Tíminn - 30.05.1995, Blaðsíða 2
2
Wmútm
Þriðjudagur 30. maí 1995
Tíminn spyr...
Hvernig finnst þér R-listinn hafa staöið sig á fyrsta
ári sínu við stjórn borgarinnar?
Árni Sigfússon, borgarfulltrúi D-listans:
Falleinkunn
Sigrún Magnúsdóttir, borgarfulltrúi R-listans:
Græblingurinn vex
„Samkvæmt skoðanakönnun
hafa borgarbúar gefið R-listanum
falleinkunn. Skattahækkanir eiga
þar stærstan þátt, nokkub sem
enginn bjóst við og annaö hafði
verið gefið í skyn. Lítið framlag til
atvinnumála kemur líka á óvart,
þar sem atvinnuleysi var eitt af
stóru verkefnunum sem átti að
ráðast gegn. í vinnuskólanum er
nú verið að takmarka vinnutíma
unglinganna og laun. Það er al-
varlegt þegar 14 ára unglingar
eiga að heita í vinnu 3 og hálfan
tíma á dag en ráfa síban um í að-
gerðarleysi eftir það. Þab er einnig
alvarlegt að sumarlaun þeirra séu
aðeins 17.000. Aðrar aðgeröir í at-
vinnumálum borgarinnar sjást
varla.
Aftengingarnar í borgarkerfinu
eru að verða augljósar. Fjórir af
æðstu embættismönnum borgar-
innar hafa allir fengið sérstakar
tilkynningar, þrír fá boð um að
setja eigi þá niöur og einn fær bob
Það sem ber hæst eftir þetta
fyrsta ár R-listans vib völd er
aukin sRattheimta. Nýr skattur,
holræsagjaldið, var lagöur á en
þar með hækkuðu fasteigna-
gjöld um ríflega fjórðung og
enn meira hjá elli- og örorkulíf-
eyrisþegum með lágar tekjur. R-
listinn lofabi átaki í atvinnu-
málum og fjölgun atvinnutæki-
færa, en það eina sem hefur
gerst í þeim efnum er að ráðinn
hefur verið forstöðumaður svo-
kallaðrar atvinnumálastofu,
sem verður í litlum tengslum
við aðra hluta borgarkerfisins
og óvíst hvaða hlutverki á að
gegna. Dregiö verður úr starf-
semi Vinnuskólans í sumar, en
það kemur sér illa fyrir unglinga
og fjölskyldur þeirra. Bygging
hjúkrunarheimilis í Subur-
Mjódd hefur tafist vegna aö-
gerða R-listans, og hjúkrunar-
rýmum þar mun fækka miðað
við það sem áður var fyrirhug-
að. Að öbru leyti hefur þetta
fyrsta ár verið aögerðalítib, en
það hefur einkennst af stööug-
um skýrslugerðum og fjölgun
embættis- og yfirmanna, þann-
Vésteinn og
Sigurbur í
fremstu röð
á Grand Prix
Vésteinn Hafsteinsson, kringlu-
kastari, náði sínu lengsta kasti á
nýbyrjuðu keppnistímabili á
Grand Prix móti Alþjóða frjáls-
íþróttasambandsins sem fór
fram á laugardag og kennt er
við tugþrautarkappann Bruce
Jenner. Vésteinn kastaði
62,02m og hafnaði í 5. sæti. Vé-
steinn er nú í öðru sæti í Grand
Prix stigakeppninni eftir tvö
fyrstu mótin með 10 stig.
Sigurður Einarsson náði 3ja
sæti í spjótkastkeppninni á
sama móti þegar hann kastaöi
76,46. Sigurður hefur 9 stig á
Grand Prix mótunum og er þar
í þriðja sæti. ■
um aö embætti hans sé í endur-
skoðun. Þetta er þaö sem miður
hefur farið.
Hins vegar er það mín skoðun
að ágætlega hafi verið unnið
varðandi leikskólana og áfram er
haldið góðu starfi við uppbygg-
ingu grunnskólanna, starfi sem
vib sjálfstæðismenn mótuðum.
Jákvæð þróun á sér stab í þessum
málum og er þab vel. ■
ig að yfirbyggingin hefur aukist.
Þrátt fyrir viðleitni til sparnaöar
er útlit fyrir útgjaldaaukningu í
ár og í framtíðinni, en það er
mikilvægt að snúa af þeirri
braut, ef ekki á ab hækka skatta
enn frekar. ■
„Mér finnst þetta hafa gengið
mjög vel og samstarfið verið
geysilega ánægjulegt og gott.
Arangurinn er einmitt núna
að koma í ljós af starfi okkar
og mun verða öllum borgar-
búum ljós næsta hálfa árib.
Við höfum lagt sérstaka
áherslu á dagvistunar- og
skólamál og þar er að verða
stórkostleg breyting. Nú eru
bæði leikskólar og skóladag-
heimili opin öllum börnum
óháð hjúskaparstöðu foreldra.
Áður var þetta þjónusta, þar
sem aðeins börn einstæðra
foreldra fengu notið og það er
ekki lítil stefnubreyting.
Samstarfið hefur verið mjög
gott og glundroðakenningin
sem tönnlast var á í fyrra hefur
rækilega afsannast. Hún er
ekki lengur nefnd á nafn.
Fjárhagsstaða borgarinnar
gæti verið betri en við tókum
við erfiðu búi. Við 'hefðum
Það er erfitt að leggja mat á eig-
in gerðir en ég er í þeim hópi
sem skipar meirihluta borgar-
innar og ber því ábyrgð á því
sem gert hefur verið og jafn-
framt því sem ekki hefur verið
gert.
Ég er mjög ánægð meö margt,
t.a.m. skóla- og leikskólamál.
Fjármálastjórn er nú ábyrgari en
áöur, við erum að taka á stjórn-
skipunarfyrirkomulagi borgar-
innar og það er mikilvægt í allri
áframhaldandi vinnu. Vib erum
að breyta áherslum í skipulags-
málum varðandi umferðar og
verndunarmál ýmiskonar og
stefnum ab manneskjulegri
borg. Þetta er ég ánægð með.
Við höfum þó ennþé gífurleg-
ar áhyggjur af atvinnuleysi í
borginni. Það hefur heldur
minnkað síöan viö tókum viö
og hjól atvinnulífsins snúast
heldur hraðar en reiknab var
með en samt er mikib ógert.
Þetta er brýnasta verkefniö sem
gjarnan viljað taka á miklu
fleiri máium en við ákváðum
að einbeita okkur fyrst og
fremst að dagvistar- og skóla-
málum.
Á ársafmælinu nú, hef ég
líkt störfum R-listans við
græðling sem sáð var í fyrra en
nú eru greinarnar að laufgast,
hver á fætur annarri.
framundan er, en Reykjavíkur-
borg ein og sér smellir ekki
fingrum hvab þetta varðar.
Þetta er verkefni sem við sinn-
um á landsvísu í samvinnu við
ríki, verkalýðshreyfingu og
fólkið í landinu.
Því var spáö að við gætum
ekki unnið saman — glundroða
— en það er af og frá. Hér hefur
verið mjög gób samvinna í heilt
ár. ■
Sagt var...
Óafbrigbilegir tvífætlingar
„Mér finnst ab þab ættu fyrst og
fremst ab vera manneskjur sem sætin
skipa í jafnréttisrábi og skiptir þá engu
máli hvort um konur eba karla er ab
ræba, svo fremi ab þetta séu venjulegir
og óafbrigbilegir tvífætlingar sem um
er rætt."
Flosi Ólafsson um karlalaust jafnréttisráb í HP.
Httfrungakvein Bjarkar
,,..eru menn ekki ýkja ánægbir meb pí-
una (Björk) og segja ab söngur hennar
líkist einna helst kvalaópum höfrungs
sem fest hafi sig í neti."
Gagnrýni „Loaded" um Björk í HP.
Mikib rétt
„Þegar brjóstin eru farin ab skipta
meira máli en þab sem þú segir þá er-
um vib á rangri leib."
Kolfinna (óns-Baldvinsdóttlr t HP um al-
mennar fegrunarabgerðir.
Maestro snýr aftur
„Vib þurfum ekki ab setja merki á Krist-
ján (jóhannsson), eins og á villtu álft-
irnar, vib vitum ab hann snýr aftur.
Frægb hans nærist á okkur, hann neyb-
ist til þess ab koma til baka."
Gérard Lemarquis í DV
Cott og illt
„Oft er talab um þá frægu í pörum: Sá
góbi og hinn vondi. Dæmi um þetta:
Hógværi Kristinn og sjálfumglabi Krist-
ján. Prúba Hófí og villta Linda."
Sami.
Banvæn Stone
„..vegna þess ab ef einhver kemur í
óvænta næturheimsókn mun ég skjóta
hann."
Sharon Stone í Mogga.
í heita
pottinum...
í kjölfar þeirrar ákvörbunar Þorbergs
Abalsteinssonar, ab láta af störfum
sem landslibsþjálfari í handknattleik,
hafa vaknab upp spurningar um hvab
hann muni taka sér fyrir hendur. Þor-
bergur er reyndar matreibslumabur, en
þab er nokkub öruggt ab hann muni
ekki setja upp kokkahúfuna. Menn hafa
spáb í þab hvort HSÍ og Valur hafi
hreinlega skipti, en því var hvíslab í
heita pottinum ab eitthvab af svoköll-
ubum „vanþróubum handboltaþjób-
um" væru á höttunum á eftir Þorbergi.
Þegar talab er um vanþróub ríki, er átt
vib þjóbir eins og Kuwait og fleiri slíkar,
þar sem í mörgu tilfellum eru nægir
seblar fyrir hendi.
•
Auglýsing Pósts og síma „Ég er tilbú-
inn" hefur vakib mikla athygli og sýnist
sitt hverjum. Hitt er víst ab fólk heyrist
humma lagib á ótrúlegustu stöbum en
Vilhjálmur Gubjónsson tónlistarmabur
á heiburinn af stefinu. Langholtskirkju-
kórinn sjálfur var fenginn til ab syngja
og mun hafa lagfært nokkub fjárhags-
stöbuna meb því. Auglýsingastofan
Nonni og Manni stób ab auglýsingunni
og herma fréttir ab síminn þar hafi
varla stoppab síban byrjab var ab sýna
auglýsinguna. Athugasemdir eru alla
vega, ýmist jákvæbar eba neikvæbar,
en þar á bæ muna menn altjent ekki
eftir öbmm eins vibbrögbum vib einni
auglýsingu.
•
Vinstrisinnabir áhugamenn um opin-
beran arkitektúr í borginni hafa ab
undanförnu verib ab pískra sín á milli
hvort þab geti verib ab þab sé meira
og minna sama libib sem hannar opin-
ber mannvirki núna og gerbi þab á
tímum sjálfstæbismanna og hvort
embættismannakerfib vinni gegn
breytingum á bak vib tjöldin. Til dæmis
er þent á hönnun hins nýja Engjaskóla,
en þar eru verblaunahafar Baldur Ó.
Svavarsson og |ón Þór Þorvaldsson,
Þorvaldssonar forstöbumanns borgar-
skipulags og gamalgróins embaettis-
manns frá Sjálfstæbisflokknum. í dóm-
nefnd áttu sæti, auk Sigrúnar Magn-
úsdóttur R-lista oddvita, þau Steinunn
Ármannsdóttir skólastjóri og eigin-
kona Markúsar Arnar Antonssonar,
og Viktor Gublaugsson, forstöbumab-
ur skólaskrifstofu, handvalinn sjálfstæb-
ismabur á sínum tíma. Teikningin ab
Engjaskóla mun hins vegar þykja þab
frambærileg ab efasemdarraddirnar
hafa ekki almennilega náb sér á strik.
Cuörún Zoéga, borgarfulltrúi D- listans:
Aukin sköttun
Cubrún Agústsdóttir, borgarfulltrúi R-listans:
Manneskjuleg borg