Tíminn - 27.05.1995, Blaðsíða 6

Tíminn - 27.05.1995, Blaðsíða 6
6 Laugardagur 27. maí 1995 Fjóröungur allra fórnarlamba umferbarslysa 17-25 ára strákar: VÍS býöur 17-20 ára gestum umferðar- funda 20% afslátt Öllum 17-20 ára íslendingum sem sækja umfer&afundi í her- fer&inni „Akstur á eigin ábyrgð" stendur til bo&a 20% afsláttur (jafngildi 2ja bónus- flokka) af ábyrg&artryggingu bíls hjá Vátryggingafélagi Is- lands. Um 2.000 ungmenni, 16 ára og eldri, hafa þegar sótt þá 30 fundi sem VÍS hefur haldi& ví&s vegar um landið í samstarfi vi& lögregluna, SEM-samtökin og áhugafólk um umfer&arör- Aukafjárveiting vegna atvinnuvanda skólafólks í Reykjavík: Störfin 2.500, umsóknir 3.500 Borgarráð hefur samþykkt aukafjárveitingu, vegna at- vinnuvanda skólafólks í borg- inni og skapa þannig 500 fleiri störf en áætlað var sam- kvæmt samjjykktri fjárhags- áætlun. Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumiölun Reykjavíkurborg- ar hafa borist 3.500 umsóknir frá skólafólki fyrir komandi sumar, en í fjárhagsáætlun þessa árs er gert ráb fyrir fjár- veitingum sem skapa eigi 2.000 störf. Borgarráb samþykkti ab veita rúmlega 89 milljónum til verk- efnisins. Flest viöbótarstörfin falla í hlut íþrótta- og tóm- stundaráös, eba um 150, 140 falla í hlut embættis gatna- málastjóra og embætti garb- yrkjustjóra fær 100 störf. Gera má ráö fyrir miöaö viö reynslu síöasta árs að veita þurfi meira fé til þess að skapa störf fyrir skólafólk, því um mibjan júní í fyrra haföi verið veitt um 150 milljónum vegna sumar- verkefna skólafólks. ■ yggismál. í von um a& ná til sem allra flestra umgmenna hefur VÍS Ieita& samstarfs vi& íþróttahreyfinguna og mun í sumar njóta a&sto&ar UMFÍ, SSÍ og FRÍ viö aö skipuleggja og halda umferöarfundi fyrir 16- 20 ára ungmenni um allt land. Ástæöan til aö höföa til þessa aldurshóps sýnist sannarlega ær- in, því tölur sýna ab 17-25 ára strákar eru um fjóröungur allra fórnarlamba umferðarslysanna, þrátt fyrir að þeir séu aðeins um 7% allra landsmanna, eða kring- um 19 þúsund á þessum aldri. Að stúlkunum jafnöldrum þeirra meðtöldum á þessi aldurshópur hlut ab máli í 35% allra umferöar- slysa í landinu. Á fundunum „Akstur á eigin ábyrgö" er m.a. fjallaö um kostn- aðinn af umferöarslysunum. Upplýst er um þátt ungra öku- manna í árekstrum og slysum, sem eru bein ástæða fyrir háum tryggingaiðgjöldum þessa hóps. Rakin eru dæmi um iðgjöld og bónusreglur sem gilda hjá VÍS fyr- ir ungt fólk og kynnt afsláttartil- boö sem því stendur til boða. Félagar í Samtökum endur- hæföra og mænuskaddaöra skýra frá reynslu sinni eftir aö hafa lam- ast í umferðarslysi. Lögreglumaður ræðir um af- skipti lögreglunnar af ungum ökumönnum og svarar fyrir- spurnum fundargesta. Er töff að keyra hratt? Spjallað er um hvaða áhrif fjölmiðlar og kvikmyndir hafa á aksturslag ungra ökumanna. Þá er sýnt vib- tal af myndbandi viö ungan mann sem örkumlabi þrjár manneskjur í umferbarslysi sem hann varö valdur aö — drukkinn. Fundirnir enda meö sýningu bandarísku myndarinnar „Just another Friday night" sem fjallar um skelfilegar afleiðingar hraö- og ölvunaraksturs 18 ára ung- mennis. ■ Fulltrúar félaganna sem standa oð Landshreyfingu '95, Pikko Daöason frá SSÍ, Þór Egilsson VÍS, Þórir jónsson UMFÍ og Helgi Haraldsson FRÍ ásamt verkefnisstjóranum jóhanni Inga Antonssyni. s s s s „Landshreyfing '95" á vegum UMFÍ, 55/, FRI og VIS hefst á surmudag: Gull fyrir aö hlaupa eða synda 75 sinnum á 95 dögum Allir landsmenn geta unnið til ver&launa — gulls, silfurs, e&a brons — í „Landshreyfingu '95". Landshreyfing '95 er verkefni sem Ungmennafélag íslands, Sundsamband ís- lands, Frjálsíþróttasamband Island ásamt Vátryggingafé- lagi íslands standa fyrir í sum- ar, til a& fylgja eftir gó&um ár- angri Lý&veldishlaupsins í fyrra. Tilgangurinn er aö fá sem flesta til að hreyfa sig reglulega. Landshreyfing '95 er eins og Lýðveldishlaupið að því við- bættu að sund bætist nú við sem viðurkennd þátttaka. Opnunarhátíð Landshreyf- ingar '95 verður með formleg- um hætti á Akureyri sunnudag- inn 28. apríl. Átakiö stendur síðan 95 daga, þ.e. til 30. ágúst. Verðlaunin rábast af fjölda stimpla sem einstaklingar fá í sérstaka bók sem prentuð er í tilefni verkefnisins. Til að fá ljúka dagsverki og fá stimpil þarf að ganga/skokka/hlaupa 3 Vertu meö lands hr®ng95 _____ ZB.maí - 30.ágúst SLm uurt • rrt • ss/ • vArnYaaiMaArtLAa ímlands Hr km eða synda 200 metra. Sá sem afkastar þessu 25 sinnum fær bronsverðlaun, 50 skipti gefa silfurverðlaun og sá sem lýkur dagsverkinu 75 sinnum á þeim 95 dögum sem Landshreyfing '95 stendur yfir hefur unnið til gullverðlauna. Tvö félög geta einnig hlotiö verðlaun, 100.000 kr. hvort, á grundvelli þátttöku. Annars vegar þab félag sem fær flesta til að taka þátt í verkefninu og hins vegar það félag sem fær flesta þátttakendur í hlutfalli við fólksfjölda á félagssvæðinu. Verkefnisstjóri til að aöstoða við framkvæmd þessa móts hef- ur verið ráðinn Jóhann Ingi Árnason. Hann hefur aðsetur í þjónustumiöstöð UMFÍ og mun starfa sem tengiliöur við þá að- ila sem tengjast Landshreyfingu '95. Vátryggingafélag íslands er styrktaraðili Landshreyfingar '95. Fulltrúar VÍS munu ferbast um landið og njóta aðstobar við skipulag umferðarfunda með ungu fólki. Jafnframt munu þeir kynna barnabílstóla VÍS í flest- um stærri þéttbýlisstööum á landinu. Hannes Sigurösson segir framleiöni í atvinnulífi á Islandi nánast alltaf minni en hjá stórþjóöum: Verbmætasköpun á klukkustund \ „Viö getum sé& a& framlei&ni er lítil hér á landi me& því a& sko&a ýmsar heildarstær&ir, þótt þær dugi hins vegar ekki til skýringa á því af hverju framlei&nin er svo slök. Me& því a& margfalda fjölda vinn- andi manna me& meöal vinnustundafjölda þeirra og deila ni&urstö&utölunni í landsframlei&sluna, þá sjáum vib ab ver&mætasköpun á hverja unna klukkustund er hér mjög lág, í samanburbi vib nágrannalöndin, þar sem sömu abferb væri beitt vib út- reikninga," sagbi Hannes Sig- urbsson hagfræ&ingur hjá VSÍ. Fráfarandi formaður VSÍ vakti nýlega athygli á því ab fram- leiðni á íslandi væri miklu slak- ari en í flestum nálægum lönd- um. Hannes var því spurbur lík- legra skýringa á þessu: Hvort ís- lenskir starfsmenn og/e&a stjórnendur séu almennt svona slakir. Og hvort engir möguleik- ar séu á aö breyta þessu. Af hverju framlei&ni er minni hér en annars sta&ar segir Hann- es erfitt a& segja til um, enda lít- il tölfræ&i til um þaö efni. „En almennt séb er hægt aö segja þaö, aö tæknistigib er hér til- tölulega lágt og viö erum í til- tölulega vinnuaflsfrekum at- vinnugreinum m.v. önnur lönd. Samsetning vinnumarkaðarins og stærbardreifing fyrirtækja skýra því lakari meðaltalsfram- leibni að hluta til. Iönaöur okkar er t.d. ab stómm hluta matvæla- iðnaður en ekki hátækni. Við njótum ekki stærðarhagkvæmni á neinu svibi. Viö búum við lít- inn markað og miklar fjarlægöir. Þannig að ég get ekki ímyndað mér ab atvinnulíf á íslandi geti nokkurn tíman orðið jafn fram- leiöiö og hjá stórþjóbunum þó vib getum auðvitað náb framúr- skarandi árangri á ýmsum svið- um," sagði Hannes. Þar sem mjög hátt hlutfall vinnuaflsins sé í þjónustustörf- um segir hann skýringuna á lít- illi framleiðni ekki eingöngu geta legið hjá þeim tiltölulega litla hluta sem starfar vib fram- leiðsluiðnað. „Heldur hlýtur þjónustugeirinn líka að vera meö lakari framleibni hér en annars staðar". Að þjóðartekjur á mann em eins háar á íslandi eða hærri en í nágrannalöndunum en kaup- taxtar samt miklu lægri hér finnst mörgum illskiljanleg þversögn. Hannes segir enga þversögn í þessu, þegar litið sé til þess aö atvinnuþátttaka og vinnutími sé hér meiri og Iengri en annars staðar. Sé landsfram- leiðslu okkar deilt niður á hvern vinnandi mann þá hröpum vib niöur um nokkur sæti. Og þegar þar á ofan sé tekiö tillit til þess aö vinnutími er hér óumdeilan- lega mun lengri en annars sta&- ar, þá hröpum viö enn lengra niður í þessum samanbur&i. „Ef svo væri, ab atvinnuþátt- taka væri hér svipuö og hjá öðr- um þjó&um og vinnutími jafn stuttur og vib hef&um samt sem áöur þær þjóðartekjur á mann sem við höfum, þá væri kaupið hér annað hvort miklu hærra eba þá óskaplegur gróði hjá fyr- irtækjunum. Fyrst hvorugt er til staðar, þá verður þaö ekki skýrt með öbru en því að borgað sé út í laun það sem hægt er. Því hagnaðurinn er a.m.k. ekki sýni- lega mikill. Verbmætin skiptast bara niöur á svo margt vinnandi fólk með svo margar vinnu- stundir." Verða landsmenn þá bara aö sætta sig við lága framleiðni og lága kauptaxta til frambúðar? „Ég sé enga ástæöu til ab sætta sig við ástandiö eins og það er. Hins vegar breytist ekkert á skömmum tíma. Framleiðni- breytingar eru alltaf hægfara þróun. Framleiðni hefur auðvit- að aukist mjög verulega í mörg- um fyrirtækjum hér á undan- förnum árum. En keppinautar þeirra eru líka að bæta fram- leiðnina hjá sér. Þannig að þetta er spurning um ab komast af," segir Hannes Sigurðsson. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.