Tíminn - 15.02.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.02.1995, Blaðsíða 3
Mibvikudagur 15. febrúar 1995 Mwx 3 Norskir bœndur aö skella sér út í strútarœkt af fullum krafti: Fulloröiö lífdýr á allt aö 700.000 kr.: Strútarækt kannski næsta nýbúgreinin? Ræktun afrískra strúta er helsta nýjungin í landbúnaö- arframleibslu í mörgum Evr- ópulöndum um þessar mund- ir. Fyrstu 5 strútsungarnir voru fluttir til Noregs sl. haust og eru norskir bændur nú margir áhugasamir um þessa nýju búgrein. Bústofninn er þó ekki gefinn, því greiöa þurfti 78.000 kr. fyrir hvern unga. Nokkrar bændafjöl- skyldur í Norbur- Þrændalög- um hafa nú stofnab hlutafélag um strútarækt meb 55 millj- óna kr. hlutafé. Þeir hafa pantab 27 fullorbna fugla frá strútabúi í Falun í Svíþjób og er von á þeim fyrstu í einangr- unarstöb í þessari viku. Fyrir fullorbin lífdýr heimta Svíar allt ab 700.000 krónur. Strútaræktin í Noregi vakti at- hygli Agnars Gubnasonar, sem segir frá henni í fyrsta tölublaöi Freys '95. Ungunum sem komu í haust segir Agnar ab hafi verib komib fyrir á sóttvarnarstöb þar sem þeir voru hafbir í 14 vikur. A þeim tíma þyngdust þeir úr 1 kg. í 40 kíló. Fullorbinn strútur getur orbib allt ab 150 kg. og 250 cm hár. Bændurnir í Þrændalögum gera ráb fyrir ab selja aballega lífdýr á næstu árum, þar sem strútsungar eru nú eftirsóttir til lífs. Þeir reikna því ekki meb strútakjöti á matseblum hjá sér alveg á næstunni. Hænurnar byrja ab verpa um 2ja ára aldur og geta haldib því áfram í meira en 40 ár. Mebalvarpib segir Agn- ar um 80— 100 egg á ári. í Sví- þjób hafa frjóvgub egg selst á allt ab 20.000 kr. Verb á strútum er mun lægra í Hollandi, en norskum bændum er ekki leyfbur innflutningur þaban, hvorki á lífdýrum né eggjum. Þar sem búist er vib ab lífdýramarkabur muni mettast fyrr en varir er framleibsla á strútakjöti framtíbarmarkmibib. Hollenskir bændur fá frá 1.400 kr. og upp í 3.500 kr. fyrir kílóib af strútakjöti. Þar til vib- bótar geta þeir fengib frá 1,7.000 og allt upp í 44.000 fyrir ham- inn af strútnum. Og auk þess eru strútsfjabrir ennþá eftirsótt vara. Strútakjötib segir Agnar frem- ur magurt og kólesterólsnautt. Þab sé yfirleitt meyrt og hafi villibrábarbragb. Kjötib sé nær eingöngu selt í heilsubúbum. „Sennilega hefþi verib öllu skynsamlegra ab flytja inn Strúturinn getur oröiö fimmtugur og um 150 kíló og góöir líffuglar eru seldir á allt aö 700.000 kr. frjóvgub strútsegg eba unga í einangrunarstöbina í Hrísey heldur en vísi ab nýjum holda- nautastofni, því sá markabur er yfirfullur", segir Agnar. „Mér dettur reyndar ekki í hug ab far- ib verbi ab rækta strúta hér á landi. En hvab um dádýr? Þab er framleibsla sem mundi henta ýmsum bændum og enn er sú framleibsla arbbær í Vestur-Evr- ópu". ■ Tillaga til þingslályktunar: Tilraunavinnsla á kalkþörungum Skólahjúkrunarfrceöingar: Burt me6 tóbakiö! Tveir þingmenn Framsókn- arflokksins, þeir Pétur Bjarnason og Stefán Gub- mundsson, hafa lagt fram tillögu til þingsályktunnar um tilraunavinnslu á kalk- þörungum í Arnarfiröi og Húnaflóa. Þar er lagt til ab Alþingi feli sjávarútvegsráb- herra ab Iáta kanna hvort hagkvæmt geti verib ab vinna áburb eba fóburblönd- unarefni úr kalkþörungum Athugasemd Vegna fréttar í Tímanum sl. föstudag undir fyrirsögninni „Áburburinn ódýrari á Sel- fossi" vill Áburbarsalan ísafold ab eftirfarandi komi fram: í Dagskránni, sem gefin er út á Selfossi og kom út fimmtudaginn 9. febrúar sl., er auglýsing frá K.Á. um þeirra verb og er vitnab í hana í frétt- inni. í sama blabi er auglýsing frá Áburbarsölunni ísafold um ódýrari áburb en umrædd K.Á. verb, þrátt- fyrir ab í auglýs- ingu okkar féll nibur ab gef- inn er 4% stabgreibsluafslátt- ur, óháb hvaba mánubur er, sem gerir verbmuninn enn meiri. I fréttinni er tekib sem dæmi hvab Græbir 6 kostar frá K.Á. og alltaf mibab vib af- slætti sem gefnir em í febrúar, þegar enginn kaupir áburb. Ef borib er saman verö í maí, þegar megniö af áburöarsöl- unni fer fram, og tekiö mib af margnefndum Græöi 6, sem samsvarar blöndunni Fold 1 hjá ísafold, en innihaldiö í bábum þessum tegundum er 20-10-10, er staögreibsluverb hjá K.Á. 24.493 kr. en hjá ísa- fold 22.694 kr. Mismunurinn er 1.799 kr. per tonn og sparar þannig mebalbýli á Suöurlandi, sem notar um 30 tonn, 53.970 kr. sem m.a. finnast í allmiklu magni í Arnarfirbi og Húna- flóa. Ennfremur segir aö veröi niburstaöan jákvæö verbi þesi mib könnub frekar, áætlab magn kalkþörungs og árleg endurnýjun. Enn fremur verbi skoöaöir markaöir fyrir þessa framleibslu meö tilliti til vinnslu og flutningskostnaöar og einnig veröi skobaö sérstak- lega hvort hægt sé aö nýta vélakost sem nú er til staöar í þessari vinnslu. í greinargerö meö tillögunni kemur fram ab hægt sé aö nota áburb úr kalkþörungsseti til notkunar í landbúnabi og einnig hefur þab verib notab erlendis til blöndunar í skepnufóbur og til síunar á súru neysluvatni. ■ Málþing fyrir skólahjúkrunarfræb- inga, sem haldib var á dögunum, sendi frá sér áskorun til þingmanna um ab samþykkja nýtt frumvarp um tóbaksvarnir. Ljóst er, segir í áskoruninni, ab samþykki frum- varpsins er mikib velferbar- og framfaramál, ekki síst til handa ís- lenskum ungmennum. „Vib teljum brýnt ab allt tóbak verbi úr augsýn í verslunum og söluturnum og ab ungmennum yngri en 17 ára verbi ekki selt tóbak. Jáfnframt lýsum vib yfir fullum stubningi vib erindi skólahjúkrunarfræbinga á Akureyri um bann á innflutningi fínkorna munn- og neftóbaks," segir í áskor- un skólahjúkrunarfræbinganna. ■ Dagvinnutekjur fjölskyldufeöra 142.000 kr./mán. en aöeins 76.000 kr. hjá konu- og barnlausum: Fá 87% hærra kaup út á konu og böm Dagvinnutímakaup (ab meb- töldum aukagreibslum) ógiftra og barnlausra karla undir fimm- tugu er um 438 kr. ab mebaltali (um 76.000 kr. á mánubi). Meb- altímakaupib hækkar í 724 kr. (125.000 kr. á mán.) hafi menn eignast konu og ennþá meira, eba í 819 kr. (142.000 kr.á mán.) eigi karlarnir Iíka börn undir 16 ára aldri. Mætti þannig segja ab meb því ab eignast konu og börn nái karlar sér í 87% hækkun á dagvinnukaupinu sínu. Þessi er mebal margra athygliverbra nib- urstabna skýrslu Jafnréttisrábs um kynbundinnlaunamun. Ab sögn skýrsluhöfunda kom þab fram í vibtölum, vib starfs- mannastjóra eba abra stjórnar- menn fyrirtækja og stofnana, ab sjálfsagt þætti ab kvæntir fjöl- skyldufebur fengju hærri laun og hærri stöbur en abrir."Konur sem eru giftar og/eba eiga börn eru síb- ur rábnar í hærri stöbur heldur en fjölskyldufebur. Þab er gengib út frá því ab konurnar sjái um heim- ilib og börnin. Vibhorfib er ab karlar þurfi ab fá hærri laun þar sem þeir þurfi ab sjá fyrir fjöl- skyldu," er haft eftir konu í einka- fyrirtæki. Launakönnunin stabfestir þetta líka. Konurnar fá enga kauphækk- un út á þab ab ná sér í karl, raunar síbur en svo. Einhleypar barnlaus- ar konur reyndust hafa um 18% hærra mebalkaup fyrir dagvinnu- tímann heldur en einhleypir karl- ar, 515 kr. á tímann (89.000 kr./mán.). Tímakaup giftra kvenna var hins vegar heldur lægra, eba 486 kr. ab mebaltali (um 4.000 kr. lægra mánabarkaup en ógiftar). Hagur kvenna vænkabist aftur á móti eilítib ættu þær börn undir 16 ára aldri. Mebaltímakaup giftra kvenna meö börn var 544 kr. (um 94.000 kr./mán.). Allra lægst launabar reyndust hins vegar konur sem höföu eign- ast börn en engan mann. Meöal- tímakaup þeirra var var aöeins 449 kr. (78.000 kr./mán). — þ.e. nán- ast þab sama og kaup konulausra og barnlausra karla. ■ Skólameistarafélag íslands: Sýna veröur vilja í verki Á nýafstöbnum fundi í Skóla- meistarafélagi íslands var samþykkt ab skora á ríkis- stjórnina ab beita öllum til- tækum rábum til ab koma á „langþrábum" fribi um skóla- starf í landinu. Jafnframt beinir fundurinn þeirri áskorun til ríkisstjórnar- innar ab hún beiti sér fyrir því aö kjarasamningar viö kennara verbi teknir til gagngerar end- urskoöunar. Leitab verbi sátta svo afstýra megi verkfalli er snertir beint rúmlega 60 þús- und einstaklinga, nemendur og kennara, og gæti haft varanleg áhrif á skólastarfiö í heild sinni. í ályktun sinni minnir fund- urinn á þær fjölmörgu yfirlýs- ingar stjórnmálamanna og ann- arra um mikilvægi þess aö efla menntun þjóöarinnar í því skyni aö styrkja efnahags- og mannlíf hennar. Skólameistarar telja aö þennan vilja verbi ab sýna í verki. Vegna þess ab kennarar gegna lykilhlutverki í menntakerfi þjóöarinnar verbur aö ríkja sátt milli þeirra og ríkis- valds en ekki fjandskapur. ■ Kiwanisklúbburinn Þyrill á Akranesi heldur upp á afmceliö: Gefur öörum veglegar gjafir á af- mæli sínu Frá Stefáni Lárusi Pálssyni, fréttaritara á Akranesi: Kiwanisklúbburinn Þyrill á Akranesi heldur um þessar mundir upp á 25 áríafmæli sitt. Af því tilefni veitti klúbburinn styrki til nokkurra aöila sem klúbburinn hefur látiö sér annt um frá upphafi. Á fjölmennum hátíbarfundi í Þyrli 27 janúar sl. var ákveöiö aö styrkja eftirtalin félög og stofnanir: Dvalarheimiliö Höföi, Akra- nesi, fékk 190.000 kr. til kaupa á hljóöbylgjunuddtæki. Sam- starfsverkefni Sinawik og Ki- wanis í skógrækt í landi Akra- ness fékk kr. 100.000. Dvalar- heimili fatlabara í Holti fékk kr. 120.000. Björgunarsveitin Hjálpin á Akranesi og Hjálpar- ** sveit skáta á Akranesi fengu báb- ar fullkomin GPS stabsetningar- tæki meöleiöarrita, alls aö verb- mæti kr. 320.000. Þá fékk Sam- býli fatlaöra á Akranesi fullkomna lyftu fyrir hjólastóla meö tilheyrandi búnaöi í nýjan bil sambýlisins ab verömæti kr. 700.000. Slík lyfta var ekki fyrir hendi áöur og gjörbreytir þessi gjöf allri aöstööu starfsfólks og vistmanna til daglegra feröa. Þess má geta ab fyrir 10 árum gaf Þyrill Sambýylinu sinn fyrsta bíl og sá um viöhald hans til þessa dags. íþróttafélag fatl- aöra á Akranesi fékks svo 120.000 kr. til kaupa á íþrótta- búningum fyrir félagib, en starf- semi þessa unga félags er í örum vexti. Viötakendur þökkubu rausn- arlegar gjafir og kom fram ab ekki væri vitab um stærri styrk- veitingu af sambærilegu tilefni innan Kiwanishreyfingarinnar á íslandi. Klúbbfélagar eru nú um 45. Tekjur klúbbsins eru aöal- lega af flugeldasölu og vinnu fé- laga, en Þyrill er söluabili Lands- bjargar á Akranesi. ■-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.