Tíminn - 30.05.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.05.1995, Blaðsíða 1
STOFNAÐUR 1917 79. árgangur Þriöjudagur 30. maí 1995 98. tölublað 1995 vatni af gólfinu, sem tók um tvær klukkustundir. Talsverðar skemmdir urðu á húsnæðinu, en það fór hins vegar betur en á horfðist því gríðarlegt tjón hefði getaö orðið ef vatnið hefði náð í kjallara hússins, þar sem mikil verömæti eru til geymslu. ■ Svo virðist sem samstaöan sé eitthvað farin að rofna meðal viðsemjenda Bifreiðastjórafé- lagsins Sleipnis. Þegar hefur hópferðaleyfishafi á Hofsósi samið við félagið og fleiri hafa átt í óformlegum vibræðum vib Sleipnir. Árangurslaus sátta- fundur var í deilunni í fyrrinótt og hefur ekki verið bobað til ný sáttafundar, en verkfallib hefur stabib yfir í rúma viku. Sátta- fundurinn í fyrrinótt, sem hófst sl. sunnudagskvöld var sá fyrsti síban verkfallib hófst. Tilraunaverkefninu „íbúb á efri hæb" þar sem aubu eba illa nýttu húsnæbi í mibborg Reykjavíkur skyldi breytt í íbúbir, er nú Iokib. í fram- haldi af því hefur Þróunarfé- lag Reykjavíkur nú lagt til vib Guðmundur Jóelsson varafor- maður Sleipnis segir að í samn- ingi félagsins við fyrirtækið á Hof- sósi hafi verið samið um hækkun byrjunarlauna í samræmi við kröfur félagsins. Það þýðir að byrjunarlaun hækka um 13 þús- und krónur í áföngum á samn- ingstímabilinu, eða úr rúmum 48 þúsund krónum í um 61 þúsund krónur á mánuði. Samningurinn gildir til ársloka á næsta ári. Vib- semjendur Sleipnis eru hátt í 30 og þar af eru aðeins þrír í VSÍ. Það er Norðurleið, Hagvagnar og Sér- borgarráb ab næstu fimm ár verbi komib upp a.m.k. tutt- ugu slíkum íbúbum í mib- borginni. Verbi tillagan sam- þykkt í borgarrábi mun íbúb- um sem innréttabar verba í at- vinnuhúsnæbi í mibborginni leyfisbílar Selfoss. Eftir því sem liðið hefur á verk- fallið hefur meintum verkfalls- brotum fjölgað og virðist sem aukin harka sé að færast í deiluna. í gær var í mörg horn ab líta hjá verkfallsvörðum og höfðu þeir af- skipti af nokkub mörgum meint- um verkfallsbrotum. Þab sem af er hafa þessi mál verib leyst á frið- samlegan hátt þar sem viðkom- andi verkfallsbrjótum hefur verið gerð grein fyrir því að þeir flýti ekki fyrir lausn deilunnar, haldi þeir uppteknum hætti. ■ þannig fjölga um a.m.k. 100. Borgarráð veitti á sínum tíma 9,9 milljónum til tilraunaverk- efnisins, sem Þróunarfélag Reykjavíkur hafði veg og vanda af, aukþess sem Húsnæöisstofn- un ríkisins veitti styrk að upp- hæb tvær milljónir. Pétur Sveinbjarnarson fram- kvæmdastjóri Þróunarfélags Reykjavíkur segir að þessi til- raun hafi gefist mjög vel og allir sem hlut eigi að máli séu hæst- ánægðir. „Það er búið að innrétta fimmtán íbúðir á níu stöðum í miðborginni. Upphaflega bár- ust umsóknir vegna 39 íbúða og þar af voru breytingar sam- • þykktar í 29 tilvikum. í 14 til- vikum var hætt við fram- kvæmdir af ýmsum ástæðum en lokið við breytingar á fimmtán íbúöum," segir Pétur. „Þetta var tilraun og hún hef- ur leitt ýmislegt í ljós sem koma mun að gagni í framhaldinu, ef af því verður, en m.a. kom í ljós ab það eru vissir þröskuldar sem þarf ab yfirstíga. Þannig kom t.d. í ljós að á sérstökum um- bótasvæðum, eins og mibborg- inni í þessu tilviki, þarf að koma til breyting á reglugerð um hús- bréf, þannig ab heimilt verði ab lána til svona breytinga og gera íbúðirnar síðan að leiguhús- næði, enda þótt eigandinn eigi sjálfur íbúðarhúsnæði fyrir, og án þess að hann verði skuld- bundinn að selja það. Það sem hér skiptir mestu máli er að fjölga leiguíbúðum í miðborg Reykjavíkur, vegna þess að eftir- spurn eftir leiguíbúöum er hvergi meiri en einmitt þar," segir Pétur Sveinbjarnarson framkvæmdastjóri Þróunarfé- lags Reykjavíkur. Nýja stjórn Þróunarfélagsins skipa Guðrún Ágústsdóttir, Gunnar Gissurarson og Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson, sem öll eru tilnefnd af Reykjavíkur- borg, Guðmundur Árnason deildarstjóri, tilriefndur af for- sætisráðherra, Jón Adolf Guð- jónsson, tilnefndur af Sam- bandi íslenskra viðskiptabanka/ Jóhann J. Ólafsson, tilnefndur af Verzlunarráði íslands og Margrét Pálsdóttir kaupmaður sem tilnefnd er af samtökunum íslensk verslun. ■ Einn afviösemjendum Sleipnis hefur samiö um 13 þús. króna hœkkun byrjunarlauna í áföngum: Samstaban að rofna Kvef- og hálsbólgusjúkling- ar í Reykjavík nú miklu fcerri í apríl en í fyrra: Færri kvefaöir Þrátt fyrir óvenjulega kalt vor leitubu miklu færri kvefabir eba meb hálsbólgu til sex heilsugæslustöbva og Lækna- vaktarinnar í Reykjavík núna í apríl heldur en í sama mánubi í fyrra, eba um 2.000 nú borib saman við 2.390 fyrir ári. Raunar virbast borgarbúar hafa sloppið mun betur við flestar far- sóttir á þessu vori heldur en í fyrra (þ.e.a.s. hafi ekki fleiri nú farib meb kvefið til sérfræðinga). Lungnabólgutilfelli voru að vísu álíka mörg (rúmlega 100) bæði ár- in. En einungis 18 lögbust nú í rúmið samanlagt vegna hlaupa- bólu (55 í fyrra) og 4 með rauða hunda (15 í fyrra). Einn var með kíghósta og enginn mislinga eba hettusótt. Þá leituðu nú rúmlega 120 læknis vegna iðrakvefs borið saman við 210 í apríl í fyrra. ■ Tímamynd C S Flóö í Þjóöarbókhlöö- unni: Gosvélin lak Slanga sem tengd er gosvél í Þjóð- arbókhlöðunni fór úr sambandi á sunnudagsmorgun með þeim af- leiðingum að vatn flæddi yfir um 200 fermetra gólfflöt og var orðið 3 sentimetra djúpt þegar þetta uppgötvaðist. Slökkvilið Reykja- víkur kom á staðinn til að dæla „íbúö á efri hœö" í miöbœ Reykjavíkur: Tillaga um 100 íbúðir á næstu fimm árum Regngusur trufluöu ekki qœrá SKolalóSinni, næstsíbasta daq skólahaldsins. Neméndur í Me> Krakkar og kennarar í Melaskólanum efndu til tilraunar meb íþrótta- og leikjadag í gœra sKolaloöTnm, næstsiöasta dag skólahaldsins. Neme'ndur í Melaskóla eru 570 og tóku virkan þátt í hátíbahöldunum í gær. Enda þótt langþráb rigning hafi þá látib sjá sig í borginni truflubu regngusurnar ekki hib minnsta. Árangur dagsins var slíkur ab reynt verbur ab halda slíkar hátíbir tvisvar á ári, í upphafi og vib lok skólahaldsins ár hvert. Myndin er frá Melaskóla ígær. Tímamynd cs.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.