Tíminn - 27.05.1995, Blaðsíða 7

Tíminn - 27.05.1995, Blaðsíða 7
Laugardagur 27. maí 1995 7 Sigurgeir Þorgeirsson, framkvcemdastjóri Bœndasamtaka íslands: Um 15 til 20% flatur niöurskurður kindakjötsframleiöslunnar í haust — efsala eykst ekki í sumar og ekki veröa geröar breytingar á búvörusamningi Sigurgeir Þorgeirsson tók vib starfi framkvæmdastjóra Bændasamtaka íslands um síó- ustu mánabamót. Þótt Sigurgeir sé ekki ókunnugur málefnum Iandbúnabarins, sem búvís- indamabur og fyrrum abstobar- mabur Halldórs Blöndal meban hann gegndi starfi landbúnab- arrábherra, er víst ab ný vib- fangsefni og vandamál munu mæta honum á þessum starfs- vettvangi. Búnabarfélag íslands og Stéttarsamband bænda voru sameinub í ein bændasamtök um síbustu áramót á sama tíma og landbúnaburinn þarf ab takast á vib breyttar abstæbur í tengslum vib abild íslands ab alþjóbasamningum og saubfjár- bændur standa frammi fyrir meiri vanda en ábur hefur þekkst. Tíminn ræddi af því til- efni vib Sigurgeir um komu hans á hinn nýja starfsvettvang og horfur í málefnum landbún- abarins á næstunni. BÆIARMAL Hafnarfjöröur Húsnæbisstofnun ríkisins hefur sent bæjarrábi Hafnarfjarbar bréf þar sem greint er frá lánaheimild- um til Hafnarfjarbar. Þar er um ab ræba lán til bygginga á 7 al- mennum kaupleiguíbúbum, 12 félagslegum kaupleiguíbúbum, 10 félagslegum eignaríbúbum og 6 félagslegum leiguíbúöum. • Bæjarráb samþykkti fyrir nokkru ab veita Norræna félag- inu feröastyrk vegna þátttöku þriggja fulltrúa á vinarbæjarmót í Bærum í júní nk. • Hafnfirsk fjölmiblun óskabi eftir því ab bæjarsjóbur keypti tvær myndir af félaginu, um HM'95 og Víkingahátíbina sem fram fer í sumar, ab upphæb kr. 600 þús. Bæjarsjóbur samþykkti ab kaupa víkingamyndina á kr. 300 þús. • Hafnarfjarbarbær hefur sam- þykkt ab veita Kammersveitinni 250 þúsund kr. og 300 þúsund til gerbar Hafnarfjaröarplötu. • Vatnsveita Hafnarfjarbar mun gerast aöili ab Sambandi ís- lenskra hitaveitna til reynslu en vatnsveitur hafa verib abilar ab þeim samtökum ffá því árib 1991 • Stjórn Miöbæjar hf. hefur leit- ab eftir því vib bæjarsjóö ab hann kaupi bílastæbakjallara í nýbygg- ingu félagsins viö Fjarbargötu 13- 15. Málib hefur ekki verib af- greitt. • Krýsuvíkursamtökin eru styrkt meb einni milljón króna, vegna áforma samtakanna ab virkja nýja borholu í Krýsuvík. • Bæjarráö hefur samþykkt ab 200 þúsund krónur falli á bæjar- sjób vegna uppsetningar á klukku í mibbæ Hafnarfjaröar, auk þess sem þar veröur stabsettur sölu- turn. Slíkt getur ekki gengib Sigurgeir sagbi aö þaö sem einkum kæmi á óvart væri hinn mikli vandi saubfjárbænda. Vit- aö hafi veriö um verulega erfiö- leika vegna samdráttar í sölu á kindakjöti, en þessi vandi væri meiri en menn hefbu gert sér grein fyrir í upphafi ársins. Nú stefni aö því aö sala á kindakjöti verbi aöeins um 6900 tonn á því verölagsári sem lýkur 31. ágúst næstkomandi. Þó beri aö geta þess ab gott sumar geti aukiö söluna eitthvaö, þar sem kinda- kjötiö viröist vinsælast til mat- reiöslu á útigrillum og menn væru ab gera sér vonir um nokkra söluaukningu í því sam- bandi. Þrátt fyrir þab sé ljóst aö ef ekkert verbi ab gert og ekki samib um neinar breytingar á núverandi búvörusamningi fyr- ir þann tíma þýöi þessi sam- dráttur allt aö 15 til 20% flatan niburskurb á framleibsluheim- ildum saubfjárbænda fyrir næsta verölagsár. „Þab sér hver maöur ab slíkt getur ekki geng- ib. Margir saubfjárbændur hafa þegar dregiö framleibslu sína saman langt umfram getu. Þar á ég viö ab rekstrargrundvöllur margra búa er brostinn og viö- bótarskeröing myndi aöeins fjölga þeim bændum sem búa viö alls ófullnægjandi rekstrar- skilyröi." Fullt afurbastöbva- verb fyrir alla mjólk? — Er ástandið þá betra í mjólk- urframleiðslunni? „Hvaö mjólkurframleiösluna varöar er ástandiö mun betra. Eftir því sem best veröur séö mun tæpast nást aö framleiöa upp í framleiösluheimildir verö- lagsársins. Ef vorkoman dregst enn á langinn, minnka líkurnar á að mjólkurframleiöslan fari að neinu ráöi vaxandi. Því bendir allt til þess aö unnt veröi aö greiða fullt afuröastöövaverö Velta þeirra stofnana og fyrir- tækja sem Ríkisendurskoðun bar ab endurskoða var saman- lögb hátt í 200 milljarbar króna áriö 1993. Stofnanir og verkefni á fjárlögum eru allt um 550 talsins. Þessar tölur eru nefndar í starfsskýrslu Ríkisendurskobunar 1994, til aö gefa nokkra hugmynd um umfang þeirrar endurskobun- ar sem fram fór hjá stofnun- inni á síbasta ári. Heildar- kostnabur Ríkisendurskobun- ar á hverja unna vinnustund var 2.368 kr. árib 1994, eba 1,3% lægri en árib áöur. Starfsmönnum fjölgaði um 2 á milli ára í 43 árib 1994. „Helsti gallinn við reiknings- fyrir alla mjólk sem kemur til mjólkurbúa út verðlagsáriö, þótt enn sé of snemmt að full- yröa um þaö." Unnib ab endur- skobun á búvöru- samningi — Þú minntist á aðgerðir vegna sauðfjárbœnda. Er vandi þeirra þá fyrsta verkefni nýrrar baendafor- ystu og starfsmanna í Bœndahöll- inni? Sigurgeir kvað svo vera. Hann sagði aö nú væru hafnar viöræö- ur viö ríkisvaldið um hugsan- legar breytingar á búvörusamn- ingnum, sem komi í veg fyrir aö beita þurfi flötum niðurskuröi í fullu samræmi viö samdrátt í sölu á kindakjöti, eins og núver- andi ákvæöi geri kröfu um. Þess- ar viðræður séu þó enn á frum- stigi og menn að athuga hvaöa leiðir verði unnt aö fara. Núver- andi búvörusamningur renni út á árinu 1997, en ljóst sé að fara veröi fram endurskoðun á ýms- um ákvæöum hans fyrir þann tíma, einkum þeim ákvæöum er sauöfjárræktina varöa. „Á þessu stigi er ekki Ijóst hvort um end- urskoðun á ákvæðum hans verður að ræöa eöa hvort hrein- lega verður gerður samningur til lengri tíma. Vinna við þessa endurskoðun er ekki komin þaö langt á veg, en Bændasamtökin munu leggja áherslu á að mótuö verði stefna í málefnum sauð- fjárræktarinnar til lengri tíma þannig aö bændur viti við hvaöa aðstæður þeir verði að vinna í framtíðinni og fái tíma til aðlögunar aö breytingum, er leiöa af samdrætti í neyslu sauð- fjárafurða." Vibkvæmt mál ab fækka saubfjár- bændum — Er ekki Ijóst að sauðfjár- baendum verður að fcekka? skil ríkisins er sá að þau segja oft harla lítiö um árangur starfsem- innar og gæði þeirrar þjónustu sem veitt er," segir m.a. í kafla um stjórnsýsluendurskoðun, en í henni felst bæbi könnun á meðferð og nýtingu ríkisfjár og að hluta til ýmiss konar rekstr- arráðgjöf í vaxandi mæli. Meö auknum kröfum al- mennings um ábyrgð þeirra sem fara meö almannafé hefur þörf fyrir áreiöanlegar og að- gengilegar fjármálaupplýsingar um ríkisbúskapinn ab sama skapi vaxið. Þýbing þess að upp- lýsingar séu staöfestar meö markvissum hætti er nú meiri en oft áöur", segir Sigurður Þórðarson ríkisendurskoðandi. Sigurgeir Þorgeirsson „Þarna er um mjög vibkvæm og erfib mál aö ræða. Ef ekki tekst að auka sölu á kindakjöti á innlendum markaði eða með útflutningi, virðist ljóst aö færri bændur geta lifað af sauðfjárbú- skap en veriö hefur. Til þess aö starfandi sauðfjárbændur nái viðunandi afkomu af búum sín- um, miðað viö núverandi sölu, veröur tæpast komist hjá fækk- un þeirra. Og þá vakna spurn- ingar um á hvern hátt unnt verður að aðstoða einstaka bændur til þess að hætta bú- skap. Þab verður að vinnast í samvinnu vib ríkisvaldib, og jafnframt því aö undirbúa nýj- an búvörusamning munu menn ræða þessi mál og leita sameiginlegra lausna." Áhyggjuefnin varb- andi alþjóbasamn- inga snerta einkum blóma- og græn- metisframleibendur — Er ekki Ijóst að sauðfjárraekt- in og önnur landbúnaðarfram- leiðsla þarfað takast á við erlenda samkeþþni á nœstunni í tengslum við alþjóðasamninga sem við Þetta hafi vakið spurningar um hvernig hægt sé aö tryggja ab reikningsskil gefi glögga mynd af fjárhagslegri stööu og rekstr- arumfangi og að samræmis sé gætt í meðferb fjármálaupplýs- inga. „Ab mínu mati er notkun á viðurkenndum reikningsskila- venjum best til þess fallin aö ná þessum markmiðum," segir rík- isendurskoðandi. Alþjóbasamtök . ríkisendur- skoðenda (INTOSAI) hafa und- anfarin ár unndið aö gerb al- þjóðlegs endurskoðunarstaöals, sem ætlaö er að tryggja sam- ræmd og fagleg vinnubrögð. Ríkisendurskoðun hefur sl. þrjú ár unnið aö því að koma á verk- lagsreglum sem styðjast viö erum aðilar að? „Nú hafa lagafrumvörp verið lögð fyrir þingflokkana um á hvern hátt vernda eigi íslenskan landbúnað í sainræmi við á- kvæði GATT-samningsins. í þeim er gert ráð fyrir ákveðinni vernd gegn innflutningi. Engu aö síður er ljóst að um einhvern innflutning á mjólkur- og kjöt- vörum verður að ræða, og af því hlýst óhjákvæmilega ákveðin samkeppni. Og þessi samkeppni þarf ekki að verða til ills. Ég tel ekki fráleitt að takmarkaöur innflutningur á unnum vöru- tegundum muni vekja upp hug- myndir um frekari úrvinnslu og vöruþróun hér á landi, sem er af hinu góöa. Það magn, sem flytja má inn af mjólkur- og kjötvör- um, er hinsvegar svo lítið miöab við heildarmarkaöinn, að iþað ætti ekki að hafa veruleg áhrif á hann. Engu að síður kallar þaö á viðbrögð og aðlögun að aukinni samkeppni, því þessar fram- leiöslugreinar hafa búið við fulla innflutningsvernd. Ég tel að helstu áhyggjuefnin varb- andi EES- og GATT-samningana snerti blóma- og grænmetis- framleibendur. Nú þegar er heimilt ab flytja ákvebnar vöru- tegundir á þeim vettvangi inn án tolla yfir vetrarmánuðina. Þótt sú framleiðsla hafi legið að miklu leyti niðri hér á landi á undanförnum árum, þá hefur orðið breyting á þeirri starfsemi. Blóma- og grænmetisframleið- endur eru í auknum mæli farnir að lengja framleiðslutímann. Þeir stunda ræktun í gróðurhús- um yfir veturinn og beita við það rafljósabúnaði. Vegna á- kvæða EES-samningsins um frjálsan innflutning verða þeir að keppa við erlenda fram- leiðslu yfir vetrartímann og sú samkeppni er verulega ósann- gjörn, vegna þess að blóma- og grænmetisframleiöendur búa víöast viö opinbera styrki í ríkj- um Evrópusambandsins." Viötal: Þórbur Ingimarsson INTOSAI-staðalinn, fyrst og fremst meb gerð nýrrar endur- skoðunar- eða leiöbeininga- handbókar fyrir starfsmenn Rík- isendurskoðunar og aöra sem vinna í umboöi hennar. Stefnt er að því aö þriöja og síöasta bindi bókarinnar komi út í ár. Ríkisreikningsnefnd hefur frá 1990 unnib að tillögum um breytingar á reikningsskilum ríkissjóðs og framsetningu fjár- laga. Nái tillögur um breytingar fram að ganga segir ríkisendur- skoöandi ljóst ab upplýsingar um reikningsskil ríkissjóðs verði ítarlegri en nú og aö meiri festu muni gæta vib framsetningu þeirra í framtíðinni. Ríkisendurskoöun: Endurskobar 200.000 milljóna veltu 550 stofnana og verkefna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.