Tíminn - 15.02.1995, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.02.1995, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 15. febrúar 1995 15 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR LAUGARÁS Sími 32075 Stærsta tjaldið með THX Frumsýning: CORRINA, CORRINA --- ------l( uuu|ii uvrnwu^ Rav Liotta pm .WOVIE íwcíLVVv'tfcr. SÍ &•>!»!» Nýjasta mynd Whoopi Goldberg (Sister Act) og Ray Liotta (Unlawful Entry). Frábær grínmynd sem fær þig örugglega til aö hlæja. Mynd sem þú verður aö berja augum sem allra fyrst. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10 TIMECOP Hasarhetjan Van Damme snýr hér aftur í spennuþrunginni ferö um tímann. Timecop er vinsælasta mynd Van Damme til þessa og þaö ekki aö ástæðulausu. Þú flakkar um tímann? Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. SKOGARLIF Junglebook er eitt vinsælasta ævintýri allra tíma og er frumsýnt á sama tíma hérlendis og hjá Walt Disney í Bandaríkjunum. ★★★ ÓHT, ★*★ Dagsljós Sýnd kl. 5 og 7. MASK R R E' y ★★★ ÓHT, rás 2. ★★★ EH, Morgunpósturinn. ★ ★★ HK, DV. Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 12 ára. Sími 16500 - Laugavegi 94 Frumsýning: Á KÖLDUM KLAKA ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en hafnaði í ísköldum faðmi drauga og furðufugla. Gamansöm ferðasaga með ívafi spennu og dularfullra atburða. Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar um ævintýri ungs Japana á íslandi. Aðalhlutverk: Masatoshi Nagase, Lili Taylor, Fisher Stevens og Gísli Halldórsson. Stuttmynd Ingu Lísu Middleton „t draumi sérhvers manns“, eftir sögu Þórarins Eldjáms sýnd á undan „Á köldum klaka“. Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FRANKENSTEIN Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. AÐEINS ÞÚ ★★★ OHT, rás 2. Sýnd kl. 7.10. Síðustu sýningar. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. REGNBQGINN Sími 19000 GALLERI REGNBOGANS SIGURBJÖRN JÓNSSON Frumsýning: LITBRIGÐI NÆTURINNAR Jlekking er faliti í myrkrinu. W&iíSiiÆse&Mð&ítiJ ■ Mifl Kynngimagnaður erótiskur sálfræðitryllir sem vakið hefur mikla athygli og umtal. Við sýnum þá útgáfu myndarinnar sem leikstjórinn gekk frá. Hún reyndist hins vegar of hreinskiptin fyrir bandaríska kvikmyndaeftirlitið. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Jane March fThe Lover), Ruben Blades (The Two Jakes, Josephine Baker Story) og Lesley Ann Warren (VictorA/ictoria, Cop, Life Stinks). Leikstjóri: Richard Rush. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. TRYLLINGUR í MENNTÓ * Hvadda mar, jebbar’a djóga!* * Hvað er þetta maður, ég er bara að grínast! Villt, tryllt og kolrugluð grínmynd um brjáluðustu heimavist sem sögur fara af. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. REYFARI Sýndl kl. 5, 9 og 11,15. B.i. 16 ára. STJÖRNUHLIÐIÐ Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. LILLI ER TÝNDUR Sýnd kl. 5. WORLD NEWS HIGHLIGHTS sarajevo — Bosnian Serbs reneged on a promise to let food reach starving Mosl- ems in northwest Bosnia and a U.N. off- icial said international efforts to help them were „gutless". The Bosnian Serb Army refused to allow a convoy of food to enter the Bihac enclave where the U.N. High Commissioner for Refugees found some of the 150,000 Moslem population have „little more than scraps left to eat" after eight months of blocka- de. paris — Officials of the five-power Contact Group seeking a settlement in ex-Yugoslavia met to discuss a French plan for a three-way summit involving Serbia, Bosnia and Croatia in a „last- chance" search for peace. hebron, Wejt Bank —■ Israeli soldiers shot dead one Arab and wounded seven ot- hers during demonstrations in the occ- upied West Bank marking the first anni- versary of the Hebron massacre, Palest- inians said. Israeli security officials said Israel was on alert for possible suicide bombings by Palestinian militants seek- ing to mark with blood the Islamic ca- lendar anniversary of the killings. moscow — Russian and Chechen fight- ers exchanged rocket and shell fire in and around the Chechen capital of Grozny, threatening a shaky ceasefire which had only just formally come into force. As the big guns boomed again ov- er the battered city, Russian officials so- unded péssimistic about prospects for a lasting truce and Russia's counter- int- elligence chief said the hunt was still on for separatist leader Dzhokhar Du- dayev. Cairo — Egypt and the Arab League secretariat, piling pressure on Israel to disclose its nuclear secrets, have drafted a treaty that would make the Middle East a zone free of weapons of mass destruction. tunis — Authorities in Algeria made new moves to try and stem bloodshed but Moslem guerrillas pursued their ar- med campaign against the army- backed government. President Liamine Zeroual resumed talks with political leaders on planned presidential elections and the government- appointed parliament passed a law to grant pardon for repent- ant Moslem guerrillas. r....i____3 haskólabiö Sími 552 2140 Þriðja myndin um hálendinginn hefur hlotið frábærar viðtökur í Bretlandi og Bandaríkjunum og þykir aftur hinum eina sanna og elífa anda hálendingsins. Aðalhlutverk: Christopher Lambert og Mario Van Peebles. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. SHORTCUTS ★ ★★/r Dagsljós A.Þ. Reið Roberts Altmans um Ameríkuland. Sjónvarpsmenningin fær hér þá meðferð sem herinn fékk í Mash, kántríið í Nashville og tískuheimurinn fær í Pret-á-porter. Sýnd kl. 9.10. B. i. 16 ára. NOSTRADAMUS Kröftug slórmynd um frægasta sjáanda allra tima. Kynnist spádómum sem þegar hafa ræst... og ekki síður þeim sem enn eiga eftir að rætast. Sýnd kl. 6.50 og 11. Bönnuð innan 14 ára. SKUGGALENDUR Skuggalendur er stórvirki óskarsverðlaunahafana Anthonys Hopkins og Richards Attenboroughs um ástir enska skáldsins C.S. Lewis og amerísku skáldkonunnar Joy Gresham. Fyrir túlkun sína á henni var Debra Winger tilnefnd til óskarsverðlauna. ATH. BREYTTAN SÝNINGARTÍMA: Sýnd kl. 6.45. OGNARFLJOTIÐ IVERWILD Aðalhlutverk: Meryl Streep. Sýnd. kl. 11.10. RAUÐUR Sýnd kl. 5. Norræn kvikmyndavika. ATH. ÓKEYPIS Á ALLAR SýNINGARNAR! HOYERE EN HIMMELEN KL. 5. MANDENPÁ BALKONGEN KL. 9. i Í41< r SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211 LEON BANVÆNN FALLHRAÐI c « » n i i i uutim S H E E N KIIUSKI FALL THAT KILLS Gerist ekki betra THX - DIGITAL LEON er frábær og mögnuð spennumynd frá hinum virta leikstj. Luc Besson, þeim er gerði „Nikita", Subway og „The Big Blue“. Myndin gerist í New York og segir frá leigumorðingjanum Leon, sem er frábærlega leikinn af Jean Reno. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Sýndkl. 9 og 11.10. VIÐTAL VIÐ VAMPÍRUNA Sýndkl. 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. KONUNGUR LJÓNANNA Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7. LEIFTURHRAÐI TILBOÐSVERD 300 KR. Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. I 1 I 1 I I I I 1 1 I I 1 I I I 1 ITTTTl I 1 I JUNIOR BféHOIlft ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Frumsýning: AFHJÚPUN Sýnd kl. 5 og 7. THE LION KING Sýnd kl. 9. JOSHUA TREE Sýnd kl. 7 og 11. WYATT EARP Vinsælasta mynd ársins erlendis og vinsælasta teiknimynd allra tíma er komin til íslands. M/íslensku tali kl. 5 og 7. M/ensku tali kl. 5 og 9. TIMECOP Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. II I I I I 1 I I I I I I I 1 1 I I I I I I I I I 1 S/SG/S" ALFABAKKA 8, SÍMI 878 900 LEON leikstj. Luc Besson, þeim er gerði „Nikita”, Subway og „The Big B!ue“. Myndin gerist í New York og segir frá leigumorðingjanum Leon, sem er frábærlega leikinn af Jean Reno. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. PABBI ÓSKAST LEON er frábær og mögnuð spennumynd frá hinum virta 111111111.1111 iT 111111 rrrr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.