Tíminn - 05.01.1995, Síða 11

Tíminn - 05.01.1995, Síða 11
Fimmtudagur 5. janúar 1995 11 Hvemig frímerki verbur til, álenskt dæmi Þegar mér bárust fyrstu fréttir af nýjum frímerkjum frá Álandi á árinu 1995, fékk ég hugmynd um aö gaman væri ab gera skil tilurð eins frímerkj- anna. Þaö, sem ef til vill vakti athygli mína á þessu sérstaka frímerki, var aö verö þess var sagt á kynningu annaö en þaö sem svo var á frímerkinu sjálfu, sem ég fékk sent um miöjan nóvember. Þá er fyrst að taka fyrir fyrir- myndina, sem heitir Kellskers- kannan. Þetta er horn á stein- blokk úr gömlu graníti, á skeri í Kjökar-eyjaklasanum, en hann heimsótti ég einmitt í boði vina, er viö hjón dvöldum á Álandi árið 1993. Kállskar heitir skeriö, en þaö er svo ísöldin sem hefir slípaö til þessa könnu í útjaðri berg- grunns eyjanna. Verkinu hefir svo veriö lokiö af vatninu, sem þiönaði og rann og fraus í skor- unum umhverfis könnuna. Efst á henni er svo bikar, sem oft er fullur af vatni; ekki alveg óþekkt fyrirbæri á íslandi, að finna vatnsbolla á steinum. Kannan er á suöausturhliö eyjaklasans Kjökar og þykir fal- legur staður, sem og allur eyja- klasinn. Það fyrsta er svo aö tekin er góö litmynd af steingrunnin- um, sem kannan er í, þannig aö hún sjáist greinilega. Síðan tekur Charles Hemmingson við verkinu og vinnur út úr myndinni þann hluta, sem á svo aö veröa myndefni frí- merkisins. Á vinnuskissunni segir þó, að verögildi frímerkis- ins, sem er nr. 80, eigi að verba 2,40 finnsk mörk, en þegar svo frímerkiö sjálft barst hingað í nóvember, var þaö ekki verð- gildið, heldur var þaö 2,30 finnsk mörk. Hin frímerkin, sem eru í sam- stæðunni, halda samt sínu upphaflega áætlaöa nafnveröi. Þetta er samstæöa frímerkja sem eiga aö sýna hvernig ísöld- in og innlandsísinn og bráðn- Myndgerb listamannsins og tillaga ab verbgildum. Fyrsta dags stimpillinn meb könn- unni. un hans hefir unniö á -granít- berggrunni landsvæöisins. Þarna getur að líta grettistak, sem ísinn hefur flutt, og enn- fremur tröllapott, sem grafist hefir í bergið. Grettistök, sem ísinn hefir flutt, má finna alla leið suður í Austur- Prússlandi. Þau grettis- tök, sem oltið hafa svo langt, eru oft orðin slípuð og ávöl, en heimaklettarnir eru hinsvegar meb minna slípaða kanta. í Finnlandi og á Álandi eru þess- ir steinar nefndir tröllaköst. Þaö stafar af því, að sagnir segja að tröll hafi kastað þeim á milli sín. Þá áttu menn ekki þá skýr- ingu að ísinn hafi ýmist flutt þessi björg irmifrosin, eöa velt þeim á undan sér eða ofaná. Þetta grettistak er að finna á Þórsskerinu í Kjökar, Austur- byggö. Nú finnast ekki lengur þau tröll, sem geti kastað því á milli sín. Því kemur þaö til meö aö verða þarna enn um stund. Frímerkið er aö verðgildi 3,40 finnsk mörk. Þá er næst aö snúa sér aö tröllapottinum. Hann er staö- Mynd af klettunum. FRIMERKI SIGURÐUR H. ÞORSTEINSSON settur á Banö, sem er á Fuglaey. Potturinn, sem er á frímerkinu, sem er sjö finnsk mörk að verö- gildi, er einn og hálfur metri á dýpt og um tveir metrar í þver- mál. Stærstu tröllapottar, sem þekktir eru í Finnlandi, eru um tíu metra djúpir. Þab hafa því veriö stórar tröllafjölskyldur, sem elduðu mat sinn í þeim. Upplag þessara frímerkja, sem komu svo út þann annan janúar 1995, er ekki gefiö upp, þar sem um almenn frímerki er að ræöa. Stærö þeirra er 25,73 x 35,96 mm og tökkunin er hins- vegar 14 takkar á hverja 2 sentimetra. Þaö eru 2 sinnum 20 frímerki í hverri örk, sem eru prentuð á 102 gramma pappír hjá The House of Questa. Ekki skulum við strax sleppa hendinni af Kellskerskönn- unni, en vatnskannan sú skreytir með útlínum sínum fyrsta dags stimpilinn, sem notaöur var á útgáfudaginn. DAGBÓK IVJ\JVJLAAJ\JVAJ\AJVAJ| Fimmtudaqur 5 janúar 5. dagur ársins - 360 dagar eftir. I. vlka Sólris kl. 11.14 sólarlag kl. 15.52 Dagurinn lengist um 4 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Bridskeppni, tvímenningur, í Risinu kl. 13 í dag. Handavinnu- og föndur- námskeiö byrjar miðvikudag 11. jan. kl. 13 í Risinu. Upplýs- ingar á skrifstofu, s. 5528812. efna til sameiginlegrar blysfar- ar og fjölskyldugöngu á þrett- ándanum (6. janúar). Gengið veröur um skógarstíga í álfa- og huldufólksbyggöum í Öskjuhlíö. Á huliðsvættakorti, sem Borgarskipulag Reykjavík- ur gaf út fyrir nokkrum árum eftir tilsögn Erlu Stefánsdótt- ur, er sýnd álfabyggö í Öskju- hlíðinni. Brottför frá anddyri Perl- unnar kl. 20 og tekur gangan aöeins 30-45 mínútur og henni lýkur viö þrettánda- brennu á Valsvellinum. Blys á kr. 300 seld frá kl. 19.30. Veit- ingar seldar í Valsheimilinu. Fjölskyldufólk er sérstaklega hvatt til aö mæta í þessa fyrstu göngu á nýbyrjuðu ári. Sunnudagsferð 8. janúar kl. 13 er gönguferðin: Heiðmörk- Skógarhlíðarkriki. Menningarstofnun Bandaríkjanna: Sýningar á skjálist Feröafélag íslands: Þrettándaganga, brenna og flugeldasýning Ferðafélag íslands og Valur Myndlista- og handíðaskóli Islands og Menningarstofnun Bandaríkjanna efna til sýn- inga á skjálist (video art) sjö eftirmiðdaga nú í janúar. Sýnd veröa valin verk eftir lista- mennina Vito Acconci, John Baldessari, William Wegman, Bill Viola, Martha Rosler, og tíu aöra skjálistamenn sem hlotið hafa viðurkenningu síðustu tuttugu árin. Flest þessara verka hafa ekki verið sýnd áður á íslandi. Verkin spanna vítt sviö hvaö varðar viöfangsefni, tækni og hugmyndafræði. Þótt ómögu- legt sé að gefa neina heildar- mynd af þessum miöli, eru myndböndin valin með það fyrir augum að veita innsýn í mismunandi notkun mynd- bandsins sem þróttmikils og mikilvægs listmiðils. Verkin eru fengin frá Electronic Arts Intermix safninu í New York. Myndböndin verða sýnd 5., 10., 12., 17., 19., 24. og 25. janúar í Menningarstofnun Bandaríkjanna, Laugavegi 26, og hefjast sýningar alla dag- ana klukkan 16. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Hver sýning tekur 1-1 1/2 tíma og verður stutt hlé á milli myndbanda. Dagskrá með dagsetningum, nöfnum listamanna, og titlum myndbandanna verður fáan- leg á aðalskrifstofu MHÍ og í Menningarstofnun Bandaríkj- anna. Frekari upplýsingar er hægt að fá hjá John Hopkins í síma 553-4591 (á kvöldin milli kl. 18 og 21) eða í MHÍ í síma 551-9821. Þórdís Elín Jóelsdóttir sýnir í Stöblakoti Laugardaginn 7. janúar n.k. opnar Þórdís Elín Jóelsdóttir grafíksýningu í Stöðlakoti við Bókhlöðustíg. Þórdís stundaði myndlistar- nám á listasviöi Fjölbrauta- skólans í Breiðholti 1982-85 og útskrifaðist úr grafíkdeild Myndlista- og handíðaskóla íslands vorið 1988. Hún er meölimur myndlistarhópsins Áfram veginn, sem rekur graf- íkverkstæði í Þingholtsstræti 5. Hópurinn hefur haldið nokkrar samsýningar, síðast í Ásmundarsal 1990. Þetta er önnur einkasýning Þórdísar. Myndirnar á sýningunni eru handlitaðar ætingar unnar í kopar. Sýningin verður opin dag- lega frá kl. 14-18, en henni lýkur sunnudaginn 22. janúar. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavlk frá 30. desember tll 5. Janúar er I Lyfjabúðlnnl löunni og Garös apótekl. Þaö apótek sem tyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar f sfma 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíóum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Halnarfjaróar apótek og Noróurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan‘ hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búóa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aó sinna kvöld-, nælur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opió frá kl. 11.00-12.00 og 20.00 21.00. Á öórum tímum er lyfjafræóingur á bakvakt. Upplýs- ingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opió virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard.. helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaó í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opió er á laug- ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 1 30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekió er opió rúmhelga daga kl. £.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1.janúar1995. Mánaöargrelöslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalífeyrir ..........................11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega.........22,684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega.......23.320 Heimilisuppbót...............................7,711 Sérstök heimilisuppbót......-................5,304 Bamalífeyrir v/1 barns.................... 10.300 Meólagv/1 barns..............................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 bams.................1.000 Mæðralaun/feóralaun v/2ja bama...............5.000 Mæóralaun/feóralaun v/3ja bama eða fleiri..10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða ............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða............11.583 Fullur ekkjulífeyrir...................... 12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa).................15.448 Fæðingarstyrkur..........,..................25.090 Vasapeningar vistmanna .....................10.170 Vasapeningar v/sjúkralrygginga..............10.170 Daggreiöslur Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hverf barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 04. janúar 1995 kl. 10,50 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gent skr.fundar Bandaríkjadollar 68,57 68,75 68,66 Sterlingspund ....106,93 107,23 107,08 Kanadadollar 48,80 48,96 48,88 Dönsk króna ....11,192 11,226 11,209 Norsk króna ....10,076 10,106 10,091 Sænsk króna 9,203 9,231 9,217 Finnskt mark ....14,404 14,448 14,426 Franskur franki ....12,748 12,786 12,767 Belgfskur franki ....2,1375 2,1443 2,1409 Svissneskur franki. 52,07 52,23 52,15 Hollenskt gyllini 39,22 39,34 39,28 43,94 44,06 0,04230 44,00 0,04223 itölsk Ifra ..0,04216 Austurrfskur sch 6,244 6,264 6,254 Portúg. escudo ....0,4283 0,4299 0,4291 Spánskur peseti ....0,5181 0,5199 0,5190 Japanskt yen ....0,6774 0,6792 0,6783 írskt pund ....105,73 106,09 105,91 Sérst. dráttarr 99,53 99,83 99,68 ECU-Evrópumynt.... 83,66 83,92 83,79 Grfsk drakma ....0,2831 0,2841 0,2836 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVtK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.