Tíminn - 01.07.1995, Qupperneq 2

Tíminn - 01.07.1995, Qupperneq 2
'iH 11 Laugardagur 1. júlí 1995 Fyrirœtlanir Frakka um tilraunir meb kjarnorkusprengingar nebanjaröar mœta harbri andstöbu víba um heim. Sigurbur Magnússon hjá Geislavörnum: Verbur ekki mælanlegt hér á landi „Eg hygg ab aukin geislavirkni myndi aldrei mælast hér á landi, þótt Frakkar hæfu kjarn- orkusprengingar nebanjarbar á Mururoaeyjum í Kyrrahafi. Slíkt á ekki ab gerast, enda þótt geislavirkni í andrúmsloftinu mælist alltaf allnokkur," sagbi Sigurbur Magnússon, forstöbu- mabur Geislavarna ríkisins, í samtali vib Tímann í gær. Sem kunnugt er hefur Chirac, nýkjörinn forseti Frakklands, bobað að Frakkar ætli aftur að hefja tilraunasprengingar kjarn- orkuvopna á Kyrrahafi. Þeirri fyr- irætlan hefur verið harðlega mót- mælt víða um heim. Sagbist Sig- urður Magnússon vera þeirrar skoðunar að allt eins hæfust þess- ar tilraunir aldrei. Yfirlýsingar þar um væru fyrst og fremst pólitískar og hugsanlega til að efla ein- hverskonar þjóðarvitund meðal frönsku þjóðarinnar. Hún væri síbur en svo á móti kjarnorku, þar sem 70% af þeirri raforku sem hún nýtti væri framleidd í kjarn- orkuverum. Hann bendir jafn- framt á ab mótmæli gagnvart til- burðum, sem kunna að hafa skað- vænleg áhrif á umhverfið, hafi mikið að segja og nefnir þar með- al annars mótmælin gagnvart Shell- olíufélaginu, sem urðu þess valdandi að félagið lét af fyrirætl- unum um aö fella borpallinn Brent Spar í Norðursjó. Þegar kalda stríbið var í al- gleymingi í kringum árið 1960, stunduðu heimsveldin tvö sem þá voru, Sovétríkin og Bandarík- in, tilraunasprengingar með kjarnorku af miklum krafti. Bandaríkjamenn sprengdu í Ne- vada-eyðimörkinni og Sovét- menn á Novaja Zemlja, nyrst í Rússlandi. Þessar sprengingar höfðu skaðvænleg áhrif á and- rúmsloftib og áhrifa þeirra gætir enn í dag í geislamælingum hér á landi. Geislavirkni af öðrum toga mælist síðan ævinlega allnokkur hér á landi og hún myndast í andrúmslofti, frá ýmsum tækjum og jafnvel líkömum manna. ■ Björk Gubmundsdóttir. Stórtónleikar um versl- unarmannahelgina: Björk á Klaustri Björk Gubmundsdóttir söng- kona verbur stærsta númerib á miklum útitónleikum sem haldnir verba á Kirkjubæjar- klaustri um verslunarmanna- helgina. Jafnframt er verib ab ganga frá samningum vib fjölmarga abra tónlistarmenn um ab mæta. Tónleikar þessir verba haldnir á Kleifum, sem standa um þab bil einn km frá Klaustri. Þykir staðurinn henta vel til tónleika- halds. Samningar vib Björk varðandi þessa tónleika eru frá- gengnir, en eftir er að hnýta lausa enda í samningum við 10 breskar sveitir, svo sem The Pro- digy, Under World og fleiri. Af íslenskum hljómsveitum má nefna Unun og SSSól. ■ Rangárvalla- og Djúpárhreppur vilja ekki selja 55 hlut sinn í Höfn-Þríhyrningi. Vonbrigbi fyrir SS, sem sér þó bót í máli: Smærri hluthaf- ar vilja selja Sláturfélagi Suburlands hafa borist tilbob frá nokkrum hópi abila, sem vilja selja fé- laginu hlutafé sitt í Höfn-Þrí- hyrningi hf. Ábur hafa hreppsnefndir Rangárvalla- og Djúpárhreppa hafnab til- bobi SS í hlutafjáreign þeirra í Höfn-Þríhyrningi. Hreppsnefnd Rangárvalla- hrepps ber því vib ab hún vilji ekki selja hlutabréf sín í Höfn- Þríhyrningi til Sláturfélags'ins, þar sem það samrýmist ekki stefnu sveitarfélagsinS að fjölga atvinnutækifærum í hreppn- um. Það hafi verið upphaflegur tilgangur meb kaupunum. Rangárvallahreppur á nú tæp- lega 20% hlutafjár í Höfn-Þrí- hyrningi. Djúpárhreppur á síð- an um 10% hlutafjárins og kauptilboði SS hafnaði hrepps- nefndin þar á fundi sínum sl. þriðjudag. í fréttabréfi Sláturfélagsins, sem kom út í gær, segir Steinþór Skúlason, forstjóri félagsins, af- stöbu hreppsnefndanna valda vonbrigðum. Að SS nái ekki áhrifum innan Hafnar-Þríhyrn- ings komi í veg fyrir hagræð- ingu í landbúnaði og rekstur af- urðastööva á Suburlandi. Engu að síbur séu tilboð farin að ber- ast frá öbrum hluthöfum — en fyrir hlut þeirra býður SS allt að tvöfalt nafnverö. Hvort af þeim kaupum verbur, er hinsvegar komið undir því hvort abrir hluthafar í Höfn-Þríhyrningi nýta sér forkaupsrétt sem þeir hafa. ■ ■ Álfarnir í Hafnarfirbi hjá A. Hansen: ■ Glœsilega klœddir krakkar frá þvífyrr á öldinni. En hver eru þau? Þekkirðu fólkið? Safn af Ijósmyndaplötum frá ljósmyndastofu Bjarna Kristins Eyjólfssonar (1883-1933) frá Hofsstöbum í Hálsasveit, fannst á síbasta ári í risinu á Laugavegi 46 í Réykjavík. Rak Bjarni Krist- inn Ijósmyndastofu sem hann kallabi því heimsborgalega nafni Atelier Moderne og var stofan vib Templarasund frá 1904 til 1910. Þótti stofan hin fínasta í landinu öllu á þeim tíma. Alls fundust 800 ljósmyndaplöt- ur og voru gerðar eftirtökur af þeim. Allt var fólkið á myndunum óþekkt þegar eftirtökurnar voru gerðar, en búib er að bera kennsl á fólkib á nokkrum þeirra. Þjóðminjasafniö sýnir myndir þessar í Bogasal og eru gestir safns- ins hvattir til ab reyna að þekkja þá sem á myndunum eru. 3066! Geröir sýnilegir tveggja augna fólki Þuð morar allt í álfum í Hafnar- firhi. Þar húa alls kyns vcrur scm vcnjulcgu fólki cru huldar, ncma |>cim scnt hafa hib |>ribja auga scin kallað cr. Tíminn hitti ab ináli Erlu Stcfánsdóttur, sjáanda, í fyrrakvöld. Ilún hcf- ur kortlagt hyggöir Hafnar- fjarbar. Á |>ví kort-' '• 5£££> SV£AW/?-££ S£ ££'£'/&9////S Sagt var... Mörg er búmannsraunln „Þab er mörg búmannsraunin. Borg- arstjórinn veiddi víst engan lax í Ell- ibaánum um daginn af því ab þab voru engir laxar komnir í ána. Kvennahlaupib fór fram um allt land ekki alls fyrir löngu og var hlaupib meb frjálsri abferb. Mér er sagt ab ab fólk hafi jafnvel mátt taka strœtó. íslenska handboltalandslibib komst ekki í úrslit heimsmeistarakeppninn- ar af því ab þab fékk ekki ab keppa fimm sinnum vib Ameríkana." Benedikt Axelsson kennari í DV. Ekki búandi á íslandi „Ég er alltaf ab sjá þab betur og bet- ur ab þab er ekki búandi í þessu landi." Skattgrei&andi í DV. Guö er ekki í Brussel „ Og margir hinir sömu menn hafa sem betur fer einnig afskrifab trúna á Gub í Brussel." Eggert Haukdal í Mogga. Verkalýbsleibtogar tilraunarottur „Mér hefur oft dottib íhug ab líkja megi verkalýbsleibtogum vib rottur sem notabar eru í tilraunum sálfrœb- innar." Hreinn Hreinsson í Alþý&ublaöinu. Dóttirin slapp „Ég sagbi þeim frá því í dag ab fimm ára dóttir mín vœri vib hibina á mér meb derhúfu sem er meb íslenska fánanum á og ég gœti ekki betur séb en þeir hlytu ab þurfa ab handtaka stúlkuna ... Þeir vildu þab nú ekki." lllugi jökulsson í Alþýbublabinu. Heimsfrétt um dodo „ Heimsfrétt þessarar viku er ab stórstirni úr draumaverksmibjum, sem framleiba á fullum dampi í hœbunum ofan vib Los Angeles, brá sér nibur á líflegasta breibstrœti ver- aldar, krcekti sér þar í ódýra götu- mellu og saman fóru þau ab gera dodo." OÓ í Tímanum. í heita pottinum... Fréttir Tímans um hundahaldið hafa vakiö athygli. Einn les- enda, kona, sagði okkur frá því að á 1 7. júní hefði hún orðið vitni að því í miðbæ höfuð- borgarinnar að hundur einn lyfti löpp og meig á buxna- skálmar manns sem stóð í þvögunni. Konan sagði að sér hefði virst sem manngreyið hefði einskis orðið var og engir eftirmálar orðið. Enda skipti hundeigandinn sér ekkert af athöfnum dýrsins... • Landbúnaðarráðherra, Gub- mundur Bjarnason, er búinn að ráða sér aðstobarmann. Sá, sem fyrir valinu varb, er Jón Erlingur Jónasson. Hann er sonur Jónasar Jónssonar bún- aöarmálastjóra. Sem sagt mab- ur sem hefur landbúnabinn nánast í blóðinu... • Alþýðublaðið er fúlt í gær yfir frétt Tímans um sáttabréf Jóa Begg, telur hana „á einhverj- um misskilningi byggða". Rangt. Fréttin var eins og allir vita pottþétt, bréf fóru á milli, en auðvitað breyta þau engu. Bréfin eru reyndar birt í blab- inu í dag. Sjálfstæbisflokkurinn í Firbinum er þrælklofinn í tvær nokkuð jafnar fylkingar, og Hafnarfjarðarkratar hjálpa til og hafa virkilega gaman af...

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.