Tíminn - 01.07.1995, Side 8

Tíminn - 01.07.1995, Side 8
8 Laugardagur 1. júlí 1995 Greiösluerfiöleikar heimilanna eru ótrú- lega algengir og óhugnanlegir, er mat Páls Péturssonar fé- lagsmálaráöherra eftir stutta veru í ráöuneyti sínu, dœmi eru um greiöslubyröi heimila upp á 200 til 300 þúsund krónur. Unniö aö hugmynd um bráöamóttöku og mikil tiltekt í gangi í ráöuneytinu Félagsmálaráðherra, Páll Pétursson, vinnur nú ab hugmynd um brábamót- töku fyrir fólk í greibsluerf- ibleikum. í því átaki vill hann kalla til samvinnu hina ýmsu hópa úr þjóblíf- inu. „Mabur verbur afar mik- ib var vib sára neyb fólks í mínu embætti. Þab er óhjá- kvæmilegt ab reyna ab taka á þessum málum sem allra fyrst. Margir eru í vandræb- um, þá skortir rábgjöf. Nú hefur rábgjöf verib veitt í þessum málum síban Alex- ander Stefánsson kom á fót rábgjafarstöb vib Húsnæbis- stofnun 1985. Þá var mis- gengib og lánskjaravísitalan algengasta vandamálib og verib ab veita greibsluerfib- leikalán. Þá beitti Jóhanna Sigurbardóttir sér fyrir hús- bréfaútgáfu 1991 til þeirra sem áttu vib greibsluerfib- leika ab stríba. Þab tókst nú ekki betur til en svo ab gefn- ir voru út 4 milljarbar — og fólkib fékk 3 milljarba fyrir þessa fjóra, slík voru afföllin. Skuldararnir bættu þannig bara vib sig einum millj- arbi," sagbi Páll Pétursson, félagsmálarábherra. Hefndargjöf Jó- hönnu, húsbréfin „Húsnæöisstofnun gerði út- tekt um síðustu áramót á stöbu þeirra sem fengu þessa svokölluðu abstoð. Þá kom í ljós að 46% þeirra sem fengu lánafyrirgreiðslu Jóhönnu voru komnir í meira en 3 mánaba vanskil. Núna er þetta fólk hérna inni á gafli og algjörlega í þroti. Þetta var ógurleg hefnd- argjöf hjá þessari góbu og heil- ögu konu aö fara að gefa út þessi húsbréf. Ég efast ekki um að Jóhanna hafi gengið að þessu af góðum hug. Hún var dugleg en mátti hugsa sig bet- ur um stundum. Alla vega hef- ur ekki allt lánast vel sem hún gerbi," sagði Páll. Peningum haldiö óhóflega að fólki Páll segir að fjármagnsmark- aðurinn haldi peningum óhóf- lega ab fólki og nýjasta dæmib séu bílalánin sem hvarvetna eru í boði. I-’ólk þurfi töluverða sjálfsafneitun, góba yfirsýn yf- ir fjárhag sinn, trausta vinnu og góö laun, aö ekki sé talað um sterk bein til aö geta stað- ist öll þessi tilboð. Fólk þurfi ráögjafar vib. Húsnæðisstofnun er meö ráðgjöf sem komið var á fót af Alexander Stefánssyni í ráð- herratíð hans eins og fyrr sagði. En hún snýr fyrst og Hvolsvöllur: Mikiö um dýrbir á hiólreiöa- hátíö Mikib verbur um dýrbir á Hvolsvelli um helgina en abilar þar eystra standa þar og þá fyrir Islandsmeistaramótinu í götu- hjólreibum. Þab er haldib mik- ilii hjólreibahátíb sem verbur í bænum. Margt annarra dag- skráratriba verbur á hátíbinni, sem nú er haldin þribja árib í röb. Keppt veröur á hátíðinni um ís- landsmeistaratitil í götuhjólreið- um. Er keppt í 100 km. hjólreið- um og eins 50 km. og er lagt upp frá Reykjavík og Selfossi. Þá er einnig keppt um titil Suöurlands- meistara í sömu grein og þá er hjólaö frá Selfossi og Hellu aö Hvolsvelli. Eru veitt verölaun frá frá þeim fjölmörgu aöilum sem styrkja þessa uppákomu. Mebal annars þess sem til gam- ans veröur gert á hjólreiöahátíö- inni er torfærukeppni barna í hjólreiðum, spyrnukeppni, fjalla- hjólakeppni, ratleikur og fleira. Á laugardagskvöld verður síðan kvöldvaka í stóru samkomutjaldi á Hvolsvelli, en heiöursgestur þar verður Ingibjörg Pálmadóttir heil- brigbisráöherra sem fædd er og uppalin á staðnum. ■ Þrír íþróttadagar aldraöra: Sundfimi, boccia og ratleikur Æft fyrir haustiö í Borgarleikhúsi: Hvað dreymdi þig, Valentína? Leikfélag Reykjavíkur æfir nú rússneskt leikrit sem heitir „Hvab dreymdi þig, Valent- ína?" en höfundurinn er Ljúd- míla Razumovskaja. Hún er einnig höfundur „Kæru Jelenu" sem sýnd var vib dæmafáar vin- sældir í Þjóbleikhúsinu fyrir fá- einum árum. Hér segir frá þremur mæögum sem búa saman vib mikil þrengsli í Leníngrad um 1980. Ljúba á sautján ára afmæli og móbir hennar, Valentína, og Nína amma hennar eru í óða önn að undirbúa veisluna þegar óvænt atvik setur strik í reikninginn. Þaö er Árni Bergmann sem ís- lenskar leikinn en meö hlutverk- in fara Guörún Ásmundsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir og Ása Arnardóttir. Hlín Agnarsdótir er leikstjóri. Leikmyndin er eftir Steinþór Sig- urbsson og Elfar Bjamason annasl lýsingu. „Hvab dreymdi þig, Valent- ína?" verbur frumsýnt á Litla sviöi Borgarleikhússins í septem- ber. ■ Aö lokinni keppninni var notib veitinga, sungib og stiginn dans vib harmonikuleik Ernst Fr. Bach- mann. Um nokkurt skeiö hefur stjórn FÁÍA efnt til sunddaga og þá einkum í Sundhöll Reykjavíkur. Þátttakendur hafa iökab ofan í laug leikfimi og leiki. Hafa þessar ibkanir notib vinsælda. Ernst Bachmann sundkennari hefur annast alla stjórn iðkananna og farist hún vel úr hendi, svo að vinsælda hafa sunddagar FÁÍA notið. Sunddagur aldraöra fór fram 1. júní síðastliðinn og nú í Suður- bæjarlaug Hafnarfjaröar. Meb að- stob forstöðumanns laugarinnar, Daníels Péturssonar, undirbjuggu þau Ernst og Elísabet Hannesdótt- ir sunddaginn. Þátttakan var slík að laugin fylltist af iðkendum, svo kennarinn átti fullt í fangi ab koma vib æfingu, en virtust þeir þó ánægöir meb sundleikfimina. Hinir öldruöu þáðu veitingar hjá starfsfólki sundstaðarins og stjórn FÁÍA. ■ Félag áhugafólks um íþróttir aldrabra (FÁÍA) efndi til fyrstu keppninnar í boccia á vegum félagsins 7. júní síbastlibinn í íþróttahúsi fatlabra vib Sigtún. Nutu keppendur vistlegrar ab- stöbu. Til keppninnar hafbi stjórn íþróttafélags fatlabra gef- ib fagran bikar og verblauna- peninga. Formabur félagsins er Óskar Jónasson, en húsvörbur Ásgeir Gublaugsson. Framkvæmdastjóri íþróttasam- bands fatlabra, Anna K. Vil- hjálmsdóttir, og Boccianefnd sambandsins veittu FÁÍA aðstob viö undirbúning. Stjórnun máls- ins annabist Sigríöur Kristinsdótt- ir. Félagsstofnanir aldrabra hafa nýlega útvegab sér tæki og hafið æfingar. Sjö heimili sendu 1-5 lið eða alls 17. Var þetta vormót út- sláttarkeppni. Lauk mótinu eftir harða keppni. Liö heimilisins viö Vitatorg sigrabi, en í öðru og þribja sæti urðu lið frá heimilinu í Hraunbæ. Afhendingu verö- launa annabist varaformaöur íþróttafélags fatlabra, Júlíus Arn- arson. Áætlunin er að halda haust- mót, en óráðib er meö hvaöa sniði. Kaupþing hefur þegar gefib fagran bikar til þessarar væntan- legu keppni. í gróðurhúsi Grasagarbsins í Reykjavík söfnuðust 15. júní ný- libinn saman 75 aldraöir frá fé- lagsmiöstöðvum og utan þeirra til þess aö keppa í ratleik, sem stjóm Félags áhugafólks um íþróttir aldr- aöra haföi boöið til. Vebur var hlýtt og ab mestu þurrt meban á útivistinni stóð, sem fólst í ab leita uppi 10 stöbvar í garöinum þar sem þátttakendanna biðu verkefni sem þeir skyldu leysa. Allir flokkamir, sjö, fundu stööv- arnar. Til voru þeir sem hlutu 380 stig af 420 mögulegum fyrir ra- tvísi, þekkingu og flýti. Bókaverð- laun hlutu lib frá félagsmiðstöðv- unum að Lönguhlíb og Sléttuvegi. Flatargolf aldrabra Ibkun flatargolfs (pútts) nýtur vaxandi vinsælda og er svo komib ab gerbir hafa verib vell- ir vib sumar félagsmibstöbvarn- ar og á vegum stjórnar íþrótta- valla borgarinnar hefur verib Iagab til fyrir ibkun íþróttar- innar á nokkrum stöbum. Tveir þessara valla borgarinnar bera þó af, en þeir eru: 1) á Mikla- túni í grennd vib Kjarvalsstaöi og 2) mebfram norbanverbum gervigrasvellinum í Laugardal. Vonir standa til aö vib Ártún fáist afnot af góöum velli og vall- arhúsi. Stjórn Félags áhugafólks um íþróttir aldrabra (FÁÍA) hefur hug á að fá við einhvern þessara valla aðstööu til þess að lána kylfur og kúlur. Jafnvel er rætt um ab koma á kennslu íþróttar- innar. í Fjölskyldugarðinum í Laugardal er til vinstri, þegar genginn er spölur innfyrir aðal- hlibið, traöagolfvöllur (minigolf- völlur). Öllum eru heimil ókeypis afnot og einnig geta þeir fengiö lánaðar kylfur og kúlur. Aldrabir njóta ókeypis aðgangs aö garbin- um. Stjórn FÁÍA sér ástæöu til ab vekja athygli á þessari abstöðu fyrir iðkun íþróttar sem hæfir vel öldruðum. Ætlun er þab stjórnar FÁIA að efna til keppni í flatar- golfi fyrir aldraða í september næstkomandi. Með henni vill FÁÍA hvetja til iðkunar flatargolfs (pútts). ■

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.