Tíminn - 30.05.1995, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.05.1995, Blaðsíða 10
10 IMiðii Þriðjudagur 30. maí 1995 KRISTJAN GRIMSSON Urslit 1. deild karla Fram-ÍBV.............0-0 Keflavík-ÍA................0-1 (0-0) Breiðablik-Valur ....2-1 (0-1) FH-Grindavík ........2-0 (1-0) Leiftur-KR ..........1-2 (0-1) Staban ÍA .............2 2 00 3-0 6 FH .............2 2 00 3-0 6 ÍBV ............2 110 8-1 4 Leiftur ........2 10 15-2 3 KR .............2 10 12-2 3 Keflavík........2 10 12-2 3 Breiðablik......2 10 12-3 3 Fram............2 0 11 0-4 1 Grindavík.......2 0 0 2 1-4 0 Valur ..........2 0022-100 Næstu leikir; 5. júní: KR-Fram, Grindavík-Leiftur, ÍA-FH, ÍBV- Breiðablik. 6. júní: Valur- Keflavík. 1. deild kvenna — 1. umferð Valur-ÍA ..................4-2 Haukar-KR.................0-8 Stjarnan-ÍBV .............3-0 ÍBA-Breiöablik............1-5 2. deild karla HK-Þróttur R...............1-2 (1-1) Skallagr.-Fylkir ....1-2 (0-1) ÍR-Víöir...................0-2 (0-2) Víkingur-Þór Ak......2-0 (2-0) KA-Stjaman ................fr. Eftir tvær umferðir eru Þróttur og Fylkir með 6 stig, KA, Stjarnan, Skallagrímur, Víðir og Víkingur með þrjú stig, en HK, ÍR og Þór eru án stiga. Næst er leikið á föstudag og þá spila saman: Stjarnan-Víking- ur, Víðir-KA, Fylkir-ÍR, Þróttur- Skallagrímur og Þór-HK. Fyrrum Valsmenn afgreiddu Val Breiöablik sigrabi Val 2-1 á heimavelli sínum á laugardag í I. deild karla í knattspyrnu. Þab má segja ab þab hafi verib fyrrum Valsmenn sem hafi verib Valsmönnum hvab erfibastir því fyrir Breibablik skorubu þeir Gunnlaugur Einarsson og Anthony Karl Gregory, en þeir eru bábir uppaldir hjá Val. Á myndinni er Anthony ab skora seinna mark Breibabliks og tryggja Kópavogslibinu sín fyrstu stig í deildinni. Þab var jón Stefánsson sem sendi fyrir. Lárus Sigurbsson markvörbur Vals fylgist fullur angistar meb framvindu mála. Tímamynd þök Þorbjörn Jensson ráðinn landsliðsþjálfari Islands í handbolta til tveggja ára: „Kitlar metnaðargirnina" „Jú, ætli það megi ekki líta á þetta starf sem stöðuhækkun fyrir mig. Alltjent er þetta eitt- hvað sem alla þjálfara dreymir um. Leikmenn stefna á að kom- ast í landsliðið og það má segja það sama um mig sem þjálfara, aö þá stefnir maður að því leynt og ljóst að taka viö lands- liðinu," segir Þorbjörn Jensson, nýráðinn landsliðsþjálfari ís- lands í handbolta karla. En hef- ur hann stefnt aö þessu í lang- an tíma? „Ég hef nú ekki hugs- að neitt sérstaklega um það. En ég hef mjög mikinn metnað, al- veg ótrúlega mikinn, og auðvit- að kitlar þetta metnaðargirn- ina," segir Þorbjörn. Hann segir að það erfiöasta við þetta verkefni sé aö ná ár- angri meö landsliðið. „Það get- ur veriö þrautin þyngri. Það þurfa svo mörg atriði að ganga upp, en ég er tilbúinn að fórna mér í þetta og gera mitt besta í því og svo verðum við bara að Enn óráðið með Patrek „Ég er ekki búinn að ákveöa mig ennþá, en ég er í viöræðum viö KA um áframhaldandi veru," seg- ir Patrekur Jóhannesson hand- boltakappi, aöspurður hvort hann verði áfram hjá bikarmeist- urum KA. Hann sagði ekki vera önnur félög inni í myndinni og hann vildi endilega vera áfram hjá KA. „Ég er bara aö spjalla við KA, það er eina liöið. Viö erum bara aö leysa nokkur mál, eins og meö vinnu og annað þess hátt- ar." Hann sagðist vera ánægður meö aö fá Þorbjörn Jensson í landsliðsþjálfarastarfið. „Hann er búinn að sanna sig sem þjálfari," sagði Patrekur. Þorvaldur Þorvaldsson, formað- ur handknattleiksdeildar KA, sagði að þeir væru vongóðir með að Patrekur yröi áfram hjá KA. „Það kæmi á óvart, ef það yrði ekki af þessu," sagöi Þorvaldur. Hann sagði að kostnaöur við að fá leikmenn til liða væri oröinn mjög mikill. „Það þarf aö taka svolítið á þessum málum. Menn vilja oröið fá ansi mikið fyrir sinn snúö. En menn eru að reyna að sameinast viö að ná þessu niður," sagði Þorvaldur. ■ Spurs jafnabi 0 David Robinson skoraði 20 stig, hirti 16 fráköst og leiddi San An- tonio Spurs til sigurs í fjórðu viður- eign liðsins gegn meisturum Hou- ston Rockets. Lokastaðan varð 81- 103, en Ieikurinn fór fram í Hou- ston. Hvort lið hefur nú unnið tvo leiki en það liö sem vinnur fyrr fjóra leiki er vesturstrandarmeistari og spilar annaðhvort við Indiana eba Orlando um sjálfan NBA-titil- inn. Næst er leikið í nótt. Þeir fimm leikmenn sem byrjuðu inn á hjá Spurs skoruðu yfir 10 stig og það hefur aldrei gerst áður í úr- slitakeppni NBA. Robinson átti stórleik fyrir Spurs og fréttamann sögöu hann hafa pakkað Hakeem Olajuwon saman, sem geröi 20 stig og tók 14 fráköst, en Robinson var ekki sammála því. „Það pakkar enginn Hakeem sam- an. Ég spilaði bara fast. Hakeem skorar ekki 40 stig í hverjum leik, hann er nú bara mennskur," sagði Robinson. Dennis Rodman gerði 12 stig og tók 19 fráköst fyrir Spurs. ■ sjá hver árangurinn verður." Aöspurður hvort þjálfari landsliðs ætti að hafa opinber markmið, sem svo klikkuðu, að þá ætti viðkomandi að segja af sér sagði Þorbjörn: „Það verður nú alltaf þannig einhvern veg- inn. Ef þú nærð ekki árangri, þá ertu látinn fara," sagði Þor- bjöm. Hann sagði að sitt markmið nú væri að verða í fyrsta eða öðru sæti í undankeppni Evr- ópumótsins sem hefst í haust, en þau sæti veita þátttökurétt í úrslitakeppni Evrópukeppninn- ar á Spáni á næsta ári. Þorbjörn sagði að hann ætl- aði að kalla saman þann hóp, sem hann ætlar að vinna með, í lok þessarar viku eða í byrjun þeirrar næstu. „Auðvitað legg ég kannski einhverjar aörar áherslur og nýjum manni fylgja breytingar. En af því aö það er svo stuttur tími til stefnu, þá er ljóst að það veröur byggt á sama mannskapnum og var á HM. Ef við klárum þessa EM- keppni, þá er hægt ab fara aö huga að uppbyggingu til fram- tíðar," sagði Þorbjörn. Hann sagði ab það hafi verið erfitt ab yfirgefa Val, enda alltaf erfitt að yfirgefa staði sem mönnum líkar vel viö. „En í sjálfu sér var ekkert erfitt að taka ákvörðun um að þjálfa landsliðið," sagði Þorbjörn. ■ Evrópuknatt- spyrnan Þýskaland Karlsruhe-Dresden .....5-3 Leverkus.-Bayern Múnchen ..2-0 Frankfurt-Duisburg......4-1 Stuttgart-Freiburg......1-0 Uerdingen-Bochum.......2-1 Schalke-Bremen..........4-2 Kaiserslautern-Hamburg .4-1 1860 Múnchen-Köln......2-1 Dortmund-Bremen .......1-1 Staða efstu liða Bremen.... 32 19 8 5 67-35 46 Dortmund ..32 18 9 5 62-31 44 Freiburg..32 18 6 8 63-43 42 Kaisersl..32 15 12 5 52-39 42 Gladbach.... 32 16 9 7 61-37 40 Bayern M. ...32 13 13 6 51-40 39 Staba neöstu liba Uerdingen ..32 6 11 15 34-49 23 Duisburg..32 6 8 18 28-58 20 Bochum....32 8 3 21 36-64 19 Dresden 32 4 7 21 31-65 15 Ítalía Roma-Iuventus 3-0 Parma-Fiorentina 0-3 AC Milan-Bari 0-1 Sampdoria-Inter 2-2 Juventus hefur 70 stig, Parma 63 og Lazio 60. Svíþjóð Frölunda-Örgryte 0-1 Öster-Trelleborg 3-1 Halmstad-Hammarby 1-0 Djurgárden-Örebro 2-0 Degerfors-Norrköping 0-3 Malmö-AIK 2-2 Gautaborg-Helsingborg ... 1-1 Staban AIK........... 8 4 22 13-9 14 Helsingb...... 8 4 2 2 10-9 14 Halmstad......84 22 11-11 14 Malmö.........83 4 1 12-8 13 Norrköping ...8 4 13 11-7 13 Djurgárden....8 3 3 2 9-7 12 Trelleborg....8 3 2 3 13-9 11 Örebro........82 4 2 11-12 10 Örgryte.......8 3 1 4 8-12 10 Öster.........82 3 3 12-13 9 Gautaborg ....8 1 5 2 8-8 8 Hammarby......8 2 1 5 9-12 7 Frölunda......8 1 43 9-12 7 Degerfors..... 8 1 43 9-16 7 Noregur Viking-Stabæk.............2-0 Brann-Ham Kam ............4-1 Rosenborg-Hoedd...........6-1 Kongsvinger-Tromsö........1-1 Molde-VIF Fotball.........0-1 Bodö-Start ...............1-2 Lilleström-Strindheim.....3-0 Staöan Rosenborg ....8 7 1 0 30-6 22 Molde.........8 6 1 1 24-10 19 Lilleström.... 8 4 22 18-11 14 Start.........84 1 3 17-11 13 Viking........8 4 1 3 17-11 13 Tromsö........8 3 23 12-12 11 Hoedd......... 83 2 3 13-18 11 Kongsvinger...8 2 3 3 7-14 9 Bodö/Glimt....8224 14-17 8 Brann.........8 2 2 4 10-16 8 Stabæk........82 15 10-14 7 Ham Kam....... 8 1 1 6 6-20 4 Strindheim ...8 1 1 6 7-23 4 Danmörk Lyngby-Bröndby...........0-3 Næstved-FK Köbenhavn ....3-2 Odense-Árhus ............3-1 Silkeborg-Álborg.........0-2 Staban Álborg.......11 6 3 225-11 28 Bröndby .....11 5 3 3 19-13 27 Silkeborg ...11 623 20-10 23 Árhus........11 5 24 15-17 20 Odense ......11 326 15-21 20 Lyngby ......11 4 1 6 15-23 19 Næstved .....11 245 14-19 17 FKKöbenh.....11 335 16-25 17 Spánn Barcelona-Real Madrid.....1-0 Coruna-Real Betis.........2-0 Þegar þrjár umferðir eru eftir, hefur Real Madrid 51 stig, Cor- una 47 og Barcelona 43. Um næstu helgi leika Real Madrid og Coruna saman.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.