnar Ibnnemasambandsins í
baðstofu iðnaðarmanna í gamla
Iðnskólanum viö Lækjargötu.
Hátíðarsamkoma verður svo í
Borgarleikhúsinu á laugardag og af-
mælisfagnaður á veitingastaönum
Ömmu Lú um kvöldið. ■
rétt að verslun í Hafnarfirbi hef-
ur verið mun meiri en við átt-
um von á. Nágrannar okkar
telja ab til ama sé hvað aðsókn
er þarna mikil seinnipart föstu-
dagsins. Það eru nú kannski
einu hnökrarnir sem eru á þessu
þar," segir Höskuldur Jónsson.
Keppt um
bestu
heimilda-
myndina
Nærfellt 90 norrænar stutt-
myndir og heimildamyndir
verða sýndar á norrænni
kvikmyndahátíö sem fram fer
í Háskólabíói dagana 21.-25.
september. Hátíðin er haldin
árlega, nú í fimmta sinn, en í
fyrsta skipti hér á landi.
57 myndir taka þátt í keppni
um bestu stuttmynd og bestu
heimildamynd 1994. Þar af eru
fjórar íslenskar myndir. Sérstök
nefnd annaðist forval mynda til
þátttöku í keppninni en dóm-
nefnd, skipuð fulltrúum frá öll-
um Norðurlöndunum, velur
verðlaunamyndirnar tvær, en
hvor um sig hlýtur verðlaun að
upphæð 250 þúsund krónur, en
Reykjavíkurborg og mennta-
málaráðuneytið leggja til verð-
launaféð. Ýmsar þeirra mynda
sem taka þátt í keppninni hafa
þegar hlotið verðlaun á kvik-
myndahátíðum.
Abgangskort sem gildir á allar
sýningar kostar 2 þúsund krón-
ur. í tengslum vib hátíðina
verður starfræktur sérstakur
klúbbur á Sóloni íslandus og
þar hittist kvikmyndagerðar-
fólk frá ýmsum löndum, að því
er segir í fréttatilkynningu frá
Nordisk Panorama, en boðið
verður upp á lifandi tónlist og
skemmtiatriði. Þeir einir fá að-
gang að klúbbnum sem eru
meb aögartgskprj. T,.'9^ ■
lönmenntun í brennidepli:
Ibnnemasamband
íslands 50 ára
Nordisk Panorama: