Tíminn - 29.10.1994, Qupperneq 11

Tíminn - 29.10.1994, Qupperneq 11
10 Laugardagur 29. október 1994 Lauggrdagur 29. október 1994 11 „Haraldur í Skríplalandi" tekur Opel Corsa Swing til kostanna: „Litíi bíííinn meb stóra plássib" Nýr og endurhannaöur Opel Corsa var kynntur í byrjun síð- asta árs. Hann var kosinn næst besti smábíllinn af sérfræðingum evrópskra bílablaða og hafnaði þar á eftir Nissan Micra. Corsa er samt sem áður að sumu leyti eigulegri bíll. Fyrst og fremst er hann rýmri, eða eins og Halli Laddabróðir sagði eftir reynslu- akstur: „Þetta er litli bíllinn með stóra plássið." Gamall Skodasali Sá, sem reynsluók með Tíma- mönnum að þessu sinni, var sem sagt Haraldur sonur Siguröar, sem kenndur er við Kirkjubæ, og helmingurinn af tvíeykinu Halli BILAR ÁRNI GUNNARSSON og Laddi. Haraldur vann sjálfur við bílasölu hjá Jöfri hf. í 12 ár og seldi þar meðal annars og aug- lýsti Skoda frá Tékkóslóvakíu. Hann starfar nú sem auglýsinga- stjóri hjá hestatímaritinu Eiðfaxa og sinnir sem fyrr skemmtana- bransanum í hjáverkum. Á þeim tíma, sem Corsunni var reynslu- ekið, var Halli að ljúka við endur- NOTAÐAR BUVELAB 0G TÆKI Verð án vsk. 1. Jarðýta, DRESSER TD8 með ripper og skekkjanlegri tönn, árgerð ‘90, ekin 4.400 tíma 3.300.000 2. Fiat Agri 80-90 4WD. Árgerð 1990. Ekin 1150 klst. Með ALÖ 540 ámoksturstækjum. 80 hestöfl 1.920.000 3. Same Exploder Turbo 4WD, 90 hestöfl m/vendigír, árgerð 1986. Ásamt SIGMA 4 ámoksturstækjum. Ekin 2500 klst. 1.420.000 4. Massey-Ferguson 390 2WD, 80 ha. dráttarvél, árgerð ‘93, ekin 800 klst. 1.750.000 5. Massey-Ferguson 3070, árgerð 1989, ekin 2900 klst., 4WD 1.900.000 6. Massey-Ferguson 350 2WD, 47 hö., árgerð 1987, ekin 1800 klst. 650.000 7. Massey-Ferguson 3070 4WD, 93 hö. Trima 1620, árg. 1989 2.400.000 8. Massey-Ferguson 3065 2WD, 85 hestöfl, árgerð 1992, ekin 487 klst. 2.400.000 9. Universal 600, 60 hestöfl, 2WD árg. 1979 210.000 10. CASE 685 2WD, 68 hö., árgerð 1986, ekin 3500 klst. 600.000 11. WELGER RP 12 rúllubindivél, 120x120, árgerð 1989 650.000 12. WELGER RP 12 rúllubindivél, 120x120, árgerð 1989 650.000 13. MF 828 rúllubindivél, fastkjarna, árgerð 1991, stærðir 60 til 180x120 850.000 14. Claas R44s rúllubindivél, 120x120, árgerð 1989-90 550.000 15. Kemper heyhleðsluvagn, 24 rúmmetra, árgerð ‘84 270.000 16. Kemper heyhleðsluvagn, 24 rúmmetrar, árgerð ‘84 270.000 17. International heybindivél, árgerð ‘74 180.000 Leitiö nánarí upplýsinga hjá sölumönnum vorum Ingvar Helgason hf. vélasala Sævarhöföa 2, SIMI 91-674000. Haraldur Sigurbsson var ánœgbur meb Corsuna, en fannst verbib íhœrri kantinum. gerð á 15 ára gamalli plötu, „Har- aldur í Skríplalandi", sem verður endurútgefin á næstu dögum. Skríplamir heita reyndar ekki lengur Skríplar heldur Strumpar og er plötunni breytt í samræmi við það. „Þetta er hinn besti bíll," sagði Haraldur að loknum reynslu- akstrinum. „Það kemur á óvart hversu rúmgóður hann er. Mað- ur á ekki von á því, þegar sest er inn í hann. Með því að hafa aft- urdekk jafn aftarlega og hægt er og framdekk jafn framarlega og hægt er, næst meira pláss en menn eiga að venjast í bílum af þessari stærð, og jafnframt verða aksturseiginleikarnir betri." Hvaö er á bak við hestöflin? Corsa er í grundvallaratriðum nokkúð dæmigerður smábíll. Vélin er 4 strokka 1,2 1. Sparneyt- in og sterk, enda byggð á eldri vél með sama rúmtaki sem hefur verið í þessum bílum lengi. Hún skilar 45 hestöflum eða 33 kW. Eyðsla var ekki mæld, en erlend bilablöð gefa hana upp sem 6,4 1 á hundraðið í blönduðum akstri. Hestaflatalan ein og sér segir ekki nema hálfan sannleik um afkastagetu vélar. Gott dæmi um þetta er að nýr VW Polo með 1,0 1 vél er meö sama skráðan hest- aflafjölda. Volkswagenhestöflin eru mæld viö 5200 sn./mín., en Opel Corsa er mældur við 4800 sn./mín. Togiö mælist 76 Nm/mín. í Polo, en 88 Nm/mín. í Corsa. í báöum tilfellum er mælt við 2800 sn./mín. Þetta útskýrir hvers vegna VW Polo 45 Servo — sem er skráður 45 hestöfl eins og Opel Corsa l,2i — er tæpar 23 sek. úr kyrr- stöðu upp í 100 km/klst., á með- an Corsa er tæplega 18 sek. í 100 km/klst. Polo er að vísu um 50 kg þyngri. Þar er hins vegar á ferð- inni nýr og athyglisverður bíll á góöu verði, sem vonandi gefst tækifæri til að reyna hér innan skamms. Rúmgóöurog sterkur Eitt af því sem við Halli, Pjetur ljósmyndari og fleiri sem skoð- uðu bílinn, vorum sammála um, er að hönnun hans hefur tekist einkar vel. Mælaborðið er einkar smekklegt og aðgengilegt, heild- arsvipurinn yfir innréttingunni bjartur, samræmið gott og frá- gangur mjög traustvekjandi. Stýr- ishjólið er fremur smátt, en gerð- arlegt og gefur gott grip. Bíllinn er lipur í akstri, útsýni er gott á alla kanta og ökumaður fær strax góða tilfinningu fyrir bílnum. Þá er sérstök ástæöa til þess að hæla sætunum, en þau eru mjög vönduð miðað við bíl af þessari stærð, bæði frammí og afturí. Ör- yggisbelti eru fyrir þrjá afturí, en þegar þrír fullorðnir eru þangað komnir er tæpast afgangur af sætisplássinu. Aftur á móti fer mjög vel um tvo. Pláss fyrir farangur er ótrúlega gott og leynir á sér. Rúmmál í lítrum höfum við ekki, en þetta geta þeir sannreynt sem hafa áhuga á að kynna sér bílinn af eigin raun. Eldri útgáfan af Opel Corsa var á sínum tíma talinn með örugg- ari smábílum sem framleiddir voru. Með þessum hefur veriö haldið áfram á sömu braut. í hurðunum eru tvöfaldir styrktar- bitar og sérstök höggvarnarsvæði (krumpusvæði) að framan og aft- an. Öryggisbeltin eru öll stillan- leg á hæðina og að framan er strekkjari á móthaldinu, sem eyk- ur enn á öryggið. Þá er bíllinn einn af fáum í sínum stærðar- flokki sem fáanlegur er með líkn- arbelgjum fyrir ökumann og framsætisfarþega. Smábílar eiga erfitt uppdráttar Smábílar eru full dýrir hér á landi, í samanburði við bíla í smærri millistærðarflokki. Þannig þarf ekki að bæta nema 100-150 þúsund krónum við kaupverð Opel Corsa til þess að fá bíl í næsta stæröarflokki fyrir ofan, eins og t.d. Opel Astra, Toyota Corolla, Hyundai Ac- cent eða Nissan Sunny. Þó að Opel Corsa sé reyndar ekki ódýr smábíll á íslenskan mæli- kvarða, er hann engu að síður litlu dýrari heldur en keppi- nautar frá öðrum framleiðend- um, s.s. Peugeot 106, Nissan EL Nýkomið - Við höfum yfirstærðirnar Úlpur — þrjár í einni, mittisúlpur, síðar úlpur. Gallabuxur, Terylene- buxur, stærðir 32-52. Búðin, Bíldshöfða 18, sími 91-879010, fax 91-879110 Opið: mánud-föstud. 9-18, laugard. 10-16 Tímamynd Pjetur Micra, Renault Clio og Suzuki Swift, svo dæmi séu nefnd. Þá er einnig rétt að taka fram að verð Opelbílanna frá Bílheim- um er með íslenskri ryðvörn, skráningu, hljómflutningstækj- um og fullum bensíntanki. Þannig má í raun draga 40-50 þúsund krónur frá kaupverö- inu. Sölutölur undirstrika að verð- munur svokallaöra smábíla og millistærðarbíla er of lítill. Litlu bílarnir seljast einfaldlega ekki nógu vel hér á landi. Sam- kvæmt nýlegum samanburði Auto Motor und Sport á fjórum evrópskum smábílum, kostar Opel Corsa Eco l,2i um 760 þúsund krónur í Þýskalandi, Fi- at Punto 55 S og Renault Clio um 740 þúsund, og nýr VW Polo með 1,0 1 vél um 800 þús- und krónur. Þetta eru þau verð sem ættu að sjást hérlendis. Þrír „gallar" í heildina tekið er Opel Corsa mjög eigulegur smábíll. Rúm- góður, sterkur og síðast en ekki síst nútímalegur og fallegur. Þrennt má þó finna að honum. í fyrsta lagi er verðið full hátt. í öðru lagi mætti gírskiptingin vera þjálli, en það er þó atriði sem venst. í þriðja lagi er plast- hlíf neðst á framstuðara full lág, en hana má auðveldlega fjarlægja og er sérstaklega mælt með því að vetrarlagi. Opel Corsa er bíll sem heillar eigend- ur sína. Bíll með ríkan „karakt- er" og gerir án efa sitt til þess að skipa þessari ágætu bílateg- und þann sess sem hún á skilið hér á landi. Hann hefur alla buröi til að seljast vel. ■ HVER HELDUR ÞÉR UPPI eftir aðþú hœttir að vinna? t^jtmu bömin þín halda þér uppi eða sýnirþú þáfyrirhyggju að greiða ílífeyrissjóð? Frjálsi lífeyrissjóður- inn erhugsaðurfyrirþá sem ekki eru skyldaðir til að greiða í hefðbuiulna lífeyris- wf \ sjóði og þá sem gera \ *. kröfu um luerri lífeyri en fœst úr tryggingakerfinu og almennum tífeyrissjóðum. Sjóðurinn er þín eign, þú rœður iðgjaldinu og þú rœður hvemig greiðslum úr sjóðnum er háttað. Hafðu samband við okkur hjá Skandia ogfáðu sendan bœkling ogforritsem > jj reiknar út þínar lífeyris- greiðslur. Haltu vel á þínum Hfeyrismálum og njóttu lífsins með Fijálsa Ifeyrissjóðnum FRJÁLSI LtFEVKISSJÓÐURINN — tiJ sðnjóta lífsins BKANDIA • LALKBAVK3I 170 • BÍMI B1 87 OO Skandia Terrano II selst vel Nissan Terrano II hefur verib vel tekib hérlendis, enda bíllinn á nokkub góbu verbi mibab vib stcerb og útbúnab. í heild seldust yfir 50 Terrano- jeppar á fyrstu 8 mánubum ársins, samkvœmt upplýsingum frá Bifreiba- skobun íslands hf., og þar meb er þessi jeppi kominn í rabir þeirra sölu- hœstu hér á landi. Timamynd Pjetur 30% afsláttur af öllum vörum » 6 daga rýmingarsala Slæður - hanskar - veski skartgripir, skjalatöskur Hvíta uglan, Laugavegi 66, sími 621260

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.