Tíminn - 05.01.1995, Page 14

Tíminn - 05.01.1995, Page 14
14 Fimmtudagur 5. janúar 1995 Paqskrá utvarps og sjónvarps um helqina Fimmtudagur 5. janúar 06.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Séra Karl Sigurbjörns- son flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veöurfregnir 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornib 8.31 Tíbindi úr menningarlífinu 8.40 Myndlistarrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segöu mér sögu, Leburjakkar og spariskór 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Töframaburinn frá Lúblin 14.30 Víbförlir íslendingar 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síbdegi 18.00 Fréttir 18.03 Þjóbarþel - Odysseifskviba Hómers 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Rúllettan - unglingar og májefni þeirra 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska hornib 22.27 Orb kvöldsins 22.30 Veburfregnir 22.35 Aldarlok: Zena snýr aftur 23.10 Andrarímur 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Fimmtudagur 5. janúar 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leibarljós (57) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Fagri-Blakkur (19:26) 19.00 Él 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.40 Syrpan í þættinum ætlar nýr libsmabur í- þróttadeildar, Heimir Karlsson, ab líta í heimsókn á Keflavíkurflugvöll og kynna sér hib blómlega íþróttalíf varnarlibs- mannanna. Þá verbur rætt vib Sigurjón Sigurbsson, handboltamann í Haukum, sem meiddist sérkennilega í leik á dög- unum. Auk þess verbur hitab upp fyrir handboltalandsleikina gegn Þjóbverj- um og sagt frá erlendum íþróttavib- burbum. Dagskrárgerb: Cunnlaugur Þór Pálsson. 21.15 Mestu mátar (Buddy, Buddy) Bandarísk gaman- mynd frá 1981 um leigumorbingja, sem á abeins einu verki ólokib ábur en hann sest í helgan stein, en lendir i óg- urlegum hremmingum. Leikstjóri er Billy Wilder og abalhlutverk leika Jack Lemmon, Walter Matthau, Paula Prentiss og Klaus Kinski. Þýbandi: Cubni Kolbeinsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Fimmtudagur 5. janúar fk 17.05 Nágrannar 1730 Met> Afa (e) ^^ú/UDZ 18.45 Sjónvarpsmarkabur- ~ inn 19.19 19:19 20.15 Sjónarmib 20.40 Dr. Quinn (Medicine Woman) 21.30 Seinfeld 21.55 Hugur fylgir máli (Mood Indigo) Ceblæknirinn Peter Hellman sérhæfir sig í rannsóknum á hugarfari glæpamanna. Cebsjúk kona sem hafbi gengib til læknisins og smám saman orbib heltekin af honum myrti eiginkonu hans. Abalhlutverk: Tim Matheson, Alberta Watson og Gi- ancarlo Esposito. Leikstjóri: john Patt- erson. 1992. Bönnub börnum. 23.30 Rándýrib (Predator) Flokkur hermanna undir stjórn Dutchs Schaefers, majórs í bandaríska hernum, er á leib um frum- skóga Subur-Ameríku í leynilegri hættuför. í einu vettvangi breytist þessi leibangur í örvæntingarfulla baráttu fyrir lífinu þegar libsmenn Schaefers týna tölunni hægt og bítandi. Abal- hlutverk: Arnold Schwarzenegger og Carl Weathers. Leikstjóri: john McTi- ernan. 1987. Lokasýning. Stranglega bönnub börnum. 01.10 Heitt í kolunum (Fever) Ray Wellman er ab losna úr fangelsi, nýr og betri mabur. Camla eiturlyfjafíknin er á bak og burt og nú vill hann abeins njóta þess að verja tíma meb gömlu kærustunni sinni, Lacy. En hún er í sambúb meb lög- fræðingi sem er lítib hrifinn af því ab Ray sé kominn aftur. Ab; Ihlutverk: Sam Neill, Armand Assante og Marcia Cay Harden. Leikstjóri: Larry Elikann. 1991. Lokasýning. Stranglega bönnub börn- um. 02.45 Dagskrárlok Föstudagur 6. januar Þrettándinn 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Séra Karl Sigur- björnsson flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veburfregnir 7.45 Maburinn á götunni 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornib 8.31 Tibindi úr menningarlífinu 8.40 Cagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíb" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 „Nú er glatt hjá álfum öllum" 10.45 Veburfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Spurt og spjallab 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Töframaburinn frá Lúblin 14.30 Lengra en nefib nær 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Fimm fjórðu 18.00 Fréttir 18.03 Þobarþel - Odysseifskviba Hómers 18.30 Ný tónlistarhljóbrit Ríkisútvarpsins í hátíbarlok 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga 20.00 Söngvaþing 20.30 Vibförlir íslendingar 21.00 Tangó fyrir tvo 22.00 Fréttir 22.07 Maburinn á götunni 22.27 Orb kvöldsins 22.30 Veburfregnir 22.35 Píanótónlist 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Föstudagur 6. janúar 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leibarljós (58) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bernskubrek Tomma og |enna 19.00 Fjör á fjölbraut (14:26) 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.40 Björgvin Halldórsson 21.30 Rábgátur (4:22) (The X-Files)Bandariskur sakamála- flokkur byggbur á sönnum atburbum. Tveir starfsmenn alríkislögreglunnar rannsaka mál sem engar ebilegar skýr- ingar hafa fundist á. Abalhlutverk: Dav- id Duchovny og Cillian Anderson. Þýb- andi: Cunnar Þorsteinsson. 22.20 Kúrekar úr kaupstabnum (City Slickers) Bandarísk gamanmynd frá 1991 um þrjá borgarbúa sem slást í för meb kúrekum frá Nýju-Mexíkó til Kólóradó og lenda í ótrúlegustu ævin- týrum á leibinni. Leikstjóri er Ron Und- erwood og abalhlutverk leika Billy Crystal, Daniel Stern, Bruno Kirby, jack Palance og Helen Slater. Þýbandi: Þor- steinn Þórhallsson. 00.00 Billy joel á tónleikum (Billy Joel: River of Dreams) Bandaríski lagasmiburinn og söngvarinn Billy joel leikur mörg af þekktustu lögum sínum á tónleikum. 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 6. janúar 17.05 Nágrannar 17.30 Myrkfælnu draugarnir 17.45 Ási einkaspæjari 18.15 NBA tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.20 Eiríkur 20.45 Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.) (21:23) 21.35 Frjáls eins og fuglinn (Butterflies Are Free) Coldie Hawn er leikkona mánabarins og vib byrjum á skemmtilegri mynd um Don Baker, ungan strák sem flýr ofríki móbur sinn- ar og sest ab í hippahverfi ónefndrar stórborgar. Hann kynnist fljótlega stúlkunni í næstu íbúb, blómabarninu jill Tanner, en samskipti þeirra eru ekki upp á marga fiska til ab byrja meb því jill ásakar Don um ab vera gluggagæg- ir. Abalhlutverk: Coldie Hawn, Edward Albert |r. og Eileen Heckart sem fékk Óskarsverblaun fyrir leik sinn í þessari mynd. Leikstjóri: Milton Katselas. 1972. 23.20 Prédikarinn (Wild Card) Spennumynd um fyrrver- andi prédikara sem má muna sinn fífil fegri og framfleytir sér nú meb því ab spila fjárhættuspil hvar sem hann kem- ur. Þessi slungni spilamabur fær beibni um ab koma til smábæjar í Nýju Mexíkó og grennslast þar fyrir um dul- arfullt hvarf landeigandans Owens Prescott. Abalhlutverk: Powers Boothe og Cindy Picket. Leikstjóri: Mel D- amski. 1992. Stranglega bönnub börn- um. 00.50 Vegsemd og virðing (Men of Respect) Mike Battaglia drap forsprakka hóps sem hugbist rísa gegn veldi D'Amico-mafíufjölskyldunnar, og hefur meb þessu verndab höfub fjöl- skyldunnar og stöbu hennar í undir- heimum New York. Mafíuforinginn er honum þakklátur og hann færist ofar í metorbastigann en eiginkona Mikes vill meira og svífst einskis til ab svo megi verba. Abalhlutverk: John Turturro, Katherine Borowits, Peter Boyle og Rod Steiger. Leikstjóri: William Reilly. 1991. Stranglega bönnub börnum. 02.40 Nætursýnir (Night Visions) Fjöldamorbingi hefur myrt fjórar konur á jafnmörgum dög- um. Lögreglan veit lítib meira en þrátt fyrir þab er rannsóknarlögregluþjónn- inn Tom Mackey ekkert sérstaklega á- nægbur þegar yfirmabur hans tilitynnir ab lögreglunni til abstobar sé kominn afbrotafræbingur sem líka sé skyggn. Abalhlutverk: Loryn Locklin og James Remar. 1990. Stranglega bönnub börnum. 04.15 Dagskrárlok Laugardagur 7. janúar 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Séra Karl Sigur- björnsson flytur. 7.30 Veburfregnir 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Meb morgunkaffinu - 10.00 Fréttir 10.03 Frá libnum dögum 10.45 Veburfregnir 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veburfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Hringiban 16.00 Fréttir 16.05 íslenskt mál 16.30 Veburfregnir 16.35 Portrett af Hauki Tómassyni 17.10 Króníka 18.00 Djassþáttur 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Óperukvöld Utvarpsins 22.07 Tónlist á sibkvöldi 22.27 Orb kvöldsins 22.35 Norrænar smásögur: Sóttin í Bergamo 23.40 Dustab af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjórbu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Laugardagur 7. janúar 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.55 Hlé 13.00 Kastljós 13.25 Syrpan 14.00 Áramótasyrpan 15.00 Ólympíuhreyfingin í 100 ár (1:3) 16.00 Handknattleikur 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Einú sinni var... (12:26) 18.25 Slebabrautin 19.00 Strandverbir (6:22) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Lottó 20.40 Hasar á heimavelli (17:22) (Grace under Fire) Bandarískur gam- anmyndaflokkur um þriggja barna móbur sem stendur í ströngu eftir skilnab. Abalhlutverk: Brett Butler. Þýb- andi: Ólöf Pétursdóttir. 21.10 Canesh (Ganesh) Bandarísk/kanadísk sjón- varpsmynd frá 1992 um kanadískan strák sem elst upp í þorpi á Indlandi. Þegar hann er 15 ára falla foreldrar hans frá og hann flyst til frænku sinnar í Kanada en á erfitt með ab festa ræt- ur. Leikstjóri: Ciles Walker. Abalhlut- verk: Ryan Reynolds, Clenne Headley, David Fox, Heath Lamberts og Paul Anka. Þýbandi: Sveinbjörg Sveinbjörns- dóttir. 22.55 1939 Sænsk stórmynd frá 1989 um vib- burbaríkt æviskeib ungrar stúlku sem flytur úr sveit til Stokkhólms á stríbsár- unum. Leikstjóri: Cöran Carmback. Ab- alhlutverk: Helene Egelund, Per Mo- berg, Helena Bergström, Per Oscars- son, Anita Ekström og Ingvar Hirdwall. 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 7. janúar 09.00 MebAfa flmHfí.o 10-15 Beniamín ^~ú/UUí 10.45 Ævintýri úr ýmsum áttum 11.10 Svalur og Valur 11.35 Smælingjarnir 12.00 Sjónvarpsmarkaburinn 12.25 Krókur 14.35 Úrvalsdeildin 15.00 3-BÍÓ 16.20 Imbakassinn 17.05 Jólin vib jötuna 17.45 Popp og kók 18.40 NBAmolar 19.19 19:19 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Americas Funniekt Home Videos) 20.30 BINCÓ LOTTÓ 21.40 Bekkjarfélagib (Dead Poets Society) Frábær mynd frá ástralska leikstjóranum Peter Weir sem gerist árib 1959 og fjallar um ensku- kennarann John Keaton og óhefb- bundna kennsluhætti hans. Hann ræb- ur sig ab Welton-drengjaskólanum þar sem strangar reglur gilda og nemend- um eru innrættir góbir sibir. Keaton tekur annan pól í hæðina og leggur mest upp úr að kenna nemendum sín- um ab tjá sig og lifa lífinu meb öll skilningarvit galopin. Myndin hlaut Óskarsverblaun fyrir handritib og Malt- in gefur henni þrjár stjörnur. í abalhlut- verkum eru Robin Williams, Robert Sean Leonard og Ethan Hawke. Leik- stjóri er sem ábur segir Peter Weir. 1989. 23.45 Áflótta (Run) Laganeminn Charlie Farrow er í sumarleyfi í smábæ nokkrum þegar hann er sakabur um ab hafa myrt einkason abalbófans á stabnum. Charlie kemst hvorki lönd né strönd og er meb heilan bófaflokk á hælunúm. Þab verbur ekki til ab bæta úr skák ab spilltir lögreglumenn vilja lika hafa hendur í hári hans. Brjálæbislegur flótti upphefst og fljótlega kemur í Ijóst ab Charlie er einn á móti öllum. Eini bandamabur hans er Karen Landers, stúlka sem vinnur í spilavíti í bænum. Myndin fær tvær og hálfa stjörnu í kvikmyndahandbók Maltins. Abalhlut- verk: Patrick Dempsey, Kelly Preston og Ken Pouge. Leikstjóri: Ceoff Burrowes. 1990. Stranglega bönnub börnum. 01.15 Ástarbraut (Love Street) Nýr létterótískur mynda- flokkur. (1:26) 01.40 Leyniskyttan (The Sniper) Cebsjúklingurinn Eddie Miller er útskrifabur af gebsjúkrahúsi fangelsis nokkurs og hleypt út á göt- una. Honum stendur þó stuggur af löngunum sínum og hann reynir ab koma öbrum í skilning um andlegt á- stand sitt - en allt kemur fyrir ekki. Ab- alhlutverk: Adolphe Menjou, Arthur Franz og Marie Windsor. Leikstjóri: Ed- ward Dmytryk. 1952. Bönnub börn- um. 03.10 Leibin langa (The Long Ride) Roskinn mabur í Wyoming í Bandaríkjunum fellir gamla klárinn sinn en minningarnar hellast yfir hann um leib og skotib kvebur vib. Hann hugsar um æsilegan flótta sinn og vinar síns á gæbingnum Aranka undan nasistum í Ungverjalandi og hvernig þeir voru hvab eftir annab vib daubans dyr. Meb abalhlutverk fara John Savage og Kelly Reno. 1983. Stranglega bönnub börnum. 04.40 Dagskrárlok Sunnudagur 8. janúar 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn f dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Konur og kristni: Cybjur á síbfornöld 10.45 Veburfregnir 11.00 Messa í Digraneskirkju 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburiregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Heimsókn 14.00 Mynd af listamanni 15.00 Tónaspor 16.00 Fréttir 16.05 Trúarstraumar á íslandi á tuttugustu öld 16.30 Veburfregnir 16.35 Sunnudagsleikritib: 17.40 Sunnudagstónleikarí umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar 18.30 Sjónarspil mannlífsins 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veburfregnir 19.35 Frost og funi - helgarþáttur barna 20.20 Hljómplöturabb 21.00 Hjálmaklettur 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist á síbkvöldi 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veburfregnir 22.35 Litla djasshornib 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Sunnudagur 8. janúar 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.30 Hlé 13.35 Eldhúsib 13.50 Áramótaskaup Sjónvarps- ins 14.50 Ertu frá þér, Maddý? 16.30 Þegar Ijósin slokkna 17.00 Ljósbrot 17.40 Hugvekja 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 SPK 19.00 Borgarlíf (1:10) 19.25 Fólkib í Forsælu (25:26) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.40 Landsleikur í handbolta Bein útsending frá seinni hálfleik í vibureign íslendinga og Þjóbverja. Lýs- ing: Arnar Björnsson. Stjórn útsending- ar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.20 Draumalandib (14:15) (Harts of the West) í kvöld og næsta sunnudagskvöld verba sýndir tveir þættir sem urbu eftir í bandarískum framhaldsmyndaflokki um fjölskyldu sem breytir um lífsstíl og heldur á vit ævintýranna. Abalhlutverk: Beau Bridges, Harley Jane Kozak og Lloyd Bridges. Þýbandi: Óskar Ingimarsson. 22.15 Helgarsportib Iþróttafréttaþáttur þar sem greint er frá úrslitum helgarinnar og sýndar myndir frá knattspyrnuleikjum í Evrópu og handbolta og körfubolta hér heima. Umsjón: Heimir Karlsson. 22.35 Af breskum sjónarhóli (1:3) (Anglo-Saxon Attitudes) Breskur myndaflokkur byggbur á frægri sögu eftir Angus Wilson. Hún gerist um mib- bik aldarinnar og fjallar um ástir, af- brýbi, öfund og undirferli. Leikstjóri er Diarmuid Lawrence og abalhlutverk leika Richard Johnson, Tara Fitzgerald, Douglas Hodge og Elizabeth Spriggs. Þýbandi: Veturlibi Cubnason. 23.55 Listaalmanakib (1:12) (Konstalmanackan) Þáttur frá sænska sjónvarpinu. Þýbandi og þulur: Þor- steinn Helgason. (Nordvision) 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 8. janúar 09.00 ^ 09.25 t'futofóS 10.35 furbuslóbum 11.00 Brakúla greifi 11.30 Tidbinbilla 12.00 Áslaginu 13.00 íþróttir á sunnudegi 16.30 Sjónvarpsmarkaburinn 17.00 Húsib á.sléttunni 18.00 í svibsljósinu 18.45 Mörkdagsins 19.19 19:19 20.00 Lagakrókar (L.A. Law) 20.50 Hjónaband á viMigötum (A House of Secrets and Lies) Áhrifarik og raunsæ mynd um sjónvarpsfrétta- manninn Susan Cooper sem hefur ver- ib bobib ab sjá um sinn eigin þátt en í- hugar ab hafna bobinu til ab bjarga hjónabandi sínu. Hún er gift saksóknar- anum Jack Evans sem er óforbetranleg- ur kvennamabur og hikar ekki vib ab taka fram hjá konu sinni hvenær sem færi gefst. Susan trúir þó alltaf ab hægt sé ab berja í brestina og fá jack til ab snúa frá villu síns vegar. Þab er ekki fyrr en vibmælandi hennar í sjónvarpi bendir henni á hversu gjörsamlega hún sé háb Jack, ab hún ákvebur ab gera eitthvab í sínum málum og losa sig úr vibjum hins ótrúa eiginmanns. Abalhlutverk: Connie Sellecca og Kevin Dobson. Leikstjóri: Paul Schneider. 1993. 22.25 60 mínútur 23.10 í minningu Elvis (Elvis - The Tribute) Nú verbur sýnd upptaka frá tónleikum sem fram fóru 8. október 1994 í Memphis ÍTenn- essee. Tónleikarnir voru haldnir til minningar um Elvis Presley og þarna kom fram fjöldi heimsþekktra tónlistar- manna. Þátturinn var ábur á dagskrá í október á síbastlibnu ári. 01.45 Dagskrárlok Kolli káti í barnalandi Köttur úti í mýri Sögur úr Andabæ Ferbalangar á

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.