Tíminn - 27.05.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.05.1995, Blaðsíða 3
Laugardagur 27. maí 1995 3 Opib hús q Elli- og hjúkrunarheimilinu Crund í tilefni sögu- og menningarhátíbar í gamla Vesturbœnum: Sögudagar á Grand Um helgina ver&ur opiö hús í Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund viö Hringbraut, þar sem haldnar verba tvær sýningar, auk þess sem gestir geta skobab húsakynni heimilisins. í samkomusalnum á Grund verbur haldin ljósmyndasýning, Líf og starf á Grund í 72 ár" og gefur, eins og nafnib gefur til kynna, einhverja mynd af starf- inu. Er sýningunni skipt nibur í flokka, s.s. myndir frá byggingu heimilisins, merkisheimsóknum og fleira. Á Litlu Grund verbur Grundar- safnib til sýnis, „íslenskar þjób- lífsmyndir", þar sem sýndir eru gamlir atvinnuhættir og er sýn- ingin eftir Sigríbi Kjaran. Eftir ab hafa skobab sýningarnar verbur gestum heimilt ab skoba Elli- heimilib Grund og kynna sér ab- búnab. Elli- og hjúkrunarheimilib Grund er elsta starfandi stofnun sinnar tegundar hér á landi. Reyndar var ábur reist elliheimli á ísfirbi en þab lognabist útaf. Grund er sjálfseignarstofnun, en rekin meb greibslu daggjalda frá Tryggingastofnun ríkisins, auk þess sem heimilismeblimir greiba gjald fyrir veru sína. Grund var stofnub árib 1922, þegar fest voru kaup á húsnæbi vib Kaplaskjóls- veg. Stofnab var til kaupanna meb samskotum og þab síban samþykkt ab um sjálfseignar- stofnun yrbi ab ræba. Sumarib 1927 samþykktibæjar- stjórn Reykjavíkur ab láta sjálfs- eignastofnuninni í té lób vib Hringbraut. Hafist var handa vib bygginguna árið 1928 og var lok- ib við elsta hluta núverandi bygg- ingar árið 1930. Fyrstu íbúar í húsinu voru reyndar ekki eldra fólk, því yfirvöld í landinu tóku húsið á leigu fyrir Vestur-íslend- inga á meban á Alþingishátíbinni stóð. Þann 28. september árib 1930 var húsið hins vegar vígt að viðstöddu fjölmenni, en vist- menn urbu þá 56 talsins. Síban þá hefur mikið verið byggt við upprunalega byggingu og heimilismeblimir eru nú 253 talsins. Þeim hefur að vísu fækk- að, en þeir voru flestir 380, en það er vegna þess ab aukið húsnæbi hefur verib tekib undir starfsem- ina sjálfa og á seinni árum hafa 30% tollur á innanlandsverb valinn ístab „ofrutolla" á innflutningsverb, en útkoman oft sú sama: Er ásættanleg leið fyrir land- búnaðinn að mati ráðherra Að landbúnabarrábherra valdi ab nálgast tollvernd innfluttra landbúnabarvara, samkvæmt GATT- samningnum, eftir öðr- um leibum en þeim marg- frægu „ofurtollunum" sem farib hafa illa fyrir brjóstib á mörgum, kom ýmsum heldur á óvart. Þess í stab er nú gert ráb fyrir ab fundinn verbi munurinn á innflutningsverb- inu og innlendu heildsölu- verbi og 30% verndartollur síban lagður ofan á þab verð. Þessi leib er þó mun flóknari í framkvæmd. Þar sem Gub- mundur Bjarnason hafbi ábur lýst sig fylgjandi fyrrnefndu leibinni var hann spurbur hvort þetta þýbi ab hann hafi orðið ab gefa eftir í þessu máli. „Þab tel ég ekki. Ég er ánægö- ur með þessa leið, tel hana ásættanlega og lít ekki svo á að í þessu sé eftirgjöf og þaðan af síður uppgjöf. Áuðvitaö er horf- ið frá þessari hámarksvernd (of- urtollum), en ég tel þessa leið ásættanlega fyrir landbúnaðinn og að í þessu felist sú vernd sem hægt er að ætlast til. Fram- kvæmdin er eins og áskilið var í þingsályktuninni um áramótin, þegar GATT-samningurinn var samþykktur og er öll hjá land- búnaðarráðuneytinu, utan það sem beinlínis er bundið í tolla- lög". Þetta sagði landbúnaðar- ráðherra. Með þessari 30% reikningsað- ferð verði tollurinn/verndin samt í mjög mörgum tilvikum sú sama og hún hefði verið hin- um svoköllubu hámarks tolla- bindingum. Guðmundur tekur fram að við séum samt bundin af því að verndin geti aldrei far- ið umfram hámarkstollabind- inguna. Þannig að ef hin aðferð- in — þ.e. 30% tollur ofan á inn- lenda heildsöluverðið — kæmi í einhverjum tilfellum út í hærra verði en samkvæmt samningn- um sjálfum, þá gildir hámarks- bindingin. Við séum sömuleiðis bundin af því að sú hámarks- binding færist niður á 5 ára tímabilinu, eins og samið var um. Þannig ab við förum aldrei yfir þau mörk. „En það er mín skoðun að með því ab velja þessa leið þá hafi fengist ásættanleg vernd fyrir landbúnaðinn, þannig að hann fái aðlögunartíma ab þessu og í mjög mörgum tilfell- um, og kannski flestum, verði verðáhrifin þau sömu. En við losnum hins vegar við ákveðna mjög óeðlilega toppa, sem sýndu kannski upp í mörg hundruð prósent álag, sem bæði stakk í augu og stakk í stúf við þab sem skynsamlegt mátti telja. Ab með þessu séum vib nær því að sætta bæöi sjónar- miðin: þ.e.a.s. að veita verndina og jafnframt að koma til móts við sjónarmið neytenda, um að líklegt sé að það verði eitthvert aukib vöruúrval þótt verðið sé eftir sem áður hátt. Þar fyrir ut- an er svo skylduinnflutningur- inn sem leyfa skal að flytja inn á lægra verði. Þá er miðað við 32% af upphaflegu tollabind- ingunni, sem samningurinn gerði ráö fyrir. Það gæti auðvitað þýtt verð sem erfitt verður fyrir innlendan landbúnab að keppa við". Er samt ekki mun flóknara að þurfa að vera meb tvenns konar reglur í gangi? „Það lá alltaf fyrir að þetta er flóknara kerfi og þá meira bund- ið í tollalögum með viðaukum. En á móti kemur að ég held að þetta sé ásættanlegri aðferö. Hitt hefði veriö mjög óásættanlegt, t.d. fyrir markaðinn". Landbúnaðarráðhera tók fram að vernd gegn dýrasjúkdómum gildi áfram, þannig að eftir sem áður sé haldiö þeim lagaákvæð- um að hrávöru verði ekki hleypt inn í landiö, nema tryggt þyki og sannað að heilbrigði dýra og plantna stafi ekki hætta af. Áætlað er að frumvarpið um framangreint efni verið lagt fram á Alþingi á mánudag. ■ GATT-vara í búbir / byrjun júlí: Innflytjendur óviðbúnir kröfur fólks sífellt verið að aukast. Stofnandi Grundar var sr. Sigur- björn Á. Gíslason, en fyrsti for- stjóri þess var Haraldur Sigurðs- son. Við starfi hans tók Gísli Sig- urbjörnsson, sem gegndi því starfi í um sex áratugi. Arftaki hans og núverandi forstjóri er Guðrún Gísladóttir, en hún er fædd á Gmnd. Framkvæmdastjóri Gmndar er Júlíus Rafnsson. Sýningarnar em opnar laugar- dag og sunnudag frá kl. 14.00- 18.00. ■ Cubrún Císladóttir forstjóri og júlíus Rafnsson framkvœmdastjóri sýna hér líkan ab húsakosti á Elli- og hjúkrunar- heimilinu Crund. Crund er fremst á myndinni, en fyrir aftan er Litla Crund. Tímamynd cs Ari Teitsson form. Bœndasamtakanna: Óttast að göt leynist í kerfinu „Þab sem ég óttast — vegna þess hvab álagning gjalda eftir toll- skrá er flókib mál og tíminn sem verib hefur til ab vinna þetta er stuttur — ab menn sjái kannski ekki alveg fyrir hvern- ig þetta kemur út í raun. Eg óttast því að í framkvæmd- inni eigi eftir að koma í ljós ein- hver göt sem erfitt verður að eiga við, eftir að allt er orðib lögbund- ib", sagöi Ari Teitsson form. Bændasamtakanna, spuröur álits á tillögu landbúnaðarráöherra um 30% verndartoll í stað „ofur- tolla" leiöarinnar samkvæmt GATT- samningnum. Ari tók fram að hann ætti erfitt meö aö ræða um frumvarp sem enn hefði ekki litið dagsins ljós. En Búnab- arþing hefði í vetur valiö ab fara álíka leið og Norðmenn — þ.e. lögfestingu hámarkstollabinding- ar með heimild til að nýta þær ekki að fullu — og mælt með henni bæbi formlega og óform- lega. „Og ekki færi ég að biðja um ákveðna leið, ef mér þætti bara gott að allt önnur leið væri farin. Þannig aö ég hefbi kosiö að þetta væri öðruvísi", sagði Ari. „Það fer svo eftir því hvernig þessir tollar koma út í „praxis" hversu miklu verri þessi aðferb er en sú sem við lögðum til." Erlendar landbúnabarvörur munu koma í hillur íslenskra matvöruverslana síbar í sum- ar í meira mæli en nú er. Þeir abilar sem Tíminn ræddi við í gær bibu nánari upplýsinga um innihald frumvarps sem lagt verbur fyrir Alþingi eftir helgi. Bæbi innflytjendur og fulltrúi neytenda fagna því ab ofurtollaleiöin er ekki far- in. „Ef rétt er þá er það fagnaðar- efni, ef láta á af fyrirætlunum um ofurtolla. Neytendasamtök- in hafa verið að gagnrýna slíkt. Þetta yrbi áfangasigur, en við teljum ab ganga ætti lengra, að innflutta varan yrði tolluð þannig aö það yrði jafnhátt verö og á þeirri innlendu þann- ig aö íslenskur landbúnaður keppti á grundvelli gæða. Ég treysti íslenskum landbúnabi fyllilega til ab standa sig," sagði Jóhannes Gunnarsson, formaö- ur Neytendasamtakanna í gær en sagði aö mörgum spurning- um væri enn ósvarað. „Við vitum að hér flæða inn ýmsar nýjungar, en viö munum mæta erlendri samkeppni og er- um tilbúnir," sagði Guðlaugur Guðlaugsson, sölustjóri hjá ís- gerð Mjólkursamsölunnar í gær. Óskar Magnússon, forstjóri Hagkaups, sagði að það virtist nú liggja fyrir að horfið yrði frá ofurtollum. Tollur upp á 30% væri ekkert yfirgengilegt. Hag- kaup hefur reynt fyrir sér með innflutning landbúnaöarvara. Sá innflutningur komst ekki í hillur verslananna. Óskar sagði ab Hagkaup væri ekki tilbúið til innflutnings. En hann sagði að leitað yrbi eftir því að flytja inn það sem leyft verði hjá réttum yfirvöldum. Óskar sagði það nýtt fyrir kaup- menn hvernig standa skal að 30% tollinum. Lengi hafi verið spurst fyrir en engin svör feng- ist. „Annars er þab spurning í mínum huga hvort þessi aðlög- un sé ekki of lítil og of hæg. Ein- hvern tíma má reikna með að allt opnist endanlega. Þá er ekki víst að bændum hafi verið gerð- ur greiði með því að gera þetta of hægt. Auðvitað er aðlögun sjálfsögð, en spurning hvort menn líti á þetta sem nokkra samkeppni þegar breytingin er svo hæg," sagbi Óskar. Heildsali sem Tíminn ræddi við sagðist ekki verða var við viðbúnað innan stéttarinnar. Reiknaö hafi verið með enn hærri verndartollum og áhugi flestra heildsala í lágmarki. Hér væri um að ræða vandmeðfarna vöru og ekki á allra færi ab stunda innflutning á henni, að- eins fáir væru kallaðir til inn- flutnings á landbúnaðarvöru. „Þab sem fyrir liggur núna er allt of loðið til að hægt sé ab átta sig á hvað undir býr. Menn bíða spenntir eftir að sjá frum- varpið," sagði viðmælandi blaösins sem spáöi að verðmun- ur á íslenskum og útlendum vörum yrði slíkur að innflutn- ingur ætti erfitt með að keppa vib innlendu vöruna. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.