Tíminn - 15.02.1995, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.02.1995, Blaðsíða 7
Mi&vikudagur 15. febrúar 1995 7 Hrannar frá Höskuldsstöbum, knapi Mariette Maisen. Ljósmynd s.s. Lagður inn á spítala í umræ&u fjölmiöla a& undan- förnu hefur boriö á góma slæm me&fer& á útigönguhrossum. Dæmi eru þess aö hross hafa drepist vegna fannfergis og einnig a& erfitt hafi veri& aö koma fóöri til hrossanna vegna ófær&ar. Þetta eru skelfilegar fréttir og alltof mörg dæmi þess a& hross séu í lítilli umhirbu. Skyndileg ófærb getur auövitab skapab tímabundna erfi&leika, en þau mál reyna menn yfirleitt ab leysa eins fljótt og mögulegt er. En að hafa hross á útigangi mán- uðum saman án eftirlits og fóðr- unar á ekki að líðast. HEJTA- MOT KARI ARNORS- SON Ööruvísi menn hafast ab En sem betur fer hugsa flestir hestamenn með öðrum hætti um hross sín. Einu dæmi höfum við Aðeins úrvals hryssur I nnt'lnnrmnil Þl nfl 1 r TTnriN fI nl 1 mmmmm^^m^mm^^^^^m^mmm^^mm^^^^^^mmmmi^^^^mmmmmmmmm^^^^ í Kynbótahominu hefur verið fjall að um dómstigann, skyldleika hjá hrossum og einstök kynbótahross. Menn eru almennt sammála um að framfarir hafi orðið í hrossarækt og ekki leikur vafi á að framboð á góð- um stóbhestum er mikið. Það er hins vegar ljóst að enn eru í folalds- eign þúsundir hryssna sem ekki bæta reiðhestastofninn í landinu og halda framförum niðri. Þessar hryssur voru áður í því hlutverki að framleiða folöld til slátrunar. Sá markabur er ekki lengur fyrir hendi. Rökrétt afleiðing af því hefði verið að fella þá þessar hryssur, en halda ekki áfram meb þær í folaídseign þó svo þeim sé haldið undir góða hesta. Að ná upp góðum reiðhestastofni er langtímaverk. og endist varla mannsævin tik Því verður frá byrj- un aö vanda valib. Úrvalið á að vera strangt. Þá er ekki aðeins verið að horfa á gæðin (byggingu, hæfileika og ætt), heldur einnig á kostnaðinn við uppeldið. Öll hross á íslandi KYNBOTAHORNID þarf að fóbra að vetrinum. Fyrir þá sem eru með stórt stóð er þetta um- talsverbur kostnaður, eins og þessi vetur mun sanna. Þab er því mikil naubsyn ab farga þeim hrossum sem ekkert gefa af sér. Meb því ab skera úr lélegustu merarnar eru lík- ur til ab þab hrabi kynbótaframför- v.um verulega um leið og unnib er ab því markmibi ab fækka hrossum í landinu. Þab er vandaverk ab velja saman einstaklinga til æxlunar meb þab markmib í huga ab afkvæmi þeirra verbi sem best. En eftir því sem for- eldrarnir eru betri og lengri ræktun stendur á bak vib þá, þeim mun meiri líkur eru á góbum árangri. Nú er mikib frambob á góbum grab- hestum, sem fyrr segir, og þá skiptir þab höfubmáli ab vera meb úrvals- hryssur í stóbinu. Þab er sá fasti kjarni sem ræktandinn verbur ab byggja á. ■ hér á HESTAMÓTUM frétt af sem sýnir að mikið vilja menn leggja á sig þegar skepnur veikjast. Á Höskuldsstöðum í Breiðdal búa hjónin Pétur Behrens og Mariette Maisen, eins og fram kemur hér annarsstabar á síb- unni. Þau eiga stóbhestinn Hrannar frá Höskuldsstöðum, sem hlaut 1. verblaun á lands- mótinu síðastliðið sumar. Fyrir nokkru veiktist Hrannar. Þau voru ekki viss um hvað aö hestin- um væri, en greinilega var um meltingartruflanir að ræöa og jafnvel garnaflækju. Þau gerðu sér þá lítið fyrir og settu hestinn upp í kerru og óku meb hann við erfiðar aðstæður til Selfoss og lögðu hann inn á hestaspítala Páls Stefánssonar. Ferðin tók 13 klukkustundir. Þab tók nokkurn tíma fyrir dýralækninn að átta sig á veikindunum, því í fyrstu virtist geta verið um garnaflækju að ræða og þá hefði orðið aö skera hestinn upp. Sem betur fer reyndist þess ekki þurfa og í ljós kom að um fóðursýkingu var að ræða. Það er hálfur mánuður síð- an hesturinn kom til Páls og er hann nú orðinn albata. Vib ósk- um Pétri og Mariette til hamingju með það. Bráðlega verður von- andi hægt að taka hann í þjálfun, svo hann geti mætt á Fornustekk- um. Páll segir fóbursýkingar vera vaxandi vandamál sem virðist fylgja fóbrun með rúlluheyi. Fleiri sjúkdómar séu ab skjóta upp kollinum en svonefnd Hvanneyrarveiki og hræeitrun. Vib ræðum þetta nánar vib Pál í næsta blaði. ■ Mikiö tamib á Héraði Eftir a& vib greindum frá undir- búningi fjór&ungsmóts á Austur- landi í HESTAMÓTUM hafa okk- ur borist upplýsingar um fjöl- marga sem eru á fullri ferb a& temja og þjálfa hross meb fjórb- ungsmótib í huga. Fyrir utan þá, sem viö nefndum í fyrrnefndri grein, vitum við að þau Áskell og Hanna á Tókastöbum munu vera meb tug hrossa eba svo. Þá er Anna Bryndís á Brekku, sá þekkti knapi, meb margt hrossa og lekib hefur út ab í þeim hópi sé álit- legur stóbhestur, glámblesóttur. Á Utnyrbingsstöbum munu vera milli 20 og 30 hross í tamningu hjá Stef- áni og Ragnheibi. Bjarni á Sandfelli lætur ekki sitt eftir liggja, enda löngum komib gób hross frá Sand- felli. Einnig mun Örn í Húsey fylla þennan flokk. Guttormur Ár- mannsson, tamningamabur á Egils- stöðum, er aðallega meb hross fyrir abra og hefur nóg ab gera. Niðri á fjörðum er vitab ab Hans Kjerúlf er ibinn vib kolann og meb allmörg hross. í Borgarfirði eystra er margt hrossa í tamningu. Síbast en ekki síst er ab geta um hestafólkib og listaparib Pétur Behrens og Mariette Maisen á Hösk- uldsstöðum í Breibdal. Hross úr þeirra ræktun munu áreibanlega skreyta þann hóp gæbinga og kyn- bótahrossa sem sýnd verða á Fornu- stekkum. Feburnir þeirra ungu hrossa, sem nú eru í tamningu, eru Sokki frá Kolkuósi, Smári frá Borgarhóli, Otur frá Sauðárkróki, Orri frá Þúfu, Léttir frá Sauöárkróki, Fengur frá Bringu, Stígur frá Kjartansstöðum og Hrannar frá Höskuldsstöbum. Glæsilegur feðrahópur. ■ MÓTASKRÁ L.H. 1995 Febrúor. 18. Gustur Vetraleikar 1 Olaöheiraum 18. Andvarí Vetrarleikar Kjóavöllura 18. SörU Innanfélagstölt (inni) Sörlastööurn 25. Fákur Vetrarleikar Víöivöllura 25. HöríJur Árshátíöarmót Varraárbökkum Mars. 03.04. Léttir Vetrarleikar Akurcyri 04. Söril Vetrarleikar (lokaö) Sörlavöllura 04. Gnýfnrí Vetrarlcikar Ólafsf.röi 04.-12. Equitanasýningin Essen/Þýskal. 11. Geysir Vetrarieikar Gaddstaöaflölum 18. Gustur Vetrarlcikar 11 Glaöheiraum 18. Hörður Vetrarleikar Varmárbökkura 18. Andvarí Vetrarleikar Kjóavöllura 25. Fákur Vetrarleikar Vföivöllum 25. Sörii PON-opiö tðlt-(inni/kvöldraót Sörlastööuxn 25. Glaöur Vetrarleikar Búöardal 31.-02.apr. Framhaldsskólamót ReiöböUin/Víöid. Aprfl. 01. Sörll Hróa Hattar raót - Sörlavöllura 08. Geyjlr (böm/ungl) opiö Vetrarleikar Gaddstaöaflötura 13. Sörll Skírdagskaffí Sörla 14. Háfetl Töltraót Þorlákshöfn 15. Gustur Vetrarleikar Glaöheiraura 15. Andvarí Firraakeppni Kjóavöllura 15.-17. Láttir íþróttaraót Akureyri 20. Funl íþróttarnót MelgerÖisraelurn 20. Hringur Firraakeppni Hringsholti 20. Kópur Firraakeppni KirkjubæjarkJ. 20. Geyslr Firraak/Rangárv.deild GaddstaÖaílötura 20. Fákur Firraakeppni Víöivöllura 20. Höröur Firmakcppni Varraárbðkkum 22. Máni Firraakeppni Mánagrun 22. Sóti íþróttakeppni Mýrarkoti 22. v- 22.-23. Fáksreiö HarÖarféiaga Söríi Hestadagar Sörlavöllurn 29. Geysir Firmak/Hvolhrcppsd. Gaddstaöaflötura 29. Gustur Firmakeppni Glaöbeiraura 29. Sleipnlr Firraakcppni Selfossi 29. Sótl Firraakeppni Mýrarkoti 30. Sðrll Firmakeppni Sörlavöllura 30. Dreyri Firrnakeppni ÆÖarodda Maí. 01. Smárí Firmakeppni Árnesi 01. Glaöur íþróttaraót Búöardal 05.-07. Fákur Hestadagar Reiöhöliin/Víöid. 06. Stóðhestastöðin Sýning Gunnarsholti 06. Skuggi íþróttamót Borgarnesi 12.-13. Hörður íþróttamót Varmárbökkum 12.-13. Söril íþróttamót SörlavöUura 12.-13. Sleipnir íþróttamót Selfossi 12.-14. Fákur Rvflcurmeistarraót/Hcstafþr. VíöivöUum 13. Geysir Vetrarlcikar Gaddstaöaflötura 13. Dreyri íþróttamót Æöarodda 13. LJúfur Firmakeppm Reykjakoti 14. Háfeti Firmakeppn Þorlákshöfn 19. 19.-20. Kvennareiö Fáks Mánl íþróttamót Mánagrund 20. Sótl GaíÖingakcppni Mýrarkoti 20. Skuggi GæÖingamót Borgarncsi 20. 20.-21. Hlégarðsrelð Fáksfélaga Gustur íþróttamót Glaöheiraum 20.-21. ÍDL Deildarmót Hlíöarholtsvelli 20.-21. Andvari íþróttamót Kjóavöllura 25. 26. -27. GustsreiÖ Haröarfélaga Sðrii GasÖingakeppni Sörlavöllum 27. Blœr Firraakeppni Kirkjubólseyrura 27. Léttir Firmakeppni Breiöholtsvelli 27. Dreyri Gæöingamót Æöarodda 27.-28. Gustur Gæöingakeppni Glaöheimum Júní. 01.-05. Fákur Hvítasunnukappreiöar Víöivöllura 03. Glaöur Firmakeppni Búöardal 03.-05. Léttlr Gæöingakcppni Hlföarholtsvelli 03.-05. Freyfaxl Félagsmót/Úrt. f. FM'95 Stekkhólma 06.-11. Geyslr Félagsmót/Héraössýning Gaddstaöaflötum 09.-10. Höröur Gæöingakeppni Varraárbökkum 09.-10. Máni Ga^5ingakeppni Mánagrund 10. HornflrÖingur Félagsraót Foraustekkum 10. Ðlær Félagsm/Urt.f. FM'95 Kirkjubólseyrum 10. Funl Gæöingakcppni Melgcröismelum 10. Trausti Gæöingakcppni Bjarnastaöavelli 10.-11. Andvari Gæöingakeppni KjóavöUum 10.-11. Léttir Unglingaraót Breiöholtsvelli 16.-18. Andvari Bikarmót fél. vestan Hellish. Kjóavöllum 18. Léttfeti Félagsmót Sauöárkróki 18. Glófaxi Firmakeppni/úrt.FM '95 Skógarmelura 18. LJúíúr Félagsmót Reykjakoti 18. Þytur . Firraakeppni Króksstaöarnelum 21.-23. 23.-24. Úrtaka vegna HM'95 Glaöur Hestaþing Nesodda 23.-24. Þytur Félagsmöt (gæðk/kappr) Króksstaöamelura 23.-24. Slndri Félagsmót Pétursey 24. SvaÖl Félagsmót HofsgerðisveUi 24. Hending Félagsmót BúÖartúni 24. Funi Bæjakeppni Melgeröismelum 24. Gnýfari Innanfélagsmót Ólafsfiröi 24.-25. NeistiyÓöinn/Snarfari Hestamót Húnvetninga BlönduósvelU 24.-25. Feykir/Snœfaxi Félagsmót Ásbyrgisvöllura 28.-02JÚ1 FJÓRÐUNGSMÓT AUSTFIRÐINGA Fornustekkum JúLí. 01. Gnýfari íþróttaraót ÓlafsfirÖi 07.-08. Kópur Hestaþing SólvöUum 08. Gnýfari Kvennareiö 08.-09. Logi Félagsmót Hrísholti 14.-15. Stormur Gæöingak/kappr. Söndum, Dýraf. 15. Blakkur/Kinnskær Gasöingak/kappr. HeiÖarbæjannelum 15.-16. Slelpnir/Smárí Muraeyrarraótiö Muraeyri 20.-24. ÍSLANDSMÓT í HESTAÍÞRÓTTUM Borgarnesi 22. Gnýfari Firmakeppni ÓafsfirÖi 28.-29. Snæfeiiingur Hestaþing KaJdármelura 28.-30. Eyflrsku félðgln Uppskeruhátíö Mclgeröismelum 29.-30. Þolreiöarkeppni íslands Laxnes-Skógarhólar Ágúst. 01.-06. HEIMSMEISTARAMÓT Á ÍSL. HESTUM Fehraltor^ Sviss 04.-07. Láttfctl/Stfgandl/Svaöl Stónnót Vindheimaraclum. 12. Svaðl Tölt/Firraakeppni Hofsgeröisvelli 12. Trausti Vallannót Laugardalsvelli 12.-13. Hríngur Félagsmót Hringsholti 12.-13. Fsud Faxaglcöi Faxaborg 12.-13. Granl/I’Jálíl Félagsmót Einarsstööum 14.-15. Stfgandl Félagsmót Vindheimamelum 19.-20. Dreyri íþróttamót opiö (íslbankamót) Æöarodda 19.-20. Bikarmót Noröuriands Melgeröismelum 1 26. Höröur Kappreiöar/tölt opiö Varmárbökkum I 26. Þráinn Firmakeppni Áshóli 28.-29. Þytur . íþróttamót Króksstaöaraelum \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.