Tíminn - 30.05.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 30.05.1995, Blaðsíða 14
14 Þribjudagur 30. maí 1995 DAGBOK IUVJWVAAAAAAAJUUI Þribjudagur mai 150. dagur ársins - 215 dagar eftir. 22. vlka Sólris kl. 3.29 sólarlag kl. 23.24 Dagurinn lengist um 6 mínútur. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Þriðjudagshópurinn kemur saman í Risinu kl. 20. Sigvaldi stjórnar. OpiÓ öllum. Síbasta sinn fyrir sumarfrí. Ulla-Maija Vikman sýnir í Gallerí Úmbru Finnska listakonan Ulla-Maija Vikman opnar textílsýningu í Gallerí Umbru, Bernhöftstorf- unni, fimmtudaginn 1. júní kl. 17-19. Verkin á sýningunni eru unnin úr viskósþráðum, sem listakonan litar í sterkum litum. í þeim má sjá minni úr náttúmnni, svo sem hreyfingar stráanna, fjaðranna og dýraháranna. Ulla-Maija er aiin upp í Norð- ur- Finnlandi í borginni Rovani- emi, en vinnur nú í Helsinki. Hún hefur oft verið fulltrúi finnskrar textíllistar og meðal merkustu textílsýninga, sem hún hefur tekið þátt í, er alþjóðlegi tvíaeringurinn í Lausanne árið 1992. Sama ár var hún valin text- íllistamaður ársins í Finnlandi og fékk fimmtán ára starfslaun. Síð- astliðna tvo mánuði hefur Ulla- Maija dvalib í gestaíbúð Hafnar- borgar í Hafnarfirði. Sýningin er opin þriðjudaga til laugardaga frá klukkan 13-18, sunnudaga frá kl. 14-18, en lokaö á mánudögum. Hún stendur til 21. júní. Sumarævintýri í Laugardalnum Sumarævintýrið í Laugardaln- um er sambland af hreyfingu, fræðslu, menntun og list fyrir börn í þremur aldursflokkum frá 5 til 11 ára. Boðið er upp á margskonar dagskrá, t.d. íþróttir, sund, körfu- bolta, skvass, karate og margt fleira. Heimsóknir í Húsdýra- og Fjölskyldugaröinn og Grasagarb- inn. Farið verður í heimsókn á listasöfn og á sýningar, svo eitt- hvaö sé nefnt. Valgreinar veröa í bobi auka- lega og sem falla að námskeið- inu, þar sem sérfræðingar leið- beina í ensku, myndlist, leik- rænni tjáningu, tónlist og dansi. Fyrir þau börn, sem þjálfa dans, verða dansæfingar þrisvar sinn- um í viku. Kennari Jóhann Örn danskennari. f Hermann Ragnar, sem er með gráðu frá Háskólanum í Chicago (sem félagsrábgjafi) og vann í barna- og unglingaklúbbi í Chic- ago sumarib 1962, stjórnar nám- skeiðunum ásamt Jóhanni Erni og Unni Arngrímsdóttur. Sérstak- ir hópstjórar verða vib daglegu stöjfin á leikjanámskeiðinu. Á Engjateig 1 verða abalstöðvar starfseminnar og opnar húsið kl. 7.45 á morgnana og skipulögð dagskrá byrjar kl. 9 og stendur til kl. 16. Börnin geta dvalið í hús- inu eba við leik til kl. 17. Nesti hafa þau meb sér að heiman, en fá mjólk og svaladrykk á stabn- um. Hvíldartími verbur að loknu hádegissnarli og lesin framhalds- saga. Allar nánari upplýsingar er hægt ab fá í símum 5687580 eöa 5689797 daglega frá kl. 10 til 18. Skrifstofan í Engjateig 1 er opin á sama tíma. Gjaldib fyrir tvær vik- ur er kr. 6.000 (10 dagar). Val- greinar greiðast sér. Áhersla verbur lögð á tillits- semi og fallega framkomu og kenndar almennar siðareglur. Barnakór og Kór Hafnarfjarbarkirkju: Sumarsöngvar í Hafnar- borg Barnakór Hafnarfjarðarkirkju mun halda sumartónleika ásamt Kór Hafnarfjarðarkirkju í Hafnar- borg fimmtudaginn 1. júní kl. 20.30. Efnisskráin samanstendur af veraldlegri og trúarlegri tónlist eftir íslenska og erlenda höfunda. Barnakórinn var stofnaður fyr- ir fjórum árum með þab að markmiði að fá meiri fjölbreytni í helgihald kirkjunnar og að fá börn til starfa innan hennar. Hann heldur í söngferðalag til Danmerkur 21. júní nk. þar sem hann mun syngja í þremur kirkj- um á Jótlandi. Stjórnandi kórsins frá upphafi er Brynhildur Auð- bjargardóttir. Á síðustu árum hefur Kór Hafnarfjaröarkirkju eflst mikið. Hafnarfjarbarkirkja. Hann hefur verið ötull viö að halda tónleika, nú síðast í apríl, þar sem Krýningarmessa Mozarts var flutt ásamt tveimur öbrum verkum eftir hann. Á síðasta ári kom út geisladiskur með söng kórsins í tilefni 50 ára afmælis lýðveldisins. Stjórnandi kórsins er Helgi Bragason orgelleikari. Aðgangseyrir er kr. 500 og rennur ágóðinn allur til Dan- merkurferðar Bamakórsins. Hjólaskobun lögreglunn- ar í Reykjavík Dagana 1. júní, 2. júní, 6. júní og 7. júní veröur árleg hjólaskoð- un lögreglunnar vib grunnskóla borgarinnar. Tímasetning hefur veriö aug- lýst við alla skólana og ætlast lögreglan til að allir mæti með hjólin sín til skoðunar. Skoðun verður framkvæmd sem hér segir. 1. júní: Hlíðaskóli kl. 10-11; Austur- bæjarskóli kl. 10-11; Hvassaleitis- skóli kl. 10-11; Melaskóli kl. 13.30-14.30; Vesturbæjarskóli kl. 13.30- 14.30; Grandaskóli kl. 13.30- 14.30. 2. júní: Fossvogsskóli kl. 10-11; Breiða- gerðisskóli kl. 10-11; Álftamýrar- skóli kl. 10-11; Laugarnesskóli kl. 13.30-14.30; Langholtsskóli kl. 13.30-14.30; Vogaskóli kl. 13.30- 14.30. 6. júní: Breiðholtsskóli kl. 10-11; Fella- skóli kl. 10-11; Hólabrekkuskóli kl. 10-11; Seljaskóli kl. 13.30- 14.30; Ölduselsskóli kl. 13.30- 14.30; Foldaskóli kl. 13.30-14.30. 7. júní: Arbæjarskoli kl. 10-11; Artuns- skóli kl. 10-11; Selásskóli kl. 10- 11; Klébergsskóli kl. 10-11; Æf- ingaskóli Kennaraháskóla íslands kl. 13.30-14.30; Landakotsskóli kl. 13.30-14.30; Varmárskóli kl. 13.30-14.30; Mýrarhúsaskóli kl. 13.30-14.30; Rimaskóli kl. 13.30- 14.30; Húsaskóli kl. 13.30-14.30. Nú fer sá tími í hönd þegar flestir taka út reiðhjólin sín og um leið er sá tími framundan sem hvað flest reiðhjólaslys verða. Það er því mjög mikilvægt að foreldrar hafi eftirlit með yngstu börnunum þegar þau byrja að hjóla og veiti þeim nauðsynlega tilsögn. Bcetum reiðhjólametmingima — höfum hjólin í lagi! Daaskrá útvaros oa siónvaros Þriðjudagur 30. maí 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Sigríbur Óladóttir \0/ f|y‘ur- 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 A& utan 8.31 Tibindi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Rasmus fer á flakk 9.50 Morgunleikfimi me& Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.20 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Bygg&alínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Tarfur af hafi 14.30 Grikkland fyrr og nú: Landshættir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Síbdegisþáttur Rásar 1 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á sí&degi 17.52 Daglegt mál 18.00 Fréttir 18.03 Þjó&arþel - Bolla þáttur Bollasonar. 18.30 Allrahanda 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins 21.30 Ævintýri gu&fræ&ingsins 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.20 Kammertónlist 23.20 Hingab þeir sóttu 24.00 Fréttir OO.IOTónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásumtil morguns. Ve&urspá Þribjudagur 30. maí .r "1. 13.30 Alþingi 17.30 Fréttaskeyti 17.35 Lei&arljós (153) VJ’ 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Moldbúamýri (13:13) 19.00 Nonni (5:6) 19.50 Sjónvarpsbíómyndir 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Heimáný (12:13) (The Boys Are Back) Bandarískur gamanmyndaflokkur. A&alhlutverk: Hal Linden og Susan Pleshette. Þý&- andi: Kristmann Ei&sson. 21.00 Alltáhuldu (8:11) (Under Suspicion) Bandarískur saka- málaflokkur um lögreglukonu sem má þola óendanlega karlrembu af hálfu samstarfsmanna sinna. A&al- hlutverk: Karen Sillas, Phil Casnoff, Seymour Cassel og |ayne Atkinson. Þýbandi: Kristmann Eibsson. 22.00 Mótorsport 1 þættinum ver&ur sýnt frá fyrstu umferb íslandsmótanna í torfæru- akstri, rallíkrossi og kvartmílu sem fram fór um helgina.Umsjón: Birgir Þór Bragason. 22.35 Af landsins gæ&um (3:10) Bleikjueldi Þri&ji þáttur af tíu um bú- greinarnar í landinu, stö&u þeirra og framti&arhorfur. Rætt er vi& bændur sem standa framarlega á sínu svi&i og sérfræ&inga í hverri búgrein. Um- sjón me& þáttunum hefur Vilborg Einarsdóttir en þeir eru unnir af Plús film í samvinnu vi& Upplýsingaþjón- ustu landbúna&arins og GSP-al- mannatengsl. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Þriöjudagur 30. maí jm 16.45 Nágrannar fÆor/fno 17-10 Glæstarvonir f“úll]il'Z 17.30 ÖssiogYlfa ^ 17.50 Soffía og Virginía 18.15 Barnapíurnar 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.15 Eiríkur 20.45 VISASPORT Þessi vinsæli þáttur fer nú í sumarfrí en er væntanlegur aftur á dagskrá í haust. 21.20 Handlaginn heimilisfa&ir (Home Improvement II) (25:30) 21.50 Stræti stórborgar (Homicide: Life on the Street) (7:13) 22.40 ENG (18:18) 23.30 Frjáls eins og fuglinn (Butterflies Are Free) Skemmtileg mynd um Don Baker, ungan strák sem flýr ofríki mó&ur sinnar og sest a& í hippahverfi ónefndrar stórborg- ar. Hann kynnist fljótlega stúlkunni f næstu íbú&, blómabarninu jill Tann- er, en samskipti þeirra eru ekki upp á marga fiska til a& byrja me&. Smám saman læra Don og Jill að meta hvort annab. A&alhlutverk: Goldie Hawn, Edward Albert )r. og Eileen Heckart. Leikstjóri: Milton Katselas. 1972. Lokasýning. 01.20 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavík frá 26. mal tll 1. júnf er f Brelðholts apó- tekl og Apótekl Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aó kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfja- þjónustu eru gefnar f sfma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjaróar apótek og Noróurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvökf-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opió í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opió frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öórum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Uppfýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opió virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga ftá kl. 8.00- 18.00. Lokaó í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apólek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opió rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. maí 1995 Mánabargreibslur Elli/örorltulrfeyrir (grunnlrfeyrir) 12.921 1/2 hjónalífeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilrfeyrisþega 23.773 Full tekjutrygging örorku Irfeyrisþega 24.439 Heimilisuppbót 8.081 Sérstök heimilisuppbót 5.559 Bamalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 bams 10.794 Mæbralaun/febralaun v/1 bams 1.048 Mæbralaun/febralaun v/ 2ja bama 5.240 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulrfeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 Vinsamlega athugib ab bætur eru lægri í maí en í apríl, því í apríl var greidd hækkun aftur í tímann. GENGISSKRÁNING 29.maf1995 kl. 10,53 Opinb. vlðm.gengl Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandarfkjadollar.....63,01 63,19 63,10 Sterlingspund.......100,72 100,98 100,85 Kanadadollar.........46,00 46,18 46,09 Dönskkróna..........11,623 11,661 11,642 Norsk króna.........10,188 10,222 10,205 Sænsk króna..........8,664 8,694 8,679 Finnskt mark........14,760 14,810 14,785 Franskur franki.....12,867 12,911 12,889 Belgfskur franki....2,2078 2,2154 2,2116 Svissneskurfranki.....54,99 55,17 55,08 Hollenskt gyllini....40,57 40,71 40,64 Þýsktmark............45,41 45,53 45,47 ítölsk Ifra.........0,03828 0,03844 0,03836 Austurrfskur sch......6,455 6,479 6,467 Portug. escudo......0,4312 0,4330 0,4321 Spánskur peseti......0,5220 0,5242 0,5231 Japanskt yen........0,7586 0,7610 0,7598 írsktpund...........102,98 103,40 103,19 Sérst. dráttarr......99,15 99,55 99,35 ECU-Evrópumynt.......83,70 83,98 83,84 Grfsk drakma........0,2797 0,2807 0,2802 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.