Tíminn - 27.05.1995, Blaðsíða 22

Tíminn - 27.05.1995, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 27. maí 1995 Dagskra útvarps og sjónvarps yfir Laugardagur 27. maí 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn: Magnús Gu&jónsson flytur. ' 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.20 Fyrrum átti ég falleg gull 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Tónlist 14.30 Helgi íhéraði 16.00 Fréttir 16.05 Söngvaþing 16.30 Ný tónlistarhljó&rit Ríkisútvarpsins 17.05 ísMús 1994 18.00 Heimur harmónikkunnar 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Óperukvöld Utvarpsins 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.20 Undrabarni&, smásaga eftir Alberto Insúa. 22.45 Dusta& af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjóröu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Laugardagur 27. maí 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna 10.45 Hlé 15.00 Hvíta tjaldib 15.30 Mótorsport 16.00 HM í badminton 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Flauel 19.00 Geimstöbin (1:20) 20.0C Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Lottó 20.45 Simpson-fjölskyldgn (14:24) (The Simpsons) Ný syrpa í hinum sívin- sæla bandaríska teiknimyndaflokki um Marge, Hómer, Bart, Lísu, Möggu og vini þeirra og vandamenn í Springfield. Þý&andi: Ólafur B. Gu&nason. 21.15 Kotkarlar (Sodbusters) Kanadískur vestri í léttum dúr frá 1994 um smábændur í Kólóra- dó og baráttu þeirra vi& illmenni sem ætlar a& sölsa undír sig land þeirra. Leikstjóri: Eugene Levy. Abalhlutverk: Kris Kristofferson, John Vernon og Fred Willard. Þý&andi: Gu&ni Kolbeinsson. 22.55 Lili Marleen Þýsk bíómynd frá 1981. Myndin gerist í Þýskalandi í upphafi seinni heimsstyrj- aldar og segir frá revíusöngkonu sem slær í gegn meö laginu Lili Marleen. Framinn hefur mikil áhrif á líf hennar og þau ekki öll gó&. Leikstjóri er Rainer Werner Fassbinder og a&alhlutverk leika Hanna Schygulla, Giancarlo Gi- annini og Mel Ferrer. Þý&andi: Vetur- li&i Gu&nason. Á&ur á dagskrá 26. nóv- ember 1988. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 27. maí 09.00 Me&Afa 10.15 Hrossabrestur 10.45 Töfravagninn 11.10 Svalur og Valur 11.35 Rá&agóbir krakkar 12.00 Sjónvarpsmarka&urinn 12.25 Undrasteinninn II 14.35 Úrvalsdeildin 15.00 3-BÍÓ 15.50 í lífsins ólgusjó 18.20 NBA Stjörnurnar 18.45 NBAmolar 19.19 19:19 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Americas Funniest Home Videos) (14:25) 20.30 Mor&gáta (Murder, She Wrote) (4:22) 21.25 Benny &Joon Benny Pearl er myndarlegur og vel gef- inn ungur ma&ur sem hefur helgaö yngri systur sinni líf sitt. Hún heitir joon og býryfir mikilli sköpunargáfu en er kleyfhugi og á þa& því til a& vera býsna baldin og erfib vi&ureignar. Líf systkinanna breytist þegar þau kynnast utangar&smanninum Sam sem er hinn mesti fur&ufugl og stælir kappa á borb vi& Buster Keaton og Charlie Chaplin af hjartans lyst. Sam og Joon semur prýöisvel og þa& gefur Benny tækifæri til a& komast a&eins í burtu og njóta lífsins utan heimilisins. En Benny bregst hins vegar hinn versti vi& þegar hon- um ver&ur Ijóst a& systir hans og fur&ufuglinn eru or&in ástfangin. Hér er á ferbinni hugljúf og skemmtileg ástarsaga sem fær þrjár stjörnur í kvik- myndahandbók Maltins. A&alhlutverk: Johnny Depp, Mary Stuart Masterson og Adian Óuinn. Leikstjóri: Jeremiah Chechik. 1993. 23.05 Bopha! Micah Mangena er stoltur af starfi sínu sem absto&arvaröstjóri í lögregluli&i fri&sæls bæjarfélags í Subur-Afríku. Hann er þeldökkur og honum semur á- gætlega viö hvíta yfirmenn sína. Micah býr ásamt eiginkonu sinni og syni vib gób kjör og vill ab sonurinn feti í fót- spor sín og gerist lögregluma&ur. Hins vegar dregur bliku fyrir sólu þegar námsmenn mótmæla því a& þurfa ab læra afríkans, tungumál Búanna, í stab enskunnar sem þeir líta á sem tungu- mál frelsisins. Micah fær skipanir um a& kve&a ni&ur mótmælin en útlitib ver&ur ískyggilegt þegar sérsveitar- menn mæta á svæ&ib til að lækka rostann í námsmönnunum. Tilvera svarta lögreglumannsins hrynur til grunna, ekki síst vegna þess a& sonur hans er í hópi mótmælenda. í a&alhlut- verkum eru Danny Glover, Malcolm McDowell, Alfre Woodard og Maynard Eziashi. Morgan Freeman leikstýrir en Arsenio Hall framlei&ir. 1993. Bönnub börnum. 01.00 Ástarbraut (Love Street) (18:26) 01.30 Víma (Rush) Kristen Cates, nýli&á í fíkniefna- lögreglunni, er falib a& fylgjast meb fer&um gruna&s eiturlyfjasala í smábæ í Texas ásamt Jim Raynor sem er verald- arvanur lögregluma&ur. Þau reyna a& vinna traust hins grunaba en ver&a um leib ab tileinka sér líferni kærulausra fikniefnaneytenda. A&alhlutverk: Jason Patrick, Jennifer Jason Leigh og Sam Elliot. Leikstjóri: Líli Fini Zanuk. 1991. Lokasýning. Stranglega bönnub börn- um. 03.25 Flugan (The Fly) Vísinindama&urinn Seth Brundle hefur fundib upp vél sem um- breytir erf&aeiginleikum manna og á- kve&ur a& gera tilraun á sjálfum sér. En þegar hann er a& smeygja sér inn í tækib flögrar venjuleg húsfluga inn fyr- ir me& hörmulegum aflei&ingum. A&al- hlutverk: Jeff Goldblum, Geena Davis, John Getz og Joy Boushel. Leikstjóri: David Cronenberg. 1986. Lokasýning. Stranglega bönnub börnum. 05.00 Dagskrárlok Sunnudagur 28. maí 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.20 Hingab þeirsóttu 11.00 Messa í Fríkirkjunni 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Heimsókn 14.00 „X-kynsló&in, óþekkt stærb" 15.00 Þú, dýra list 16.00 Fréttir 16.05 Grikkland fyrr og nú: Landshættir 17.00 Króksi og Skerbir, smásaga 17.40 Sunnudagstónleikar 18.30 Skáld um skáld 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veburfregnir 19.40 Funi- helgarþáttur barna 20.20 Hljómplöturabb 21.00 ísMús 1994 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.20 Litla djasshorniö 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Ve&urspá Sunnudagur 28. maí 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.25 Hlé 11.00 HM íbadminton 17.30 Belfast - borg úr umsátri 18.10 Hugvekja 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 í bænum býr engill (1:3) 19.00 Úr ríki náttúrunnar 19.30 Sjálfbjarga systkin (10:13) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.40 Ódá&ahraun (3:3) í þættinum er fjallab jar&fræ&i Ódá&a- hrauns og helstu eldstö&var á svæ&inu. Umsjónarmaður er Jón Gauti Jónsson, Þórarinn Ágústsson stjórna&i upptök- um en framlei&andi er Samver. 21.10 Jalna (11:16) (Jalna) Frönsk/kanadísk þáttaröb byggb á sögum eftir Mazo de la Roche um líf stórfjölskyldu á herragar&i í Kanada. Leikstjóri er Philippe Monnier og a&alhlutverk leika Danielle Darrieux, Serge Dupire og Catherine Mouchet. Þý&andi: Ólöf Pétursdóttir. 22.00 Helgarsportib 22.20 Ó&al mó&ur minnar (Le cháteau de ma mére) Frönsk bíó- mynd byggð á endurminningum Marcels Pagnols og er þetta beint framhald af myndinni Vegsemd fö&ur míns sem Sjónvarpib hefur á&ur sýnt. Leikstjóri er Yves Robert og a&alhlut- verk leika Philippe Caubere, Nathalie Roussel, Didier Pain og Thérése Liot- ard. Þý&andi: Ólöf Pétursdóttir. 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 28. maí 09.00 (bangsalandi fl. . 09.25 Litli Burri F^úJuuí 09.35 Bangsar og bananar 09.40 Magdalena 10.05 Barnagælur 10.30 T-Rex 10.55 Úr dýraríkinu 11.10 Brakúla greifi 11.35 Krakkarnir frá Kapútar (21:26) 12.00 Áslaginu 13.00 íþróttir á sunnudegi 16.30 Sjónvarpsmarka&urinn 17.00 Húsiö á sléttunni 18.00 Óperuskýringar Charltons Heston 18.50 Mörkdagsins 19.19 19:19 20.00 Lagakrókar (L.A. Law) Lokaþáttur. (22:22) 20.55 Mó&urást (Labor of Love) Hugljúf mynd um fjöl- skyldukærleika og undur læknavísind- anna. Rakin er saga Arlette Schweitzer sem fæddi barnabörn sín inn í þennan heim. Fjölskyldan bjó í íhaldssömu samfélagi í Su&ur-Dakota þar sem álit annarra skipti miklu máli og flestirvoru meb nefib ni&ri (hvers manns koppi. Þrátt fyrir þa& ákvab Arlette a& ganga me& börn dóttur sinnar þegar (Ijós kom a& hún gat ekki fætt þau sjálf. En hva& knúbi Arlette áfram? Bjó hún yfir einstaklega mikilli mó&urást e&a var hún sjálf heltekin af hugsunum um litla soninn sem dó í vöggunni mörgum árum á&ur? Átti hún hlut a& kraftaverki eða var hún ab gera alvarleg mistök? Abalhlutverk: Ann Jillian, Tracey Gold, Bill Smitrovich og Donal Logue. Leik- stjóri: Jerry London. 1993. 22.30 60 mínútur 23.20 Straumar vorsins (Torrents of Spring) Heillandi og róm- antísk kvikmynd um Dimitri Sanin, rússneskan ó&alseiganda sem fellur flatur fyrir eiginkonu vinar síns. Heitar ástrí&ur láta ekki að sér hæ&a og Dimitri hefur skapab sér óvildarmenn með ístöbuleysi sínu. Aðalhlutverk: Timothy Hutton, Nastassia Kinski, Valeria Golino og William Forsythe. Leikstjóri: Jerzy Skolimowski. 1990. Lokasýning. 01.00 Dagskrárlok Mánudagur 29. maí 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn: Sigríbur Óladóttir flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Fjölmi&laspjall Ásqeirs Fri&qeirssonar. 8.00 Fréttir 8.10 A& utan 8.31 Tíbindi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg&u mér sögu, Rasmus fer á flakk 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.20 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Tarfur af hafi 14.30 Aldarlok: Heimsbókmenntahilla Blooms helgina 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.S3 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Sí&degisþáttur Rásar 1 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á sibdegi 17.52 Fjölmi&laspjall Ásgeirs Fribqeirssonar 18.00 Fréttir 18.03 Þjó&arþel - Bolla þáttur Bollasonar 18.35 Um daginn og veginn 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Dótaskúffan 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.20 Tónlist á sibkvöldi 23.10 Úrval úr Sí&degisþætti Rásar 1 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Mánudagur 29. maí 15.00 Alþingi 17.30 Fréttaskeyti 17.35 Lei&arljós (152) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Þytur í laufi (36:65) 19.00 Nonni (4:6) 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.40 Gangur lífsins (13:17) (Life Goes On) Bandarískur mynda- flokkur um glebi og sorgir Thacher-fjöl- skyldunnar. A&alhlutverk: Bil! Smitrovich, Patti Lupone, Chris Burke, Kellie Martin, Tracey Needham og Chad Lowe. Þý&andi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.35 Afhjúpanir (10:26) (Revelations) Bresk sápuópera um Rattigan biskup og fjölskyldu hans.Þýb- andi: Kristrún Þór&ardóttir. 22.05 Mannskepnan (5:6) (The Human Animal) Nýr breskur heimildarmyndaflokkur um atferii og háttemi manna eftir hinn Idarmynda- flokkur um atferli og háttemi manna eftir hinn kunna fræ&imann, Desmond Morris, höfund Nakta apans og fleiri frægra bóka um atferli manna. Þý&- andi: Jón O. Edwald. Þulur: Gubmund- ur Ingi Kristjánsson. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Sjávarútvegur og kvóti á íslandidi (lceland Special) Fréttamynd frá kanadísku sjónvarpsstö&inni CTV þar sem ger&ur er samanburbur á fiskveib- um og sjávarútvegi á íslandi og Ný- fundnalandi og me&al annars fjallab um kvótakerfib. 00.05 Dagskrárlok Mánudagur 29. maí jjm 16.45 Nágrannar gÆofJfnn 1?10 Glæstar vonir ^~u/l/u'c 17.30 Sannir draugabanar ^ 17.50 Ævintýraheimur NIN- TENDO 18.15 Táningarnir í Hæbagar&i 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.15 Eiríkur 20.40 Matrei&slumeistarinn Nú er komib að síbasta þætti vetrarins og a& því tilefni hefur Sigur&ur L. Hall bo&ib Maríu G. Maríusdóttur, dag- skrárger&armann Matrei&slumeistar- ans, í heimsókn. Allt hráefni sem notab er fæst í Hagkaup. Umsjón: Sigurður L. Hall. Dagskrárgerb: María Maríusdóttir. Stöb 2 1995. 21.20 Á nor&ursló&um (Northern Exposure IV) (17:25) 22.10 Ellen (10:13) 22.40 Hollywoodkrakkar (Hollywood Kids) Nú er komib a& fjór&a og sí&ast þætti þessa heimildar- myndaflokka þar sem vib kynnumst ó- trúlegu lífi barna sem eiga þa& sameig- inlegt a& eiga vellau&uga og fræga for- eldra í Hollywood. 23.30 Klappstýrumamman (The Positively True Adventures of The Alleged Texas Cheerleader-Murdering Mom) Sannsöguleg mynd um hús- mó&urina Wöndu Holloway sem dreymir um a& dóttir sín ver&i klapp- stýra og ver&ur mibur sín þegar önnur stúlka hreppir hnossib. Wanda missir stjórn á sér og er skömmu sí&ar ákærb fyrir a& hafa sett leigumorbingja til höfu&s mó&ur hinnar nýkiýndu klapp- stýru. Þetta varb stórmál ársins 1991. En hva& gerðist í raun og veru? A&al- hlutverk: Holly Hunter og Beau Bridges. Leikstjóri myndarinnar er Michael Richie. 1993. 01.05 Dagskrárlok Símanúmeríb er 5631631 Faxnúmerib er 516270 APÓTEK Kvöid-, nætur- og helgldagavarsla apóteka f Reykjavfk frá 26. ma( til 1. júnl er (Brelðholts apó- tekl og Apótekl Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl til kl. 9.00 að morgni vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfja- þjónustu eru gefnar f síma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Halnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Sljörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar (síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apólek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. maí 1995 Mána&argrei&slur Elli/örorkulífeyrir (grunnlrfeyrir) 12.921 1/2 hjónalífeyrir 11.629 Full tekjutiygging ellilífeyrisþega 23.773 Full tekjutrygging örorku Iffeyrisþega 24.439 Heimilisuppbót 8.081 Sérstök heimilisuppbót 5.559 Barnalífeyrir v/1 bams 10.794 Me&lag v/1 bam 10.794 Mæ&ralaun/fe&ralaun v/1 bams 1.048 Mæ&ralaun/fe&ralaun v/ 2ja barna 5.240 Mæ&ralaun/fe&ralaun v/ 3ja barna eba fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mána&a 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mána&a 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæ&ingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggrei&slur Fullir fæ&ingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert bam á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 Vinsamlega athugib a& bætur eru lægri í maí en í apríl, því í apríl var greidd hækkun aftur í tímann. GENGISSKRÁNING 26. maf 1995 kl. 10,59 Opinb. viðm.gengi Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandarfkjadollar 62,77 62,95 62,86 Sterlingspund ....100,96 101,22 101,09 Kanadadollar 45,74 45,92 45,83 Dönsk króna ....11,635 11,673 11,654 Norsk króna ... 10,198 10,232 10,215 Sænsk króna 8,715 8,745 8,730 Finnskt mark ....14,805 14,855 14,830 Franskur franki ....12,884 12,928 12,906 Belgfskur franki ....2,2172 2,2248 2,2210 Svissneskur franki. 54,95 55,13 55,04 Hollenskt gyllini 40,55 40,69 40,62 Þýsktmark 45,43 45,55 45,49 ítölsk líra ..0,03839 0,03855 0,03847 Austurrískur sch ....1.6,459 ’ 6,483 6,471 Portúg. escudo ....0,4315 0,4333 0,4324 Spánskur peseti ....0,5237 0,5259 0,5248 Japanskt yen ....0,7528 0,7550 0,7539 írsktpund ....103,44 103,86 103,65 Sérst. dráttarr 98,88 99,26 99,07 ECU-Evrópumynt.... 83,51 83,79 83,65 Grfsk drakma ....0,2795 0,2805 0,2800 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.