Tíminn - 15.02.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.02.1995, Blaðsíða 12
12 Miövikudagur 15. febrúar 1995 Stjörnuspá ftL Steingeitin /\Jtí. 22- des '19- Ían- Þab verður ást við fyrstu sýn í dag. Þú sérð firnafallega ljós- hærða veru á verslunargötu. Þú getur ekki gleymt henni, sefur ekki í sjö daga, en hittir hana (veruna) síðan á Bingó- kvöldi í Templarahöllinni. tíh. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Niður, niður, niður, niður og alveg niður á..! Saga lífs þíns. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Súrmjólk í hádeginu og Cheri- os á kvöldin. Þú verður alvar- lega að fara að huga að matar- æöinu, góurinn. Hvemig væri heimalagaöur kvöldverður að hætti mömmu. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú verður „á köldum klaka,...... í Stjörnubíói í kvöld. iHí—Nautið 20. apríl-20. maí Þú uppgötvaðir í morgun að þú vannst tólf milljónir í Happdrætti Háskólans á dög- unum, en, en, þú gleymdir að endurnýja. Gengur betur næst. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú hittir Robert De Niro í Kringlunni í dag. Þiö setjist niöur yfir kaffibolla í Myllunni og raéðið um næstu kvikmynd hans. Eitt leiðir af öðru. Hann býöur þér í bíó og síðan aö leika í bíómynd. Myndin slær í gegn og þú verður gríðarlega efnaður (efnuð). Þú flytur af landi og kemur aðeins hingað til lands einu sinni á ári til að veiöa lax, umkringd(ur) blaða- mönnum. Ætli þú verðir ekki frægasti íslendingurinn erlend- is frá upphafi. Til hamingju meö það. Krabbinn 22. júní-22. júlí Dagurinn verður ein rífandi hamingja og bullandi ánægja. Hse Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú ert eftir þig eftir Valentín- usardaginn og svo ekki sé talað um nóttina. Ull la la. Mey!“ 23. ágúst-23. sept. Þú átt afmæli í dag, en þaö man enginn eftir því. Þú ert aö hverfa, taktu þig saman í and- litinu og farðu út á meðal fólks. Vogin 24. sept.-23. okt. Sporðdrekinn 24. okt.-24.nóv. Þú e^^kaplega svartsýn(n) í dag, ■ kennaraverkfall yfir- vofaiwR Skeyttu skaþi þínu á svona tins og einum kennara í dag. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Þú veröur á loönu í dag. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR ðj? Litla svib kl. 20:00 Framtíbardraugar eftir Þór Tulinius Leikmynd: Stígur Steinþórsson Búningar: Þórunn E. Sveinsdóttir Tónlist: Lárus Grímsson Lýsing: Elfar Bjarnason Leikhljóö: Olafur Örn Thoroddsen Leikstjóri: ÞórTulinius Leikarar: Árni Pétur Gubjónsson, Björn Ingi Hilmarsson, Ellert A. Ingimundar- son, Gubrún Ásmundsdóttir, jóhanna jónas og Sóley Elíasdóttir. Frumsýning á morgun 16/2. Uppselt Sýning laugard. 18/2 Uppselt Sunnud. 19/2 Uppselt Þribjud. 21/2 - Fimmtud. 23/2 Föstud. 24/2 Ófælna stúlkan eftir Anton Helga Jónsson laugard. 18/2 kl. 16.00 Sunnud. 19/2 kl. 16.00 Uugard. 25/2 kl. 16.00 Sunnud. 26/2 kl. 16:00 Stóra svibib kl. 20:00 Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage Uugard. 2S/2. Allra sibasta sýning Söngleikurinn Kabarett Höfundur: joe Masteroff, eftir leikriti john Van Druten og sögum Christopher Isherwood. TónSst: Jotsn Kander. • Textan Fred Ebb. Föstud. 17/2. - Uugard. 18/2. Fáein saeti laus Féstud. 24/2. Fáein sæti laus Sunnud. 26/2 - Föstud. 3/3 Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Mibapantanir f síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sfmi11200 Smíbaverkstaebib kl. 20:00 Taktu lagib, Lóa! eftir jim Cartwright 5. sýn. ( kvöld 15/2. Uppselt 6. sýn. laugard. 18/2. Uppselt Aukasýningar þriðjud. 21/2 uppselt og miðvd. 22/2. Uppselt 7. sýn. löstud. 24/2. Uppsett 8. sýn. sunnud. 26/2. Uppselt Föstud. 3/3. Uppselt - Laugard. 4/3. Uppselt - Sunnud. 5/3. Uppselt - Fimmtud. 9/3 Föstud. 10/3. Uppselt - Laugard. 11/3. Uppselt Fimmtud.16/3 - Föstud. 17/3. Örfá sasti laus Laugard. 18/3. Uppselt Litla svibib kl. 20:30 Oleanna eftir David Mamet í kvöld 15/2 - Laugard. 18/2 - Föstud. 24/2 Sunnud. 26/2 - Föstud. 3/3 Stóra syibib kl. 20:00 Favitinn eftir Fjodor Dostojevskí Laugard. 18/2. Uppselt Föstud. 24/2. Uppselt - Sunnud. 5/3 Sunnud. 12/3 - Fimmtud. 16/3 Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á aevintýri H.C. Andersen Sunnud. 19/2. kl. 14.00. Uppselt Laugard. 25/2. kl. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 5/3 kl. 14.00 Sunnud. 12/3 kl. 14.00. Uppselt Gauraqangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun 16/2. Ötfá sæti laus Surmud. 19/2. Örfá sæti laus - Fimmtud. 23/2 Laugard. 25/2. Öríá sæti laus. Næst sibasta sýning Fimmtud. 2/3. 75. sýning og jafnframt sibasta sýning Ath. Sibustu 5 sýningamar Gaukshreiðrib eftir Dale Wasserman Aukasýning föstud. 17/2 Allra síbasta sýning. Gjafakort I leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Mibasala Þjóöleikhússins eropin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram aö sýningu sýningardaga. Tekiö á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta KROSSGATA F 256. Lárétt 1 loga 5 fljót 7 fjarlægasta 9 eyða 10 sverðs 12 óvild 14 brún 16 fljótræði 17 fisk 18 fálm 19 utan Lóðrétt 1 ótta 2 hyskni 3 drabb 4 fát 6 röndin 8 úthald 11 slagi 13 kaup 15 op Lausn á síðustu krossgátu Lárétt 1 virk 5 Elías 7 roka 9 pí 10 skikk 12 kaun 14 dul 16 una 17 reiða 18 ösp 19 aða Lóðrétt 1 vers 2 reki 3 klakk 4 tap 6 síuna 8 okkurs 11 kauöa 13 unað 15 EINSTÆÐA MAMMAN Á/VÞÍSSAÐÓmMÉFT/r ÞA6/MFAÓ/mr AFMÆ/m iN<? ’ ÞT/A/Te , SF/TSAA/A) M/Þ/t? > ÁST/N, T////Am/?J6/ mDAqm v DYRAGARÐURINN ■■ ■■■■■■■ ■■ ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.