Tíminn - 12.11.1994, Síða 20
20
Laugardagur 12. nóvember 1994
Stjðrnuspá
Steingeitin
/vjtí 22. des.-19. jan.
Svalur dagur. Þú þarft ab
taka á honum stóra þínum
enn eina feröina en það
getur nú beinlínis verið
skemmtilegt. Lykilorb
dagsins er þrautseigja.
Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Þér bjóðast ákveöin fríð-
indi í dag sem þú ættir
ekki að láta fram hjá þér
fara. Hjásvæfur fást á góðu
verði í kvöld — tvö vodka-
glös eða svo.
Fiskarnir
dT>4 19. febr.-20. mars
h-
Þú færð bingó eftir aðeins
fimm tölur í bumbulóttó-
inu og hringir samstundis í
mömmu þína til að segja
henni tíðindin. Skarpur!
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Manndómsvígsla hjá ung-
lingum í merkinu í kvöld.
Síðasta tækifæri fyrir for-
eldrana að taka til baka
sögurnar um blómin og
storkinn.
Nautið
20. apríl-20. maí
Þú verður bálskotinn í
kvöld. Til hamingju með
það en fyrir lofaða skal á
það bent að það kemur
dagur eftir þennan dag.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Krakkarnir skipa stóran
sess í dag, enda eiga þeir
allt það besta skilið. Allt
sem þú gefur þeim færðu
margfalt endurgoldið
nema lakkrís og hlaup.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Stjörnurnar eru 100% viss-
ar um ab spá krabbans
reynist rétt í þetta sinn.
Hún verður samt ósögb.
Ljónib
23. júlí-22. ágúst
Togstreita á milli félaganna
og fjölskyldunnar í dag.
Hvernig væri að gera fjöl-
skylduna að félögum þín-
um?
Meyian
23. ágúst-23. sept.
Veistu hvað snútur er?
Vogin
24. sept.-23. okt.
Camembert og kertaljós
hjá þér og þínum í kvöld
og piparsósan alveg meiri
háttar fyrir þá sem hyggj-
ast elda slíka sósu. Stjörn-
urnar leggjast hins vegar
gegn því að reynt verði ab
útbúa bernes á þessum
degi.
Sporbdrekinn
24. okt.-24.nóv.
Þú ferð í feröalag í dag. Þú
ferð hjá þér.
Bogmaburinn
22. nóv.-21. des.
Bogmaðurinn stilltur og
elskaður og á notalegt
kvöld í vændum. Happat-
ölur eru úrtölur.
LEDŒjLAG
REYKJAVnOJR
Litla svib kl. 20:00
Ófælna stúlkan
eftir Anton Helga Jónsson
2. sýning á nnorgun 13/11 - Mibvikud. 16/11
Fimmtud. 17/11 - Sunnud. 20/11
Óskin
(Galdra-Loftur)
eftir jóhann Sigurjónsson
íkvöld 12. ná/.
Föstud. 18. nóv. Fáein sæti laus
Laugard. 19. nóv. - Föstud. 2S/11
Laugard. 26/11
Stóra svib kl. 20:00
Svöluleikhúsib sýnir í samvinnu vib
íslenska dansflokkinn:
Jörfagleði
eftir Aubi Bjarnadóttur og Hákon Leifsson
3. sýn. á morgun 13/11
4. sýn. þribjud. 22/11
5. sýn. fimmtud. 24/11
Hvað um Leonardo?
eftir Evald Flisar
10. sýn. fimmtud. 17. nóv.
11. sýn. laugard. 19/11
12. sýn. sunnud. 20/11
Leynimelur 13
eftir Harald A. Sigurbsson, Emil Thor-
oddsen og Indriba Waage
(kvöld 12/11
Föstud. 18/11. Fáein sæti laus - Laugard. 26/11
Mibasalan er opin alla daga nema mánu-
dagafrákl. 13-20.'
Mibapantanir í síma 680680, alla virka
daga frá kl. 10-12.
Munib gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf.
Greibslukortaþjónusta.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sfmi11200
Stóra svibib kl. 20:00
Listdanshátíb í
Þjóbleikhúsinu
Til styrktar Ustdansskóla íslands
Þribjud. 15/11,- Mibvikud. 16/11
Snædrottningin
eftir Evgeni Schwartz,
byggt á ævintýri H.C. Andersen
Á morgun 13/11 kl. 14.00. Nokkur sæti laus
Sunnud. 20/11 kl. 14.00. Nokkursæti laus
Sunnud. 27/11 kl. 13.00
Óperan
Vald örlaganna
eftir Giuseppe Verdi
Föstud. 25/11. Uppselt - Sunnud. 27/11. Uppselt
Þribjud. 29/11. Nokkur sæti laus • Föstud. 2/12. Uppsdt
Sunnud. 4/12. Nokkur sæti laus - Þribjud. 6/12. Laus sæti
Fimmtud. 8/12. Nokkur sæti laus
Laugard. 10/12. Uppselt
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Gauragangur
eftir Ólaf Hauk Símonarson
(kvöld 12/11. Uppselt
Fimmtud. 17/11. Uppselt
Föstud. 18/11. Uppselt
Fimmtud. 24/11. Uppselt
Mibvikud. 30/11, Laus sæti
Ath. Fáar sýningar eftir
Gaukshreibrib
eftir Dale Wasserman
Laugard. 19/11. Nokkursæti laus - Laugard. 26/11
Litla svibib kl. 20:30
Dóttir Lúsifers
eftir William Luce
í kvöld 12/11 - Föstud. 18/11 - Sunnud. 20/11
Föstud. 25/11 - Laugard. 26/11
Ath. Sýningum lýkur í desember
Smíbaverkstæbib kl. 20:00
Sannar sögur af sálarlífi systra
eftir Gubberg Bergsson
í leikgerb Vibars Eggertssonar
Laugard 19/11. Uppselt - Sunnud. 20/11
Föstud. 25/11 - Laugard. 26/11
Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga frá kl.
13-18 og fram ab sýningu sýningardaga.
Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00.
Græna línan: 99-6160
Greibsiukortaþjónusta
„Auövitað ertu alltaf velkominn hingað inn og mér er
jafn velkomið að sparka þér út."
196. Lárétt
1 lifandi 5 kvæðis 7 snemma 9
tvíhljóði 10 hnakkakerrt 12
skilningarvit 14 hræöslu 16
angra 17 smáa 18 þræll 19 togaði
Lóbrétt
1 hestur 2 reiði 3 gælur 4 þjóta 6
sól 8 krangi 11 forhengi 13 karl-
mannsnafn 15 kjaftur
Lausn á síbustu krossgátu
Lárétt
1 sýkn 5 aumum 7 öfug 9 MA 10
kóngs 12 atar 14 ösp 16 öri 17
Káinn 18 bar 19 gas
Lóbrétt
1 slök 2 kaun 3 nugga 4 fum 6
magri 8 fólska 11 stöng 13 arna
15 pár
EINSTÆÐA MAMMAN