Tíminn - 22.10.1994, Side 14

Tíminn - 22.10.1994, Side 14
14 9wt$w& Laugardagur 22. október 1994 Þýski Opelinn hefur um árabil átt erfítt uppdráttar, en nú hefur orbib breyting þar á. Gísli Jón Bjarnason, sölustjóri Bílheima: Volvo kemur meb enn eina nýjung til aö auka öryggi farþega í bifreibum: HÍibaríoftpúðar í framsætum Opelinn á uppleið Volvo hefur náö forskoti á keppinauta sína í því öryggis- kapphlaupi sem veriö hefur undanfarin ár, meö því aö þróa og setja á markaö hliöar- öryggispúöa, sem blæs upp þegar ekiö er í hliöina á bif- reiöinni. Þessa nýjung kynna sænsku bílaframleiöendurnir í auglýsingum sínum þar sem þeir kynna 1995-árgeröir sín- ar í Bandaríkjunum. Að sögn Egils Jóhannessonar, markaösstjóra hjá Brimborg, umboösaöila Volvo á íslandi, hefur þegar verið seldur einn bíll meö þessum búnaði hér á landi, en auk þess var hann bú- inn loftpúðum í stýri og í hanskahólfi. Hlibarloftpúöar auk loftpúba í stýri er í dag staöalbúnaður í 850 geröum og veröur að öllum líkindum orðinn stabalbúnaöur í 400 og 900 línunni árib 1996 um heim allan, mögulega þó tímabundið meö einhverjum undantekningum. í bílablabi The New York Tim- es kemur fram ab meiösli vegna ákeyrslna í hliöar bíla valdi um 25% af alvarlegum og lífshættu- legum áverkum og hafa þessar tölur veriö stabfestar af opinber- um aöilum í Bandaríkjunum. Ab sögn Egils Jóhannessonar er einn meginkostur viö þennan Sala á Opel-bílum hér á landi hefur aukist mjög aö undan- förnu og hann átt vaxandi vinsældum aö fagna og frá því í sumar hafa veriö seldir rúm- lega 110 bílar af þessari gerö. Nýir umboösaöilar Opel á ís- landi hafa þurft aö byggja upp þetta þýska vörumerki frá grunni eftir mögur ár hjá Opel á íslandi. Gísli Jón Bjarnason, sölustjóri Bíl- heima, segist ánægöur meö árangurinn og enn bjartsýnni á framhaldiö, ef miöaö er viö þær góöu viötökur sem bíll- inn hefur fengiö í sumar. Bílheimar tóku við Opel-um- boðinu í fyrrahaust, en það var í vor sem fyrirtækinu tókst aö bjóöa Opelinn á mjög hagstæðu verði, auk þess sem boðið var upp á meira úrval bíla. Þá segir Gísli söluna hafa tekið mikinn kipp og gengiö vel allt upp frá því. „Viö erum mjög ánægðir. Viö erum meö 311% aukningu frá í fyrra, þrátt fyrir æ minni bílasölu og stefnum ótrauöir áfram. Viö erum í lO.sæti yfir mest seldu bílana í dag og inn- an tveggja ára ætlum viö okkur að vera í fimm efstu sætum yfir selda bíla hér á landi," segir Nissan Terrano II og Ford Maverick: Stuttur Ford Maverick. Gísli Jón Bjarnason. Eins og áöur sagöi hefur tekist vel aö rífa upp söluna á Opelbíl- um. Frá því snemma í sumar hafa veriö seldir rúmlega 110 bílar af þessari gerð og segir Gísli vel líta út um framhaldið. Opel Corsa hefur veriö vinsæi! undanfaríb, enda snaggaralegur og lipur bíll á góbu verbi. Isuzu Trooper, jeppann jap- anska Gísli Jón Bjarnason segir aö í samdrætti í efnahagslífi undanfarin ár hafi sala á stórum og dýrum bílum, þar með töld- um jeppum, dregist saman. Bíl- heimar hafa þó selt um 10 jeppa af þessari tegund og segist hann vera nokkuð sáttur við það. Hvað amerísku GM-bílana varðar eru blikur á lofti, en lítið hefur veriö flutt af þeim hingaö til lands að undanförnu. Þeir hjá Bílheimum eru þó að skoöa innflutning á nokkrum þeirra, s.s. nýja Chevrolet Blazerinn, sem er með nýtt útlit, Chevrolet Suburban og Chevrolet Cavali- er, en sá síðastnefndi er fólks- bíll. Gísli Jón segir að farið verði að skoða innflutning þessara bíla upp úr áramótum. sama bílnum Þróunin í bílaiönaöinum hefur ekki einungis verib sú ab fram- leibendum fækkar og þeir stækka, heldur starfa nú stóru frámleiöendurnir í auknum mæli saman. Eitt gott dæmi um þetta er sam- vinna á milli Nissan í Japan og Ford í Bandaríkjunum, sem fram- leiða sama jeppann undir tveim- ur mismunandi nöfnum. Þetta eru Nissan Terrano II og Ford Ma- verick. Báðir þessir jeppar eru seldir í tveimur útgáfum, 5 og 7 manna, og þeir em að öllu leyti eins, nema grillin og merkin framan á þeim eru mismunandi. Hérlendis fæst einungis Nissan Terrano. Ingvar Helgason hf. sel- ur þann bíl og gengur vel. Globus hf. hefur ekki boðið upp á Ford Maverick hingaö til. Þessir bílar eru báðir seldir í Þýskalandi. Verðin þar eru svipuð eða frá um 1,7 milljónir króna ódýrasta út- gáfan af styttri bílnum upp í um 2,2 millj. fyrir túrbódíselútgáfu af lengri gerðinni. ■ inn hingað til lands, Opel Om- ega. Astæðu þess að sala á Opel hef- ur verið jafn lítil og raun ber vitni á síöustu árum eða áratug- um, segir Gísli líklega fyrst og fremst vera of hátt verð og ekki nógu góö þjónusta áður en Bíl- heimar tóku við umboðinu. Bíllinn hafi ávallt staðið fyrir sínu, en nú hafi þjónustan verið bætt mjög og sé nú fyrsta flokks. Varahlutir í alla þessa bíla eru langflestir fyrirliggj- andi, en ef svo illa skyldi vilja til að þeir fáist ekki, er hægt að panta þá og fá þá hingað til lands á þremur dögum. Innflutningur amer- ískra bíla skobabur Af öðrum bílum, sem Bílheimar hafa umboð fyrir, má nefna A þessum myndum má sjá hvernig púbinn blœs upp og stabsetningu hans í sœtinu. Nebst á sœtinu má síban sjá hvar skynjarinn er stabsettur. Púbar þessir eru utan á bábum framsætum og verba stabalbúnabur íflestum teg- undum Volvobíla, auk þess sem loftpúbar í stýrí eru stabalbúnabur. Einnig er hægt ab fá loftpúba í hanskahólf, en rétt er ab vara vib þeim búnabi ef notab- ur er barnastóll íframsæti. nýja loftpúða að hann er settur inn í stólinn, en ekki í hurðina eins og nokkrir aðrir bílafram- leiðendur hafa kynnt. Púðinn sé því ávallt rétt staðsettur miöað við líkama þess sem í sætinu sit- ur. Hins vegar ef hann væri í hurðinni, myndi afstaða hans breytast miöað við líkamann, auk þess sem staða sætis í bíln- um er einstaklingsbundin og því breytileg. Eins og áður sagði er loftpúö- inn í hlið stólsins, en viö hann er tengdur skynjari, sem er yst á stólnum og verður virkur við högg sem jafngildir 20 km á klukkustund. ■ Bílheimar hyggja á meirí innflutning á amerískum bílum og þar kemur mebal annars til greina nýi Blazerinn, sem er kominn meb nýtt útlit. Þar hefur Opel Astra station ver- ið í fararbroddi, enda um vin- sælasta skutbíl í Evrópu að ræða. Verðið á þessum bíl hefur verið mjög hagstætt, eða frá 1.370 þúsund. Þá hefur sala aukist á Opel Corsa, sem er ung- lingurinn í Opel-fjölskyldunni, en hann kostar frá 1.049 þús- und kr. Af öðrum bílum má nefna Vectra, sem kostar frá 1.595 þús. kr. og hann verður einnig fáanlegur fjórhjóladrif- inn, og bíl sem nýlega er kom- m •• •• á* / Tvo nofn a

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.