Tíminn - 30.05.1995, Blaðsíða 6
6
Wúmwn
Þriöjudagur 30. maí 1995
Lítil einkaneysla í OECD-löndum er okkur áhyggjuefni, segir í fréttabréfí
um veröbréfaviöskipti. Ólíkt hefst fólk aö, á Islandi og í löndum OECD:
íslenskir eyöa,
útlendingar spara
Sólin allt árib í
bakgörðum As-
vallagötu
Sparnabur íslendinga á þessu
ári verbur um 14 milljarbar,
segir í Fréttabréfi um verb-
bréfavibskipti sem Samvinnu-
bréf Landsbankans gefur út.
Þetta er þó lítiil sparnabur
mibab vib OECD lönd. Þar er
sparnaburinn um 20% af
landsframleibslu, hér er spáb
17,3% sparnabi í ár, en árib
1991 fór hann nibur í 14,1%.
En sparnaöurinn á íslandi
hefur verib ab eflast og er hann
skýrbur fyrst og fremst af betri
afkomu fyrirtækja, ekki sparn-
abi almennings. Afkoma fyrir-
Sex af hverjum tíu íslending-
um fara annab hvort aldrei,
nánast aldrei eba einu sinni á
ári til gubsþjónustu í kirkjum
landsins. Þá eru frátaldar
jarbarfarir, fermingar, brúb-
kaup og skírnir.
Þetta kemur fram í vibtali
Helga Þorsteinssonar vib Pétur
Pétursson prófessor í gubfræbi-
deild Háskóla íslands í blabinu
Sæmundur, tímariti Háskólans.
Pétur hefur undanfarin ár
rannsakab vanda þjóbkirkj-
unnar. Ljóst er ab fjöldi íslend-
inga meb mikla trúarþörf leitar
annab en til þjóbkirkjunnar til
ab svala þessari þörf.
Hins vegar er bent á ab fólk
telur, óháö því hvort þab sækir
kirkju eba ekki, aö þaö sé trú-
hneigt. Þannig svara 75% ís-
iendinga því til í lífsgildakönn-
un Félagsvísindastofnunar árib
1990 ab þeir séu trúhneigöir,
en 25% aö þeir séu ekki trú-
hneigöir eba sannfæröir trú-
leysingjar.
„Kirkjan er í vanda stödd, því
margir viröast fremur líta á
hana sem þjóölega stofnun en
trúarsamfélag," segir Pétur Pét-
ursson. Mönnum finnist ekkert
athugavert viö ab leita annaö
eftir trúarlegri leibsögn. Bendir
hann á ab margir nýaldar-
manna trúi á endurholdgun og
ab sú hugmynd sé austræn ab
uppruna og ættub úr búddisma
og hindúisma, en gangi þvert á
kenningar kristinnar trúar.
Pétur segir aö samkvæmt
kenningum kirkjunnar sé ekk-
ert hjálpræbi til nema fyrir
endurlausnarverk Krists. Aö
þessu leyti standi kirkjan í svip-
ubum sporum og heilbrigöis-
kerfib gagnvart nýöldinni. Ný-
aldarmenn stundi bæbi „hjá-
trú" og „hjálækningar" sem
ekki séu í samræmi vib opin-
berar leibir. Þar sem hefbbund-
in trúaribkun og heilsugæsla
dugi ekki til, taki viö óhefö-
bundnar aöferöir.
Pétur Pétursson segir ab vin-
sældir nýaldarinnar hafi fylgt í
tækjanna batnaöi alls um 12
milljarba milli áranna 1993 og
1994. Á hinn bóginn er ekkert
lát á skuldasöfnun heimilanna í
landinu, ab ekki sé talaö um hiö
opinbera.
í fréttabréfinu segir aö bættur
hagur fyrirtækjanna og Iitlar
fjárfestingar um hríö bobi ný-
fjárfestingar þeirra. Þaö sé hefö-
bundin byrjun á uppsveiflu sem
muni bera uppi hagvöxt næstu
ára. Á sama tíma megi reikna
meö minni sparnaöi fyrirtækj-
anna.
Fréttabréfiö segir aö nú sé
kjölfar einkarekinna útvarps-
og sjónvarpsstööva. Þeir miblar
háfi veriö í leit ab alþýöuefni
og komist ab því aö nýöldin
var vinsæl. Hann segir ab
margir þættir nýaldarinnar séu
nú orönir aö verslunarvöru á
islandi.
Pétur segir í lok viötalsins ab
hann telji kirkjuna munu lifa
af sem þjóblega stofnun, en aö
hún þurfi aö grípa til rábstaf-
ana. „Kirkjan þarf ab endur-
skoöa stöbu sína innan samfé-
lagsins og laga sig ab breyttum
tímum, en fyrst og fremst þarf
hún ab efla sitt innra líf," segir
Pétur Pétursson. ■
Nefnd, skipub af samgöngu-
rábherra, til ab setja fram hug-
myndir og tillögur um þab
hvernig nýta megi sögu þjób-
arinnar, sögustabi, þjóbhætti,
verkmenningu og bókmenntir
til ab efla og bæta ferbaþjón-
ustu innanlands, hefur skilab
skýrslu. Rábuneytib hefur sent
frá sér fréttatilkynningu þar
sem grein er gerb fyrir helstu
niburstöbum nefndarinnar,
en kjarni þeirra er sá ab lögb
verbi aukin áhersla á ab kynna
ferbamönnum sögu og menn-
ingu þjóbarinnar.
Segir m.a. ab brýnt sé ab huga
betur ab móttöku feröamanna í
söfnum þar sem sérstök sýning-
araöstaöa, aöskilin frá fræöi- og
rannsóknasviöum, þurfi ab vera
fyrir hendi. Þá er á þab bent ab
sérstakir safnaleiösögumenn
þurfi aö vera í söfnum til aö
mikilvægt aö þjóöhagslegur
sparnabur haldi áfram aö auk-
ast, og þá hljóti böndin aö ber-
ast ab hinu opinbera, sem þurfi
ab draga úr hallarekstri og
leggja sitt af mörkum til sparn-
aöar. Ella sé hætt vib ab vextir
hækki og kraftur fari úr hag-
vextinum.
Einkaneyslu íslendinga á
þrengingatímum hefur veriö
vib brugbib, en sama er ekki aö
segja um lönd innan OECD. Þar
hefur einkaneyslan ekki tekiö
neinn fjörkipp og segir í frétta-
bréfinu ab þab sé okkur
áhyggjuefni, því senn hægi á
hagvextinum ef hún nær sér
ekki á strik.
Innan OECD hefur fjárfest-
ingin stýrt uppsveiflunni, en
allt ööru máli gegnir á íslandi.
Fjárfesting hefur farib rólega af
stab eftir gríöarmikinn samdrátt
1992 og 1993. Einkaneyslan hér
á landi virbist ætla aö taka
nokkurn kipp og aukast um
3,9% á þessu ári.
„Þetta er í samræmi vib
reynsluna hér á landi. íslend-
ingar em ab jafnabi fljótir aö
átta sig á því þegar rofar til í
efnahagsmálum en jafnframt
skilningsríkari en margar aörar
þjóöir á nauösyn þess ab hægja
á feröinni þegar þeir hreppa
andbyr. Þetta virbist vera nokk-
urs konar þjóöareinkenni," seg-
ir í Fréttabréfi Samvinnubréfa
Landsbankans.
Segir loks ab mikilvægt sé ab
huga vel ab þessu samspili fjár-
festingar, einkaneyslu og hag-
vaxtar á næstunni. Einkaneysla
sé komin aö mörkum þess sem
skynsamlegt getur heitiö, fjár-
festingin sé enn of lítil. Boltinn
er því hjá ríkinu, ef stubla á ab
hagvaxtarskeiöi, fjárhagsstööu
þess verbur aö bæta.
miöla fróöleik til gesta.
Nefndin telur einnig aö í söfn-
um þurfi aö gera ráö fyrir afdrepi
þar sem gestir geti m.a. gengiö
aö upplýsingaefni, auk þess sem
bent er á aö leiösögn skólafólks
sé nauösynjamál.
Þörf er á því, aö mati nefndar-
innar, aö skrá, kortleggja og
merkja sögustaöi og minjar, auk
þess sem gæta þarf aö því að ekki
glatist örnefni sem frásögur eru
tengdar.
Bent er á aö efla þurfi leiðsögn
sérmenntaöra manna um héruö
og svæbi. Tekið er fram aö þjóð-
garðsverðir þurfi aö vera leiö-
sögumenn hver um sinn þjóð-
garð. Sérstök áhersla er lögö á
nauðsyn þess að veita þjónustu
á Þingvöllum allt árið.
Nefndin vill efla ferðamiö-
stöövar og gera þær sýnilegar,
um leið og bent er á aö vel hafi
Þegar nýbygging Litlu Grund-
ar, sem stendur á bak viö aðal-
byggingu Elli- og hjúkrunar-
heimilisins Grundar, var byggö
við Brávallagötu fannst íbúum
við Ásvallagötu húsiö vera held-
ur hátt og aö þaö myndi skyggja
á sólina, þ.e.a.s. þegar hún skín,
en bakhliöar húsa við Ásvalla-
götu snúa aö nýbyggingunni.
Því var brugðið á þaö ráö aö
reynst að tengja feröaþjónustu
viö bókmenntaarfinn. Er því
haldið fram aö leiðsögumenn
geti sérhæft sig í bókmenntum
og samofib þær frásögn sinni í
meiri mæli en nú tíðkast.
Bent er á þann möguleika að
gefa út sérhæft efni um ákveðn-
ar leiðir og tengsl viö bók-
menntir og sögu, um leið og tal-
ið er nauðsynlegt að koma á
námsbrautum í leiðsögu ferða-
manna, þar sem gert sé ráö fyrir
leibsögn um söfn, héruö, um
þjóögaröa og friölönd, um
merka staöi og öræfi landsins.
Nefndin telur ástæðu til aö
kynna íslenska menningu og
sögu á erlendum markaði, auk
þess aö kynna heiminum aö
Leifur heppni hafi verið íslend-
ingur en ekki Norðmabur, eins
og segir í fréttatilkynningu frá
samgönguráðuneytinu.
lækka húsið eilítið, en til þess að
íbúar viö Ásvallagötu fengju nú
aö njóta sólar var sett sól á bak-
hlið Litlu Grundar, svo nú njóta
íbúar viö Ásvallagötu sem eru til
móts við húsiö, sólar allt árið
um kring. Á meðfylgjandi
mynd má sjá hvernig sólin og
geislar hennar eru mótuð í
steypuna og aö sjálfsögöu er
hun máluð gul. Tímamynd GS
Þá er vakin athygli á því aö í
Ameríku sé stór markaöur Vest-
ur- íslendinga og afkomenda
þeirra, sem hér geti leitaö upp-
runa síns og rakið ættir sínar allt
til Ragnars loðbrókar. Sérstök
áhersla er lögö á nauðsyn þess
aö merkingar á nokkrum tungu-
málum þurfi hvarvetna aö vera
greinilegar þar sem ferðamenn
sækja sér fróöleik.
Nefndina skipaði Halldór
Blöndal samgönguráöherra
samkvæmt þingsályktun í fyrra.
Hóf nefndin störf í byrjun þessa
árs, en hana skipuðu Valgaröur
Egilsson læknir sem var formab-
ur, Erla Kristjánsdóttir kennslu-
stjóri í Kennaraháskólanum,
Gunnlaugur Eiösson leiösögu-
maöur, Jón Böövarsson ís-
lenskufræðingur og Margrét
Hallgrímsdóttir forstööumaöur
Árbæjarsafns. ■
*
Islendingar telja sig trúhneigöa, en sœkja sjaldan guös-
þjónustur. Pétur Pétursson, prófessor viö guöfrœöideild:
Rekur vinsældir
nýaldar til nýrra
ljósvakamiðla
Feröamannaþjónusta:
Aukin áhersla á kynningu
• •
sogu og mennmgar