Tíminn - 26.11.1994, Blaðsíða 13

Tíminn - 26.11.1994, Blaðsíða 13
Laugardagur 26. nóvember 1994 13 með fjárfestingarábyrgð Alþjóðleg fjárfestingarþjónusta Landsbréfa er bylting í fjármálaþjónustu á íslandi. I fyrsta sinn býðst þér að haldið verði utan um fjárfestingar þínar sérstaklega, bæði í innlendum og erlendum verðbréfum - vakað yfir þeim daglega og stöðugt leitað bestu ávöxtunarleiða af sérfræðingum um allan heim. Clerical Medical Investment Group - virt alþjóðlegt fjármálafyrirtæki starfar við hlið okkar í þessari nýju þjónustu. Sameinuð þekking, yfirsýn og reynsla stendur þér til boða ásamt persónulegri þjónustu og ráðgjöf okkar. Efþúvilt: • Fjárfesta á faglegan og skipulegan hátt innanlands og erlendis • Nýta kosti alþjóðlegrar áhættudreifingar • Auka öryggi fjölskyldunnar með fjárfestingarábyrgð • Spara þér tíma, kostnað af mistökum og ýmislegt annað umstang • Fá reglulega ítarlegt yfirlit yfir verðbréfaeign þína bæði í innlendum og erlendum verðbréfum § hringdu og fáðu tíma hjá ráðgjafa okkar. LANDSBREFHF. Landsbankinn stendur með okkur Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavik, simi 91-869200, fax 91-688598. Löggilt verðbréfafyrirtæki. Aðili að Verðbréfaþingi islands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.