Tíminn - 05.01.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.01.1995, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 5. janúar 1995 Stjörnuspá fCL Steingeitin /\Q 22. des.-19. jan. Steingeitin undirbýr þrett- ándann og glottir vib tönn. Dagurinn í dag veröur and- dyri mikilla gleöiláta. tö\ Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þarftu alltaf aö láta eins og fífl, Jens? Fiskarnir <04 19. febr.-20. mars Þaö er hreint meö ólíkind- um hve dagurinn er stuttur nú um þessar mundir miö- aö viö hve lengi hann er aö líöa. Einbeittu þér að smá- skömmtum í dag, taktu fyr- ir hvern hálftíma í senn. Eina leiðin til aö halda sönsum Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú gerir góö kaup í dag. fj) Nautiö 20. apríl-20. maí Ástarlífiö reyndist staðnað í gær og sú spurning er áleit- in hvort þú ættir ekki aö losa þig viö þetta vatnsrúm. Ef maki þinn er ósamþykk- ur skaltu stinga upp á notk- un mannbrodda og gadda- vírs og mun þá málið leys- ast af sjálfu sér. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Böööh. Krabbinn 22. júní-22. júlí Fyrsti kveöskapur nýja árs- ins er staðreynd. Þú yrkir í dag: Janúar ulla febrúar ooo mars og apríl miklu skárri júní; jess, jess, jess. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Vinir þínir og konan bítast um þig í dag. Áöur en þú velur á milli skaltu athuga að þaö eru 105 skamm- degisnætur framundan. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Það er heiðríkja í merkinu þínu í dag sem þýöir aö þú verbur í uppsveiflu og ættir að nota hana sem best. Horföu til himins. Vogin 24. sept.-23. okt. Þú ferb í bíó í kvöld og færð þér lakkrís og kók. Þegar hléið kemur segir þú við sessunaut: „Hérna, ég var aö spá í, hérna, aö fá mér jafnvel meiri lakkrís, hérna." Sá mun enga skoö- un hafa á því. Sporödrekinn 24. okt.-24.nóv. Sporödrekinn japlar á munngúmmí í dag, spreng- ir kúlur og segir „í alvöru?" 26 sinnum. Annars rólegt. Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Farvegur bogmannsins er enn ekki meitlaður þetta ár- iö. Njóttu þess. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svib kl. 20:00 Ófælna stúlkan eftir Anton Helga Jónsson Sunnud. 8/1 kl. 16.00 Mi&vikud. 11/1 ki. 20.00 Fimmtud. 12/1 kl. 20.00 Óskin (Galdra-Loftur) eftir Jóhann Sigurjónsson Laugard. 7/1 50. sýning laugard 14/1 Sýningum fer fækkandi Leynimelur 13 eftlr Harald A. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage Laugard. 711 - Laugard. 14/1 Söngleikurinn Kabarett Frumsýning föstud. 13/1. Örfá sæti laus 2. sýn. miðvikud. 18/1. Grá kort gilda Örfá saeti laus 3. sýn. föstud. 20/1. Raub kort gilda Örfá saeti laus 4. sýn. sunnud. 22/1. Blá kort gilda Örfá saeti laus 5. sýn. mibvikud. 25/1. Gul kort gilda Munib gjafakortin okkar, frábær tækifærisgjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Stóra svibib kl. 20:00 Jólafrumsýning Fávitinn eftir Fjodor Dostojevskí Þýbing: Ingibjörg Haraldsdóttir 4. sýn. í kvöld 5/1. Uppselt 5. sýn. laugard. 7/.1. Uppselt 6. sýn. fimmtud. 12/1. Uppselt 7. sýn. sunnud. 15/1. Fáein sæti laus 8. sýn. föstud. 20/1. Fáein sæti laus 9. sýn. laugard. 28/1 Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Sunnud. 8/1 kl. 14.00. Fáein sæti laus Sunnud. 15/1. kl. 14:00 Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun 6/1. Uppselt Sunnud. 8/1 - Laugard. 14/1. Ath. Sýningumferfaekkandi Gaukshreiöriö eftir Dale Wasserman Föstud. 13/1. Laugard. 21/1 Ath. Sýningum fer fækkandi Mibasala Þjóbleikhússins eropin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýn- ingu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta Absendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blabinu þufa aö hafa borist ritstjórn blaösins, Brautaholti 1, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistab í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem « texti, eöa vélritabar. SÍMI (91) 631600 „Vá! Nú skulum viö sjá hvað kerran getur?" KRC 7 ISSGAl . 1 'A Ti m r w «rr 1 ■ L9 * ^ ir 3 K 230. Lárétt 1 úrgangur 5 tungumál 7 vana 9 flökt 10 áfloga 12 skák 14 fát 16 sár 17 varöveita 18 stefna 19 ílát Lóörétt 1 veiki 2 almanaks 3 viðhöfn 4 klampi 6 þátttaka 8 ríkt 11 rimpa 13 hvæs 15 virði Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 sekk 5 orsök 7 árla 9 lá 10 leiki 12 alda 14 æki 16 man 17 undin 18 öln 19 rif Lóðrétt 1 skál 2 koli 3 kraka 4 böl 6 káp- an 8 reikul 11 ilmir 13 Dani 15 inn EINSTÆÐA MAMMAN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.