Tíminn - 15.02.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.02.1995, Blaðsíða 14
14 Miðvikudagur 15. febrúar 1995 DAGBOK IVAJUVAAJVAAJVAJVAJl Mibvikudagur 15 febrúar 46. dagur ársins - 319 dagar eftir. 7. vlka Sóiris kl. 9.28 sólarlag kl. 17.57 Dagurinn lengist um 8 mínútur. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Leiksýningin Reimleikar í Ris- inu sýnd á morgun kl. 16 í Ris- inu, Hverfisgötu 105. Miðasala við inngang og á skrifstofunni. Gjábakki, Fannborg 8 I dag, miðvikudag, kl. 14.30 kynnir Ásthildur Pétursdóttir ferðamöguleika fyrir eldri borg- ara á vegum Samvinnuferða- Landsýnar. J.C. Selfoss heldur kynningarfund í kvöld kl. 20.30 í Gjánni. Hann er öll- um opinn. Vesturgata 7 Vínarkvöld verður fimmtudag- inn 23. febrúar kl. 19.30. Vínar- tónli .t, söngvar og dans. Vin- samlegast skráiö ykkur sem fyrst. Hafnargönguhópurinn: Gengib frá Mibbakka upp í Fossvogsskóla I kvöld, miðvikudag, stendur HGH fyrir gönguferð yfir nesið (gamla Seltjarnarnesið) á milli Kollafjarðar og Skerjafjarðar og áfram upp í Fossvogsdal eftir mikið til opnu svæði í miðri boig, þótt ótrúlegt sé. Mæting við Hafnarhúsið kl. 20. Eftir að hafa hresst sig á gamla sýrudrykknum eða mola- kaffi verður farið niöur á Miö- bakka. Þar verður val um að: a) Ganga suöur með Tjörn, um Hljómskálagaröinn og nýja leið um Vatnsmýrina suður í Öskju- hlíð og Nauthólsvík, síban meb Fossvoginum og upp Dalinn að Fossvogsskóla, en þar verður litið inn í lok göngunnar. SVR verða teknir til baka niður í Mibbæ. b) Velja styttri gönguleið og fara frá Miðbakkanum í Almenn- Gubrún Asmundsdóttir og Jóhanna Jónas í Framtíbardraugum. ingsvagna og úr við Tjaldhól í Fossvogi, ganga þaðan upp í Fossvogsskóla og vera þar um svipað leyti og fyrri hópurinn. Fylgdarmenn verða með bábum hópunum. Allir velkomnir. „Fávitinn" endursýndur í bíósal MÍR Kvikmyndin „Fávitinn", sem gerb var í Moskvu 1958 eftir sam- nefndri skáldsögu Fjodors Do- stojevskíj, var sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, fyrir trobfullu húsi sl. sunnudag. Þar sem mjög margir urðu frá að hverfa og misstu því af sýningu myndar- innar, hefur verib ákvebiö að endursýna hana í bíósalnum nk. fimmtudagskvöld 16. febrúar kl. 20. Myndin er með íslenskum texta. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill — meban húsrúm leyfir. Sólstafir, norræn listahátíð: Finnska brúbuleikhúsib SYTKYT Brúðuleikhúsið SYTKYT frá Finnlandi verður með tvær sýn- ingar fyrir börn á aldrinum 2-6 ára, á Sólstöfum, norrænu menn- ingarhátíðinni sem hófst s.l. laugardag. Sýningarnar heita Vatnsleikur og Saga úr Múmín- dalnum. Stofnandi brúðuleik- hússins er Juha Laukkanen, sem rekið hefur leikhúsið frá árinu 1985 og feröast með sýningar sínar m.a. til Svíþjóðar, Þýska- lands, Bandaríkjanna, Afríku og nú til íslands. SYTKYT ferðast um meb 600 lítra vatnsleikhús, þar sem vakn- ar líf af ljósum, tónlist og vatns- leikbrúðum. Næstu sýningar eru í dag í Möguleikhúsinu við Hlemm og veröur þá sýnd Saga úr Múmín- dalnum. Á morgun, fimmtudag, og á föstudag verður SYTKYT með sýningar á Akureyri og á laugar- dag og sunnudag á ísafirði. Leikfélag Reykjavíkur sýnir: Nýtt íslenskt leikrit, Framtíbardraugar Leikfélag Reykjavíkur frumsýn- ir á morgun, fimmtudag, leikritið Framtíðardrauga eftir Þór Tulini- us, leikara og leikstjóra. Framtíðardraugar eru þriðja ís- lenska verkið, sem sett er upp á Litla svibi Borgarleikhússins á þessu starfsári. Hin fyrri eru Óskin eftir Jóhann Sigurjónsson og Ófælna stúlkan eftir Anton Helga Jónsson. Báðar sýningarn- ar eru í fullum gangi. Það er höf- undurinn sem leikstýrir, en Þór hefur áður getið sér gott orð fyrir leikstjórn hjá leikhópnum Þíbilju þar sem hann háöi frumraun sína sqm leikstjóri á verkinu Gul- ur rauður grænn og blár og einn- ig á leikgerð sinni á smásögu H.G. Wells, Dalur hinna blindu. Síðan hefur hann leikstýrt hjá Leikfélagi Reykjavíkur Tartuffe og hjá Þjóðleikhúsinu sýningunni Allir synir mínir. Samstarfsmenn Þórs í sviðsetn- ingunni eru þau Stígur Steinþórs- son leikmyndahönnuður, Þór- unn Elísabet Sveinsdóttir sem hannar búninga, Elfar Bjarnason sem sér um lýsingu og Lárus Grímsson er sér um tónlist fyrir sýninguna. Leikarar eru þau Jó- hanna Jónas, Ellert A. Ingimund- arson, Björn Ingi Hilmarsson, Árni Pétur Guðjónsson, Guðrún Ásmundsdóttir og Sóley Elías- dóttir. í Framtíðardraugum segir frá ungu utangarðsfólki, sem lifir í nánustu framtíð samfélags okkar í landi sem er snautt af náttúru- legum gæðum og tækifærum. í veröld sýndarveruleika, smá- glæpa, eiturlyfja og ofbeldis reyna þrír einstaklingar að móta sér tilveru. Lýsing Þórs og fram- tíðarsýn er í senn hrollvekja og grátt gaman, farsi og fráhrind- andi mynd af heimi á heljar- þröm. Tvær nýjar myndbandsspólur frá Eibfaxa: Kynbótahross á lands- móti Hestatímaritið Eibfaxi hefur gefið út tvær myndbandsspólur. Myndirnar eru hvor um sig þrjár klukkustundir að lengd og eru hryssur á annarri, en stóðhestar á hinni. Myndirnar eru af hrossun- um í hæfileikadómi og fylgir spólunum bæklingur með end- anlegum dómum hrossanna í þeirri röð sem þau birtast á skján- um. Áhugasamir ræktendur og brekkudómarar geta nú setiö fyr- ir framan skjáinn með dómana í höndunum og verið sammála eða ósammála þeim dómum sem hrossin hafa hlotib. Kaupendum verður gefinn kostur á að kaupa spólurnar í sitt hvoru lagi eða bábar saman og þá á talsvert hag- stæbara verbi til áskrifenda Eib- faxa. Tímaritið Eiðfaxi er í Ármúla 38, Reykjavík. Pósthólf 8133 128 Reykjavík. Sími 685316. Daaskrá útvaros oa siónvaros Miövikudagur 15. febrúar 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Bjarni Þór Bjarna- lr ll son flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veburfregnir 7.45 Heimsbyggb 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornib 8.31 Tíbindi úr menningarlífinu 8.40 Bókmenntarýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segbu mér sögu, „Ævisaga Edisons" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veburfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Fjandmenn 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla" 14.30 Um matreibslu og borbsibi 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur. 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síbdegi 18.00 Fréttir 18.03 Þjóbarþel - Odysseifskviba Hómers 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Ef væri ég söngvari 20.00 Myrkir músikdagar 1995 21.00 Króníka 21.50 (slenskt mál 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska hornib 22.15 Hér og nú 22.30 Veburfregnir 22.35 Kammermúsík 23.10 Hjálmaklettur 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns Miðvikudagur 15.febrúar 13.30 Alþingi 17.00 Fréttaskeyti "jPHi_ 17.05 Leibarljós (86) /[ JV 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnib 18.30 Völundur (45:65) 19.00 Einn-x-tveir 19.15 Dagsljós 19.50 Víkingalottó 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.40 (sannleika sagt Umsjónarmenn eru Sigribur Arnar- dóttir og Ævar Kjartansson. Útsend- ingu stjórnar Björn Emilsson. 21.40 Nýjasta tækni og vísindi í þættinum verbur fjallab um sýndar- veruleika, skordýrafælur á bifreibar, liprar innkaupakerrur, þróun þyrl- unnar og nýja flugelda. Umsjón: Sig- urbur H. Richter. 22.05 Brábavaktin (6:24) (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í brábamóttöku sjúkrahúss. Abalhlut- verk: Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle og Eriq La Salle. Þýbandi: Reyn- ir Harbarson. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Einn-x-tveir Spáb í leiki helgarinnar í ensku knatt- spyrnunni. Endursýndur þáttur frá því fyrr um daginn. 23.30 Dagskrárlok Miðvikudagur 15.febrúar jm 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstarvonir rfSJUoÍ 17.30 Sesam opnist þú 18.00 Skrifab í skýin 18.15 VISASPORT 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 19.50 Vikingalottó 20.15 Eiríkur 20.40 Melrose Place (29:31) 21.30 Stjóri (The Commish II) (17:22) 22.20 Freddie Starr Þab er aldrei hægt ab segja fyrir um upp á hverju Freddie Starr tekur næst. (3:6) 22.50 Uppáhaldsmyndir Clints Eastwood (Favorite Films) Þessi heimsþekkti leikari segir hér frá því hvers vegna hann tók hlutverkib í "A Fistful of Dollars" og hverjar hans uppáhalds- kvikmyndir eru. (2:4) 23.20 Demantar eybast aldrei (Diamonds are Forever) Bond er nú á hælunum á alþjóblegum hring dem- antasmyglara og höfubandstæbingur- inn er hin íbilfagra Tiffany Case. Vib- leitni spæjarans til ab leysa upp smygl- hringinn endar meb ósköpum.Abal- hlutverk: Sean Connery, jill St. john og Charles Cray. Leikstjóri er Guy Hamilton. 1971. Bönnub bornum. 01.20 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apótef Reykja- vfk Irá 10. tll 16. febr. er f Holts apótekl og Lauga- vegs apótekl. Það apótek sem fyrr er nelnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvðldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefn- ar I slma 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er slarfrækt um helgar og á stórhálióum. Símsvari 681041. Hafnarfjðrður: Hafnarfjarðar apólek og Noróurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búóa. Apótekin skiptast á sína yikuna hvort að sinna kvöld-, nælur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opió i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opió frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjalræóingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opió virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaó i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opió rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. febrúar 1995. Mánaðargrelðslur Elli/örorkulifeyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalíleyrir............................11.096 Full lekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót......-........................7.711 Sérslðk heimilisuppbót........................5.304 Bamalífeyrir v/1 bams............:..........10.300 Meólagv/1 barns .............................10.300 Mæóralaun/feóralaun v/1 bams..................1.000 Mæóralaun/feóralaun v/2ja bama................5.000 Mæóralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur'12 mánaða.............11.583 Fullur ekkjulífeyrir........-...............12.329 Dánarbælur í 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæðingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna.......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggrelðslur Fullir iæðingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 14. febrúar 1995 kl. 10,50 Oplnb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar 66,89 67,07 66,98 Sterlingspund ....103,92 104,20 104,06 Kanadadollar 47,80 48,00 47,90 Dönsk kréna ....11,164 11,200 11,182 Norsk króna ... 10,029 10,063 10,046 Sænsk króna 9,015 9,047 9,031 Finnskt mark ....14,305 14,353 14,329 Franskur frankl ....12,685 12,729 12,707 Belgfskur frankl ....2,1347 2,1419 2,1383 Svissneskur franki. 51,94 52,12 52,03 Hollenskt gyllini 39,20 39,34 39,27 Þýsktmark 43,95 44,07 44,01 ítölsk Ifra ..0,04145 0,04163 0,04154 Austurrfskur sch 6,241 6,265 6,253 Portúg. escudo ....0,4257 0,4275 0,4266 Spánskur peseti ....0,5108 0,5130 0,5119 Japansktyen ....0,6760 0,6780 0,6770 írskt pund ....103,36 103,78 98,58 103,57 98,39 Sérst. dráttarr 98^20 ECU-Evrópumynt.... 82,85 83,13 82,99 Grfsk drakma ....0,2804 0,2814 0,2809 BILALEIGA AKUREYRAR •MEÐ ÚTIBÚ ALLTÍ' KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVtK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.