Tíminn - 30.05.1995, Side 16

Tíminn - 30.05.1995, Side 16
Vebrib (Byggt á spá Veöurstofu kl. 16.30 í gær) • Horfur á landinu í dag: NA-læg eba breytileg átt, gola eða kaldi. Skýjað NA- lands og þokusúld vib ströndina. Ab mestu þurrt annars stabar, bjartvibri S og V lands og í innsveitum NV-lands. Hiti verbur á bilinu 2 til 15 stig, svalast á annesj- um fyrir norban en hlýjast S- lands. • Horfur á mibvikudag og fimmtudag: Snýst í SA-kalda meb rigningu um landib vestanvert en áfram verbur hæg norbaustlæg átt norbaustanlands. Þarverbur þurrt í innsveitum en þokusúld og svalt vib sjóinn. Hiti 6 til 14 stig ann- ars stabar, hlýjast í innsveitum á V og NV landi. • Á föstudag verbur hæg sublæg átt meb skúrum um landib sunnan- og vest- anvert en hæg breytileg átt og nokkub bjart vebur norbaustanlands. Hiti 5 til 13 stig ab deginum hlýjast vestanlands. • Á laugardag og sunnudag verbur fremur svöl austan- og norbaustanátt meb lítils háttar éljum vib NA- og A-ströndina en björtu vebri víbast annars stabar. Rœtt um Valdimar K. Jónsson prófessor sem eftirmann Jóhannesar Nordals í Landsvirkjun. Valdimar K: Formennska ekki rædd í mín eyru Aöeins Reykjavíkurborg hef- ur tilkynnt fulltrúa sína í stjórn Landsvirkjunar. Ný stjórn fyrirtækisins á ab taka vií> 1. júní. Mikiö er bollalagt um veröandi formann Landsvirkjunar, enda Jó- hannes Nordal sagöur á för- um, aldurs vegna. „Þessi frétt í útvarpinu kom mér ekki svo mjög á óvart, nema aö heyra nefnd nöfn þeirra sem taldir eru koma til greina sem stjórnarformenn í Landsvirkjun. Á þessu stigi málsins get ég varla sagt neitt. Þessi mál hafa ekki verið svo mikið rædd í mín eyru, utan hvað vinir og kunningjar eru að ræða þetta við mig," sagði Valdimar K. Jónsson, prófessor við verkfræðideild, í samtali viö Tímann í gær. Valdimar er varamaður í stjórn Landsvirkjunar og kos- inn á vegum framsóknar- manna til þess starfa. Ásamt honum eru einkum nefndir þeir Guðmundur G. Þórarins- son, verkfræðingur og fyrrver- andi alþingismaður Framsókn- arflokksins, og Geir A. Gunn- laugsson, forstjóri Marels hf., en hann er Alþýðuflokksmað- ur. Geir A. Gunnlaugsson vara- formaður Landsvirkjunar Bakarasveinar: Verkfalli frestað Samningar tókust í kjaradeilu Bakarasveinafélags íslands og Landssambands ísl. bakara í gaermorgun. Verkfalli bakara- sveina hefur því verið frestað fram yfir atkvæöagreiöslu í fé- laginu. ■ kvaðst ekki vilja úttala sig um formannstilnefninguna. Geir er í þeirri furðulegu aðstöðu að hafa gegnt varaformennsku í 4 ár en mun aldrei hafa þurft að sitja stjórnarfundi á þeim tíma. Jóhannes hefur ævinlega mætt. Ríkisstjórnin er eigandi 50% hlutar í Landsvirkjun og skipar Alþingi fjóra fulltrúa í stjórn. Iðnaðarráðherra mun því hafa mikið að segja um formennsk- una. Reykjavíkurborg á 45% og er með 3 stjórnarmenn og Ak- ureyri er eigandi 5% hlutar og á einn mann í stjórn. Eigend- urnir útnefna fulltrúa sína í stjórnina, en þurfa að ná sam- an um formennskuna. Takist það ekki fer máliö sjálfkrafa til Hæstaréttar sem skipar for- manninn. Fulltrúar Reykjavíkurborgar sem skipaðir hafa verið í stjórn Landsvirkjunar eru Pétur Jóns- son (R- listinn/Alþýðuflokkur- inn), Kristín Einarsdóttir (Kvennalisti) og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson (Sjálfstæðisflokk- ur). ■ Þórir Einarsson ríkissáttasemjari t.h., skrifstofustjóri embættisins, fulltrúar viösemjenda sjómanna og jónas Carö- arsson formaöur Sjómannafélagsins Reykjavíkur t.v. voru mœtt til leiks í gœr þegar atkvœöi voru talin úr alls- herjaratkvœöagreiöslu undirmanna á kaupskipum um miölunartillögu ríkissáttasemjara. Tímamynd: cs Sjómannafélag Reykjavíkur: Miðlunartillagan Undirmenn á kaupskipum í Sjómannafélagi Reykjavíkur kolfelldu miðlunartillögu rík- issáttasemjara, en atkvæði voru talin í gær. Alls greiddu 95 atkvæbi og þar af sögðu 77 nei en 18 sögðu já. Þátttakan í atkvæðagreiðslunni var um 83%. í framhaldi af niðurstöðu úr atkvæðagreiðslunni var boðað til stjórnarfundar hjá Sjó- mannafélagi Reykjavíkur séinni partinn í gær. Þegar síðast frétt- ist lá niðurstaða fundarins ekki fyrir, en af viðbrögðum nokk- urra stjórnarmanna fyrir fund var allt eins víst að þar yrði tek- in ákvörðun um boðun aðgerða á kaupskipaflotanum. Eins og kunnugt er þá felldu yfirmenn á kaupskipum kjara- samning með eins atkvæðis meirihluta í sl. viku en vélstjór- ar samþykktu. Það kann því að 'fara svo að allur flotinn verði í kolfelld höfn vegna verkfalls, komi til verkfalls á kaupskipum áður en lausn finnst í kjaradeilu sjó- manna og útvegsmanna á fiski- skipum. En þaö mun ekki hafa gerst á seinni tímum að kaup- skipa- og fiskiskipaflotinn hafi samtímis veriö í höfn vegna kjaradeilna, ef undanskilið er samúðarverkfall vélstjóra með fiskimönnum snemma á átt- unda áratugnum. SUF hvetur þingmenn til ab taka ekki sœti í nefndum utan Alþingis. Cubjón Olafur Jónsson, formabur Ekki í bankaráðum # 111 /t<í 1UI f IU á nýju símaskránni ígœr. Maöurþessi var einn afþeim fyrstu sem vitjuöu hennar á pósthúsum landsins. Samband ungra framsóknar- manna sendi frá sér ályktun í gær þar sem þeir mebal annars hvetja þingmenn flokksins til ab taka ekki sæti í rábum og nefndum utan Alþingis, s.s. bankarábum, nema þar sem þess er beinlínist krafist sam- kvæmt reglum. Gubjón Ólafur Jónsson, formabur SUF, segir ab þetta sé í samræmi við yfirlýs- ingar ýmissa þingmanna flokksins frá því fyrir kosning- ar. menn lýstu því yfir að þetta fyrir- komulag væri óheppilegt og að þeir myndu beita sér gegn þessu. Við erum ekki að koma þeim í klípu nú, með þessari ályktun, heldur held ég að þeir hafi þá sjálfir komið sér í kiípu, með því að vera tala um þetta fyrir kosn- ingar," segir Guðjón Ólafur. Guðjón Ólafur segir aö hann muni kynna þessa ályktun í þing- flokki Framsóknarflokksins á fundi á morgun. ■ Tímamynd: GS „Margir þeirra sem nú eru þing- Fribsamlegur mibstjórnarfundur Alþýbubandalagsins. Ólafur Ragnar súr og sár út í Framsóknarflokkinn: Þáttaskil þegar Framsókn neitabi vinstri tengslum Mibstjórnarfundur Alþýbu- bandalagsins um helgina var rólegheitasamkoma á yfir- borbinu, en undir niðri mun væntanlegur landsfundur flokksins 12.-15. október hafa kraumað, eins og eðlilegt er, enda vinna tvær fylkingar ab frambobum síns fólks til for- manns. „Það sem aöallega var rætt var nauðsyn þess að efla samstöðu félagshyggjumanna sem starfa núna í stjórnarandstöðu. Þar mun Alþýðubandalagib sýna opinn hug og ábyrgö. Þá var mikið rætt um þau þáttaskil sem mönnum finnst ab hafi orbið þegar Framsóknarflokkur- inn neitar mjög eindregið öll- um vinstri tengslum. Það skapar að ýmsu leyti nýja stöbu þegar hann yfirgefur þessa sveit fé- lagshyggjufólks í landinu með svo skýrum hætti", sagbi Ólafur Ragnar Grímsson formaður Al- þýðubandalagsins í samtali við Tímann í gær. Einar Karl Haraldsson fram- kvæmdastjóri Alþýöubanda- lagsins var ánægður með fund- inn. Á fundinum var kjörin yfir- kjörstjórn vegna formanns- og varaformannskjörs, en í henni eiga sæti Elsa Þorkelsdóttir, Ástráður Haraldsson, Kristján Valdimarsson, Sigurjón Péturs- son og Sigríöur Jóhannesdóttir. Kjör formanns og varafor- manns hefst hálfum mánuði fyrir landsfund og lýkur á öðr- um degi landsfundar. Einar Karl segir ab yfirkjörstjórn ráði miklu um hversu löng hin eig- inlega kosningabarátta verður. Formannsefnin eru þau Margrét Frímannsdóttir og Steingrímur J. Sigfússon, en rætt um ab Jó- hann Ársælsson verði í fram- bobi sem varaformaður. Einar Karl sagði að staðan hefði verið rædd og að vonum væru menn ekkert of hressir með þá rnynd sem við blasti eft- ir að ný ríkisstjórn var mynduð. „Það er eins og Framsókn hafi ekki lengur metnað til að hafa forystu í íslenskum stjórnmál- um. Það er engu líkara en fram- sóknarmenn vilji sitja í stjórnar- ráðinu upp á hvaða býti sem er," sagði Einar Karl. En vildi Al- þýðubandalagiö ekki fyrir stuttu ganga til liðs við Sjálfstæðis- flokkinn? „Nja, eins og Davíð Oddsson hefur sagt þá voru engin form- leg skilaboð í gangi um þab og raunar engin skilaboð. Þetta er eitthvað sem heyrir djúpsálar- fræðinni til," sagði Einar Karl. Allar tillögur vel þegnar Forystumenn sjómanna og út- vegsmanna komu til sáttafund- ar í Karphúsinu klukkan 14 í gær. Fyrr um morguninn höfðu fulltrúar sjómanna gert sjávar- útvegsrábherra grein fyrir stöb- unni eins og hún horfði við þeim og hið sama geröu útvegs- menn nokkru seinna. Hags- munaaðilar virðast vera sam- mála um að ef samningar takist ekki von bráðar geti verkfallið orðið langvinnt. Þá er búist við að þúsundir fiskvinnslufólks missi vinnuna þegar líða tekur á vikuna vegna hréfnisskorts. ■

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.