Tíminn - 22.10.1994, Qupperneq 18

Tíminn - 22.10.1994, Qupperneq 18
18 Laugardagur 22. október 1994 Kjördæmisþing framsóknar- manna á Austurlandi ver&ur haldib í Hótel Valaskjálf, Egilsstö&um 4.-5. nóvember nk. Dagskrá nánar auglýst sí&ar. Kjördæmisþing framsóknar- manna á Suöurlandi Dagskrá 35. þings Kjördæmissambands framsóknarmanna á Suburlandi í Hótel Selfoss 28. og 29. október 1994. Föstudagur 28. október 20.00 Þingsetning Kosnir starfsmenn þingsins og nefndir Reglur skobanakönnunar Ávörp gesta: Kristjana Bergsdóttir, forma&ur LFK Gu&jón Ólafur Jónsson, forma&ur SUF 20.45 Stjórnmálaumræ&ur Halldór Ásgrímsson, forma&ur Framsóknarflokksins Fyrirspurnir og almennar umræ&ur. 22.30 Afgrei&sla kjörbréfa Lagabreytingar Mál lög& fyrir þingib Kynning frambjó&enda Fyrri umferb sko&anakönnunar Laugardagur 29. október 09.30 A&alfundarstörf Seinni hluti skobanakönnunar 12.00 Hádegisver&ur 13.15 Undirbúningur alþingiskosninga Egill Hei&ar Gíslason, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins Málefnaundirbúningur fyrir flokksþing Gu&mundur Bjarnason alþingisma&ur Afgrei&sla mála Frambo&slisti ákve&inn Kosningar Önnur mál 18.00 Þingslit MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Orlof Athygli er vakin á því að umsóknir um orlof framhalds- skólakennara fyrir skólaárið 1995-1996 þurfa að berast menntamálaráðuneytinu fyrir 1. nóvember næstkom- andi. Fjármálastjóri Landsbókasafn íslands — Háskólabókasafn auglýsir stöbu fjár- málastjóra lausa til umsóknar. Fjármálastjóri vinnur að gerb fjárhags- og grei&sluáætlana, hefur umsjón meb fjárhagsbókhaldi safnsins (BÁR) og störfum gjaldkera, sér um innkaup á rekstrarvörum, birg&ahald, samn- ingsgerb og fleiri rekstrarmálefni f samvinnu vi& landsbóka- vör& og a&ra stjórnendur safnsins. Um er a& ræ&a þátttöku í mótun á rekstrarumhverfi í nýrri stofnun. Krafist er vi&skiptafræ&iprófs e&a hli&stæ&rar menntunar, auk verulegrar starfsreynslu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir me& upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar menntamálará&uneytinu, merkt landsbókavör&ur, Sölvhólsgötu 4, 150 R., fyrir 12. nóvember 1994. Landsbókasafn íslands — Háskólabókasafn 21. október 1994 Mó&ir okkar Jónasína Tómasdóttir frá Mi&hóli, Sléttuhlíö andaöist á elliheimilinu Crund 20. október. V Hreinn Sveinsson Tómas Sveinsson / Ódýrt þakjárn ÓDÝRT RAKJÁRN og VEGGKLÆÐNING Framleiðum þakjárn og fallegar veggklæðningar á hag- stæðu verði. Galvaniserað, rautt og hvítt. TIMBUR OG STÁL HF. Smiðjuvegi 11 • Kópavogi. Símar 45544 og 42740 • Fax 45607 japönsku kokkarnir sem komnireru til Reykjavíkur frá Yokohama íjapan. F.v. Makoto Nagayama matreibslu- meistari og Reiko Yokoyama. rímamynd cs Japanskur veitingastaöur opnar í fyrsta sinn á íslandi. Ragnar Baldursson: Japanskur matur gjör- ólíkur þeim kínverska Reykjavík hefur nú eignast sinn fyrsta japanska veitinga- sta&, en hann er til húsa í mi&- bænum, viö Ingólfsstræti la og heitir „Samurai". Einn aöaleigandi þessa stabar er Ragnar Baldursson og kona hans Chen Ming, en Ragnar, sem var búsettur um árabil í Japan og í Kína, þekkir vel til austurlenskrar matargerbar og menningar, hinna ýmsu ólíku þátta hennar og blæbrigöa. Ragnar fullyröir í samtali viö Tímann aö japönsk martargerðarlist og matar- og veitingahúsamenning sé gjörólík kínverskri matargerð, sem ís- lendingar hafa á umliönum ár- um fengið tækifæri til ab kynn- ast nokkub. „Hráefniö skiptir öllu máli þeg- ar japanskur matur er annars vegar," segir Ragnar. Ástæðan er sú a& eldamennskan gengur fyrst og síbast út á ab laba fram hib raunverulega bragb og eiginleika þess hráfefnis sem eldab er og sósur og djúpsteikingardeig er þannig t.d. í lágmarki. Þar af leib- andi verbur hráefnib ab vera fyrsta flokks ef maturinn á ab verba fyrsta flokks. Þab er ekkert til ab fela slæmt hráefni í. Jap- anskur matur er þar af leibandi lítið „brasabur" og frekar ferskur og mabur fær á tilfinninguna ab þar sé ekki mjög fitandi fæbi á ferb. Hrísgrjón til uppfyllingar Og hráefnib sem notab er í jap- anskan mat er afar fjölbreytt og í Japan fara matsebíar veitinga- húsanna talsvert eftir þvi hvaba árstími er. Ragnar bendir á ab þab sé vel þekkt ab gæbakröfurn- ar til hráefnisins geri það ab verkum ab japanskir matreibslu- meistarar þurfi oft ab henda hrá- efni sem abrir asískir kokkar hefbu talib fullkomlega boblegt og því hefur raunar verib fleygt ab þetta kunni ab eiga þátt í því hversu langlífir og heilsugóbir Japanar eru almennt. Abspurbur um hvort hrísgrjón væru ekki uppistaba máltíbar hjá Japönum eins og algengt virbist meb aust- urlenska matarferb sagbi hann þab ekki vera. Hrísgrjón væru vissulega algeng, en þau væru miklu frekar notub sem fylling, jafnvel í lok máltíbar ef menn hafa ekki náb ab borba sig vel metta af öbru. Auk fiskjar og sjávarfangs ýmis konar, sem í há- vegum er haft í Japan, er nauta- og jafnvel lambakjöt, kjúklingar og soyjabaunir og grænmeti ým- iskonar auk japanskra núbla not- ab í eldamennskuna. Á Samurai er hefbbundin jap- önsk matargerbarlist í hávegum höfb og ab sögn Ragnars Baldurs- sonar er veitingahúsamenningin japanska talsvert frábrugbin því sem vib eigum ab venjast á Vest- urlöndum. Önnur uppbygging máltíbar Þannig er hin japanska máltíb ekki byggð upp eins og máltíbir hjá okkur, þar sem er abalréttur, og hugsanlega forréttur og eftir- réttur. Slíkt er vissulega til í hinni japönsku hefb, en algeng- ara er ab máltíbin samanstandi af fjöldanum öllum af smárétt- um, hverjum úr sinni áttinni, og þurfa menn helst eina þrjá rétti til að verba mettir og stundum mun meira. Sjálfir drekka Japanir ýmist bjór, heita hrísgrjónavínib sake, eba hreinlega viský eba annab sterkt meb matnum. Mál- tíbin verbur því eins konar snarl sem stabib getur í talsverban tíma þar sem nýir og nýir smáréttir bætast vib eftir því sem lystin gefur tilefni til. Dæmi um þessa rétti eru grillteinar þar sem hver réttur samanstendur af tveimur til þremur grillteinum meb kjöti og kjúklingum og grænmeti. Annar réttur er t.d. djúpsteiktir kjúklingabitar og sá þribji er baunahlaupsbitar í sér- stökum legi. Enn abrir réttir og trúlega þeir frægustu frá Japan á Vesturlöndum eru úr hráum fiski og heitir „Sashimi", þar sem fisk- ur og krabbadýr eru borin fram hrá í þunnum sneibum. Meb fylgir þá klípa af piparrót, jap- önsk soyasósa og sérstök blönd- unarskál. Piparrótinni og soyua- sósunni er blandab saman og fiskbitunum dýft í ábur en þeir eru borbabir. Hver og einn getur þannig rábib styrkleika sósu- blöndunnar. Séu fiskurinn eba sjávardýrin borin fram ofan á hrísgrjónum heitir þessi réttur „Sushi". Stíll einfaldleikans Ragnar Baldursson segir ab á Samurai sé reynt ab bjóba upp á eins raunverulegt japanskt veit- ingahús og kostur sé, og af vib- tökum þeirra japana sem hér búa ab dæma hafi þab tekist nokkub vel. Til þess ab svo megi verba þarf bæbi maturinn og umhverf- ib ab vera í japönskum stíl. Tveir japanskir kokkar starfa á veit- ingastabnum og komu þeir gagn- gert frá Yokohama í Japan til ab vinna í Reykajvík. Þetta er jap- anski matreibslumeistarinn Ma- koto Nagayama og unnusta hans Reiko Yokoyama. Stíll einfald- leikans er einkennandi fyrir jap- önsk veitingahús sem og sérstak- ur bar sem er í rauninni í venju- legri borðhæb og sem setib er vib á venjulegum stólum. Tréverk á helst ab vera í ljósum vib, sem þab og er á Samurai. Eitt eftir- tektarverbasta einkennib á stabnum er þó gríbarstór vegg- mynd í japönskum stíl eftir Hauk Halldórsson myndlistar- mann sem mun byggb á jap- önskum fyrirmyndum ab sögn Ragnars. japanskir sibir Japanskir siðir eru vissulega. ís- lendingum nokkub framandi, og ab sögn Ragnars vonast eigend- urnir eftir að íslendingar verbi viljugir ab prófa nýjungar í skemmtanamynstri sínu. Þegar fólk í Japan fer út ab skemmta sér, hittist fólk, drekkur áfengi og borbar þá um leib smárétti eins og þá sem ab ofan er lýst. Þess vegna má eiginlega segja ab auk þess ab vera veitingastabur í hefbbundnum skilningi þá sé japanskur veitingastabur líka bar eba krá þar sem menn sitja og drekka öl eða snaps. Þessi hug- mynd segist Ragnar ekki vita hvort muni ganga í íslendinga, sem séu vanir ab fara annab- hvort út ab borba eba á krá eba fyrst annab og svo hitt. Smáréttahefbin hins vegar hafi í Japan þróast yfir í ab menn gerbu þetta hvort tveggja í einu. „Þab er líka hægt ab hugsa sér ab fólk sé búib ab borba, ábur en sest er inn á svona stab en svo vilji menn kannski smá ábót," segir Ragnar. ■

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.