Tíminn - 05.01.1995, Side 1

Tíminn - 05.01.1995, Side 1
STOFNAÐUR 1917 79. árgangur Fimmtudagur 5. janúar 1995 3. tölublað 1995 Tímamynd CS Kristín A. Gubmundsdóttir, formabur sjúkralibafélagsins, sneri aftur til vinnu ígœr eftir nokkub langa fjarveru íverkfalls- og kjarabaráttunni undanfarnar vikur. Samningur sjúkraliba var samþykktur af 94,2% þeirra sem greiddu atkvœbi og rak þab lokahnykkinn á þessa baráttulotu. En menn rybga í faginu þegar fjarvistir eru langar og því fór Kristín í upprifjunarkúrs hjá stallsystrum sín- um ídaubhreinsuninni, Sigríbi Gubmannsdóttur (t.v.) og Aubi Halldórsdóttur sérhœfbum abstobarmanni, á skurbstofu Landspítalans. Ekki vitum vib hvort kjaramálaþrasib var daubhreinsab af Kristínu en greinilegt ab henn þótti gott ab vera komin ísitt gamla hlutverk. s s Tilbob VSI um 3% launahœkkun er ramminn utan um allar hugsanlegar launabreytingar. VSI: Kennarar þurfa að bíba almenna markaðarins Seltirningar í tísku hjá stjórnarandstöbuflokk- unum: Oddvitarnir koma allir af Nesinu Ýmislegt bendir til aö oddvitar á listum stjórnarandstöbu- flokkanna, þ.e. annara en Sjálfstæbisflokksins og Alþýðu- flokks, verbi af Seltjarnarnesi í næstu kosningum. Ólafur Ragnar Grímsson, sem væntalega leiðir lista Alþýðu- bandalagsins, er af Seltjarnar- nesi. Sama er ab segja um odd- vita Framsóknarflokksins, Siv Friðleifsdóttur. Ágúst Einarsson, prófessor og einn af stofnfélög- um Þjóövakans, hefur lengi verið orðaður vib fyrsta sætið á þeim lista í Reykjanesi og nú síðast er talab um ab fá Kristínu Halldórs- dóttur, fyrrum þingkonu, til ab leiba Kvennalistann í vor. Þannig yrbi Ólafur G. Einars- son úr Garbabæ og annabhvort Rannveig úr Kópavogi eba Gub- mundur Árni úr Hafnarfirbi einu „utanbæjarmennirnir" í hópi oddvita listanna í vor. Siv Fribleifsdóttir sagbist ekki kunna á þessu skýringar þegar þetta var borib undir hana í gær, en hún sagbi málib hins vegar óneitanlega skondib. Hún benti á ab þetta fólk hafi meira ab segja átt talsvert samstarf innan hins sameiginlega Nes-lista á Seltjamarnesi, sem sýndi enn og aftur ab bæjarmálapólitík og landsmálapólitík væm tveir ólíkir hlutir. ■ Þjóövakinn á Suöur- landi: Raða á lista erjóhanna hefur talað Hópur stuðningsmanna Jóhönnu Sigurbardóttur á Suðurlandi —- Þjóðvakafólk — hefur verið að stilla saman strengi sína að undan- förnu. Þorsteinn Hjartarson, skóla- stjóri á Brautarholti á Skeiðum, er þar fremstur í flokki. Hann segir að landsfundur Þjóðvakans verði haldinn á næstunni og sömuleiðis verði haldinn stjórnmálafundur á Selfossi á næstunni, þar sem Jó- hanna verði frummælandi. Eftir það verði farið aö raða saman lista, en Þorsteinn kveðst bjartsýnn á gengi Þjóðvakans í Suðurlandskjör- dæmi. -sbs, Seifossi „Ab sjálfsögbu er ég kominn með menn sem skipa munu framboöslista minn, og þab skýrist á næstu vikum hvernig hann verbur skipabur," sagbi Eggert Haukdal alþingismabur í samtali vib Tímann í gær. Eggert stefnir ótrauður ab sér- frambobi í Suðurlandskjördæmi. Samtök atvinnurekenda, VSÍ, leggja á þab áherslu ab samn- ingsabilar á almennum vinnu- markabi eigi ab móta launa- stefnu næstu kjarasamninga en ekki ríkib. Ef þab gengur eftir mun ríkib ekki ganga frá samn- ingum vib kennara eba abra op- inbera starfsmenn fyrr en ljóst þykir hver niburstaban verbur á almenna markabnum. Kenn- araverkfall gæti skollib á eftir sex vikur sem kunnugt er. VSÍ leggur jafnframt áherslu á ab tilbob þeirra um 3% launa- Hann tók ekki fjórba sæti á lista Sjálfstæbisflokksins í kjördæm- inu, sem hann hafnabi í í opnu prófkjöri sem haldið var í nóvem- ber sl. Segir Eggert Haukdal hinn almenna stubningsmann flokks- ins á Suburlandi ekki vera ánægb- an meb skipan listans og jafn- framt sé pólitísk upplausn í land- hækkun sé ekki einhver byrjun- arprósenta sem síban sé hægt ab bæta vib meb starfsaldurs- hækkunum eba öbrum þáttum, heldur ramminn utan um allar hugsanlegar launabreytingar. „Þab svigrúm sem er til launa- hækkana á hverjum tíma verbur ab mótast hjá þeim abilum sem búa vib samkeppni og einhver raunveruleg verbmæti. Þetta verba opinberir starfsmenn ab búa vib hvort sem þeim þykir þab súrt eba sætt. Þeim þykir þab súrt en þannig er veruleikinn," segir inu. Sjálfstæbisfélögin í Rangár- vallasýslu og í Vestur- Skaftafells- sýslu hafa sent frá sér ályktanir þar sem skorab er á Eggert ab fara ekki fram meb sérframbob. Um þær ályktanir segir hann fámenn- an hóp standa ab baki þeim, sem segi sér ekki fyrir verkum. -SBS, Selfossi Hannes G. Sigurbsson, abstobar- framkvæmdastjóri VSI. En bæbi formabur og framkvæmdastjóri VSÍ fóru til Noregs í gær til vib- ræbna vib þarlenda kollega sína um málefni EFTA. Hannes segir ab þab sé ekki nokkur leib ab móta einhverja launastefnu í samskiptum ríksins vib sína starfsmenn meb því ab gera út á skattpeninga hinna. Þar sem nær allir kjarasamningar voru lausir á sama tímapunkti og skammt til næstu þingkosninga, leggur VSÍ áherslu á ab abilar vinnumarkabarins vinni hratt að gerb næstu kjarasamninga og sýni ákvebib fmmkvæbi í þeim efnum, „þannig ab þetta fari ekki í einhverja vitleysu hjá ríkinu og opinberum starfsmönnum fyrir kosningar." Abstoðarframkvæmdastjóri VSÍ segir ab samtökin séu reiðubúin ab ganga til samninga sem miba ab hlibstæbum kaupbreytingum og í nálægum löndum, eða um 3% sem er mebaltal launabreyt- inga innan OECD ríkja. Hann leggur áherslu á ab þessi 3% séu ekki einhver byrjunarprósenta sem síban sé hægt ab bæta vib starfsaldurshækkunum eba ein- hverjum öbrum þáttum sem leiba til frekari launahækkana. „Þetta er ekki upphafstilbob um almenna launabreytingu, heldur niburstaban af öllum hugsanlegum breytingum sem eiga sér stað hér og í vibmibunar- löndunum." Þar sem hagvöxtur hérlendis er hægari en víðast hvar annarsstab- ar á Vesturlöndum, þá telur VSÍ að boginn sé spenntur til hins ítr- asta meb 3% tilbobinu, ab teknu tilliti til samkeppnisstöbu at- vinnulífsins. Engin ákvörbun hefur verib tekin um þab hjá samtökum at- vinnurekenda hvernig stabib verbur ab vibræbum um næstu kjarasamninga. Hannes segir ab verib sé ab ræba vib alla þá sem ab samningum munu koma um „abferbafræbina" og sú vinna muni halda áfram næstu daga og viku. Hann segir ab ef vinna vib samningagerbina eigi ab ganga hratt fyrir sig, verbi form vib- ræbnanna ab vera bæbi einfalt og samræmt. ■ Eggert Haukdal segist kynna framboöslista sinn bráölega: Er þegar kominn meb menn

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.