Tíminn - 30.05.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 30.05.1995, Blaðsíða 13
Þri&judagur 30. maf 1995 SKimíwí 13 UMBOÐSMENN TÍMANS Kaupstabur Nafn umbobsmanns Heimili Sími Keflavík Katrín Siguröardóttir Hólagata 7, Njarbvík 92-12169 Njarövík Katrín Siguröardóttir Hólagata 7 92-12169 Akranes Aöalheiöur Maimquist Dalbraut 55 93-14261 Borgarnes Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Hrafnaklettur 8 93-71642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 93-81410 Crundarfjöröur Guðrún J. jósepsdóttir Grundargata 15 93-86604 Hellissandur Guöni |. Brynjarsson Hjarbartún 10 93-61607 Búöardalur Inga G. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 Reykhólar Adolf Þ. Guömundsson Hellisbraut 36 93-47783 ísafjöröur Hafsteinn Eiríksson Pólgata 5 94-3653 Suöureyri Kristín Ósk Egilsdóttir Túngata 14 94-6254 Patreksfjöröur Snorri Gunnlaugsson Abalstræti 83 94-1373 Tálknafjöröur Margrét Gublaugsdóttir Túngata 25 94-2563 Bíldudalur Haukur Már Kristinsson Dalbraut 9 94-2228 Þingeyri Karítas Jónsdóttir Brekkugata 54 94-8131 Hólmavík Júlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 95-13390 Hvammstangi Hólmfribur Gubmundsdóttir Fífusund 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjarnason Urbarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Gubrún Pálsdóttir Bogabraut 27 95-22722 Sauöárkrókur Gubrún Kristófersdóttir Barmahlíb 13 95-35311 Siglufjöröur Gubrún Aubunsdóttir Hafnartún 16 96-71841 Akureyri Sigrún Elva Hjaltadóttir Drekagil 19 96-27494 Dalvík Harpa Rut Heimisdóttir Bjarkarbraut 21 96-61816 Ólafsfjöröur Helga Jónsdóttir Hrannarbyggb 8 96-62308 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnagerbi 11 96-41620 Laugar, S-Þing. Bókabúb Rannveigar H. Olafsdóttur 96-43181 Reykjahlíö v/Mývatn Dabi Fribriksson Skútahrauni 15 96-44215 Raufarhöfn Sólrún Hvönn Indribadóttir Ásgata 21 96-51179 Þórshöfn Matthildur Jóhannsdóttir Austurvegur 14 96-81183 Vopnafjöröur Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 97-31289 Egilsstaöir Páll Pétursson Árskógar 13 97-11350 Seyöisfjöröur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 97-21136 Reyöarfjöröur Ragnheibur Elmarsdóttir Hæbargerbi 5 97-41374 Eskifjöröur Björg Sigurbardóttir Strandgata 3B 97-61366 Neskaupstaöur Bryndís Helgadóttir Blómsturvellir 46 97-71682 Fáskrúösfjöröur Ásdís Jóhannesdóttir Skólavegur 8 97-51339 Stöövarfjöröur Sunna K. Jónsdóttir Einholt 97-58864 Breiödalsvík Davíb Skúlason Sólheimar 1 97-56669 Djúpivogur Ingibjörg Ólafsdóttir Borgarland 21 97-88962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 97-81274 Nesjar Hanni Heiler Hraunhól! 5 97-81903 Selfoss Bárbur Gubmundsson Trvqqvaqata 11 98-23577 Hverageröi Þórbur Snæbjarnarson Heibmörk 61 98-34191 Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakki Jphannes Erlingsson Túngata 28 98-31198 Laugarvatn Ásgeir B. Pétursson Stekkur 98-61218 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlagerbi 10 98-78269 Vík í Mýrdal Hugborg Hjörleifsdóttir Suburvikurvegur 8A 98-71327 Kirkjubæjarklaustur Bryndís Guðgeirsdóttir Skribuvellir 98-74624 Vestmannaeyjar Auróra Fribriksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 98-11404 Halló bændur! Ég heiti Birna og er dugleg 12 ára stúlka. Ég hef mikinn áhuga á að komast í sveit. Hjálpa til við sveitastörfin eða passa börn. Upplýsingar í síma 91 -672249. Skólagarbar Reykjavíkur Skólagarðar borgarinnar starfa á sjö stöbum í borg- inni: Við Holtaveg í Laugardal, í Árbæ vestan Árbæjar- safns, við Ásenda sunnan Miklubrautar, vib jaðarsel og Stekkjabakka í Breibholti, í Skildinganesi við Skerjafjörb og í Foldahverfi (Kotmýri) fyrir austan Logafold. Skólagarðarnir eru ætlabir börnum 8 til 12 ára, fæddum árin 1983 til 1987. Innritun verbur dagana 1. og 2. júní og hefst klukk- an 8:00 í hverjum garði fyrir sig. Eldri borgarar geta innritað sig hinn 8. júní, í þeim görbum sem rými leyf- ir. Innritunargjald er kr. 600. ---------------------------------------\ Móöir okkar, tengdamóöir og amma Sigurborg Oddsdóttir Álfaskeiöi 70, Hafnarfiröi veröur jarösungin frá Hafnarfjarðarkirkju ídag, þriöjudaginn 30. maí, kl. 15.00. Haraldur Ólafsson Hólmfríöur Cunnarsdóttir Oddur Ólafsson Sigríöur Á. Þórarinsdóttir Ómar Ólafsson Valgeröur Ásgeirsdóttir Aöalsteinn Ólafsson Margrét Ágústsdóttir barnabörn og barnabarnabörn l^ Don meö börnin. Erfiöir tímar framundan hjá honum. Melanie segir bless viö Don Johnson og hefur strax sambúö meö spœnskum leikara: Enginn tími til spillis Hjónaband Melanie Griffith og Dons Johnson er búiö aö vera meö þeim skrautlegri í Hollywood að undanförnu. Þau hafa keppst um aö senda yfirlýsingar til fjölmiðla, ef ekki um skilnað þá um að þau séu búin að taka saman aftur. Nú má loks treysta því að sam- bandinu sé lokið í eitt skipti fyrir öll. Don er maöur klofinn og brothættur og hefur m.a. farið á stofnanir fyrir drykkjusjúk- linga O’g kynlífsfíkla til að bjarga hjónabandinu, en allt kom fyrir ekki. Melanie hefur löngum sagt um Don, að hún geti ekki hugsað sér aö skilja við goðið vegna þess hve vel hann standi sig í bólinu, en nú hefur hún sennilega fundið einn sem stendur Don a.m.k. jafnfætis og þá er ekki eftir neinu að bíða. Hinn heppni heitir Antonio Banderas og er einnig leikari. Honum kynntist hún viö tök- ur á kvikmynd (hvaö annaö?) og án frekari málalenginga hringdi hún í Don og sagði bless og hóf sambúð meö Spánverjanum. „Ég segi bless, Don, þetta gengur ekki. Ég má engan tíma missa, en ég veit í SPEGLI TÍIVIANS Nýi gaurinn, Antonio Banderas. Melanie hefur fengiö nóg. Bróöir Antonios staöfestir aö Mel- anie sé flutt inn til nýja kœrast- ans. að þér finnst þú sárt leikinn," á Melanie aö hafa sagt í símann viö eiginmanninn að sögn bróður Antonios, en hann er mjög stoltur af nýju mágkon- unni. Antonio þessi er ekki í ósvip- aðri stöðu og Melanie. Hann hefur verið í vondu hjóna- bandi, er löglega giftur enn, en skilinn við konu sína að borði og sæng. Sem sagt: Allt eins og það á að vera! ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.