Tíminn - 27.05.1995, Blaðsíða 21

Tíminn - 27.05.1995, Blaðsíða 21
Laugardagur 27. maf 1995 SSíwlitii 21 t ANDLAT Ástráöur Proppé, Skálagerði 6, Reykjavík, lést á heimili sínu 21. maí. Anna Guörún Jóhannesdóttir, Brúarlandi, Þistilfirbi, lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Ak- ureyri sunnudaginn 21. maí. Dóra Sigurjónsdóttir, Löngumýri 18, Garðabæ, lést á heimili sínu sunnu- daginn 21. maí. Már Egilsson lést á heimili sínu 21. maí sl. Sveinn Óskar Ólafsson, Lyngbrekku 7, Kópavogi, lést á heimili sínu sunnu- daginn 21. maí. Þorvarður Júlíusson frá Litlanesi, til heimilis að Brjánslæk, lést í Sjúkrahúsi Patreksfjarðar 21. maí. Hermannía Markúsdóttir andaðist 19. maí að Kumb- aravogi, Stokkseyri. Kristján Gunnólfsson frá Þórshöfn á Langanesi lést á heimili sínu, Háaleitis- braut 40, mánudaginn 22. maí. Margrét Kristjánsdóttir frá Bugðustöðum lést á hjúkrunarheimilinu Eir að- faranótt föstudagsins 19. maí. Kristín G. Magnúsdóttir, Efri-Engidal, lést í Sjúkrahúsi ísafjarðar föstudaginn 19. maí. Óskar Kjartansson, Karlagötu 18, Reykjavík, lést í Landspítalanum 23. maí. Páll Pálsson frá Lambastöðum, Garði, Melholti 6, Hafnarfiröi, and- aðist á Sólvangi í Hafnarfirði 23. maí. Þröstur Bergmann Ingason, Álftamýri 8, Reykjavík, lést mánudaginn 22. maí. Helga Ingibjörg Magnúsdóttir, Suðurgötu 15-17, Keflavík, lést 23. maí. Framsóknarflokkurinn Happdrætti Kjördæmissam- bands framsóknarfélaganna í Reykjaneskjördæmi 1. Nr. 2956 1. Ferb til Benidorm m/Samvf.-Landsýn aö eigin vali 2. Nr. 5628 2. Ferö til Mallorca, Ponent Mar, m/Samvf,- Landsýn ab eigin vali 3. Nr. 7684 3.-4. Ferö til Benidorm m/Samvf.-Landsýn aö eigin vali, 4. Nr. 4765 hvor vinningur á kr. 75.000 5. Nr. 7992 5.-6. Ferð til Mallorca, Cala d'Or, m/Samvf,- Landsýn, 6. Nr. 600 hvor vinningur á kr. 75.000 7. Nr. 6175 7. Flug til írlands m/Samvf.-Landsýn ab eigin vali 8. Nr. 7263 8. Flug til Kaupmannah. m/Samvf.-Landsýn ab eigin vali 9. Nr. 3500 9.-10. Flug til Kaupmannah. m/Samvf.-Landsýn, 10. Nr. 5478 hvorvinn. á kr. 40.000,- Upplýsingar í síma 5543222. Samtals kr. 680.000,- Reykvíkingar Breikkun Vesturlandsvegar frá Höfða- bakka aö Skeiöarvogi — Mat á um- hverfisáhrifum í dag, laugardaginn 27. maí, munu fulltrúar Reykja- víkurborgar, Vegageröarinnar, Skipulags ríkisins og hönnuöa sitja fyrir svörum um fyrirhugaöa breikk- un Vesturlandsvegarfrá Höfðabakka ab Skeiðarvogi og mat á umhverfisáhrifum sem gert var vegna hennar. Framkvæmdin felur í sér breikkun Vestur- landsvegar úr 4 akreinum í 6-8 akreinar með til- heyrandi breytingum á að- og afreinum og brúar- nýbyggingum. Kynningin fer fram í húsi Ingvars Helgasonar við Sævarhöfða 2 og stendur milli 14 og 17. Borgarbú- ar eru hvattir til að mæta og fræðast um þessa framkvæmd, sem bæta mun samgöngur milli aust- ur- og vesturhluta Reykjavíkur. V* kr. 100.000,- -100.000,- -150.000,- -150.000,- - 50.000,- — 50.000,- kr. 80.000,- L0TT# Vinningstölur miövikudaginn: 24.05.1995 a m VINNINGAR 6 af 6 5 af 6 +bónus M 5 af 6 ES 4 af 6 a 3 af 6 +bónus FJÓLDI VINNING A 262 818 UPPHÆÐ Á HVERN VINNING 47.250.000 345.387 90.450 1.640 220 Aðaltölur: • 3^(Í9)(24; BÓNUSTÖLUR @@(§) Heildarupphæð þessa viku: 48.476.377 A Isl.: : 1.226.377 uinningur fór til Svíþjóöar UPPLÝSINGAR, SÍMSVARI 91- 68 15 11 LUKKULINA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 BIRT HEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Ástsjúkar kon- ur senda 0 .J. ástarbréf og vilja ab hann gerist faðir barna þeirra Mál O.J. Simpsons tektJíS sig furðulegar myndir. Nú^jgrast sögur af þvi að fjöldi áæþukra kvenna sendi daglega brSEinn í fangaklefa O.J. og þá giWian nektarmyndir af sér í lqfyinni. i bréfunum falast konúrnar eftir ást hans og margar óska þess að hann geti með þeim barn. Þetta er ekki auövelt að skilja, þar sem O.J. er ásakaður um að hafa misþyrmt eigin- konu sinni hrottalega og ítrek- að áður en hann myrti hana. Ted Danson missir háriö: Hvert fór hárib, Ted? Demi fer f / i Ted Danson úr Staupasteini hefur misst hár sitt með undraverðum hraða upp á síð- kastið, eins og myndin á síð- unni ber með sér. Hann nálg- ast óðfluga að verða nauða- sköllóttur og segist ljósmynd- arinn, sem náði þessum myndum, ekki hafa þekkt leik- arann, ef kærastan Mary Ste- enburgen hefði ekki veriö í keleríi með honum á götum Lundúnaborgar. ■ TIIVIANS smar eig- in leiöir Demi Moore er sjálfsörugg kona og fer sínar eigin leiðir, ef henni hentar svo. Það má m.a. sjá af þessari mynd, en hún er tekin af Demi á Wal- dorf Astoria hótelinu, þar sem hún reykir sveran Havana- vindil. Nokkrar starfssystur hennar hafa lýst yfir hneyksl- un sinni á vindlareykingun- um og telja það ekki par kven- legt, en Demi segist vera yfir allan pempíuhátt hafin og gerir það sem henni sýnist. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.