Tíminn - 08.06.1995, Síða 2
2
Wtetmi
Fimmtudagur 8. júní 1995
Borgarráb:
Hlutafjáraukning í
Þórsbrunni samþykkt
Tíminn
spyr...
Eiga þingmenn aö sitja í
nefndum og rábum utan
)ingsins?
Siv FriMeifsdóttir, þingma&ur
Framsóknarflokks:
Ég tel þingmenn ekki óhæfa í
nefndir og ráð utan þingsins. Hins
vegar eru þeir kosnir til löggjafar-
starfa og meginhlutverk þeirra er að
sinna því. Með flokkshagsmuni í
huga á að nota það fólk, sem hefur
starfaö vel í flokknum og þekkir vel
til ábyrgðarstarfa. Þar finnst mér rétt
að flokkurinn gæti ýmisssa sjónar-
miða, eins og t.d. að bæta hlut
kvenna. Þannig vil ég að þingmenn
reyni að stækka hópinn og stuðli að
valddreifingu.
Jón Baldvin Hannibalsson, þing-
maður Alþýðuflokks:
Svarið er nei. Ástæðan er sú aö þar
með em þingmenn lciddir í daglega
freistni, en við því er varað í faðirvor-
inu. Þingmenn, sem sitja í bankaráð-
um eða í stjórnum sjóða á vegum
hins opinbera, eru undir stöðugum
þrýsjmg^ frá hagsmunaaðilum, frá
fyrirtækjum, frá kjördæmum. Þessi
þrýstingur er mjög mikill og snýst
um aö misbeita 'aðstöðu sinni til að
mismuna aðilum sínum, hafa áhrif í
þá átt að beina fjármagni — stundum
á niðurgreiddum kjörum. Reynslan af
þessu er skelfileg. Minnismerkin um
pólitískar feilfjárfestingar blasa við
upp á tugi milljarða.
Svavar Gestsson, þingmaöur Al-
þýðubandalags:
Já, það fer einfaldlega eftir starfs-
sviði, þekkingu og öðru. Það er ekk-
ert í lögum, sem gerir þingmann
sjálfkrafa vanhæfan til að gegna
störfum utan þingsins. Spurningin er
e.t.v. fremur um hvers konar störf er
að ræða. Eru þetta störf sem þýða út-
deilingu á peningum, eins og t.d.
bankastörf, eöa er þetta seta í út-
varpsráði, þar sem almennra hags-
muna þjóðarinnar er gætt? Slíkt á að
meta í hverju tilviki og ég tel eðlileg-
ast að flokkarnir kæmu sér saman
um reglur í þessum efnum, frekar en
aö einstakir flokkar séu að fást viö
málið. Slíkt skapar ætíð erfiðleika,
eins og sést núna hjá Framsóknar-
flokknum.
Borgarráb samþykkti á fundi
sínum á þribjudag ab auka
hlutafé sitt í Þórsbrunni hf. um
16 milljónir króna, en um er ab
ræba breytingu á ábur sam-
þykktu láni til fyrirtækisins.
Hlutur borgarinnar í fyrirtæk-
inu er þá um 20% eða 40 millj-
ónir króna, en þetta er sama
hlutfall og fyrir hiutafjáraukn-
inguna. Abrir eigendur fyrir-
Á morgun og hinn, 9.-10. júní,
verbur haldið námskeib um
sibferbileg álitamál í heil-
brigbisþjónustu á Hótel Eddu,
Eibum. Vilhjálmur Árnason,
dósent í heimspeki vib Há-
skóla íslands, er leibbeinandi,
en hann hefur m.a. skrifab
bókina Sibfræbi lífs og dauba,
sem kom út hjá Sibfræbistofn-
un háskólans 1993.
í fréttatilkynningu segir ab
Frá Þór&i Ingimarssyni, fréttaritara Tím-
ans á Akureyri:
Flotkvíin, sem Akureyrarbær
hefur fest kaup á frá Litháen,
kom til heimahafnar um
hvítasunnuna eftir tólf sólar-
hringa siglingu aftan í drátt-
arbát. Kvíin verbur í fyrstu
stabsett vib Tangabryggju á
Akureyri eba þar til endanlega
hefur verib gengib frá stæbi
fyrir hana norban lóbar Slipp-
stöbvarinnar hf. Vinnu vib
kvíarstæbib er ab mestu Iokib,
en eftir er ab ganga frá fest-
ingum fyrir kvína. Gert er ráb
tækisins eru Vífilfell og Fjárfest-
ingarfélagib Þór, sem eiga 40%
hvort, en bábir abilar hyggjast
taka þátt í hlutafjáraukning-
unni.
Eins og kom fram á dögunum
hefur fyrirtækib, í kjölfar gerbar
dreifingarsamnings vib stóran
dreifingarabila í Bandaríkjunum
og vegna breyttra reglna þar í
landi, ákvebib ab reisa átöppunar-
námskeibib ætti sérstaklega ab
gagnast öllum þeim sem gegna
umönnunarstörfum, svo sem
hjúkrunarfræbingum, læknum,
sjúkralibum, þroskaþjálfun og
öbru starfsfólki á heilbrigbis-
stofnunum eba í félagslegri
þjónustu. Einnig er efnib vib
hæfi almennings.
Upplýsingar og bókanir gefur
Ferbaskrifstofa íslands hf. í síma
562-3300. ■
fyrir ab þeirri vinnu ljúki í síb-
ari hluta næsta mánabar.
Þrátt fyrir ab flotkvínni verbi
ekki komib fyrir í endanlegu
stæbi fyrr en í byrjun ágúst, er
ekkert því til fyrirstöbu ab taka
hana í notkun á næstu dögum,
en Slippstöbin Oddi hf. hefur
tekib mannvirkib á leigu og er
þegar hafinn undirbúningur ab
öflun verkefna fyrir þab.
Forrábamenn Slippstöbvar-
innar Odda telja ab tilkoma
flotkvíarinnar auki rekstrarör-
yggi fyrirtækisins til muna, því
nú hafi stöbin yfir tveimur upp-
verksmibju sem, samkvæmt þess-
um nýju reglum, verbur ab
standa nálægt lind þeirri sem
vatnib er tekib úr. Því er gert ráb
fyrir ab verksmibjan verbi reist
nærri Gvendarbrunnum í Reykja-
vík. Áætlabur stofnkostnabur
fyrsta áfanga er um 200 milljónir
og munu þar starfa allt ab 22
starfsmenn, á þrískiptum vökt-
um. í samþykkt borgarrábs kemur
fram ab vilji sé til hjá öbrum eig-
endum fyrirtækisins, ab í framtíb-
inni verbi þab gert ab almenn-
ingshlutafélagi, sem verbi á al-
mennum markabi meb opin
hlutafjárvibskipti. Þetta er í sam-
ræmi vib stefnu núverandi meiri-
hluta borgarrábs og borgarstjórn-
ar.
Félagib hefur gert athugun á
mögulegum lóbum undir átöpp-
unarverksmiöju í grennd viö
Gvendarbrunna og hefur þegar
sótt um 15 þúsund fermetra lóö
meö möguleika á stækkun upp í
30 þúsund fermetra. Lóbin, sem
sótt er um, er vestan Hólmsár, en
einnig hefur veriö sótt um tvær
abrar til vara þar skammt frá. Um-
sókninni vísaöi borgarráö til
skipulagsnefndar og umhverfis-
ráös til umsagnar og tillögugerö-
tökumannvirkjum ab ráöa í staö
eins. Auk þess gefur kvíin
möguleika á ab taka upp flest
skip íslenska flotans eba skip
allt ab fimm þúsund
þungatonnum.
Heildarkostnabur viö tilkomu
flotkvíarinnar er um 230 millj-
ónir króna og fjármagnar Hafn-
arsjóbur Akureyrar þab ab hluta.
Ríkissjóöur leggur til um 70% af
kostnabi vib gerb kvíarstæöis,
sem áætlab er aö veröi um 35
milljónir, en mannvirkiö sjálft
er einnig styrkhæft samkvæmt
hafnarlögum. ■
Sagt var...
Karlinn minn er enginn hommi
„Ég þori að veöja aleigunni minni, og
hans líka, ab hann á ekki hjákonu, ekki
ástmann og að hann lifir ekki homma-
lífi."
Nicole Kidman um Tom Cruise eiginmann
í Svi&sljósi DV.
Svepparæktin varasöm
„Þeir vara hins vegar eindregib vib
mebhöndluninni og benda á dæmi þar
sem upp hafa komib veikindi og einn
dáib, ab því er þeir telja í kjölfarib á
neyslu svona drykkjar."
Ásta Sigurbardóttir hjá Hollustuvernd um
svepparækt í heimahúsum. DV í gær.
Forbabist sjoppur
„Ab baki Ingólfs er sjálft fjármálarábu-
neytib, en þab var einmitt slík sjoppa
sem hann vildi forbast meb siglingum
á opnum báti yfir Norbur-Atlantshaf-
ib."
Clúmur jón Björnsson um Ingólf Arnar-
son og skattheimtu í Mogga.
Stórkostlegasta land heims
„Þab er ekki lítils virbi þegar fyrirlibi
saenska handboltalibsins segir í sjón-
varpinu þeirra ab hann sé staddpr í
stórkostlegasta landi heims."
Magnús Oddsson ferbamálastjóri í
Tímanum.
Sundmenn hóta verkfalli
„Þetta er ósköp einfalt mál. Vib ætlum
bara ekkert ab synda á smáþjóbaleik-
unum á íslandi nema til komi önnur
aðstaba fyrir sundfólk."
Sævar Stefánsson, varaformabur SSÍ, í
Tímanum.
Rassaskobun hf.
„í stað einhverrar fjandafælu eins og
ofurtolla verbi sett á fót stofnun sem
gæti heitib Rassagæbaeftirlit ríkisins
eba kannski heldur í takt vib nýja tíma:
Rassaskobun íslands hf."
Cunnar Kristmannsson í Alþýbublabinu.
í heita
pottinum...
Landsleik íslands og Ungverjalands í
knattspyrnu mun bera upp á sjó-
mannadaginn ab þessu sinni, en sem
kunnnugt er hafa jafnan farib fram
margir kappleikir vítt og breitt um
landib þennan dag. Mebal sjómanna-
dagskappleikja er knattspyrna og hafa
menn verib í mjög misjöfnu ástandi ab
spila, en óvíba mun hugmyndin ab fara
í slíka leiki ab þessu sinni vegna lands-
leiksins. Hins vegar er búist vib ab sjó-
menn fjölmenni á landsleikinn og eiga
menn von á miklu fjöri á áhorfenda-
pöllum.
•
Sem kunnugt er hefur nokkur hiti verib
í þingmönnum Framsóknarflokksins
vegna vals á mönnum í ráb og nefndir
á vegum flokksins og sumir segja ab
þingflokksstjórnin hljóti ab hafa fengib
hiksta. Formabur þingflokksins fór hins
vegar af landi brott í gær og einn
óhress þingmabur sagbi í hálfkæringi
ab hún hlyti ab hafa farib utan ab leita
sér áfallahjálpar.
•
Talsvert hefur verib rætt um hver verbi
abstobarmabur Halldórs Ásgrímssonar í
utanríkisrábuneytinu. Tveir eru einkum
taldir inni í myndinni, en þab eru Þor-
steinn Ólafsson hjá Norræna fjárfest-
ingabankanum og fyrrum efnahagsráb-
gjafi hjá Steingrími Hermannssyni.
Hinn er Hilmar Þ. Hilmarsson sem
starfar hjá Alþjóba gjaldeyrissjóbnum í
New York.
Siöferöi lífs
og dauöa
Kostnaður við tilkomu flot-
kvíarinnar um 230 milljónir