Tíminn - 22.10.1994, Síða 13
Laugardagur 22. október 1994
SMK3I
13
bilasala b
Samtök tœknivísindamanna og bíla-
blabamanna í Japan:
Völdu Wagon R
japanska bíl ársins
Samtök tæknivísindamanna og bílablaöamanna í
Japan velja árlega japanska bíl ársins og í ár varö fyr-
ir valinu Suzuki Wagon R, sem er fjögurra sæta,
snaggaralegur fjölskyldubíll, en hann er aöeins 3,3
metrar aö lengd. Hann þykir bera vott um nýja
hugsun í hönnun bíla og hefur notiö gífurlegra vin-
sælda í heimalandinu, en enn sem komiö er fæst
hann aöeins þar. ■
Samkomulag FrϚslu-
miöstöövar bílgreina og
prófnefndar bifreiöasala:
Bílasal-
ar á
skóla-
bekk
Samkvæmt nýjum lögum um
sölu notaöra ökutækja þurfa
þeir, sem reka bílasölur, aö
uppfylla ítarlegri skilyröi og
meöal annars þurfa þeir aö
hafa sótt námskeiö, sem próf-
nefnd bifreiöasala hefur um-
sjón meö. I kjölfar þessa nám-
skeiös þurfa þeir aö gangast
undir og standast próf í fag-
inu. Prófnefndin, sem skipuö
er af viöskiptarábherra, hefur
nú gert samning viö Fræbslu-
mibstöb bílgreina um fram-
kvæmd og umsjón meb nám-
skeibunum, sem hefjast í þess-
um mánubi.
Ein ástæöa þess aö ný lög hafa
veriö sett er aö alltof oft hafa
komiö upp vandamál tengd
þessum viöskiptum, enda án efa
um eina mestu fjárfestingu fjöl-
skyldna aö ræöa þegar fjárfest er
í ökutæki. Lögum þessum er
ætlaö aö koma í veg fyrir þetta,
enda eru meö þeim settar upp
einfaldar reglur sem auövelda
bílasalanum verk sitt, þar sem
hann veit nákvæmlega til hvers
er ætlast af honum. Þá mun við-
skiptavinurinn hafa mun betri
skilning á rétti sínum og þeirri
þjónustu, sem bílasalinn á aö
veita.
Á námskeiöunum, sem hér um
ræöir, verður fjallaö um marga
þætti og má þar nefna kaupa-
rétt, samningarétt, veörétt
lausafjármuna og þinglýsingar,
viöskiptabréfareglur, vátrygg-
ingar ökutækja, sölu- og samn-
ingatækni og margt fleira. í öll-
um tilfellum hefur veriö leitaö
til helstu sérfræöinga á viðkom-
andi sviðum.
Námskeiöin verða haldin á sex
kvöldum og í þrjár stundir í
senn. Ætlunin er aö bjóða nám-
skeiðin bæöi í Reykjavík og á
Akureyri, en næsta námskeiö
verður haldið í Reykjavík þann
25. október næstkomandi.
En bílasölum er ekki einungis
gert aö setjast á skólabekk, held-
ur einnig að sækja um starfsleyfi
fyrir 1. desember næstkomandi.
Innan níu mánaöa frá gildis-
töku laganna er meö öllu
óheimilt aö stunda sölu á not-
uðum ökutækjum í atvinnu-
skyni án slíks leyfis. Áöur en
hægt er að sækja um Ieyfi þarf
aö uppfylla ákveöin skilyröi, s.s.
tryggingar, aldur, eigin fjárhags-
stöbu, auk námskeiös og prófs.
■
Hlaðinn aukahlutum
• útvarp og segulband,
4 hátalarar
• hituð sæti
• útihitamœlir
• og margt margt fleira
Opið allar helgar
frá kl. 14-17
að Sævarhöfða 2
Ingvar
f ■ a I Helgason hf.
: Sœvarhöfða2
Sími 674000
Nissan SunnyJjögurra dyra árgerð 1995
Aukahlutir á mynd: Álfelgur
Innifalið í verði:
• frítt þjónustueftirlit
• íslensk ryðvörn og
hljóðeinangrun
• 6 ára ryðvarnarábyrgð
• 3 ára verksmiðjuábyrgð
™ Sunny
með öllu
tilheyrandi
á krónur
1.169.000.-