Tíminn - 22.10.1994, Qupperneq 1
SÍMI
631600
78. árgangur
íslensk aevintýraferb á Leifi
Eiríkssyni sem siglir inn í 300
km langan fjörb þar sem
vestrœnir menn hafa naer
aldrei sést:
Fyrsta skipið
næst á eftir
Pourquois
Pas?
Síöla sumars fór íslenska far-
þega- og björgunarskipið Leifur
Eiríksson í óvenjulega ferö sem
lá á þriöja hundrað kílómetra
inn í fjörö hjá Scoresby-sundi á
Grænlandi. Þar hafa fáir vest-
rænir menn komiö og aðeins
bátar grænlenskra veiöimanna
koma þangað endrum og sinn-
um. A þessum slóðum eru
veiðimenn snöggir aö ná sér í
sauðnaut í matinn því þau
kunna ekki almennilega að
vara sig á manninum. Að öllum
líkindum hefur ekkert skip siglt
svo langt inn í þessa firbi síðan
franska rannsóknarskipið Po-
urquois Pas fór þar á sínum
tíma, en þab skip strandaði sem
kunnugt er við Mýrar á íslandi
1934. Sigurður Þórðarson, einn
eigenda Leifs Eiríkssonar, segir
frá för sinni og útgerðaráform-
um á blaðsíðu 2 í blaöinu í dag.
Vestfiröir:
Jörð skalf
á Patreks-
firði
Rúmlega hálftíu í gærmorgun
reiö yfir jarbskjálfti á sunnan-
verbum Vestfjörbum og
fundu íbúar á Patreksfirbi og
nágrenni vel fyrir honum, en
styrkleiki skjálftans var um
2,8 stig á Richter.
Gunnar Gubmundsson á
skjálftavakt Veburstofunnar
sagði að upptök skjálftans
hefbu verið í austanverðri Kleif-
arheiði. Hann segir afar sjald-
gæft ab jarðskjálftar verði á
þessu svæði og telur að hér hafi
verið að ræða svokallaðan „inn-
plötuskjálfta", en svo eru þeir
skjálftar nefndir sem verða ut-
an hefðbundinna skjálfta-
svæða.
Nokkur hrina skjálfta varð í
kjölfarið á skjálftanum í gær-
morgun og hefur fólk á Patreks-
firði orðið vart vib þá. Mælar
Veðurstofunnar mæla ekki
skjálfta sem eru undir 2 stigum
á Richter og ekki er líklegt aö
eftirskjálftarnir hafi verið stærri
en þab. Þrír skjálftar fundust þó
á þessum slóðum í síðustu viku.
Þá er ekki búist við að þessi
skjálfti í gærmorgun sé undan-
fari einhverra frekari jaröhrær-
inga á svæbinu og ekki var
heldur vitab um neitt tjón eða
skribuföll af völdum skjálftans í
Stakkholti 4
Inngangur frá
Brautarholti
Laugardagur 22. október 1994
199. tölublað 1994
Leifur Eiríksson siglir hér á sjó sem trúlega hefur ekki verib gárabur af skipi síban Pourquois Pas sigldi þar um fyrir meira en hálfri öld.
Útgáfuveldi Friöriks Friörikssonar:
Líklegt að Blað hf.
verði keyrt í gjaldþrot
Líklegt er ab krafist verib gjald-
þrotaskipta á Blabi hf., sem gaf
út vikublabib Pressuna, en fyr-
irtækib hefur verib lýst eigna-
laust í sumar eftir ab annab
fyrirtæki í eigu sama abila tók
vib útgáfu Pressunnar. Fram-
kvæmdastjóraskipti hjá Blabi
hf. árib 1992 hafa ekki enn
verib tilkynnt til Hlutafélaga-
Nefnd um endurskipulagningu
sjávarútvegsnáms á Islandi
leggur til ab bobib verbi upp á
sérstaka sjávarútvegsbraut á
framhaldsskólastigi og verbi
fagnám innan hennar metib
ab fullu til stúdentsprófs.
Námsbrautin yröi tveggja ára
braut sem bybi upp á almennt
framhaldsskólanám í ýmsum
grunngreinum auk greina tengd-
um sjávarútvegi. Námskrá braut-
arinnar verbi mótuð þannig ab
námib nýtist nemendum hvort
sem þeir hyggja á frekara nám í
skrár, en slíkt er hægt ab kæra
til rannsóknarlögreglu.
„Ég er ekki búinn að taka
ákvörðun," sagði Hákon Hákon-
arson, fyrrum framkvæmdastjóri
Blaös hf., aöspurður um hvort ab
hann ætli ab krefjast gjaldþrota-
skipta. Hákon starfaði sem fram-
kvæmdastjóri í ársbyrjun 1992,
nokkrum mánuðum eftir ab
sérskólum á sjávarútvegssviði
eba til undirbúnings náms á há-
skólasvibi.
Nefndin leggur til að í inn-
gangsnámskeiöi á fyrstu önn fái
nemendur innsýn í vélstjórn,
skipstjórn, fiskvinnslu og mark-
aösmál. Að lokinni fyrstu önn
velji nemendur um eftirfarandi
námslínur: Skipstjórnarlínu sem
lýkur með 30 rúmlesta skip-
stjórnarprófi, Vélstjórnarlínu
sem þegar er til innan Vélskóla
íslands og Fiskivinnslulínu sem
felst í þjálfun í helstu fisk-
Fribrik Fribriksson, fram-
kvæmdastjóri Pressunnar, Al-
menna bókafélagsins og fleiri
fyrirtækja, keypti Blaö hf. Blað
hf. skuldar Hákoni um eina
milljón króna vegna starfsloka-
samnings sem ekki var staðið
viö. Til ab fara fram á gjaldþrot
þarf aö leggja fram 150 þúsund
króna tryggingu. Gjaldþrota-
vinnslustörfum, fræðslu um
markaðsmál og rekstur fisk-
vinnslufyrirtækja.
Tillögur nefndarinnar gera ráð
fyrir að Fiskvinnsluskólinn í
Hafnarfirbi, Stýrimannaskólinn í
Reykjavík og Vélskóli íslands
sameinist um rekstur sjávarút-
vegsbrautar á svæbinu. Lagt er til
ab þetta fyrirkomulag verði reynt
í fjögur ár en eftir þrjú ár fari
fram ítarlegt endurmat á skólan-
um sem lagt verði til grundvallar
viö ákvörðun um framhaldiö.
meðferð gæti reynst eina leiðin
fyrir Hákon til þess aö ná laun-
um sínum, en finnist ekki eignir
í búinu fyrir þeim verða þau
greidd af ríkisábyrgðasjóði
launa.
Már Pétursson, héraðsdómari
við Hérðasdóm Reykjaness,
höfðaði á sínum tíma meiðyrða-
mál á hendur Pressunni og vann
það fyrir undirétti 14. mars á
þessu ári. Blað hf. áfrýjaði til
Hæstarréttar. Ekki er hægt að
krefjast fjárnáms á meðan mál er
fyrir dómi og þess vegna fór lög-
maður Más fram á svokallaða
löggeymslu, en með henni hefði
verið hægt að taka frá veðrétt fyr-
ir skuldinni. Farið var fram á lög-
geymslu 20. júní en hún reyndist
árangurslaus og Friðrik Friðriks-
son lýsti Blað hf. eignalaust. Á
þessum tíma var hins vegar
Pressan hf., sem er annað fyrir-
tæki í eigu Friðriks Friðrikssonar,
tekin viö útgáfu Pressunnar.
Samkvæmt heimildum Tímans
er Landsbankinn stærsti skuldu-
nautur Blabs hf., en annar aðili
sem fékk Pressuna dæmda fyrir
meiðyrði er Úlfar Þormóðsson,
fyrrum eigandi Gallerí Borgar.
Hann vinnur nú að því ásamt
lögfræðingi sínum að finna leiö-
ir til ab innheimta skuldina hjá
Blaði hf., en hann hóf þær að-
gerðir í þessari viku. ■
Sjávarútvegsbraut á framhaldsskólastigi:
Námið verði metið
til stúdentsprófs